Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Á nýju ári birtist á Vísi greinin: „Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur?“ þar sem talað er um að gera svefnherbergið skjálaust. Í þeim stutta kafla er sumt verulega undarlegt út frá núverandi þekkingu. Skoðun 1.1.2026 17:02
Á krossgötum Krossgötur eru áhugavert fyrirbæri í þjóðtrúnni. Þar getur verið hættulegt að vera, þar eru skilin milli heima óljósari. Þar hittum við mögulega fyrir undarlegar verur. Skoðun 1.1.2026 15:02
Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Áramótaávarp Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra Íslands, var hlýtt, persónulegt og stílhreint. Forsætisráðherra talar af samúð um fólk sem á bágt. Það er gott. En samúð er ekki það sama og skilningur sem byggir á reynslu. Skoðun 1.1.2026 13:01
Hinsegin Íslendingar hafa lengi mótað sjálfsmynd sína út frá þeirri hugsjón að mannréttindi séu ófrávíkjanlegur grunnur réttarríkis. Sú hugsjón er þó ekki sjálfgefin heldur krefst hún stöðugrar vinnu og ábyrgðar, sérstaklega á tímum þar sem öfl sem vilja skipta fólki upp og útiloka eru að sækja í sig veðrið. Skoðun 31.12.2025 13:30
Leiðtogi Ég þekki Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra ekki persónulega. Hef aldrei hitt hana og þekki ekki til bakgrunns hennar né hæfileika umfram það sem blasir við mér sem almennum borgara. Skoðun 31.12.2025 13:02
Sögulegt ár í borginni Árið hefur verið viðburðaríkt í borginni en það byrjaði með miklum pólitískum jarðskjálftum í lok janúar og svo sprengingu þegar oddviti Framsóknarflokksins sleit meirihlutasamstarfinu í fyrstu viku febrúar. Skoðun 31.12.2025 10:31
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Það er ekki skortur á upplýsingum um loftslagsmál – vandinn er ofgnótt villandi upplýsinga og vafasamra fullyrðinga. Rangfærslur og hálfsannleikur um loftslagsbreytingar flæða um samfélagsmiðla, birtast í fjölmiðlum og sjást ítrekað í pólitískri umræðu. Skoðun 31.12.2025 10:01
Öryggið á nefinu um áramótin Áramótin eru einstök á Íslandi og það þekkja flestir tilfinninguna sem því fylgir að halla höfðinu aftur til að horfa á himinn lýsast upp á áramótum. Fyrir foreldra fylgir þessari gleði þó líka aukin ábyrgð við að tryggja öryggi á oft yfirspenntum börnum og unglingum. Skoðun 31.12.2025 09:30
Þegar höggbylgjan skellur á Á árinu sem er að líða hafa orð löðrandi af hroka og hleypidómum flætt af slíku offorsi um samfélagsmiðla að úr hefur orðið einhvers konar höggbylgja mannvonsku. Það er að minnsta kosti sú tilfinning sem mörg sitja eftir með – ekki síst þau sem orðin beinast gegn: Fólk af ákveðnum uppruna. Fólk með ákveðna kynvitund. Fólk sem aðhyllist ákveðin trúarbrögð. Fólk með ákveðna kynhneigð. Fólk frá ákveðnum heimshlutum. Skoðun 31.12.2025 09:03
Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Flest höfum við upplifað að niðurstöður rannsókna virðist stangast á við eigin reynslu. Rannsóknir segja eitt, en daglegur veruleiki segir annað. Þetta misræmi er raunverulegt og þarfnast skýringar. Skoðun 31.12.2025 08:31
Markmiðin sem skipta máli Áramótin eru að mínu mati einn besti tími ársins. Nýtt upphaf, tækifæri til að fara yfir markmiðin sín og gildi og leggja grunninn að nýjum sigrum á nýju ári. Það sem skiptir mig mestu máli í lífinu er að skapa aðstæður fyrir börnin mín þrjú til að blómstra og ná árangri. Skoðun 31.12.2025 08:01
Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Við lifum á tímum þar sem umræðan um takmarkanir á lífi okkar er orðin flókin. Sumir halda því fram að allt megi, að frjálst flæði sé alltaf best. Það kann oft að vera farsæl lausn. En raunin er stundum önnur. Takmarkanir eru alls staðar til staðar í lífi okkar af góðum ástæðum. Skoðun 30.12.2025 13:02
Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Við í Samfylkingu settum fram raunhæft plan í velferðarmálum fyrir Alþingiskosningarnar 2024. Nú vinnum við skipulega samkvæmt þessu plani undir verkstjórn Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra í þéttu samstarfi við okkar góðu samstarfsflokka. Skoðun 30.12.2025 11:30
Stingum af Í fréttum er það helst að stuðningsmaður Miðflokksins birti myndband með myndum frá gömlum tímum á Íslandi og laginu „stingum af“ eftir Mugison. Skoðun 30.12.2025 11:02
Guðbjörg verður áfram gul Fyrir fjórum árum urðu þáverandi fréttastjóra Mannlífs á þau mistök að fara í einu tilviki rangt með nafn látins manns í minningargrein sem hann vitnaði til í grein á mannlif.is. Skoðun 30.12.2025 10:30
Kvennaár og hvað svo? Á Kvennaári 2025 höfum við tekið saman tölfræði og sett í samhengi við kröfur kvennaárs. Kröfurnar varða aðgerðir til að eyða kynbundnum launamun, jafna fjölskylduábyrgð og uppræta kynbundið ofbeldi. Greinarnar okkar sýna að þegar gögn eru rýnd í samhengi verður kynbundið ójafnrétti skýrara, ekki sem einstök frávik heldur sem afleiðing samverkandi þátta á mörgum sviðum samfélagsins. Skoðun 30.12.2025 09:02
Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Popúlismi er dreginn af enska orðinu popular, sem merkir vinsælt, eða populus úr latínu, orð yfir fólkið, almúgann eða almenning. Popptónlist er til dæmis vinsæl tónlist almennings. Hér áður fyrr var hinn stóri hópur, almenningur, oft nefndur pöpullinn. Skoðun 30.12.2025 08:32
Hafnarfjörður í mikilli sókn Það kjörtímabil sem senn er liðið mun fara í sögubækur sem mesta uppbyggingarskeið í sögu Hafnarfjarðar. Það er sama hvaða mælikvarða við notum vöxtur og framþróun eru alltumlykjandi. Skoðun 30.12.2025 08:00
Jólapartýi aflýst Það er ekki ólíklegt að jólapartýi og samsöng oddvita ríkisstjórnarflokka Kristrúnar Frostadóttur hafi verið aflýst í kjölfar nýjustu verðbólgumælingar. Niðurstaðan er vægast sagt vonbrigði og ráðherrarnir hefðu betur sparað sér stóru orðin í aðdragandanum. Dagana á undan höfðu þeir klappað sér á bakið fyrir hjöðnun verðbólgu og vaxtalækkanir (reyndar stórýktar). Skoðun 30.12.2025 07:02
Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Þegar „relevance“ byrjar að hlaupa á undan sannleikanum. Skoðun 29.12.2025 15:01
Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Ísland hefur blómstrað með aðkomu innflytjenda sem leggja mikið af mörkum til efnahagslífsins, sérstaklega í bygginga- og ferðaþjónustu, auk heilbrigðis, velferðar- og menntageirans. Þrátt fyrir þessi augljósu framlög hafa hægrisinnaðir stjórnmálaflokkar, sérstaklega Miðflokkurinn, nýtt sér áróður til að skapa ótta og sundrung og beina fingrinum að innflytjendum sem rót allra vandamála. Skoðun 29.12.2025 14:32
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla. En það bar til um þessar mundir að ráðherra heilbrigðismála bar af sér reglugerðarbreytingu með nýrri málsgrein varðandi niðurgreiðslu lyfja: Skoðun 29.12.2025 14:00
Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Að koma frá landi sem hafði og hefur tiltölulega litla fjölbreytni hvað alvöru náttúrulegt dýralíf varðar, hefur auðvitað verið mikil vakning fyrir mig um svo margt við að búa hér, í þessu landi. Og á þessari stóru eyju sem Ástralía er. Skoðun 29.12.2025 13:00
Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Undanfarin ár hefur umræðan um börn og unglinga í vanda orðið sífellt háværari. Fjallað hefur verið um skort á úrræðum, langa biðlista, neyðarráðstafanir og þá staðreynd að börn séu send í meðferð eða vistun utan landsteinanna vegna þess að hér á landi sé ekki til viðeigandi stuðningur. Skoðun 29.12.2025 11:00