Matur Denis Grbic valinn Kokkur ársins Hlaut 250 þúsund króna verðlaun ásamt þátttökurétt í keppninni um matreiðslumann Norðurlandanna Matur 14.2.2016 12:30 Innblásturinn kemur allstaðar að Barþjónninn Ali Reynolds var á dögunum staddur hér á landi með námskeið fyrir kokteilakeppnina World Class. Ali er á lista yfir sex bestu barþjóna heims og segir að í heimahúsi sé best að halda kokteilagerðinni einfaldri. Matur 13.2.2016 09:00 „Titillinn veitti mér mörg tækifæri" "Keppendur hafa lagt mikið á sig til þess að komast svona langt og því verður spennandi að sjá hver vinnur,“ segir Þráinn Freyr Vigfússon. Matur 12.2.2016 10:00 Hver af þessum fimm verður kokkur ársins 2016? Fimm hafa helst úr lestinni en úrslitin fara fram á laugardaginn. Matur 10.2.2016 15:00 Matargleði Evu: Dýrindis vatnsdeigsbollur - uppskrift Nú er bolludagurinn handan við hornið og af því tilefni var sérstakt bolluþema í síðasta þætti Evu Laufeyjar. Matur 7.2.2016 11:38 Réttir frá öllum löndum heims Harpa Stefánsdóttir gefur hér uppskrift að sýrlenskri ídýfu, muhammara, sem er bragðmikil og matarmikil ídýfa úr grilluðum paprikum, valhnetum og granateplasírópi. Hún segir sniðugt að nota hana í staðinn fyrir hummus. Grænmetisréttir eru æðislegir að mati Hörpu sem safnar uppskriftum að slíkum réttum frá öllum löndum heims á vefsíðunni Eldhúsatlasinn. Matur 6.2.2016 14:00 Opna humarstað í æfingarhúsnæði Sykurmolanna Þeir Jón Gunnar Geirdal og Jón Arnar Guðbrandsson opna í vikunni nýjan veitingastað við gömlu höfnina. Staðurinn ber nafnið Verbúð 11 Lobster & Stuff og verður talsvert af humri á boðstólnum. Matur 2.2.2016 15:00 Yesmine snýr aftur Fyrsti Saffran veitingastaðurinn var opnaður í Glæsibæ árið 2009 og var ástríðukokkurinn Yesmine Olsson á meðal þeirra sem stóð á bakvið uppbyggingu matseðils staðarins og ímyndar hans. Matur 28.1.2016 17:30 Forvitnilegustu matarmarkaðir Reykjavíkur Matarmenning og úrval sem henni tengist hefur gjörbreyst á undanförnum árum. Viðmælendur Íslands í dag voru sammála um að hér hefði vantað eitthvað í búðirnar – sem ýtti þeim út í eigin rekstur. Matur 27.1.2016 17:30 Hvar er besti borgarinn? Þegar brestur á með helgi er klassískt og gott að tríta bæði munn og maga með góðum hamborgara. Fréttablaðið leitaði á náðir nokkurra álitsgjafa til þess að freista þess að varpa ljósi á hvar besta borgara landsins er að finna. Matur 23.1.2016 16:30 Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Þeytið rjómaostinn í smá stund, bætið flórsykrinum, rjómanum og vanillu saman við og hrærið. Matur 22.1.2016 14:32 Salat með mexíkóskum blæ að hætti Evu Laufeyjar Steikið kjúklinginn upp úr olíu, kryddið skinnhliðina og steikið á þeirri hlið í tíu mínútur. Kryddið hina hliðina með salti, pipar, kumminkryddi og Bezt á allt-kryddblöndunni. Þegar kjúklingurinn er tilbúinn er gott að setja hann inn í heitan ofn á meðan salatið er útbúið. Matur 22.1.2016 14:24 Karamellubomba Evu Laufeyjar Saltkaramella, súkkulaði og poppkorn saman í eina köku, það getur eingöngu boðað gott. Hér er uppskrift að svakalegri bombu sem tilvalið er að bera fram um áramótin. Matur 29.12.2015 22:57 Dagur dásamlegrar ólyktar runninn upp Margrét Sigfúsdóttir, skólastýra og snyrtipinni, og Úlfar Eysteinsson matreiðslumaður leiða saman hesta sína í tilefni Þorláksmessu. Matur 23.12.2015 11:00 Ris a la Mande að hætti Evu Rjómalagaður jólagrautur með kirsuberjasósu og stökkum möndlum sem fær hjörtu til að slá hraðar. Matur 21.12.2015 12:54 Hrefna Sætran: Smáréttir í hátíðarbúningi Kókos-anis síld með appelsínu smjöri, létt grafin ofnbökuð bleikja með blómkáls og grænubauna mauki, gæsabringa með jólarauðkáli og reykt andabringa með remúlaði og pikkluðum rauðlauk. Matur 20.12.2015 12:00 Vanillu panna cotta Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er girnilegur eftirréttur fyrir áramótaboðið. Matur 18.12.2015 14:00 Grilluð nautalund í sveppa-, beikon- og sinnepskryddhjúp Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér gefur hann uppskrift