D, 3 eða rautt? Arnar Steinn Þórarinsson Um daginn komu nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins í heimsókn í skólann minn, Borgarholtsskóla. Meðal þeirra var Jón Pétur Zimsen sem ég lenti í samtali með. Hann var frekar peppaður og virtist hafa gaman á því að spjalla við nemendur, enda eru menntamál efst á huga hjá honum. Skoðun 28.11.2025 10:01
Tími til að tala leikskólana upp Skortur á starfsfólki í leikskólum hefur á undanförnum árum orðið eitt stærsta vandamál íslenskra sveitarfélaga. Skoðun 28.11.2025 09:18
„Ég veit alltaf hvar þú ert druslan þín!“ Í veruleika þar sem við erum flest með símann í hendinni allan daginn, þar sem við deilum með ókunnugum myndböndum af okkar innilegustu stundum, þar sem við svörum skilaboðum helst innan nokkurra mínútna, þar sem okkur þykir sjálfsagt að láta forrit rekja ferðir okkar nánustu í nafni öryggis – þá getur verið ansi flókið að koma auga á hvar almenn notkun á daglegri tækni endar og hvar stafrænt ofbeldi í nánu sambandi hefst. Skoðun 28.11.2025 09:00
„Ég verð að vera fræg til að geta eignast vini“ – ranghugmynd sem stjórnaði lífi mínu í næstum því 30 ár Skoðun 28.11.2025 08:31
Hættum eltingarleiknum við „gervigreindarsvindl“ – endurhönnum prófin í staðinn Skoðun 28.11.2025 08:17
Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Við erum alin upp við hugmyndina um að lífið eigi að fylgja ákveðinni röð: menntun, starfsframi, framgangur og „staða“. Það sem enginn sagði okkur er að um leið og við náum þeim aldri, einmitt þegar sjálfstraust, þekking og lífsreynsla nær hámarki, fer vinnumarkaðurinn að líta á þennan hóp eins og hann sé kominn fram yfir síðasta söludag, eða eins og stendur á mjólkurfernunni: „Best fyrir“. Skoðun 27.11.2025 16:10
Að vera eða ekki vera aumingi Kaffistofa Samhjálpar hefur síðustu tvo mánuði haft aðsetur í kirkjunni þar sem undirritaður starfar. Kaffistofan er á sömu hæð og skrifstofa kirkjunnar. Þessa tvo mánuði hefur það aldrei gerst að starfsmenn eða gestir kirkjunnar hafi upplifað áreiti eða ógn af hendi skjólstæðinga kaffistofunnar. Skoðun 27.11.2025 16:02
Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri heiti ég og ég er 40 ára fatlaður Reykvíkingur, ég er með NPA (notendastýrða persónulega aðstoð) og er ég einnig vondi kallinn sem gæti mögulega skert lífsgæði ykkar hinna samkvæmt Heiðu Björg Hilmisdóttur borgarstjóra Reykjavíkur. Skoðun 27.11.2025 13:31
Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Sigurbjörg Erla Egilsdóttir,Theodóra S. Þorsteinsdóttir Skoðun
„Ég verð að vera fræg til að geta eignast vini“ – ranghugmynd sem stjórnaði lífi mínu í næstum því 30 ár Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun
Hættum eltingarleiknum við „gervigreindarsvindl“ – endurhönnum prófin í staðinn Sigvaldi Einarsson Skoðun
Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu Áfengi er engin venjuleg vara. Áfengi hefur víðtæk áhrif á heilsu og er einn af fjórum helstu áhættuþáttum fyrir langvinna sjúkdóma. Ekkert efni sem við innbyrðum tengist jafn mörgum tegundum krabbameins og etanól, sem er í öllum áfengum drykkjum. Skoðun 27.11.2025 13:03
Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Nokkurs misskilnings virðist gæta í umræðu um skyldur sveitarfélaga til að fjármagna þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, þ.m.t. notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Skoðun 27.11.2025 12:31
Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Landssamtökin Þroskahjálp eru mannréttindasamtök sem beita sér fyrir því að allt fatlað fólk njóti sömu mannréttinda og aðrir. Samtökin hafa um langt skeið vakið athygli á því að fatlaðar konur eru mun líklegri til að verða fyrir ofbeldi en aðrir hópar. Skoðun 26.11.2025 11:18
Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Iðnnám Íslendinga er að öllu jöfnu gott og nánast á pari við Norðurlandaþjóðirnar þegar kemur að inntaki og lengd námsins þar sem iðnnám hér á landi er að jafnaði fjögur ár. Skoðun 27.11.2025 12:02
