Menning Tárfellt yfir þeysireið biskupssonar Ég man það eins og það hefði gerst í gær. Ég var ellefu eða tólf ára og var sumarlangt í Stóru-Ávík í Árneshreppi á Ströndum. Þetta var á vindasömum en heiðskírum degi, ég hafði verið úti við, eitthvað að sýsla, kannski að fleyta stórskipum í líki smáspýtna niður Ávíkurána, kannski að brölta niðrí Bæjarvík að ná netakúlum í land, kannski úti í hlöðu að grafa leynigöng í heyið. Menning 31.8.2013 15:30 Berjast með alvöru vopnum Meðlimir klakavirkis, áhugamannafélags um mannlíf á miðöldum, stunda skylmingar og bogfimi og sækja miðaldamót úti um allan heim. Menning 31.8.2013 08:00 Íslenski dansflokkurinn leitar dansara Íslenski dansflokkurinn heldur dansprufu fyrir karl- og kvendansara þann 14. - 15. september. Menning 29.8.2013 15:29 Heilsuréttir vinsælir hjá þjóðinni Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar, eftir Berglindi Sigmarsdóttur, er söluhæsta bókin á Íslandi um þessar mundir samkvæmt bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. Menning 28.8.2013 16:34 Fyrsta leikverk Guðbergs Bergssonar Eiðurinn og Eitthvað er fyrsta leikverkið sem sett er upp eftir Guðberg Bergsson. Leikhópurinn Gral frumsýnir það í kvöld í Tjarnarbíói. Sýningin er liður í leiklistarhátíðinni Lókal. Sólveig Guðmundsdóttir leikkona er hluti hópsins, sem er fimm ára um þessar mundir. Menning 28.8.2013 14:00 Það bráðvantar fleiri listagallerí "Við erum á fullu að mála og undirbúa rýmið fyrir opnunina,“ segir myndlistarkonan Helga Óskarsdóttir, sem ásamt Helenu Hansdóttir Aspelund stefnir að því að opna nýtt listagallerí í byrjun október. Menning 27.8.2013 11:00 Efna til fyrsta samflotsins í september Nokkrir aðilar standa að svokölluðu samfloti í vetur. Þá hittist fólk í lauginni og flýtur saman. Menning 27.8.2013 09:00 Aldrei þóst vera eitt né neitt Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson leggur oft mikið á sig til að ná þeim myndum í hús sem hann ætlar sér. Ný bók hans, Fjallaland, birtir myndir úr leitum á Landmannaafrétti í allskonar veðrum. Nokkrar þeirra eru á sýningu í Hörpu. Menning 24.8.2013 14:00 Kann að leika sér Skáldið Salka Guðmundsdóttir var nefnd eftir Sölku Völku Nóbelskáldsins strax í móðurkviði. Líf hennar er rósum stráð um þessar mundir. Menning 24.8.2013 08:00 Geta fjöldamorðingjar verið hetjur? Illugi Jökulsson ætlaði að skrifa hetjusögu um gamlan fornaldarkóng en uppgötvaði svo að kannski var hann helstil svipaður Adolf Hitler. Menning 24.8.2013 01:08 "Þetta er ferðalag inn í hið óvænta" Myndlistarkonan Sara Riel er um þessar mundir með sýningu á Listasafni Íslands. Lífið ræddi við hana um æskuna, ástina, vegglistina og hvernig það er að lifa af listinni á Íslandi í dag. Menning 23.8.2013 10:45 Undirbjuggu tvær fæðingar fyrir haustið Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson ásamt Sha La La setja upp nýja sýningu á Reykjavík Dance Festival. Menning 23.8.2013 09:00 Eyjarnar skjóta gjarnan rótum í hugum fólks Rithöfundurinn og fréttamaðurinn Edda Andrésdóttir sendir frá sér sína fjórðu bók, Til Eyja, í haust. Í bókinni vitjar Edda liðinna tíma í Vestmannaeyjum. Menning 22.8.2013 12:00 Jeppi gæti alveg verið