Skoðun

Fréttamynd

Þegar al­menningsálit er lesið sem um­boð

Erna Bjarnadóttir

Nýlegar fréttir um að meirihluti Íslendinga sé hlynntur aðildarviðræðum við Evrópusambandið hafa verið túlkaðar sem merki um breytta afstöðu almennings. Slíkar niðurstöður eru oft settar fram sem pólitískt umboð til að „hefja ferlið á ný“.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Heims­mynd byggð á öðrum fætinum

„Að byggja heimsmynd sína á fjölmiðlum er eins og að mynda sér skoðun á mér út frá mynd af öðrum fætinum.“ Þetta sagði sænski barnalæknirinn, mannvinurinn og tölfræðigúrúinn Hans Rosling heitinn eitt sinn og kjarnaði í þessari setningu áhrif fjölmiðla á heimsmynd okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Er at­vinnu­lífið að mis­nota heil­brigðis­kerfið?

Í viðtali við formann Félags heimilislækna sem birtist á visir.is að kvöldi 8. janúar sl. kom m.a. eftirfarandi fram: „Það er í raun og veru misnotkun á opinberu heilbrigðiskerfi að atvinnulífið sé að nota opinbera heilbrigðiskerfið til að halda utan um fjarvistir hjá fyrirtæki sem er í einkaeigu.“

Skoðun
Fréttamynd

Traust verður að endur­speglast í fram­kvæmd

Í grein sinni um traust sem hornstein íslenskrar heilbrigðisþjónustu, sem birtist nýverið hér á Vísir.is, setur Jón Magnús Kristjánsson, læknir og aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, fram mikilvægan og tímabæran boðskap.

Skoðun
Fréttamynd

Það er leikur að læra fyrir suma

Á heimasíðu Reykjavíkurborgar er lofað skóla fyrir alla nemendur og að ætíð sé horft á getu hvers og eins og passað upp á hver og einn eintaklingur fá að njóta sín í námi.

Skoðun
Fréttamynd

Ég vil breytingar

Ég var borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og tók þátt í því að móta stefnuna sem borgin hefur þróast eftir. Ég var í hópnum sem gerði nýtt aðalskipulag fyrir Reykjavík árið 2014 og mér finnst rétt stefna hafa verið tekin. En núna vil ég gera breytingar og ég vil að Pétur Marteinsson leiði þær breytingar. Pétur er alvöru urbanisti, áhugamaður um borgina og hefur þekkingu og reynslu til að tryggja að hún þróist í rétta átt.

Skoðun
Fréttamynd

Hvert var sam­komu­lagið?

Við sem búum og störfum á höfuðborgarsvæðinu finnum vel fyrir auknum umferðarþunga á háannatímum, sem verður óneitanlega á meðal helstu þrætuepla í sveitarstjórnarkosningum í vor. Þá munu frambjóðendur, bæði nýir og reyndir, vafalaust kappkosta við að útskýra fyrir okkur kjósendum hvaða lausnir séu bestar til að leysa þetta vandamál.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­land á kross­götum

Í umræðunni um áhuga Bandaríkjamanna á Grænlandi hefur ráðamönnum hvaðanæva að verið tíðrætt um nauðsyn og rétt þjóða til að verja lýðræðið, menningu, tungu og gildi sín.

Skoðun
Fréttamynd

Eyði­legging Vélfags

Þann 8. júlí 2025 tilkynnti Arion banki Vélfagi um frystingu bankareikninga félagsins á grundvelli 10. gr. laga nr. 68/2023 ,,þvingunarlaga”. Frysting bankans fór fram undir handleiðslu utanríkisráðherra.

Skoðun
Fréttamynd

Mennta­stefna á finnskum kross­götum

Nýr barna- og menntamálaráðherra, Inga Sæland, talaði nýverið á Sprengisandi um svokallaða „Finnsku leið“. Það er fagnaðarefni að ráðherra horfi til Finnlands en þangað hefur fagfólk í skólakerfinu lengi horft. Félag grunnskólakennara þýddi fyrir rúmum áratug bókina Finnska leiðin eftir Pasi Sahlberg, einn áhrifamesta menntafræðing Norðurlanda sem gefin var út árið 2011.