Opin eða lokuð landamæri? Á vísindavef Háskóla er samfélag skilgreint sem: „Hópur fólks sem býr saman í skipulögðum félagsskap. Fólk sem hefur samskipti hvert við annað myndar samfélag, og samfélögin geta verið bæði lítil og stór.“ Skoðun 27.11.2025 11:30
Góð samviska er gulli betri Má ég segja þér sögu? Andstyggilega þungbæra sögu sem kostaði mig áratug, og er ennþá að trufla líf mitt en bjargaði mér vegna hreinnar samvisku? Skoðun 27.11.2025 10:03
Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Samfélagsgerðin á Íslandi hefur tekið stakkaskiptum á undanförnum árum. Fjölbreytileiki íslenskra grunnskóla hefur aukist hratt og veruleikinn í skólastofum landsins er annar en hann var fyrir aðeins áratug. Skoðun 27.11.2025 09:33
Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Við sem gegnum forystu í Kópavogi komum fram með skýrar áherslur í upphafi kjörtímabils með það að markmiði að auka lífsgæði íbúa með öflugri þjónustu, ábyrgum rekstri og lágum sköttum. Skoðun 27.11.2025 09:18
Réttindi allra að tala íslensku Í ræðu sinni í Bandaríkjaþinginu árið 1965 fjallaði þáverandi Bandaríkjaforseti Lyndon B. Johnson um tímann sinn sem grunnskólakennari. Johnson kenndi í Cotulla í Texas þar sem margir nemendur töluðu litla sem enga ensku. Hann sá hversu mikið tungumálahindranir héldu þeim aftur, bæði í námi og lífi. Hann taldi að enskukunnátta væri lykillinn að því að börn gætu tekið fullan þátt í samfélaginu, átt fleiri tækifæri og forðast jaðarsetningu. Skoðun 27.11.2025 09:02
Tryggjum öryggi eldri borgara Á afstöðnu málþingi Landssambands eldri borgara, sem haldið var 16. október síðastliðinn, kom fram að ofbeldi gegn eldri borgurum er mun algengara á Íslandi en almenningur gerir sér grein fyrir. Skoðun 27.11.2025 08:31
Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Á síðustu sjö vikum hef ég heimsótt alla opinberu framhaldsskólana, 27 um land allt. Í þessum heimsóknum hef ég kynnst og rætt við kennara, nemendur, stjórnendur og starfsfólk sem allt vinnur að því að skapa öflugt og lifandi skólasamfélag. Skoðun 27.11.2025 08:31
Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Væri íslenskt samfélag bifreið þá er hún rándýr, ein besta sortin. Fjölmiðlar eru fjórða valdið í vestrænu lýðræðissamfélagi. Skoðun 27.11.2025 08:01
Kemur málinu ekki við Einar Þorsteinsson fyrrverandi borgarstjóri ýjaði að því í grein á Vísi að það væri mér og lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks að kenna að ekki sé til fjármagn til að gera samninga um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) við fjörutíu og tvo einstaklinga í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ári. Við lögfestingu samningsins hefði átt að framkvæma fjárhagsmat skv. 129. gr. sveitarstjórnarlaga. Þetta er rangt. Skoðun 27.11.2025 07:33
Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Íslenskt skólastarf er ekki aðeins námsvettvangur – það er samfélagssáttmáli um að við viljum byggja framtíðina saman. Þar mynda helstu haghafar skólakerfisins – nemendur, forráðamenn og kennarar – burðarstoðir sem halda kerfinu uppi og knýja það áfram. Skoðun 27.11.2025 07:02
Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Öflugt millilandaflug til Akureyrar er ekki gæluverkefni heldur drifkraftur sem skapar tækifæri og beinan efnahagslegan, samfélagslegan og umhverfislegan ávinning fyrir landið allt. Skoðun 26.11.2025 16:02
Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Dagur sjúkraliða er í dag. Því ber að fagna og ég óska sjúkraliðum til hamingju með daginn og jafnframt öllum sem á einhverjum tíma þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda, því þá er næsta víst að sjúkraliðar komi að þjónustunni. Skoðun 26.11.2025 16:02
Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Á þessum síðustu og verstu tímum þegar íslenskur sjávarútvegur stendur frammi fyrir umtalsverðum samdrætti í þorskafla vaknar óhjákvæmilega sú spurning hvort við getum lært af reynslu annarra þjóða. Skoðun 26.11.2025 15:30
Óstaðsettir í hús Að vera „Óstaðsettir í hús“ þýðir að einstaklingur sé heimilislaus, að vera heimilislaus gerir einstakling ekki að þjóf eða þaðan af verra. Skoðun 26.11.2025 15:02