Menning

Ljóð bæta við og fylla myndina

Óskar Árni Óskarsson skáld sendi nýverið frá sér ljóðabókina Blýengillinn og þar eru ófá ljóðin samofin ­borgarmyndinni, vinum skáldsins og góðum bókum enda hefur skáldið starfað sem bókavörður í 40 ár.

Menning

Konur hér og nú í 30 ár

Fyrir 30 árum var opnuð á Kjarvalsstöðum sýningin Hér og nú. Sýningin var hluti af Listahátíð kvenna árið 1985 og tóku 28 myndlistarkonur þátt í henni. Síðastliðinn laugardag var opnuð, einnig á Kjarvalsstöðum, sýningin Kvennatími - Hér og nú þrjátíu árum síðar.

Menning

Nafli alheims míns

Fimmtudaginn 10. september opnar Rakel Steinarsdóttir nýja innsetningu í Studio Stafni á Ingólfsstræti 6.

Menning

Dansað í dimmu

Eyrún Arnadóttir ásamt þeim Emma Sanderson, Emmy Winks og Rik McNair halda dansviðburðinn Dansað í dimmu.

Menning

Ekki lengur í uppvaskinu

Kristján Guðmundsson er einn þekktasti myndlistarmaður landsins. Hann hefur þó ekki alltaf getað lifað á listinni og vann oft í uppvaski á árum áður til þess að eiga í sig og á. Sýning á eldri verkum hans var opnuð í i8 í vikunni.

Menning

Táfýlublæti og tvíhyggja

Móa Hjartardóttir opnar í dag ljósmyndasýningu þar sem meðal annars má finna mynd sem vísar í ákveðið blæti sem hún hefur fyrir vissri tegund táfýlu.

Menning