Menning Áleitinn, kraftmikill og jafnvel lágstemmdur djass Kvartettinn Q56 kemur fram á djasskvöldi á Kexi Hosteli á Skúlagötu 28 í kvöld, þriðjudaginn 13. október. Menning 13.10.2015 09:45 Minnisvarði um illvirki Skilti um víg verður afhjúpað í Ögri í dag. Tilefnið er að 400 ár eru frá því sýslumaðurinn Ari í Ögri safnaði saman liði til að vinna á átján baskneskum hvalveiðimönnum. Menning 10.10.2015 15:30 Frelsi til að njóta og miðla tónlistar Næstkomandi sunnudag kl. 20 efna vinir Helgu með aðstoð starfsfólks Sinfóníuhljómsveitar Íslands til styrktartónleika í Hörpu. Menning 10.10.2015 12:30 Ég veit ekki hvort var á undan, eggið eða hænan Sigurður Árni Sigurðsson myndlistarmaður opnar í dag þriðju einkasýningu sína á aðeins einu ári. Sýningin VARP verður opnuð í Hverfisgallerí en hinar voru báðar í Frakklandi. Menning 10.10.2015 10:30 Þúsund vitnisburðir klipptir í eina áhrifaríka heild Sænska Nóbelsnefndin tilkynnti í gær að rithöfundurinn Svetlana Alexievich frá Hvíta-Rússlandi hlyti Nóbelsverðlaunin í ár. Alexievich var gestur Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík árið 2013. Menning 9.10.2015 10:00 Orð, tónlist og líkamleg tjáning í Hafnarborg Kristín Þóra Haraldsdóttir, víóluleikari og tónskáld, flytur nýja útfærslu tónleikhúsverksins Orðin eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur tónskáld í Hafnarborg á sunnudaginn, 11. október. Menning 8.10.2015 14:30 Heimkoman er hlaðin spennu Þjóðleikhúsið frumsýnir Heimkomuna eftir breska nóbelsverðlaunaskáldið Harold Pinter á laugardaginn. Ingvar E. Sigurðsson er þar í stóru hlutverki. Menning 8.10.2015 13:30 Haust í hádeginu Akureyri Haustsýningar voru lengi fastur liður í sýningarhaldi bæði hér á landi og erlendis og lifa víða góðu lífi enn. Menning 8.10.2015 10:45 Suðrænt og seiðandi Tónleikar verða í Fríkirkjunni við Tjörnina í hádeginu á morgun. Menning 7.10.2015 12:00 Náttúran er mér í senn hvatning, efniviður og mótíf Á sýningu sem Heidi Strand myndlistarkona opnar í Norræna húsinu annað kvöld eru öll verkin úr ull. Menning 7.10.2015 10:45 Speglar, þvottar, ástir og ölvun Ný bókmenntamerking til heiðurs Svövu Jakobsdóttur verður afhjúpuð í kvöld við Alþingishúsið og síðan arkað af stað. Menning 7.10.2015 10:30 Tortelier ráðinn nýr aðalhljómsveitarstjóri Sinfó Yan Pascal Tortelier tekur við stöðunni í byrjun starfsársins 2016-17. Menning 6.10.2015 10:53 Hrunbókmenntir krufðar Hrunið, þið munið - er yfirskrift málstofu sem haldin er í Árnagarði í dag í tilefni af sjö ára afmæli ávarpsins Guð blessi Ísland. Einnig verður opnaður nýr vefur, hrunid.hi.is. Menning 6.10.2015 10:45 Handfylli ljóða úr hverri bók Kristian Guttesen fagnar tuttugu ára skáldaafmæli með nýrri bók. Eilífðir heitir hún og birtir úrval ljóða hans á tímabilinu frá 1995 til 2015. Menning 6.10.2015 10:15 Yrsa um fráfall Mankell: Rosalega stór rithöfundur og dáður víða Yrsa Sigurðardóttir hitti Henning Mankell á bókahátíð í Frakklandi. Menning 5.10.2015 11:37 Allt það helsta í ljósmyndun Dagana 23.