Uppbygging á Blikastöðum Anna Sigríður Guðnadóttir Lagt hefur verið fram deiliskipulag 1. áfanga uppbyggingar í Blikastaðalandi þar sem gert er ráð fyrir allt að 1260 íbúðum. Nú fer í hönd tími þar sem bæjarbúar geta kynnt sér skipulagið, bæði á opnum fundum og kynningarfundum sem og á vef Mosfellsbæjar og skipulagsgátt Skipulagsstofnunar og sent inn athugasemdir. Skoðun 25.1.2026 18:01
Traust fjarskipti eru þjóðaröryggismál Ísland er í fremstu röð í heiminum þegar kemur að fjarskiptum og stafrænni þjónustu. Öflug fjarskiptanet eru lífæðar samfélagsins og skapa grunn fyrir rafræn samskipti, opinbera þjónustu, viðskipti og daglegt lífi fólks um allt land. Skoðun 25.1.2026 17:02
Að vilja ekki borga fyrir félagslega þjónustu Ég er svo lánsamur að vera pabbi í stórri samsettri fjölskyldu. Eitt af börnunum mínum, yndislegur 12 ára drengur, er með fötlunargreiningu meðal annars vegna einhverfu. Því fylgja eðlilega ýmsar áskoranir, aðallega fyrir hann sjálfan en þó einnig fyrir okkur fjölskylduna. Skoðun 25.1.2026 13:02
Apar í fæðingarorlofi Lífleg umræða hefur skapast um skiptingu fæðingarorlofs milli móður og föður. Guðfinna Kristín Björnsdóttir læknanemi gerði athyglisverðan samanburð á stöðu mála á Norðurlöndum og færði rök fyrir því að íslenska kerfið þyrfti meiri sveigjanleika til að nýtast fjölskyldum sem skyldi. Skoðun 24.1.2026 15:00
Hvaða eðli? Það er í eðli okkar allra að óttast hið ókunnuga. Það er mannlegt og skiljanlegt að vilja hjúfra sig upp að þeim sem eru næst okkur og virka líkust okkur, sérstaklega þegar ógnir og óvissa fara vaxandi í umhverfi okkar. Skoðun 24.1.2026 14:00
Við þurfum Dóru Björt í borgarstjórn Ég hef þekkt Dóru Björt Guðjónsdóttur um árabil. Það sem einkennir hana er sambland auðmýktar og styrks. Hún hlustar, hún tekur ábyrgð og hún leiðir með skýr gildi að leiðarljósi. Skoðun 24.1.2026 11:02
Samfylking til framtíðar Í dag er sögulegt tækifæri til að koma ungu fólki í borgarstjórnarflokk Samfylkingarinnar í vor. Samfylkingin hefur aðeins einu sinni kosið sér nýjan borgarfulltrúa undir 35 ára. Ungt fólk hefur samt verið duglegt að bjóða sig fram í prófkjörum en ekki hlotið framgang. Skoðun 24.1.2026 10:32
Steinunni í borgarstjórn Kæru félagar í Samfylkingunni í Reykjavík. Í dag veljum við fólk á lista Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor og ber fjöldi frambjóðenda og nýrra flokkfélaga sterkri stöðu flokksins vitni. Skoðun 24.1.2026 10:01
Drengirnir á matseðlinum Ef þú ert ekki við borðið, þá ertu á matseðlinum. Þessi setning var sögð af Mark Carney, forsætisráðherra Kanada, á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss þann 20. janúar síðastliðinn. Skoðun 24.1.2026 10:01
Ó borg, mín borg Þetta fallega lag eftir Hauk Morthens kemur upp í hugann þegar ég hugsa um borgina mína. Höfuðborg landsins, Reykjavík. En er þetta „borgin mín“ í þeim skilning að hún hugsi um velferð mína og þjónusti mig eins og skyldi? Skoðun 24.1.2026 09:32
Villtur lax má ekki vera fórnarkostnaður Umræða um laxeldi á Íslandi er oft sett fram sem togstreita milli atvinnuuppbyggingar og náttúruverndar. Sú mynd er villandi. Skoðun 24.1.2026 09:01
