Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Borgin sem við byggjum er borg allra

Framtíðin er ekki eins og hún var einu sinni. Þessi gamli orðaleikur hefur sjaldan hitt jafnvel og nú. Það er svo ótrúlega margt að gerast í heiminum í dag sem ekkert okkar óraði fyrir að gæti gerst. Innrásarstríð frá nágrannaþjóð, gamlir bandamenn verða ógn, almenningur berst gegn ofbeldi yfirvalda á sama tíma í miðausturlöndum og Ameríku. Vettvangur átakanna eru borgir. Endastöð þeirra sem flýja átök og lífshættu í sínu heimalandi eru borgir eða sveitarfélög í nýju landi. Það eru innviðir þeirra sem móta líf fólksins sem byggir upp á nýjum stað.

Skoðun
Fréttamynd

Ras­ismi er ekki „hægri“, hann er bara bjána­legur

Það er sérstakt hvernig fordómar hafa verið málaðir upp sem „hægristefna“. Rasísk tortryggni og andúð á samkynhneigð eru skyndilega kölluð „öfga hægri“ og pakkað inn sem pólitísk hugmyndafræði hægrimanna og jafnvel frjálshyggju. Þetta er ekki góð greining. Þetta er bara rangt.

Skoðun
Fréttamynd

Byggjum fyrir fólk

Hvernig líður þér í rýminu sem þú ert í núna? Heima? Í vinnunni? Í skólanum? Byggingar eru meira en bara þak yfir höfuðið. Hönnun þeirra hefur áhrif á líðan okkar, hugsun og samskipti við annað fólk.

Skoðun
Fréttamynd

Hval­veiðar í sviðs­ljósinu

Við Anahita erum aftur í sviðsljósinu. Í þessari viku erum við að horfast í augu við afleiðingar mótmælaaðgerða okkar. Sakamálið á Íslandi verður loks tekið fyrir þann 22. janúar. Við vorum handteknar fyrir borgaralega óhlýðni, þar sem við mótmæltum friðsamlega hvalveiðum í atvinnuskyni.

Skoðun
Fréttamynd

Frítt í Strætó og sund – Með fólkið í for­grunni

Grunngildi jafnaðarmennskunnar er að jafna aðstöðu og tækifæri barna. Börn eru skilgreind „börn“ til 18 ára aldurs og það finnst mér að eigi að virða í allri reglusetningu og gjaldskrá. Í 1. grein Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna segir „Í samningi þessum merkir barn hvern þann einstakling sem ekki hefur náð 18 ára aldri, nema hann nái fyrr lögræðisaldri samkvæmt lögum þeim sem hann lýtur.“ Barnasáttmálinn hefur lagalegt gildi á Íslandi eins og sjá má hér: https://www.althingi.is/altext/stjt/2013.019.html Ég vil að börn fái frítt í Strætó og sund.

Skoðun
Fréttamynd

Ör­væntingar­banda­lag verk­lausa vinstrisins

Í desember sat ég áhugaverðan fund. Vinstri græn í Reykjavík höfðu boðað viðræðufund á milli sín, Pírata í Reykjavík, Sósíalistafélags Reykjavíkur og „annarra óháðra vinstri hópa“ sem okkur var gert ljóst á fundinum að vísaði í þá enn ótitlað klofningsframboð Sönnu Magdalenu Mörtudóttur.

Skoðun
Fréttamynd

Þöggunin sem enginn viður­kennir

Í fyrstu grein minni um tjáningarfrelsi fjallaði ég um hvers vegna það skiptir máli. Nú kafa ég dýpra í óþægilegu spurningarnar: Hvar liggja mörkin? Hverjum treystum við til að draga þau?

Skoðun
Fréttamynd

Að byggja upp flæði og traust í heil­brigðis­kerfinu

Í nýlegri grein hér á Vísi setur Jón Magnús Kristjánsson skýrt fram hvers vegna endurtekið álag og ófremdarástand skapast á bráðamóttöku Landspítala. Umfjöllunin er mikilvæg og gagnleg og setur í orð þann veruleika sem heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingar upplifa ítrekað.

Skoðun
Fréttamynd

Ég elska strætó

Ég er mikill talsmaður fjölbreyttra ferðamáta. Ég á bíl. Ég hjóla. Ég labba. Stundum hleyp ég um borgina mér til heilsubótar. Og ég elska að ferðast með strætó.

Skoðun
Fréttamynd

Brask­markaðurinn

Íslenskur húsnæðismarkaður er braskmarkaður. Leikvöllur fjárfesta sem hafa getað gengið að skjótum og öruggum gróða á kostnað almennings. Í nágrannalöndum okkar er mun meira gert til að tempra áhuga og möguleika fjárfesta á að leika sér að húsnæði.

Skoðun
Fréttamynd

Reykja­vík á ekki að reka byggingar­fé­lag

Í borgarstjórn er nú til umræðu tillaga um nýtt uppbyggingarlíkan til að tryggja framboð hagkvæmra íbúða. Markmiðið er skiljanlegt og brýnt. Það er að hraða uppbyggingu félagslegs húsnæðis í borginni.

Skoðun
Fréttamynd

Þúsund klifurbörn í frjálsu falli

Forsvarsfólk Klifurfélagsins hefur lagt fram metnaðarfulla og raunhæfa áætlun um uppbyggingu á aðstöðu sinni en starfsemin er dreifð á á þrjá mismunandi staði í dag, með tilheyrandi óhagræði fyrir börn, foreldra, þjálfara og sjálfboðaliða.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar engin önnur leið er fær

Tæknifrjóvgun er ekki lausn fyrir alla. Fyrir hluta fólks endar sú leið án árangurs þrátt fyrir langvarandi meðferðir sem geta farið fram bæði hérlendis og erlendis.

Skoðun