Virkjanir í byggð – er farið að lögum? Gerður Stefánsdóttir Þrátt fyrir dóm Hæstaréttar þann 9. júlí 2025 um ólögmæti Hvammsvirkjunar veittuð þið þann 11. ágúst 2025, Landsvirkjun bráðabirgðaleyfi til undirbúnings Hvammsvirkjunar. Virkjunarleyfi til bráðbirgða, sem sérfræðingarnir í úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála telja tóma lögleysu og vildu ógilda í úrskurði fyrir tveimur vikum. Skoðun 16.11.2025 21:32
Hver vill eldast ? Oft hef ég þakkað almættinu fyrir það að hafa fengið að fara í sveit til ömmu og afa og læra þar lífsreglurnar. Fá að taka á móti nýju lífi inn í þennan heim er einstök upplifun sem gefur mikið til baka. Það lærði ég í fjárhúsunum fyrri hálfri öld að hvert líf skiptir máli. Skoðun 16.11.2025 16:01
Frá stressi í sjálfstraust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma Eftir því sem lokaprófatíminn færist nær finna margir nemendur fyrir auknu álagi, kvíða og óöryggi. Talið er að með réttum venjum og skipulagi sé hægt að draga verulega úr streitu og bæta bæði líðan og árangur. Hér eru nokkur helstu atriði sem geta skipt sköpum þegar mikið liggur við. Skoðun 16.11.2025 15:02
Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? „Allt fólk á jörðinni á sér móðurmál“, sagði Vigdís Finnbogadóttir, velgjörðarsendiherra Sameinuðu þjóðanna í tungumálum, í tilefni Alþjóðadags móðurmála árið 2014 (Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2020). Móðurmál eru hluti af því hver við erum, þau eru hluti af sjálfsmynd fólks. Ég er stolt af móðurmáli mínu og mér líður illa ef einhver talar illa um móðurmálið mitt. Þetta á við um allt fólk og öll tungumál. Skoðun 16.11.2025 07:02
Hver er uppruni íslam? Það er alkunna að fræðasamfélagið og trúarbrögðin eru ekki alltaf samhljóða. Til dæmis fer tvennum sögum af tilurð íslam. Innan fræðasamfélagsins er sterk samstaða um að íslam séu sögulega ung trúarbrögð sem urðu til á Arabíuskaganum fyrir um 1400 árum. Skoðun 15.11.2025 14:00
Hvað þýðir „að vera nóg“ Í skrifum mínum hef ég oft vísað í orðin „að vera nóg“. Þessi orð eru orðin að einhvers konar leiðarstjörnu í samtölum mínum við nemendur, foreldra og sjálfan mig. En þau eru einnig bara nokkur orð sem auðvelt er að segja, en erfitt að útskýra og skilja. Hvað þýðir það í raun að vera nóg? Skoðun 15.11.2025 09:02
Af hverju er ekki hægt að framfylgja ákvörðunum Útlendingastofnunar? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Skoðun
Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková Skoðun
Frá stressi í sjálfstraust: Skrefin sem skipta máli á prófatíma Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun
Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Í landi langvarandi skammdegis yfir vetrarmánuðina skiptir miklu máli að þétting byggðar skerði ekki birtu og lífsgæði íbúanna. Á tiltölulega skömmum tíma hefur mikil þétting átt sér stað miðsvæðis í Reykjavík. Margt af því sem gert hefur verið bætir borgina og nýtir vel það rými og innviði sem fyrir eru. Skoðun 15.11.2025 08:32
Tími kominn til að hugsa um landið allt Bestu ákvarðanirnar eru teknar þegar við sjáum heildarmyndina. Til að sjá heildarmyndina verðum við að horfa út fyrir nærumhverfi okkar og sjá landið allt, fólkið allt. Skoðun 15.11.2025 08:02
Milljarðakostnaður sérfræðinga Fyrr í vikunni kynnti Viska, stærsta stéttarfélag háskólamenntaðra sérfræðinga á Íslandi, könnun meðal tæplega 6.000 sérfræðinga um notkun gervigreindar á vinnumarkaði. Niðurstöðurnar eru um margt sláandi; Um 80% sérfræðinga á vinnumarkaði nota gervigreind í starfi og 67% þeirra segja hana auðvelda störf og auka afköst. Skoðun 15.11.2025 07:30
Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Tilgangurinn með skrifum Dags B. Eggertssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, um Evrópusambandið og evruna undanfarnar vikur hefur öðrum þræði verið að reyna að koma höggi á Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra og formann flokksins. Þekkt er þegar Kristrún sagði Dag aðeins vera aukaleikara í Samfylkingunni fyrir þingkosningarnar fyrir ári og yrði ekki ráðherra. Þá hvatti hún fólk til þess að strika nafn hans út frekar en að sleppa því að kjósa flokkinn. Skoðun 15.11.2025 07:16
„Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“galaði 9 ára sonur minn þegar hann var hugsa um hvort hann ætti að ganga eða hjóla í skólann, en hann hafði bæði séð gulu huluna sem legið hefur yfir höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og fundið lyktina af henni úti. Síðustu daga hafa loftgæðin verið vond; ekki verið á grænu, heldur meira á gulu, appelsínugulu eða jafnvel rauðu. Skoðun 15.11.2025 07:02
Rangfærslur utanríkisráðherra Þann 10. nóvember síðastliðinn birtist á vef stjórnarráðsins yfirlýsing frá utanríkisráðherra, í kjölfar þess að ráðherrann hafði synjað Vélfagi ehf. um framlengingu á undanþágu frá frystingu fjármuna þess. Skoðun 14.11.2025 14:33
Samfélag þar sem börn mæta afgangi Í fréttum Sýnar þann 13. nóvember var fjallað um mál barns sem varð fyrir ofbeldi starfsmanns á meðferðarheimilinu Stuðlum. Í fréttinni birti fréttamaðurinn Tómas Arnar Þorláksson svar Barna- og fjölskyldustofu við fyrirspurn hans: Skoðun 14.11.2025 14:02
„Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Þegar alvarleg kynferðisbrot koma upp - sér í lagi þegar börn eru þolendur - bregður mörgum hversu ítarlegar og nákvæmar lýsingar birtast í fjölmiðlum. Skoðun 14.11.2025 13:32
Staða íslenskrar fornleifafræði Á Íslandi er ógrynni af fornminjum, allt frá 20. aldar sundlaugum til eyðibýla frá víkingaöld. Þótt íslenskar fornminjar láti e.t.v. lítið fyrir sér fara í fyrstu – engar hallir eða kastalar – þá er hér að finna mjög vel varðveittar fornleifar og líta má til eyðibyggða, aldagamalla samgöngukerfa og þingminja (t.d. Þingvellir). Skoðun 14.11.2025 13:00
Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Flestir munu á einhverjum tímapunkti kynnast heilsufarsvanda sem hefur áhrif á daglegt líf, sumir tímabundið, aðrir til lengri tíma. Þetta getur verið í kjölfar slyss, veikinda, langvinnra verkja, þunglyndis, kvíða, kulnunar eða af öðrum toga. Skoðun 14.11.2025 12:30
Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Þrátt fyrir nýlegar umbætur á Menntasjóði námsmanna er ljóst að íslenska námslánakerfið nær enn ekki markmiði sínu um að fjárfesta í framtíð þjóðarinnar. Skoðun 14.11.2025 12:00
Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Orkumál eru eitt helsta umræðuefnið á COP30, loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem nú fer fram í Brasilíu, þar sem ný skýrsla Alþjóðlegu orkumálastofnunarinnar, Energy Outlook, vekur mikla athygli. Skoðun 14.11.2025 11:30
Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Æskilegt er að stefna stjórnvalda um einföldun vörugjalda og hvata í orkuskiptum sé mótuð í samstarfi við atvinnulífið og njóti stuðnings þess. Skoðun 14.11.2025 11:02
Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Það er ákveðinn misskilningur að stórar framkvæmdir á borð við jarðgöng og vegagerð séu fyrst og fremst kostnaðarsamar fyrir ríkissjóð. Skoðun 14.11.2025 10:30
Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Frá miðri 20. öld hafa forvarnir á Íslandi tekið miklum breytingum. Fyrri nálganir einkenndust af einfaldri fræðslu og varnaðarorðum, þar sem áherslan var á hættuna við áfengis- og vímuefnaneyslu. Skoðun 14.11.2025 09:32
Íslenska sem annað tungumál Öll börn eiga skilið að njóta bernsku sinnar. Börn sem upplifa öryggi og njóta sín ná meiri árangri í námi og öðlast meiri félagshæfni en önnur börn. Skoðun 14.11.2025 09:02
Sykursýki snýst ekki bara um tölur Ár hvert er þessi dagur tileinkaður einstaklingum sem lifa með sykursýki en hópur þeirra fer ört vaxandi. Sjúkdómurinn snertir marga og hefur mikil áhrif á tilveru þeirra sem lifa með honum. Skoðun 14.11.2025 08:33
Íslenskan er í góðum höndum Ég er oft spurð hvort ég hafi ekki áhyggjur af stöðu íslenskunnar og af ungmennunum okkar sem samkvæmt umræðu í samfélaginu geti hvorki lesið sér til gagns né hafi nokkurn áhuga á að standa vörð um íslenska tungu. Skoðun 14.11.2025 08:01