Búið að klína upp á Kjarval þjóðlegum gildum. Ólöf Skaftadóttir skrifar 23. nóvember 2013 10:00 Ólafur segir framlag Kjarvals til íslenskrar myndlistar og menningar misskilið. MYND/Úr einkasafni „Ég ætla að vinda ofan af goðsögninni Kjarval,“ segir Ólafur Gíslason listfræðingur, en hann og Klara Stephensen hjá Arion banka ræða við gesti um verk Kjarvals í tengslum við sýninguna Mynd af heild II: Kjarval bankanna í dag kl. 15 á Kjarvalsstöðum. „Ég ætla að bregða nýju ljósi á Kjarval. Ég tel það til að mynda vera misskilning að Kjarval hafi verið boðberi þjóðlegra gilda,“ útskýrir Ólafur og segir Kjarval hafa verið fullkomlega í tengslum við nútímalega strauma í myndlist í hans samtíma sem allir voru gegn þjóðlegum gildum. „Eftir nasisma hugsaði enginn um þjóðleg gildi sem einhver gildi í myndlist. Þessu er búið að klína upp á Kjarval og eyðileggja þannig fyrir hans verki. Það hefur hreinlega valdið misskilningi um framlag hans til íslenskrar myndlistar og menningar,“ bætir Ólafur við. Á sýningunni gefst í fyrsta sinn tækifæri til að sjá öll verk Kjarvals í eigu íslensku bankanna á einum stað. Ásamt Ólafi kemur Klara Stephensen til með að svara spurningum gesta. „Ég verð þarna að tala um verkin, ef fólk hefur spurningar í sambandi við safneignina eða um bankana,“ segir Klara. „Þetta er heljarinnar safn. Arion banki á til að mynda 17 verk eftir Kjarval sem eru á sýningunni,“ segir Klara jafnframt. Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Ég ætla að vinda ofan af goðsögninni Kjarval,“ segir Ólafur Gíslason listfræðingur, en hann og Klara Stephensen hjá Arion banka ræða við gesti um verk Kjarvals í tengslum við sýninguna Mynd af heild II: Kjarval bankanna í dag kl. 15 á Kjarvalsstöðum. „Ég ætla að bregða nýju ljósi á Kjarval. Ég tel það til að mynda vera misskilning að Kjarval hafi verið boðberi þjóðlegra gilda,“ útskýrir Ólafur og segir Kjarval hafa verið fullkomlega í tengslum við nútímalega strauma í myndlist í hans samtíma sem allir voru gegn þjóðlegum gildum. „Eftir nasisma hugsaði enginn um þjóðleg gildi sem einhver gildi í myndlist. Þessu er búið að klína upp á Kjarval og eyðileggja þannig fyrir hans verki. Það hefur hreinlega valdið misskilningi um framlag hans til íslenskrar myndlistar og menningar,“ bætir Ólafur við. Á sýningunni gefst í fyrsta sinn tækifæri til að sjá öll verk Kjarvals í eigu íslensku bankanna á einum stað. Ásamt Ólafi kemur Klara Stephensen til með að svara spurningum gesta. „Ég verð þarna að tala um verkin, ef fólk hefur spurningar í sambandi við safneignina eða um bankana,“ segir Klara. „Þetta er heljarinnar safn. Arion banki á til að mynda 17 verk eftir Kjarval sem eru á sýningunni,“ segir Klara jafnframt.
Menning Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira