Skoðun

Fréttamynd

Að standa með sjálfum sér

Snorri Másson

Viðkvæm staða fámenns menningarsamfélags er viðeigandi alþjóðlegt fréttaefni á þessum síðustu og verstu tímum. Horfurnar hafa oft verið bjartari í þeirri varnarbaráttu sem við Íslendingar heyjum fyrir tungunni og þar með þjóðmenningu okkar og sjálfstæði.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráð­húsinu?

Tólf ár eru liðin frá því ég tók þátt í mínu fyrsta prófkjöri og ég er enn eini nýi ungi borgarfulltrúinn sem hefur verið kjörinn í sögu Samfylkingarinnar í Reykjavík. 5 kosningar, 5 prófkjör, bara ég.

Skoðun
Fréttamynd

Fjár­festum í far­sælli fram­tíð

Akraneskaupstaður var fyrsta sveitarfélagið á Íslandi til að innleiða Invest in Play í öllum leikskólum. Sú ákvörðun byggði á rannsóknum, faglegri þekkingu og þeirri einföldu en mikilvægu sýn að snemmtæk fjárfesting í foreldrafærni er ein arðbærasta fjárfesting sem sveitarfélög geta ráðist í.

Skoðun
Fréttamynd

Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana

Öllum almenningi er ljóst að endurræsa þarf menntakerfið. 40% nemenda eru ekki með grunnfærni í lesskilningi eftir 10 ára skyldunám og 2–3 ár í leikskóla. Kerfið er dýrt en skilar langt frá því þeim árangri sem börnin okkar eiga rétt á.

Skoðun
Fréttamynd

Hug­myndin fyrir brandara – hakakró!

Ég hef aldrei hitt neinn sem hefur ekki gaman af bröndurum. Það væri ekki ofsagt að segja að öllum líki við að gera grín af og til. Auðvitað hefur fólk mismunandi kímnigáfu og öllum finnst mismunandi hlutir fyndnir, en almennt elskum við öll að hlæja.

Skoðun
Fréttamynd

Dóra Björt er ljúfur nagli

Dóra Björt hefur á undanförnum árum aflað sér umtalsverðrar reynslu í borgarstjórn Reykjavíkur. Hún var kjörin yngsti forseti borgarstjórnar í sögu borgarinnar og hefur síðan gegnt ábyrgðarmiklum hlutverkum, meðal annars sem formaður skipulagsráðs.

Skoðun
Fréttamynd

Steinunn GG hefur það sem mestu skiptir

Hvort sem okkur hinum líkar það betur eða verr, þá þurfum við stjórnmálafólk. Og það skiptir miklu að við fáum gott fólk í þá vinnu. Mig langar að mæla með frambjóðanda í prófkjöri Samfylkingarinnar sem var að stíga fram í fyrsta skipti.

Skoðun
Fréttamynd

4% – varúðar­viðmið sem byggist á vísindum

Villti laxinn hefur í þúsundir ára ratað heim í ár landsins og aðlagast smám saman þeim fjölbreyttu og krefjandi umhverfisaðstæðum sem þar ríkja. Í þessari langvarandi þróunarsögu hafa myndast margir sérhæfðir laxastofnar sem eru nátengdir vistkerfum sínum.

Skoðun
Fréttamynd

Tölum Breið­holtið upp

Breiðholtið er góður staður að vera á og þar er mjög góður jarðvegur til að alast upp á. Það hefur sýnt sig aftur og aftur.

Skoðun
Fréttamynd

Borgin sem við byggjum er fjöl­breytt borg

Sú umbylting sem orðið hefur á Reykjavíkurborg á undanförnum þremur áratugum var borin á herðum félagshyggjufólks úr ólíkum flokkum. Undir hatti Reykjavíkurlistans var lagður grunnur að breytingu borgarinnar í þjónustustofnun sem mætti ólíkum þörfum einstaklinga á mismunandi aldursskeiðum.

Skoðun
Fréttamynd

Hvers­dagurinn er ævin­týri

Í desember óskuðum við hvert öðru gleði á jólum, nýju ári, höfðum stór orð á vörum, hátíð og farsæld. En hvað með hvunndaginn, tímann sem líður á milli stórhátíðanna? Er ekki tilefni til að við gefum honum gaum í kveðjum okkar?

Skoðun
Fréttamynd

Lær­dómur frá Græn­landi um fæðuöryggi

Landbúnaður á Grænlandi hefur um langt skeið verið lítt áberandi í umræðu um efnahag og framtíð landsins. Hann er lítill að umfangi, bundinn við afmarkað svæði og starfar við afar krefjandi náttúruskilyrðum.

Skoðun
Fréttamynd

Ísland–Kanada

Þegar forsætisráðherra Kanada sagði í Davos, að alþjóðaskipulagið í þeirri mynd sem við þekkjum sé liðin tíð, þá eru það alls engar ýkjur.

Skoðun