Makamál Þurfti að grátbiðja um keisaraskurð í þriggja daga fæðingu „Fyrst um sinn hugsaði ég að uppköstin tækju enda eftir tólf vikur, síðan tuttugu vikur og þannig hélt ég áfram að telja. Að lokum var ég farin að segja í gríni að ég vissi allavega að ég yrði hætt að kasta upp eftir fjörutíu vikur,“ segir Svava Guðrún Helgadóttir í viðtali við Vísi. Makamál 10.5.2021 06:00 Leiðir þú eða kyssir maka þinn á almannafæri? Að sýna ástúð á almannafæri er ekki fyrir alla og misjafnt hvað fólki finnst viðeigandi í þeim málum. Eðlilega skipta aðstæður og umhverfi máli hverju sinni en einnig hefur fólk mjög mismunandi þörf á því að sýna og tjá ástúð sína og hrifningu líkamlega. Makamál 8.5.2021 20:01 Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari „Þessi tími var virkilega erfiður. Að vera ein með ungbarn er ekkert grín og ég tek ofan fyrir einstæðum mæðrum,“ segir Ína María Einarsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. Makamál 4.5.2021 14:06 Metþátttaka í spurningu vikunnar um fáklædda á samfélagsmiðlum Nekt og myndbirtingar á samfélagsmiðlum hafa verið mikið hitamál í umræðunni undanfarið. Hvað telst viðeigandi og hvað ekki. Makamál spurðu lesendur Vísis út í viðhorf þeirra til myndbirtingar maka á samfélagsmiðlum. Makamál 3.5.2021 21:11 Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna „Ég er að gera þetta af ástríðu, ég geri þetta af því ég vil þetta. Ég var að gera þetta áður og eina sem er breytt er að núna fæ ég borgað fyrir þetta,“ segir Kara í viðtali við Vísi. Makamál 1.5.2021 06:00 Hefur þér liðið eins og maki þinn skammist sín fyrir þig? Virðing er ein af grunnstoðunum í flestum ástarsamböndum. Að bera virðingu fyrir maka sínum og finna fyrir gagnkvæmri virðingu. Að finna fyrir því að makinn sé stoltur af þér, vilji sýna þig, hreyki sér af þér og lyfti þér upp sem manneskju. Makamál 30.4.2021 11:01 Myndir þú taka þátt í stefnumótaþætti til að freista þess að finna ástina? „Án ástar, ekkert líf - án átaka, enginn þroski,“ sagði hinn umdeildi en áhrifamikli Sigmund Freud. Sama hvaða skoðun fólk hefur á stúderingum og kenningum Freuds þá eru flestir sammála um að án ástar er lífið ansi einmanalegt. Makamál 24.4.2021 19:52 Trúnaðarvinir af gagnstæðu kyni ekki alltaf vel séðir í samböndum Góður vinur er gulli betri og er fátt dýrmætara í lífinu en að eiga nána og trausta vini til að deila með gleði, sorgum, sigrum eða raunum. Sönn vinátta er yfirleitt sú vinátta sem endist út lífið hvort sem það eru vinir sem hafa fylgt okkur frá æsku eða fólk sem við kynnumst í gegnum leik og störf seinna á lífsleiðinni. Makamál 19.4.2021 12:31 Hvað finnst þér um að maki þinn birti myndir af sér fáklæddum? Í ljósi umræðna í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum síðustu daga um myndbirtingar á netinu, smánun, hvað er viðeigandi og hvað ekki, þá spyrjum við lesendur Vísis út í þeirra viðhorf til myndbirtinga maka á samfélagsmiðlum. Makamál 18.4.2021 17:22 Einhleypan: Dreymir um hótelstefnumót í hvítum baðslopp „Fiðrildi í maganum, hlýja í hjartanu og svo praktískir hlutir eins og virðing og traust. Saman fléttast þetta að mínu mati í ástina,“ segir Ólína Lind Sigurðardóttir sem er Einhleypa vikunnar að þessu sinni. Makamál 12.4.2021 20:56 Hvernig finnst þér að maki þinn eigi trúnaðarvin af gagnstæðu kyni? Afbrýðisemi í samböndum getur oft á tíðum eitrað samskiptin og valdið miklu vantrausti og kergju á milli fólks. Afbrýðisemi út í fyrrverandi maka, hjásvæfur og jafnvel abrýðisemi út í vináttu. Makamál 9.4.2021 10:26 Óhamingja og meiri kynlífslöngun aðalástæður framhjáhalds Framhjáhald er vafalaust eitt af stærstu og erfiðustu svikum sem fólk upplifir í ástarsambandi. Brot á trausti sem í sumum tilvikum er hægt að laga og öðrum ekki. Makamál 6.4.2021 09:37 Donna Cruz: „Þegar ástin er alvöru þá gerir hún þig að betri manneskju“ „Ég hélt alltaf að ást væri eins og maður sá