að flottri steik á áramótaborðið. Matur 18.12.2015 12:00 Crostini brauðsnittur - þrjár tegundir Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er uppskrift að snittum sem henta vel um áramót. Matur 18.12.2015 10:00 Geggjaðar grænmetisuppskriftir Þeir sem borða ekki kjöt þurfa ekki að örvænta yfir jólahátíðina. Matur 14.12.2015 17:00 Kjúklingasúpa með sólþurrkuðum tómötum og kínóa Það slær enginn hendinni á móti góðri kjúklingasúpu. Þessi súpa er mjög einföld og fljótleg í undirbúningi. Matur 14.12.2015 15:00 Purusteik: Ómissandi um jól Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að dýrindis purusteik. Matur 11.12.2015 17:00 Ómótstæðilegur graflax Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að heimagerðum graflaxi og sósu. Matur 11.12.2015 16:00 Graskerssúpa Grasker eru ekki beint algeng á borðum landsmanna. Helst að stóru graskerin hafi verið flutt inn og fengist í verslunum hérlendis í október og nóvember í kringum hrekkjavöku- og þakkargjarðarhátíðirnar útlensku sem Íslendingar hafa í vaxandi mæli farið að halda upp á. Matur 11.12.2015 15:00 Hvítt súkkulaði creme brulée Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Matur 11.12.2015 14:00 Andabringur með pistasíum og trönuberjum Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Matur 11.12.2015 12:00 Hátíðlegt kjúklingasalat Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Í gær töfraði hann fram þriggja rétta matseðil sem kjörinn er á aðfangadag. Matur 11.12.2015 10:00 Stútfull gjafakarfa af góðgæti Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Í gær töfraði hann fram fjölbreytta og hátíðlega rétti sem setja má í glæsilega gjafakörfu. Matur 9.12.2015 12:30 Saltaðar karamellukökur Þessi uppskrift var í þriðja sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014 Matur 6.12.2015 00:00 Hjartaylur Þessar smákökur eru alveg óskaplega góðar og hlutu annað sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014. Matur 5.12.2015 15:00 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 41 ›
Denis Grbic valinn Kokkur ársins Hlaut 250 þúsund króna verðlaun ásamt þátttökurétt í keppninni um matreiðslumann Norðurlandanna Matur 14.2.2016 12:30
Innblásturinn kemur allstaðar að Barþjónninn Ali Reynolds var á dögunum staddur hér á landi með námskeið fyrir kokteilakeppnina World Class. Ali er á lista yfir sex bestu barþjóna heims og segir að í heimahúsi sé best að halda kokteilagerðinni einfaldri. Matur 13.2.2016 09:00
„Titillinn veitti mér mörg tækifæri" "Keppendur hafa lagt mikið á sig til þess að komast svona langt og því verður spennandi að sjá hver vinnur,“ segir Þráinn Freyr Vigfússon. Matur 12.2.2016 10:00
Hver af þessum fimm verður kokkur ársins 2016? Fimm hafa helst úr lestinni en úrslitin fara fram á laugardaginn. Matur 10.2.2016 15:00
Matargleði Evu: Dýrindis vatnsdeigsbollur - uppskrift Nú er bolludagurinn handan við hornið og af því tilefni var sérstakt bolluþema í síðasta þætti Evu Laufeyjar. Matur 7.2.2016 11:38
Réttir frá öllum löndum heims Harpa Stefánsdóttir gefur hér uppskrift að sýrlenskri ídýfu, muhammara, sem er bragðmikil og matarmikil ídýfa úr grilluðum paprikum, valhnetum og granateplasírópi. Hún segir sniðugt að nota hana í staðinn fyrir hummus. Grænmetisréttir eru æðislegir að mati Hörpu sem safnar uppskriftum að slíkum réttum frá öllum löndum heims á vefsíðunni Eldhúsatlasinn. Matur 6.2.2016 14:00
Opna humarstað í æfingarhúsnæði Sykurmolanna Þeir Jón Gunnar Geirdal og Jón Arnar Guðbrandsson opna í vikunni nýjan veitingastað við gömlu höfnina. Staðurinn ber nafnið Verbúð 11 Lobster & Stuff og verður talsvert af humri á boðstólnum. Matur 2.2.2016 15:00
Yesmine snýr aftur Fyrsti Saffran veitingastaðurinn var opnaður í Glæsibæ árið 2009 og var ástríðukokkurinn Yesmine Olsson á meðal þeirra sem stóð á bakvið uppbyggingu matseðils staðarins og ímyndar hans. Matur 28.1.2016 17:30