sósaður rokkari Borgarleikhúsið kynnir verkefni nýs leikárs í dag í litríku blaði. Jeppi á Fjalli verður fyrsta frumsýning haustsins. Benedikt Erlings leikstýrir, Ingvar E. er í aðalhlutverki og Megas og Bragi Valdimar semja tónlist. Menning 22.8.2013 12:00 Bókinni hefur verið líkt við Einar Áskel "Við erum báðar hugmyndaríkar og skapandi mæður og það hefur lengi verið draumur okkar beggja að gefa út barnabók,“ segir Elsa Nielsen, grafískur hönnuður, sem gaf nýverið út ævintýrabókina Brosbókina í samstarfi við vinkonu sína Jónu Valborgu Árnadóttur. Menning 21.8.2013 09:00 Prenta einungis út 69 eintök af hvorri bók Þriðja Tunglkvöldið verður haldið á Loft Hostel í kvöld, en höfundarnir eru að þessu sinni þær Margrét Bjarnadóttir og Björk Þorgrímsdóttir. Menning 21.8.2013 07:15 Elmore Leonard allur Glæpasagnahöfundurinn vinsæli lést í morgun í kjölfar heilablóðfalls. Menning 20.8.2013 19:37 Halda leiklistarnámskeið ætlað innflytjendum Sviðslistahópurinn Við og við stendur fyrir námskeiði sem ætlað er innflytjendum. Menning 20.8.2013 10:15 Þrykkti kaffi á gólfinu í Árbæjarsafni Myndlistarkonan Halla Þórlaug Óskarsdóttir opnar sína fyrstu einkasýningu á kaffihúsinu GÆS í dag. Menning 17.8.2013 13:00 Margt býr í tóminu Verkið Tómið - fjölskyldusýning er meðal atriða á leiklistarhátíðinni Lókal í lok þessa mánaðar. Ragnheiður Harpa Leifsdóttir stendur fyrir henni í Iðnó 28. ágúst og fær með sér foreldra og systkini. Svo koma líka gestir – eins og í kaffiboð. Menning 17.8.2013 11:00 Íslenska konan vinnur mest allra kvenna í Evrópu Snæfríður Ingadóttir blaðamaður er konan á bak við bókina The Icelandic Woman. Menning 16.8.2013 16:00 Rithöfundur hlaðinn lofi George R.R. Martin, höfundur Game of Thrones, segir auðvelt að skrifa flottar kvenpersónur. Menning 6.8.2013 22:00 Leiða saman tónskáld og tónlistarflytjendur Kammer - Tónlistarhátíð er nýtt nafn á Tónlistarhátíð unga fólksins sem haldin hefur verið fimm undanfarin ár. Menning 2.8.2013 12:00 Sýning á faraldsfæti María Kjartans opnar sýningu í Edinborgarhúsinu í dag. Menning 2.8.2013 11:00 Stórir skór að fylla Stefán Hallur Stefánsson sýnir einleikinn Djúpið eftir Jón Atla Jónasson á ensku í Hörpu í sumar Menning 2.8.2013 11:00 Fannst alltaf skemmtilegast að horfa í smásjá Myndlistarkonan Björg Atla lætur sig ekki muna um það að vera með tvær sýningar opnar samtímis á mismunandi stöðum í borginni. Menning 1.8.2013 13:00 Hrífst af fegurðinni í óhugnaði og myrkri Svartval, öðru nafni Þórður Grímsson, opnaði í gær sýninguna Skyndreymi og táknvilla í Artímu galleríi við Skúlagötu. Menning 1.8.2013 12:00 Vinnurými frægra og skapandi einstaklinga Roald Dahl, Susan Sontag, John Lennon og Yoko Ono, Pablo Picasso og Virginia Woolf. Myndir af vinnurýmum 40 frægra og skapandi einstaklinga. Menning 31.7.2013 11:30 Mörg þúsund eintök af bók Eggerts pöntuð til Bandaríkjanna Bókin Paintings, með verkum eftir Eggert Pétursson, verður fáanleg í bandarísku verslunarkeðjunni. Ekki eru til nógu margar bækur til að uppfylla pöntunina. Menning 31.7.2013 07:00 Nýjustu fréttir á Edinborgarhátíðinni VaVaVoom leikhópurinn er á leið á leiklistarhátíðina í Edinborg þar sem hann mun sýna Nýjustu fréttir. Menning 30.7.2013 12:00 « ‹ 150 151 152 153 154 155 156 157 158 … 334 ›
Tárfellt yfir þeysireið biskupssonar Ég man það eins og það hefði gerst í gær. Ég var ellefu eða tólf ára og var sumarlangt í Stóru-Ávík í Árneshreppi á Ströndum. Þetta var á vindasömum en heiðskírum degi, ég hafði verið úti við, eitthvað að sýsla, kannski að fleyta stórskipum í líki smáspýtna niður Ávíkurána, kannski að brölta niðrí Bæjarvík að ná netakúlum í land, kannski úti í hlöðu að grafa leynigöng í heyið. Menning 31.8.2013 15:30
Berjast með alvöru vopnum Meðlimir klakavirkis, áhugamannafélags um mannlíf á miðöldum, stunda skylmingar og bogfimi og sækja miðaldamót úti um allan heim. Menning 31.8.2013 08:00
Íslenski dansflokkurinn leitar dansara Íslenski dansflokkurinn heldur dansprufu fyrir karl- og kvendansara þann 14. - 15. september. Menning 29.8.2013 15:29
Heilsuréttir vinsælir hjá þjóðinni Nýir heilsuréttir fjölskyldunnar, eftir Berglindi Sigmarsdóttur, er söluhæsta bókin á Íslandi um þessar mundir samkvæmt bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. Menning 28.8.2013 16:34
Fyrsta leikverk Guðbergs Bergssonar Eiðurinn og Eitthvað er fyrsta leikverkið sem sett er upp eftir Guðberg Bergsson. Leikhópurinn Gral frumsýnir það í kvöld í Tjarnarbíói. Sýningin er liður í leiklistarhátíðinni Lókal. Sólveig Guðmundsdóttir leikkona er hluti hópsins, sem er fimm ára um þessar mundir. Menning 28.8.2013 14:00
Það bráðvantar fleiri listagallerí "Við erum á fullu að mála og undirbúa rýmið fyrir opnunina,“ segir myndlistarkonan Helga Óskarsdóttir, sem ásamt Helenu Hansdóttir Aspelund stefnir að því að opna nýtt listagallerí í byrjun október. Menning 27.8.2013 11:00
Efna til fyrsta samflotsins í september Nokkrir aðilar standa að svokölluðu samfloti í vetur. Þá hittist fólk í lauginni og flýtur saman. Menning 27.8.2013 09:00
Aldrei þóst vera eitt né neitt Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson leggur oft mikið á sig til að ná þeim myndum í hús sem hann ætlar sér. Ný bók hans, Fjallaland, birtir myndir úr leitum á Landmannaafrétti í allskonar veðrum. Nokkrar þeirra eru á sýningu í Hörpu. Menning 24.8.2013 14:00
Kann að leika sér Skáldið Salka Guðmundsdóttir var nefnd eftir Sölku Völku Nóbelskáldsins strax í móðurkviði. Líf hennar er rósum stráð um þessar mundir. Menning 24.8.2013 08:00
Geta fjöldamorðingjar verið hetjur? Illugi Jökulsson ætlaði að skrifa hetjusögu um gamlan fornaldarkóng en uppgötvaði svo að kannski var hann helstil svipaður Adolf Hitler. Menning 24.8.2013 01:08
"Þetta er ferðalag inn í hið óvænta" Myndlistarkonan Sara Riel er um þessar mundir með sýningu á Listasafni Íslands. Lífið ræddi við hana um æskuna, ástina, vegglistina og hvernig það er að lifa af listinni á Íslandi í dag. Menning 23.8.2013 10:45
Undirbjuggu tvær fæðingar fyrir haustið Erna Ómarsdóttir og Valdimar Jóhannsson ásamt Sha La La setja upp nýja sýningu á Reykjavík Dance Festival. Menning 23.8.2013 09:00
Eyjarnar skjóta gjarnan rótum í hugum fólks Rithöfundurinn og fréttamaðurinn Edda Andrésdóttir sendir frá sér sína fjórðu bók, Til Eyja, í haust. Í bókinni vitjar Edda liðinna tíma í Vestmannaeyjum. Menning 22.8.2013 12:00