í rómantískum bíómyndum frá Bandaríkjunum en svo er hún bara svo miklu meira en það,“ segir leikkonan Donna Cruz í viðtali við Makamál. Makamál 5.4.2021 11:14 „Pabbi hélt að hann þyrfti að taka á móti barninu á leiðinni upp fjallið“ „Ég verð að segja að ég leyfði heimsfaraldrinum að hafa mjög mikil áhrif á mína upplifun af meðgöngu og sængurlegu, það situr smá í mér,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir í viðtali við Vísi. Makamál 3.4.2021 13:10 Súludansinn sveiflar sér yfir á netið „Áhorfendur geta búist við því að þeim sé komið á óvart, þetta verður sexí, sorglegt, fyndið, töff og allt þar á milli,“ segir Sólveig Maria Seibitz í samtali við Makamál. Makamál 2.4.2021 20:00 Spurning vikunnar: Hefur þú stungið af á stefnumóti? Það er fátt vandræðalegra en stefnumót sem eru alls ekki að ganga upp. Óþægilegar þagnir, óæskilegur sviti og ævintýralega óáhugavert umræðuefni. Hvað skal gera? Makamál 2.4.2021 12:00 Magga Bjarna deilir girnilegri ættaruppskrift í páskabúning „Ætli þetta hafi ekki byrjað á því að ég elska að borða góðan mat, síðan kom forvitnin að læra að elda hann. Mamma mín er algjör snillingur í eldhúsinu svo að það er yfirleitt eldaður dásamlegur matur frá grunni heima. Svo að mamma hefur smitað mig af þessum mataráhuga,“ segir Margrét Bjarnadóttir í viðtalið við Vísi. Makamál 1.4.2021 10:00 Flestir vilja daðra í sambandinu sínu Daður er oft á tíðum eitthvað sem fólk tengir meira við tilhugalífið heldur en hversdagslífið. Fólk sullar út sjarmanum og skreytir fjaðrirnar sínar þegar það vill vekja áhuga fólks og sömuleiðis sýna hann. Makamál 28.3.2021 19:31 Edda Falak: „Ég vil eiga kærasta sem er bara stoltur af mér“ „Eins og ég geti ekki verið framakona og samt birt kynþokkafulla mynd af mér á samfélagsmiðlum. Af hverju finnst fólki ég lítillækka mig með því að birta sexí mynd? Eins og konur sem birti mynd af sér á bikiní geti ekki verið klárar. Þetta fer mjög mikið í taugarnar á mér,“ segir CrossFit stjarnan og áhrifavaldurinn Edda Falak í viðtali við Makamál. Makamál 27.3.2021 07:01 Spurning vikunnar: Af hverju hélst þú framhjá? Flestir myndu telja framhjáhöld þau svik sem rista hvað dýpst í samböndum. Þegar fólk svíkur maka sinn á þennan hátt er oftar en ekki mikil vanlíðan og sorg sem fylgir í kjölfarið. Sum sambönd ná að vinna sig út úr þessum svikum en önnur ekki. Makamál 26.3.2021 08:00 Bíómyndabónorð við gosið sem heppnaðist fullkomlega „Ég var alltaf með einhverja svona bíómyndasenu í huga og þetta var búið að vera á planinu í smá tíma, ég hafði bara aldrei fundið rétta tímann. Svo byrjaði bara að gjósa,“ segir hinn nýtrúlofaði Ásmundur Þór Kristmundsson í samtali við Vísi. Makamál 25.3.2021 19:54 „Hversu ömurlegt að ég hafi ekki getað hlustað á konuna mína og bara skilið hana?“ „Til að mætast sem par þarf meira átak en bara samtal. Það er til dæmis mín einlæga og sterka skoðun að allt fólk sem ætli sér að eignast börn saman þurfi að fá faglegan stuðning í samskiptum og nánd. Það ætti bara að vera skilyrði – ég í alvöru held það,“ segir Þorsteinn V. Einarsson í viðtali við Makamál. Makamál 25.3.2021 06:01 Kunnum við ekki nógu vel að meta maka okkar? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis um upplifun þeirra á því hvort maki þeirra kynni að meta þá. Niðurstöðurnar komu töluvert á óvart. Makamál 21.3.2021 19:48 Spurning vikunnar: Daðrar þú við makann þinn? Í byrjun sambands þegar fiðrildin flúga hömlulaust í maganum eigum við fullt í fangi með það að heilla maka okkar, hrósa honum og sömuleiðis taka við hrósum. Við döðrum eins og enginn sé morgundagurinn. Makamál 19.3.2021 08:24 Móðurmál: „Þú ert ekkert meiri ofurmamma ef þú gerir allt sjálf, allir foreldrar þurfa hvíld“ „Það kom mér á óvart hvað ég varð stolt af sjálfri mér. Allar þessar nýju tilfinningar komu líka á óvart þrátt fyrir að hafa heyrt um þær. Hvað það er hægt að elska mikið og hvað