-24. október 2015 standa Ljósmyndarafélag Íslands og Blaðaljósmyndarafélag Íslands saman að einni stærstu ljósmyndaráðstefnu sem haldin hefur verið hérlendis. Menning 5.10.2015 10:30 Ekki stelpur og ekki konur Sýningar hefjast aftur á leiksýningunni Konubörn í vikunni. Verkið leitast við að því svara hvenær stelpa verður fullorðin. Menning 5.10.2015 09:00 Kanónur sem koma okkur á kortið Menning 3.10.2015 13:00 Margslunginn texti og miklar tilfinningar Leikritið Lokaæfing eftir Svövu Jakobsdóttur verður frumsýnt í Tjarnarbíói annað kvöld, 4. október. Þegar litið er inn á æfingu í leikhúsinu standa lokamínútur verksins yfir og þær eru áhrifamiklar. Menning 3.10.2015 10:15 Veisla í anda Snorra Haldið verður upp á 20 ára afmæli Snorrastofu í Reykholti í dag. Þar verður bæði litið yfir farinn veg og boðnar veitingar. Menning 3.10.2015 09:15 Norrænir tónar í öndvegi Trio DaNoIs spilar íslenska, norska og danska tónlist í Háteigskirkju á morgun, sunnudag. Menning 3.10.2015 08:00 Frelsi til að traðka á öðrum Linda Vilhjálmsdóttir sendi nýverið frá sér ljóðabókina Frelsi þar sem hún fer gagnrýnum orðum um samfélag efnishyggju og feðraveldis á kröftugan hátt. Menning 2.10.2015 10:00 Breytingar í loftinu Í dag verður efnt til málþings um mögulega framtíð bóka á íslensku í stafrænum heimi. Markmiðið er að skoða stöðuna á íslenskum bókamarkaði og velta framtíðinni fyrir sér. Menning 2.10.2015 09:00 Í leit að hinu góða í heiminum Í kvöld er frumsýning á trúðaóperunni Sókrates í Borgarleikhúsinu og þar er leitað svara við stórum spurningum. Menning 1.10.2015 12:30 Ég trúi á góðmennsku, heiðarleika og tryggð Vladimir Ashkenazy hefur átt stóran þátt í uppbyggingu og þroska íslensks tónlistarlífs síðustu áratugina. Hann stjórnar SÍ á tónleikum í kvöld og hyggur á Japansferð með sveitina. Menning 1.10.2015 12:00 Rýna í menningararf Í dag er útgáfu bókarinnar Menningararfur á Íslandi: Gagnrýni og greiningar fagnað á Þjóðminjasafninu. Menning 1.10.2015 11:30 Ekki vænlegt til árangurs að taka teikniblokkina með ofan í laugina Í dag opnar teiknarinn Rán Flygenring sýningu í Spark design space þar sem hún sýnir afrakstur liðins sumars, um 150 teikningar sem hún vann á ferð um landið. Viðfangsefni margra teikninganna er sund- og baðmenning á Íslandi. Menning 1.10.2015 10:00 Nýir meðlimir í skúlptúrfjölskyldu Brynhildar Samkoma nefnist sýning Brynhildar Þorgeirsdóttur myndhöggvara í Listasafni ASÍ, Freyjugötu 41 í Reykjavík sem opnar laugardaginn klukkan 15. Menning 29.9.2015 17:30 Sögur handa öllum vítt og breitt um borgina Lestrarhátíðin í Reykjavík hefst á fimmtudaginn og það verða bókmenntir og sögur vítt og breitt um borgina allan októbermánuð en hátíðin er tileinkuð Svövu Jakobsdóttur og röddum kvenna í ár. Menning 29.9.2015 11:30 Mæðgin leika mæðgin á sviði Edda Björgvinsdóttir frumsýndi Edduna í annað sinn með nokkrum breytingum. Björgvin Franz Gíslason, sonur hennar, hefur tekið að sér aðalhlutverkið en hann er nýfluttur heim. Menning 29.9.2015 10:00 « ‹ 94 95 96 97 98 99 100 101 102 … 334 ›
