Skoðun

Fréttamynd

Árangur byrjar í starfs­manna­hópnum

Jana Katrín Knútsdóttir

Það er auðvelt að ræða skólamál út frá stundaskrám, húsnæði og fjárhagsáætlunum. En kjarni árangurs í leik- og grunnskólum er alltaf sá sami; fólkið. Þegar starfsfólk upplifir traust, skýran ramma, faglegt sjálfræði og stuðning í krefjandi aðstæðum, eykst starfsánægjan.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Stúdenta­pólitík er pólitík

Á stúdentapólitík bara að vera eilíft tuð um bílastæðagjöld sem hefur engin víðtækari áhrif á samfélagið sem stúdentar tilheyra? Algeng klisja sem fólk heyrir um stúdentapólitík er að hún sé ekki og eigi ekki að vera tengd pólitík utan háskólans.

Skoðun
Fréttamynd

Læra börn stafi og hljóð í Byrj­endalæsi?

Í umræðu um kennsluaðferðina Byrjendalæsi kemur hvað eftir annað fram sá misskilningur að börnum sé ekki kennd lestrartæknin, þ.e. að þekkja stafi og hljóð þeirra og æfa fimi í lestri, með nægilega markvissum hætti.

Skoðun
Fréttamynd

Flótti ríkis­stjórnarinnar frá Flóttamannavegi

Flóttamannavegur, sem svo er kallaður, liggur eins og perlufesti yfir Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð og tengir sveitarfélögin saman. Við hann liggja nýbyggð sístækkandi hverfi sem gera hann að ákjósanlegri tengingu þessara bæjarfélaga. Einnig er hann eina leiðin að fjölsóttum útivistarperlum í Heiðmörk og á tvo golfvelli, Odd og Setbergsvöll.

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig byggjum við upp há­gæða al­mennings­sam­göngur?

Hágæða almenningssamgöngur byggjast ekki á stærri og stífari kerfum, heldur á snjallvæðingu, sveigjanleika og aðlögun að ferðavenjum fólks. Í þróun samgangna á að fara frá stórum einingum yfir í minni og liprari lausnir þegar tæknin leyfir. Því minni og sveigjanlegri sem einingarnar eru, því betur er ferðalagið sniðið að þörfum farþegans í stað þess að farþeginn þurfi að laga sig að kerfinu.

Skoðun
Fréttamynd

Urðum ekki yfir stað­reyndir

Fyrr í dag birtist á Vísi grein frá frambjóðanda í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ varðandi urðun í Álfsnesi. Frambjóðendum í prófkjörum hleypur oft kapp í kinn og ekkert við það að athuga. En í viðkomandi grein koma fram alvarlegar rangfærslur varðandi urðun í Álfsnesi sem nauðsynlegt er að leiðrétta strax.

Skoðun
Fréttamynd

Leysum leikskólamálin í Reykja­vík

Nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga byrja raddir að heyrast úr ýmsum áttum um leikskólamálin í Reykjavík. Meginstefið er hvernig laga megi það ástand sem er í leikskólakerfinu sem snýst í grunninn um mönnunarvanda.

Skoðun
Fréttamynd

Bjarg­ráð

Til að ná góðum árangri í kosningum þarf þrennt að fara saman - mikil vinna, góð tilfinning fyrir tímasetningum og heppni. Á laugardaginn næstkomandi fer fram oddvitaprófkjör Viðreisnar í Reykjavík.

Skoðun
Fréttamynd

Próf­kjör D-lista í Mos­fells­bæ 31. janúar

Prófkjör D-listans í Mosfellsbæ verður haldið 31. janúar og er það mikilvægur áfangi í undirbúningi okkar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Prófkör er ekki aðeins val á einstaklingum heldur lýðræðisleg ákvörðun um hvernig frambjóðendur raðast á D-lista fyrir kosningarnar 16. maí nk.

Skoðun
Fréttamynd

Að fram­kvæma fyrst og spyrja svo

Ég gæti ekki verið meira sammála Ásgeiri Baldurs þegar hann segir í aðsendri grein sinni á Vísi að umræða um uppbyggingu, náttúruvernd og ferðaþjónustu sé mikilvæg og nauðsynleg og þurfi að byggja á staðreyndum, samhengi og sanngirni.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki urða yfir okkur

Í 30 ár hefur úrgangur frá höfuðborgarsvæðinu og víðar að verið urðaður á Álfsnesi á Kjalarnesi. Landið er í eigu Reykjavíkurborgar og blasir við Mosfellingum og stórum hluta Reykjavíkur.

Skoðun
Fréttamynd

Nei elskan, við eigum hlut­fall af heildarlaxamagni heima

Ég hef áhuga á tungumálinu og hvernig það er notað. Ég hef áður skrifað um skrumskælingu hluta með kerfistungumáli. Með því að nota orð, sem enginn skilur, og hljóma jafnvel sakleysislega er hægt að koma hlutum í gegn um ótrúlegustu nálaraugu.

Skoðun
Fréttamynd

Mið­stýring sýslu­manns Ís­lands

Sýslumenn gegna mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi. Þeir fara með framkvæmdavald og stjórnsýslu ríksins og er þeim ætlað að stuðla að jöfnu aðgengi að þjónustu óháð búsetu þannig að að skipulag þjónustunnar taki mið af þörfum íbúa fyrir staðbundna þjónustu.

Skoðun
Fréttamynd

Fjarnám – við erum til­búin, hvar eruð þið?

Árið er 2026 og enn erum við að ræða aðgengi að háskólanámi á landsbyggðinni. Á Suðurlandi býr fjölbreyttur hópur fólks með metnað, hæfileika og vilja til náms, en of oft standa landfræðilegar hindranir í vegi fyrir því að fólk geti sótt sér háskólamenntun í staðnámi.

Skoðun
Fréttamynd

Ó­eðli­legu af­skipti Hönnu Katrínar

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra mætti til varnar meingölluðum frumvarpsdrögum sínum um lagareldi í Kastljósi í gærkvöldi. Margt var þar sagt sem ekki rímar vel við raunveruleikann.

Skoðun
Fréttamynd

Fyllerí eru hættu­leg

Áfengi er lífrænt leysiefni, efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni. Þrátt fyrir að áfengi sé eitrað hefur neysla þess hingað til verið merkilega útbreidd í samfélagi okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Jöfn tæki­færi og sterkari skólar

Eitt af mikilvægustu verkefnum samfélagsins er að tryggja að öll börn fái jöfn tækifæri til að stunda nám og ná árangri í uppbyggjandi umhverfi. Til þess þarf stuðning við hæfi innan skólanna, frá heimilunum og þeim kerfum sem koma að þeim.

Skoðun