Skoðun
Fréttamynd

Við­reisn vill evrópskt sam­bands­ríki

Ég hefði að óreyndu talið, eða að minnsta kosti vonað, að formaður utanríkismálanefndar Alþingis væri meðvitaður um þann grundvallarmun sem er á Evrópusambandinu og Atlantshafsbandalaginu (NATO) þegar kemur að ákvarðanatöku á vettvangi þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi

Öruggt og stöðugt starfsumhverfi í frístundastarfi í Reykjavík er forsenda þess að hægt sé að veita faglega þjónustu og byggja upp starfsferil. Þess vegna er óásættanlegt að óvissa um mönnun frístundaheimila skapist ár eftir ár.

Skoðun
Fréttamynd

Bessastaðaboðskortin

Það er eitthvað sérstakt augnablik sem kemur þegar maður les boðslista nýársfagnaðar Bessastaða. Ekki reiði og ekki sjokk. Heldur þessi rólega, dálítið kaldhæðni skýrleiki: aha… þetta er enn svona.Ekki af því að fólk hafi kannski ekki breyst……heldur af því að kerfið hefur það ekki.

Skoðun
Fréttamynd

Niður­rif er fljót­legra en upp­bygging

Nú má finna í samráðsgátt stjórnvalda hugmyndir um að Kvikmyndasafn Íslands og Hljóðbókasafn Íslands verði innlimuð í Landsbókasafn Íslands. Hugmyndin er sögð sprottin upp úr meintum snertiflötum safnanna þriggja sem þegar betur er að gætt eru hverfandi litlir ef nokkrir.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar fag­leg auð­mýkt víkur fyrir ofurhetjublæti

Nýleg umfjöllun Gímaldsins um starfsmann Útlendingastofnunar, sem birti nöfn skjólstæðinga á samfélagsmiðlum, hefur vakið hörð viðbrögð. En þó brot á þagnarskyldu og persónuverndar lögum sé alvarlegt, þá er annað í þessu máli sem ætti að vekja enn meiri áhyggjur: viðhorfið sem birtist í orðalagi starfsmannsins sjálfs.

Skoðun
Fréttamynd

Hug­leiðing um hernað

Um miðja síðustu öld fór ljóðskáldið hugsuðurinn og Steinn Steinarr í heimsókn til Sovétríkjanna. Þessi heimsókn hans var á sínum tíma talsvert umtöluð þar sem hún olli sinnaskiptum í afstöðu sinni til stjórnarfars þessa heimshluta. Hann var ekki hrifinn.

Skoðun
Fréttamynd

Golf­völlur er heilsuauðlind

Vísindafólk á sviði heilbrigðisvísinda hefur lengi lagt kapp á að rannsaka hvað raunverulega eflir heilsu og hvernig hægt er að minnka byrði lífsstílstengdra heilsuvandamála og þannig auka líkur á farsælu og löngu lífi.

Skoðun
Fréttamynd

Far­sæld barna kemur ekki af sjálfu sér

Málefni ungmenna í vanda hafa verið mikið í umræðunni síðustu mánuði og kominn tími til. Síðustu áratugi hef ég lagt mikið á mig í þessum málaflokki og samhliða reynt hvað ég get að halda umræðunni á lofti. Það hefur ýmislegt verið gert en umræðan virðist alltaf koma í bylgjum.

Skoðun
Fréttamynd

Íþróttasukk

Kristinn Albertsson, formaður KKÍ (Körfuboltasambands Íslands), skrifaði grein á visir.is og Morgunblaðið í gær, þar sem hann ber saman framlög hins opinbera til íþróttahreyfingarinnar og kvikmyndagerðar.

Skoðun
Fréttamynd

Skipu­lagt svelti í fram­halds­skólum

Yfirvöldum finnst gaman að tilkynna stórsóknir í menntamálum. Þetta er gert reglulega og er þessum áætlunum yfirleitt gefin falleg heiti með lýsingarorðum í efsta stigi. Þetta var t.d. gert árið 2019 og meira að segja voru framlög til framhaldsskólanna þá aukin töluvert.

Skoðun