Jeppi gæti alveg verið sósaður rokkari Borgarleikhúsið kynnir verkefni nýs leikárs í dag í litríku blaði. Jeppi á Fjalli verður fyrsta frumsýning haustsins. Benedikt Erlings leikstýrir, Ingvar E. er í aðalhlutverki og Megas og Bragi Valdimar semja tónlist. Menning 22.8.2013 12:00
Bókinni hefur verið líkt við Einar Áskel "Við erum báðar hugmyndaríkar og skapandi mæður og það hefur lengi verið draumur okkar beggja að gefa út barnabók,“ segir Elsa Nielsen, grafískur hönnuður, sem gaf nýverið út ævintýrabókina Brosbókina í samstarfi við vinkonu sína Jónu Valborgu Árnadóttur. Menning 21.8.2013 09:00
Prenta einungis út 69 eintök af hvorri bók Þriðja Tunglkvöldið verður haldið á Loft Hostel í kvöld, en höfundarnir eru að þessu sinni þær Margrét Bjarnadóttir og Björk Þorgrímsdóttir. Menning 21.8.2013 07:15
Elmore Leonard allur Glæpasagnahöfundurinn vinsæli lést í morgun í kjölfar heilablóðfalls. Menning 20.8.2013 19:37
Halda leiklistarnámskeið ætlað innflytjendum Sviðslistahópurinn Við og við stendur fyrir námskeiði sem ætlað er innflytjendum. Menning 20.8.2013 10:15
Þrykkti kaffi á gólfinu í Árbæjarsafni Myndlistarkonan Halla Þórlaug Óskarsdóttir opnar sína fyrstu einkasýningu á kaffihúsinu GÆS í dag. Menning 17.8.2013 13:00
Margt býr í tóminu Verkið Tómið - fjölskyldusýning er meðal atriða á leiklistarhátíðinni Lókal í lok þessa mánaðar. Ragnheiður Harpa Leifsdóttir stendur fyrir henni í Iðnó 28. ágúst og fær með sér foreldra og systkini. Svo koma líka gestir – eins og í kaffiboð. Menning 17.8.2013 11:00
Íslenska konan vinnur mest allra kvenna í Evrópu Snæfríður Ingadóttir blaðamaður er konan á bak við bókina The Icelandic Woman. Menning 16.8.2013 16:00
Rithöfundur hlaðinn lofi George R.R. Martin, höfundur Game of Thrones, segir auðvelt að skrifa flottar kvenpersónur. Menning 6.8.2013 22:00
Leiða saman tónskáld og tónlistarflytjendur Kammer - Tónlistarhátíð er nýtt nafn á Tónlistarhátíð unga fólksins sem haldin hefur verið fimm undanfarin ár. Menning 2.8.2013 12:00
Stórir skór að fylla Stefán Hallur Stefánsson sýnir einleikinn Djúpið eftir Jón Atla Jónasson á ensku í Hörpu í sumar Menning 2.8.2013 11:00
Fannst alltaf skemmtilegast að horfa í smásjá Myndlistarkonan Björg Atla lætur sig ekki muna um það að vera með tvær sýningar opnar samtímis á mismunandi stöðum í borginni. Menning 1.8.2013 13:00
Hrífst af fegurðinni í óhugnaði og myrkri Svartval, öðru nafni Þórður Grímsson, opnaði í gær sýninguna Skyndreymi og táknvilla í Artímu galleríi við Skúlagötu. Menning 1.8.2013 12:00
Vinnurými frægra og skapandi einstaklinga Roald Dahl, Susan Sontag, John Lennon og Yoko Ono, Pablo Picasso og Virginia Woolf. Myndir af vinnurýmum 40 frægra og skapandi einstaklinga. Menning 31.7.2013 11:30
Mörg þúsund eintök af bók Eggerts pöntuð til Bandaríkjanna Bókin Paintings, með verkum eftir Eggert Pétursson, verður fáanleg í bandarísku verslunarkeðjunni. Ekki eru til nógu margar bækur til að uppfylla pöntunina. Menning 31.7.2013 07:00
Nýjustu fréttir á Edinborgarhátíðinni VaVaVoom leikhópurinn er á leið á leiklistarhátíðina í Edinborg þar sem hann mun sýna Nýjustu fréttir. Menning 30.7.2013 12:00