Skoðun

Fréttamynd

Hve­nær er nóg orðið nóg?

Guðrún Ósk Þórudóttir

Á undanförnum árum höfum við sem þjóð orðið vör við ógnvænlega þróun í íslenskri orðræðu, sífellt meiri andúð í garð innflytjenda, lituðu fólki og hinsegin fólki samfélagsins.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Á ís­lensku má alltaf finna svar

Í ár eru liðin 30 ár síðan ríkisstjórn Íslands ákvað að helga fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, íslenskri tungu. Síðan þá hafa stjórnvöld beitt sér árlega fyrir sérstöku átaki í þágu íslensks máls sem átti að beina kastljósi okkar að stöðu tungunnar, gildi hennar fyrir þjóðarvitund og menningu.

Skoðun
Fréttamynd

Oln­boga­börn ríkisins góðan dag

Íslensk stjórnvöld hafa árum saman lofað að stytta bið barna eftir greiningu og þjónustu. Samt bíða þúsundir barna enn eftir lögbundnum réttindum og þegar börn bíða árum saman eftir greiningu, ráðgjöf eða íhlutun er það brot á réttindum þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Út­varp sumra lands­manna

Fullyrða má að fjölmiðlaheimurinn hafi nötrað í vikunni þegar útvarpsstjóri virtasta fjölmiðils heims, breska ríkisútvarpsins, sagði af sér vegna falsfréttar um Donald Trump Bandaríkjaforseta.

Skoðun
Fréttamynd

Há­skóli sem griða­staður

Tveir dómsmálaráðherrar hafa með stuttu millibili kosið að tala niður Ísland, sérkenni þess og mögulega landkynningu. Fyrir um ári síðan stóð Guðrún Hafsteinsdóttir í ræðustól Alþingis og ræddi mögulegar ástæður að baki komu fólks á flótta til Íslands.

Skoðun
Fréttamynd

Ein­greiðsla til ör­yrkja í desem­ber bundin við lög­heimili á Ís­landi

Í lagafrumvarpi til eingreiðslu til öryrkja í desember 2025 hefur verið bætt við kröfum að öryrkjar séu með lögheimili á Íslandi frá 1. nóvember 2025. Eingreiðslur fyrri ára hafa ekki verið með þessa kröfu og því er gjörsamlega fáránlegt að þessu skuli vera bætt við núna og jafnvel að þetta sé ekki lögmæt breyting.

Skoðun
Fréttamynd

Sið­laus markaðsvæðing í heil­brigðisþjónustu

Frá níunda áratug síðustu aldar hefur vestrænum ríkjum verið innrætt sú hugmynd að einkavæðing sé leið að hagkvæmni og gæðum. Bretland, Bandaríkin og síðar Norðurlöndin tóku upp stefnu sem fólst í að flytja ábyrgð heilbrigðisþjónustu frá ríki til einkaaðila, undir formerkjum „valfrelsis“.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­eining Al­menna og Lífs­verks

Í gær sótti ég aukaársfund Lífsverks lífeyrissjóðs þar sem kynnt var tillaga um sameiningu við Almenna lífeyrissjóðinn. Í aðdraganda málsins hafa báðir sjóðir haldið kynningarfundi fyrir sjóðfélaga og farið yfir forsendur og kosti sameiningar.

Skoðun
Fréttamynd

Með eða á móti neyðarkalli?

Enn og aftur kemur upp mál hjá okkar litlu þjóð sem veldur sundrungu og fólk þyrpist í fylkingar með og á móti. Nú er það neyðarkall Landsbjargar sem kveikti ólgubál vegna hörundslitar síns.

Skoðun
Fréttamynd

Er kominn skrekkur í full­orðna fólkið?

Síðastliðið mánudagskvöld ákvað ég að gerast svo frægur að horfa á úrslitakvöld Skrekks. Fyrir þau sem ekki vita er Skrekkur hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík, haldin á vegum Reykjavíkurborgar síðan 1990.

Skoðun
Fréttamynd

Hús­næði fyrir fólk en ekki fjár­festa

Það er orðið sárt að horfa upp á takmarkaða möguleika unga fólksins okkar til að komast inn á húsnæðismarkaðinn. Sífellt stærri hópur býr fram eftir öllu í foreldrahúsum eða ílengist á leigumarkaði.

Skoðun
Fréttamynd

Manstu eftir Nagorno-Karabakh?

Árið 2020 fór ég til Nagorno-Karabakh sem þingmaður þegar stríðið geisaði og sá með eigin augum þær hörmulegu afleiðleiðingar sem stríðsrekstur hefur á almenna borgara.

Skoðun
Fréttamynd

96,7 prósent spila án vand­kvæða

Forstjóri Happdrættis Háskóla Íslands var í viðtali við Ríkissjónvarpið í gær og virtist vera að fylgja eftir afar sérstöku viðtali ,,rannsóknarblaðamanns hjá Kveiki” við bandarískan ráðgjafa happdrættisins.

Skoðun
Fréttamynd

Smiðurinn, spegillinn og bruna­rústirnar

Maður hefur svo sem fylgst með þessari útsölu úr hæfilegri fjarlægð. Ríkislögreglustjóri. Ríkisendurskoðun. Þessar meintu „grunnstoðir“ samfélagsins hafa verið á hraðari gengisfellingu en íslenska krónan árið 2008 og það vill mikið til.

Skoðun