Áleitinn, kraftmikill og jafnvel lágstemmdur djass Kvartettinn Q56 kemur fram á djasskvöldi á Kexi Hosteli á Skúlagötu 28 í kvöld, þriðjudaginn 13. október. Menning 13.10.2015 09:45
Minnisvarði um illvirki Skilti um víg verður afhjúpað í Ögri í dag. Tilefnið er að 400 ár eru frá því sýslumaðurinn Ari í Ögri safnaði saman liði til að vinna á átján baskneskum hvalveiðimönnum. Menning 10.10.2015 15:30
Frelsi til að njóta og miðla tónlistar Næstkomandi sunnudag kl. 20 efna vinir Helgu með aðstoð starfsfólks Sinfóníuhljómsveitar Íslands til styrktartónleika í Hörpu. Menning 10.10.2015 12:30
Ég veit ekki hvort var á undan, eggið eða hænan Sigurður Árni Sigurðsson myndlistarmaður opnar í dag þriðju einkasýningu sína á aðeins einu ári. Sýningin VARP verður opnuð í Hverfisgallerí en hinar voru báðar í Frakklandi. Menning 10.10.2015 10:30
Þúsund vitnisburðir klipptir í eina áhrifaríka heild Sænska Nóbelsnefndin tilkynnti í gær að rithöfundurinn Svetlana Alexievich frá Hvíta-Rússlandi hlyti Nóbelsverðlaunin í ár. Alexievich var gestur Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík árið 2013. Menning 9.10.2015 10:00
Orð, tónlist og líkamleg tjáning í Hafnarborg Kristín Þóra Haraldsdóttir, víóluleikari og tónskáld, flytur nýja útfærslu tónleikhúsverksins Orðin eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur tónskáld í Hafnarborg á sunnudaginn, 11. október. Menning 8.10.2015 14:30
Heimkoman er hlaðin spennu Þjóðleikhúsið frumsýnir Heimkomuna eftir breska nóbelsverðlaunaskáldið Harold Pinter á laugardaginn. Ingvar E. Sigurðsson er þar í stóru hlutverki. Menning 8.10.2015 13:30
Haust í hádeginu Akureyri Haustsýningar voru lengi fastur liður í sýningarhaldi bæði hér á landi og erlendis og lifa víða góðu lífi enn. Menning 8.10.2015 10:45
Suðrænt og seiðandi Tónleikar verða í Fríkirkjunni við Tjörnina í hádeginu á morgun. Menning 7.10.2015 12:00
Náttúran er mér í senn hvatning, efniviður og mótíf Á sýningu sem Heidi Strand myndlistarkona opnar í Norræna húsinu annað kvöld eru öll verkin úr ull. Menning 7.10.2015 10:45
Speglar, þvottar, ástir og ölvun Ný bókmenntamerking til heiðurs Svövu Jakobsdóttur verður afhjúpuð í kvöld við Alþingishúsið og síðan arkað af stað. Menning 7.10.2015 10:30
Tortelier ráðinn nýr aðalhljómsveitarstjóri Sinfó Yan Pascal Tortelier tekur við stöðunni í byrjun starfsársins 2016-17. Menning 6.10.2015 10:53
Hrunbókmenntir krufðar Hrunið, þið munið - er yfirskrift málstofu sem haldin er í Árnagarði í dag í tilefni af sjö ára afmæli ávarpsins Guð blessi Ísland. Einnig verður opnaður nýr vefur, hrunid.hi.is. Menning 6.10.2015 10:45
Handfylli ljóða úr hverri bók Kristian Guttesen fagnar tuttugu ára skáldaafmæli með nýrri bók. Eilífðir heitir hún og birtir úrval ljóða hans á tímabilinu frá 1995 til 2015. Menning 6.10.2015 10:15
Yrsa um fráfall Mankell: Rosalega stór rithöfundur og dáður víða Yrsa Sigurðardóttir hitti Henning Mankell á bókahátíð í Frakklandi. Menning 5.10.2015 11:37
