Skoðun

Fréttamynd

Sofandaháttur Ís­lands í nýrri iðn­byltingu

Sigvaldi Einarsson

​Höfundur hefur á liðnum áratugum fylgst með meðgöngu gervigreindarinnar, upplifði fæðingu hennar fyrir þremur árum og í dag má segja að hún sé orðin unglingur. Hvað hún verður þegar hún verður stór er algjörlega undir okkur ,sem mannkyni, komið. Veljum við góða framtíð eða slæma.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Byggjum fyrir síðustu kaup­endur

Þegar stjórnmálamenn ætla að láta til sín taka í húsnæðismálum er stefið oftast hið sama: að nú þurfi að hjálpa fyrstu kaupendum. Það er vissulega rétt að ungt fólk á erfitt uppdráttar á húsnæðismarkaði, en lausnin gæti hins vegar falist í því að byggja fyrir fólk sem er að kaupa sitt síðasta heimili.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­keppni um hag­sæld

Við Íslendingar sýndum mikla framsýni og pólitíska forystu fyrir rúmum 60 árum. Þá settum við okkur atvinnustefnu til að skapa verðmæti með öflugri orkuvinnslu og orkusæknum iðnaði og ná jafnframt orkuöryggi fyrir íslenskan almenning.

Skoðun
Fréttamynd

Inngilding – eða að­skilnaður?

Í umræðuni hefur verið mótökudeildir í skólum landsins fyrir börn af erlendum uppruna. Það er verið að kynna slíkt sem leið til að „styðja“ börn af erlendum uppruna.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar úr­vinnsla ein­eltis­mála klúðrast

Eineltismál geta reynst viðkvæm innan stofnana og fyrirtækja. Margir vinnustaðir hafa sem betur fer lagt sig fram við að fyrirbyggja slíka hegðun með ýmsum ráðum og eru sjálfbærir í þessum efnum komi fram kvörtun.

Skoðun
Fréttamynd

Virðum réttindi intersex fólks

Í dag er alþjóðlegur samstöðudagur intersex fólks og af því tilefni ber að fagna nýrri stefnu Evrópuráðsins í málefnum intersex fólks. Í stefnunni er kveðið á um mikilvæg atriði til að tryggja hópnum sjálfsögð mannréttindi. Ef við stiklum á stóru þá skiptist stefnan í sex meginþætti.

Skoðun
Fréttamynd

Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá?

Morgunsólin skín í gegnum gluggatjöldin og vekur mig. Ég lít á klukkuna á símanum, hún er 7:45. Æi, vekjaraklukkan hringdi ekki, ég þarf að drífa mig. Ég stekk á fætur, klæði mig, borða hálfan banana, bursta tennurnar og set á mig rakakrem.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­fé­lags­legur spegill lög­reglu­mannsins

Lögreglumaðurinn er ekki aðeins tákn um vald eða aga, heldur er hann lifandi spegill samfélagsins sem hann þjónar. Hann stendur þar sem myrkrið og ljósið mætast og þar sem harmur og von blandast saman. Hann sér það sem flestir vilja ekki sjá og heyrir það sem flestir vilja ekki að heyra. En undir einkennisbúningnum býr manneskja, lifandi, viðkvæm og sterk í senn.

Skoðun
Fréttamynd

Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna

Á hverju hausti erum við Íslendingar minntir á að við búum upp við Norðurheimskautið. Laufin falla, það snjóar (stundum hressilega), og daginn tekur að stytta; en ég er þá alltaf þakklátur fyrir framsýni þeirra sem árið 1968 ákváðu að festa tíma á Íslandi við GMT allt árið um kring til að hámarka birtu síðdegis.

Skoðun
Fréttamynd

Tími til að endur­skoða persónuverndarlög sem kæfa ný­sköpun

Hæstiréttur Íslands ógilti nýverið úrskurð Persónuverndar í máli sem sneri að Íslenskri erfðagreiningu og aðkomu fyrirtækisins að söfnun og vistun blóðsýna í upphafi heimsfaraldurs kórónuveirunnar.Dómurinn varpar ljósi á hversu langt íslensk stjórnvöld og Alþingi gengu við innleiðingu á evrópsku persónuverndarreglugerðinni (GDPR), hversu langt Persónuvernd hefur gengið í túlkun sinni á persónuverndarlögum og hvaða áhrif það hefur á atvinnulíf og nýsköpun hér á landi.

Skoðun
Fréttamynd

Skilin eftir á SAk

Hjúkrunarfræðingar skrifuðu undir kjarasamning í lok árs 2024. Þar sem samið var um nýja launatöflu þá þurfti að endurskoða alla stofnanasamninga. Nú hafa 8 af hverjum 10 hjúkrunarfræðingum fengið slíkan samning. Fáar stofnanir á landsbyggðinni sitja hins vegar eftir þar sem ekki hefur ekki verið gengið frá þessum síðari hluta kjarasamnings.

Skoðun
Fréttamynd

Vegið að heil­brigðri sam­keppni

Eins og flestir vita er Enski boltinn kominn heim. Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að þessu vinsæla sjónvarpsefni næstu þrjú árin. Við hjá Sýn leggjum mikla áherslu á að bjóða viðskiptavinum upp á mikinn fjölda beinna útsendinga og vandaða og skemmtilega umfjöllun um allt sem tengist Enska boltanum.

Skoðun
Fréttamynd

Frjósemisvitund ungs fólks

Veist þú að fyrir einn af hverjum sex tekur það meira en eitt ár að verða barnshafandi? Oft þarf fleiri en eina meðferð eða tvær meðferðir áður en fólk nær loks að vera barnshafandi. Sumir fá því miður aldrei ósk sína um að verða foreldri uppfyllta.

Skoðun
Fréttamynd

Öku­réttindi á bein­skiptan og sjálf­skiptan bíl

Við búum í síbreytilegum heimi tækniþróunar og þar eru bílar ekki undanskildir. Á undanförnum árum hefur þróun bíla tekið stakkaskiptum sem leitt hefur til þess að dregið hefur mjög úr sölu á beinskiptum bílum hér á landi.

Skoðun
Fréttamynd

Á ein­eltis­daginn minnum við á ein­eltis­daginn

Hinn áttundi nóvember er eineltisdagurinn, dagur helgaður baráttu gegn einelti. Í þeim skilningi ættu allir dagar í raun og sann að vera eineltisdagar; dagar sem minna okkur á mikilvægi þess að sofna ekki á verðinum í baráttu gegn þessum vágesti sem lagt hefur í rúst líf fjölmargra einstaklinga, í sumum tilvikum frá barnsaldri og fram á fullorðinsár.

Skoðun
Fréttamynd

57 eignir óska eftir eig­endum

Um þessar mundir finnast hvorki meira né minna en 57 íbúðir til sölu sé leitað eftir fasteignum á Siglufirði á fasteignavef Vísis. Þetta getur ekki annað en talist gríðarlegur fjöldi íbúða í byggðarlagi þar sem íbúar voru 1.163 í ársbyrjun.

Skoðun
Fréttamynd

Vindhanagal

Það hefur verið áhugavert að fylgjast með orðræðu Miðflokksins um málefni útlendinga upp á síðkastið. Flokkurinn gagnrýndi réttilega stöðu hælisleitendakerfisins sem var án nokkurs vafa komið út í skurð.

Skoðun