Menning

Minnisvarði um illvirki

Skilti um víg verður afhjúpað í Ögri í dag. Tilefnið er að 400 ár eru frá því sýslumaðurinn Ari í Ögri safnaði saman liði til að vinna á átján baskneskum hvalveiðimönnum.

Menning

Heimkoman er hlaðin spennu

Þjóðleikhúsið frumsýnir Heimkomuna eftir breska nóbelsverðlaunaskáldið Harold Pinter á laugardaginn. Ingvar E. Sigurðsson er þar í stóru hlutverki.

Menning

Hrunbókmenntir krufðar

Hrunið, þið munið - er yfirskrift málstofu sem haldin er í Árnagarði í dag í tilefni af sjö ára afmæli ávarpsins Guð blessi Ísland. Einnig verður opnaður nýr vefur, hrunid.hi.is.

Menning

Allt það helsta í ljósmyndun

Dagana 23.-24. október 2015 standa Ljósmyndarafélag Íslands og Blaðaljósmyndarafélag Íslands saman að einni stærstu ljósmyndaráðstefnu sem haldin hefur verið hérlendis.

Menning

Ekki stelpur og ekki konur

Sýningar hefjast aftur á leiksýningunni Konubörn í vikunni. Verkið leitast við að því svara hvenær stelpa verður fullorðin.

Menning

Margslunginn texti og miklar tilfinningar

Leikritið Lokaæfing eftir Svövu Jakobsdóttur verður frumsýnt í Tjarnarbíói annað kvöld, 4. október. Þegar litið er inn á æfingu í leikhúsinu standa lokamínútur verksins yfir og þær eru áhrifamiklar.

Menning

 Veisla í anda Snorra

Haldið verður upp á 20 ára afmæli Snorrastofu í Reykholti í dag. Þar verður bæði litið yfir farinn veg og boðnar veitingar.

Menning

Frelsi til að traðka á öðrum

Linda Vilhjálmsdóttir sendi nýverið frá sér ljóðabókina Frelsi þar sem hún fer gagnrýnum orðum um samfélag efnishyggju og feðraveldis á kröftugan hátt.

Menning

Breytingar í loftinu

Í dag verður efnt til málþings um mögulega framtíð bóka á íslensku í stafrænum heimi. Markmiðið er að skoða stöðuna á íslenskum bókamarkaði og velta framtíðinni fyrir sér.

Menning

Rýna í menningararf

Í dag er útgáfu bókarinnar Menningararfur á Íslandi: Gagnrýni og greiningar fagnað á Þjóðminjasafninu.

Menning

Sögur handa öllum vítt og breitt um borgina

Lestrarhátíðin í Reykjavík hefst á fimmtudaginn og það verða bókmenntir og sögur vítt og breitt um borgina allan októbermánuð en hátíðin er tileinkuð Svövu Jakobsdóttur og röddum kvenna í ár.

Menning

Mæðgin leika mæðgin á sviði

Edda Björgvinsdóttir frumsýndi Edduna í annað sinn með nokkrum breytingum. Björgvin Franz Gíslason, sonur hennar, hefur tekið að sér aðalhlutverkið en hann er nýfluttur heim.

Menning