Allt það helsta í ljósmyndun Dagana 23.-24. október 2015 standa Ljósmyndarafélag Íslands og Blaðaljósmyndarafélag Íslands saman að einni stærstu ljósmyndaráðstefnu sem haldin hefur verið hérlendis. Menning 5.10.2015 10:30
Ekki stelpur og ekki konur Sýningar hefjast aftur á leiksýningunni Konubörn í vikunni. Verkið leitast við að því svara hvenær stelpa verður fullorðin. Menning 5.10.2015 09:00
Margslunginn texti og miklar tilfinningar Leikritið Lokaæfing eftir Svövu Jakobsdóttur verður frumsýnt í Tjarnarbíói annað kvöld, 4. október. Þegar litið er inn á æfingu í leikhúsinu standa lokamínútur verksins yfir og þær eru áhrifamiklar. Menning 3.10.2015 10:15
Veisla í anda Snorra Haldið verður upp á 20 ára afmæli Snorrastofu í Reykholti í dag. Þar verður bæði litið yfir farinn veg og boðnar veitingar. Menning 3.10.2015 09:15
Norrænir tónar í öndvegi Trio DaNoIs spilar íslenska, norska og danska tónlist í Háteigskirkju á morgun, sunnudag. Menning 3.10.2015 08:00
Frelsi til að traðka á öðrum Linda Vilhjálmsdóttir sendi nýverið frá sér ljóðabókina Frelsi þar sem hún fer gagnrýnum orðum um samfélag efnishyggju og feðraveldis á kröftugan hátt. Menning 2.10.2015 10:00
Breytingar í loftinu Í dag verður efnt til málþings um mögulega framtíð bóka á íslensku í stafrænum heimi. Markmiðið er að skoða stöðuna á íslenskum bókamarkaði og velta framtíðinni fyrir sér. Menning 2.10.2015 09:00
Í leit að hinu góða í heiminum Í kvöld er frumsýning á trúðaóperunni Sókrates í Borgarleikhúsinu og þar er leitað svara við stórum spurningum. Menning 1.10.2015 12:30
Ég trúi á góðmennsku, heiðarleika og tryggð Vladimir Ashkenazy hefur átt stóran þátt í uppbyggingu og þroska íslensks tónlistarlífs síðustu áratugina. Hann stjórnar SÍ á tónleikum í kvöld og hyggur á Japansferð með sveitina. Menning 1.10.2015 12:00
Rýna í menningararf Í dag er útgáfu bókarinnar Menningararfur á Íslandi: Gagnrýni og greiningar fagnað á Þjóðminjasafninu. Menning 1.10.2015 11:30
Ekki vænlegt til árangurs að taka teikniblokkina með ofan í laugina Í dag opnar teiknarinn Rán Flygenring sýningu í Spark design space þar sem hún sýnir afrakstur liðins sumars, um 150 teikningar sem hún vann á ferð um landið. Viðfangsefni margra teikninganna er sund- og baðmenning á Íslandi. Menning 1.10.2015 10:00
Nýir meðlimir í skúlptúrfjölskyldu Brynhildar Samkoma nefnist sýning Brynhildar Þorgeirsdóttur myndhöggvara í Listasafni ASÍ, Freyjugötu 41 í Reykjavík sem opnar laugardaginn klukkan 15. Menning 29.9.2015 17:30
Sögur handa öllum vítt og breitt um borgina Lestrarhátíðin í Reykjavík hefst á fimmtudaginn og það verða bókmenntir og sögur vítt og breitt um borgina allan októbermánuð en hátíðin er tileinkuð Svövu Jakobsdóttur og röddum kvenna í ár. Menning 29.9.2015 11:30
Mæðgin leika mæðgin á sviði Edda Björgvinsdóttir frumsýndi Edduna í annað sinn með nokkrum breytingum. Björgvin Franz Gíslason, sonur hennar, hefur tekið að sér aðalhlutverkið en hann er nýfluttur heim. Menning 29.9.2015 10:00