Ísland á krossgötum: Raunsæi eða tálsýn? Það virðist koma sumum pólitískum spekúlöntum í opna skjöldu að Miðflokkurinn rjúki upp í skoðanakönnunum. Mér kemur þessi þróun ekki á óvart, og hún kemur síst á óvart þeim sem þurfa að mæta áskorunum hversdagsins af fullri hörku. Skoðun 24.1.2026 08:32
Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Við tölum oft um gervigreind eins og hún sé andi sem svífur yfir vötnum, óháð efnislegum takmörkunum. Við köllum hana „skýið“ eða „algrímið“ en það er grundvallarmisskilningur því gervigreind er, þegar allt kemur til alls, þungaiðnaður. Skoðun 24.1.2026 08:00
Fjárfesting í vatni er fjárfesting í framtíðinni Hreint vatn hefur lengi verið eitt af sérkennum Íslands – nú er tækifæri til að byggja upp kerfi sem tryggja að svo verði áfram. Þegar eitthvað er talið sjálfgefið er hætt við að innviðir, eftirlit og langtímahugsun sitji á hakanum. Nú virðist hins vegar vera raunveruleg stefnubreyting í vatnsgæðamálum á Íslandi. Skoðun 24.1.2026 07:33
Lýðræðisveisla Á morgun, þann 24. janúar fer fram flokksval Samfylkingar í Reykjavík. Flokksvalið er bindandi fyrir sex efstu sætin með paralista. Það eru 17 manns sem gefa kost á sér í sex efstu sætin og því barátta um hvert sæti og sannkölluð lýðræðisveisla fram undan. Skoðun 23.1.2026 18:31
Mótmæli bænda í ESB náðu eyrum þingsins í Strassborg Samtök bænda og samvinnufélaga bænda í aðildarlöndum ESB, Copa-Cogeca, hafa fylgt fast eftir mótmælunum vegna Mercosur-samninganna. Skoðun 23.1.2026 16:31
Borgin sem við byggjum er borg framtíðarinnar Í hverjum mánuði bætast meira en 200 bílar við á götur Reykjavíkur. Það er engin furða að umferð hægist og bílastæðum fækki. Skoðun 23.1.2026 16:00
Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Algengt umkvörtunarefni landsmanna er að almennir frídagar séu nær allir á fyrri hluta ársins og að sumri, en engir seinni hluta árs ef frá eru taldir örfáir frídagar í kringum jól og áramót. Skoðun 23.1.2026 14:33
Yfir 250 milljarðar út í loftið Ísland er umhverfisvænasta land veraldar. Yfir 80% af orkunotkun hér á landi er umhverfisvæn endurnýjanleg orka. Ekkert land í heiminum kemst nálægt þessu hlutfalli. Skoðun 23.1.2026 12:03
Inga Sæland Ég get ekki annað en dáðst að henni. Það eru ekki allir sem standa keikir með beint bak og bros á vör sem hafa sætt þeim ásökunum sem hafa dunið á henni. Sumt fólk elskar hana en aðrir vilja grafa henni gröf og losna við hana þar ofan í. Skoðun 23.1.2026 11:30
Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Félag atvinnurekenda fagnar eindregið frumvarpi Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra um að fella skyldu til jafnlaunavottunar úr lögum og taka þess í stað upp einfaldara kerfi. Félagið telur þó að ráðherrann hefði getað gert betur og gengið lengra. Skoðun 23.1.2026 11:16
Happafengur í Reykjavík Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík fer fram á morgun, laugardaginn 24 janúar. Margt gott fólk hefur boðið sig fram til að verða kjörnir fulltrúar Reykvíkinga og fylgja stefnu jafnaðarmanna næstu fjögur árin. Það er fagnaðarefni, enda er mikið í húfi. Einn frambjóðendanna er Birkir Ingibjartsson arkitekt og verkfræðingur. Skoðun 23.1.2026 11:00
Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Á síðustu 10 árum hefur Framkvæmdasjóður ferðamannastaða úthlutað 6,6 milljörðum króna af fjármunum skattgreiðenda til uppbyggingar ferðamannastaða. Skoðun 23.1.2026 10:32