Forvitnilegustu matarmarkaðir Reykjavíkur Matarmenning og úrval sem henni tengist hefur gjörbreyst á undanförnum árum. Viðmælendur Íslands í dag voru sammála um að hér hefði vantað eitthvað í búðirnar – sem ýtti þeim út í eigin rekstur. Matur 27.1.2016 17:30
Hvar er besti borgarinn? Þegar brestur á með helgi er klassískt og gott að tríta bæði munn og maga með góðum hamborgara. Fréttablaðið leitaði á náðir nokkurra álitsgjafa til þess að freista þess að varpa ljósi á hvar besta borgara landsins er að finna. Matur 23.1.2016 16:30
Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Þeytið rjómaostinn í smá stund, bætið flórsykrinum, rjómanum og vanillu saman við og hrærið. Matur 22.1.2016 14:32
Salat með mexíkóskum blæ að hætti Evu Laufeyjar Steikið kjúklinginn upp úr olíu, kryddið skinnhliðina og steikið á þeirri hlið í tíu mínútur. Kryddið hina hliðina með salti, pipar, kumminkryddi og Bezt á allt-kryddblöndunni. Þegar kjúklingurinn er tilbúinn er gott að setja hann inn í heitan ofn á meðan salatið er útbúið. Matur 22.1.2016 14:24
Karamellubomba Evu Laufeyjar Saltkaramella, súkkulaði og poppkorn saman í eina köku, það getur eingöngu boðað gott. Hér er uppskrift að svakalegri bombu sem tilvalið er að bera fram um áramótin. Matur 29.12.2015 22:57
Dagur dásamlegrar ólyktar runninn upp Margrét Sigfúsdóttir, skólastýra og snyrtipinni, og Úlfar Eysteinsson matreiðslumaður leiða saman hesta sína í tilefni Þorláksmessu. Matur 23.12.2015 11:00
Ris a la Mande að hætti Evu Rjómalagaður jólagrautur með kirsuberjasósu og stökkum möndlum sem fær hjörtu til að slá hraðar. Matur 21.12.2015 12:54
Hrefna Sætran: Smáréttir í hátíðarbúningi Kókos-anis síld með appelsínu smjöri, létt grafin ofnbökuð bleikja með blómkáls og grænubauna mauki, gæsabringa með jólarauðkáli og reykt andabringa með remúlaði og pikkluðum rauðlauk. Matur 20.12.2015 12:00
Vanillu panna cotta Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er girnilegur eftirréttur fyrir áramótaboðið. Matur 18.12.2015 14:00
Grilluð nautalund í sveppa-, beikon- og sinnepskryddhjúp Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér gefur hann uppskrift að flottri steik á áramótaborðið. Matur 18.12.2015 12:00
Crostini brauðsnittur - þrjár tegundir Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er uppskrift að snittum sem henta vel um áramót. Matur 18.12.2015 10:00
Geggjaðar grænmetisuppskriftir Þeir sem borða ekki kjöt þurfa ekki að örvænta yfir jólahátíðina. Matur 14.12.2015 17:00
Kjúklingasúpa með sólþurrkuðum tómötum og kínóa Það slær enginn hendinni á móti góðri kjúklingasúpu. Þessi súpa er mjög einföld og fljótleg í undirbúningi. Matur 14.12.2015 15:00
Purusteik: Ómissandi um jól Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að dýrindis purusteik. Matur 11.12.2015 17:00
Ómótstæðilegur graflax Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að heimagerðum graflaxi og sósu. Matur 11.12.2015 16:00
Graskerssúpa Grasker eru ekki beint algeng á borðum landsmanna. Helst að stóru graskerin hafi verið flutt inn og fengist í verslunum hérlendis í október og nóvember í kringum hrekkjavöku- og þakkargjarðarhátíðirnar útlensku sem Íslendingar hafa í vaxandi mæli farið að halda upp á. Matur 11.12.2015 15:00
Hvítt súkkulaði creme brulée Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Matur 11.12.2015 14:00
Andabringur með pistasíum og trönuberjum Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Matur 11.12.2015 12:00
Hátíðlegt kjúklingasalat Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Í gær töfraði hann fram þriggja rétta matseðil sem kjörinn er á aðfangadag. Matur 11.12.2015 10:00
Stútfull gjafakarfa af góðgæti Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Í gær töfraði hann fram fjölbreytta og hátíðlega rétti sem setja má í glæsilega gjafakörfu. Matur 9.12.2015 12:30
Saltaðar karamellukökur Þessi uppskrift var í þriðja sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014 Matur 6.12.2015 00:00
Hjartaylur Þessar smákökur eru alveg óskaplega góðar og hlutu annað sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014. Matur 5.12.2015 15:00