ég þráði frá fyrsta degi að veita henni alla heimsins ást og öryggi,“ segir Jóna Kristín Birgisdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. Makamál 17.3.2021 20:00 Einhleypan: Æst í að dýfa sér í stefnumótalaugina „Ef mig hefur vantað félagsskap þá hef ég bara farið í endurvinnsluna. En ég er orðin æst í að dýfa mér í deitlaugina,“ segir Særún Ósk Böðvarsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 16.3.2021 20:00 Föðurland: „Gleymi leiknum strax þegar ég hitti dætur mínar“ „Eftir að stelpurnar komu í heiminn þá lít ég allt öðrum augum á körfuna. Ég er ennþá mjög kappsamur og þoli ekki að tapa en þegar ég kem heim eftir erfiðan leik eða æfingu þá gleymi ég leiknum strax þegar ég hitti dætur mínar,“ segir körfuboltamaðurinn Finnur Atli Magnússon í viðtali við Makamál. Makamál 14.3.2021 13:00 Nokkuð algengt að fólk feli rafræn samskipti fyrir maka sínum Samskipti og samskiptaleiðir hafa breyst á mjög skömmum tíma og í dag eru samskipti á rafrænu formi stór hluti af daglegu lífi okkar flestra. Hvort sem það eru samskipti við maka, fjölskyldumeðlimi, vini eða vinnufélaga. Makamál 13.3.2021 20:57 Spurning vikunnar: Upplifir þú að maki þinn kunni að meta þig? Eitt af algengari vandamálum í samböndum er þegar annar aðilinn upplifir það að hann sé ekki metinn að sínum verðleikum og jafnvel tekið sem sjálfsögðum hlut. Makamál 12.3.2021 08:00 Erfiðast að endurheimta traust og virðingu fyrrverandi maka þegar skilnaður er frágenginn „Oftast eru það umgengnismálin sem valda ágreiningi. Þar eru oft mestu tilfinningarnar í spilinu og ef málin eru erfið, þá er það þessi angi skilnaðarins sem er oftast erfiðast að eiga við,“ segir Torfi Ragnar Sigurðsson hæstaréttarlögmaður hjá Lögmönnum Suðurlandi/Reykjavík í viðtali við Makamál. Makamál 12.3.2021 07:01 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 23 ›
Þurfti að grátbiðja um keisaraskurð í þriggja daga fæðingu „Fyrst um sinn hugsaði ég að uppköstin tækju enda eftir tólf vikur, síðan tuttugu vikur og þannig hélt ég áfram að telja. Að lokum var ég farin að segja í gríni að ég vissi allavega að ég yrði hætt að kasta upp eftir fjörutíu vikur,“ segir Svava Guðrún Helgadóttir í viðtali við Vísi. Makamál 10.5.2021 06:00
Leiðir þú eða kyssir maka þinn á almannafæri? Að sýna ástúð á almannafæri er ekki fyrir alla og misjafnt hvað fólki finnst viðeigandi í þeim málum. Eðlilega skipta aðstæður og umhverfi máli hverju sinni en einnig hefur fólk mjög mismunandi þörf á því að sýna og tjá ástúð sína og hrifningu líkamlega. Makamál 8.5.2021 20:01
Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari „Þessi tími var virkilega erfiður. Að vera ein með ungbarn er ekkert grín og ég tek ofan fyrir einstæðum mæðrum,“ segir Ína María Einarsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. Makamál 4.5.2021 14:06
Metþátttaka í spurningu vikunnar um fáklædda á samfélagsmiðlum Nekt og myndbirtingar á samfélagsmiðlum hafa verið mikið hitamál í umræðunni undanfarið. Hvað telst viðeigandi og hvað ekki. Makamál spurðu lesendur Vísis út í viðhorf þeirra til myndbirtingar maka á samfélagsmiðlum. Makamál 3.5.2021 21:11
Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna „Ég er að gera þetta af ástríðu, ég geri þetta af því ég vil þetta. Ég var að gera þetta áður og eina sem er breytt er að núna fæ ég borgað fyrir þetta,“ segir Kara í viðtali við Vísi. Makamál 1.5.2021 06:00
Hefur þér liðið eins og maki þinn skammist sín fyrir þig? Virðing er ein af grunnstoðunum í flestum ástarsamböndum. Að bera virðingu fyrir maka sínum og finna fyrir gagnkvæmri virðingu. Að finna fyrir því að makinn sé stoltur af þér, vilji sýna þig, hreyki sér af þér og lyfti þér upp sem manneskju. Makamál 30.4.2021 11:01
Myndir þú taka þátt í stefnumótaþætti til að freista þess að finna ástina? „Án ástar, ekkert líf - án átaka, enginn þroski,“ sagði hinn umdeildi en áhrifamikli Sigmund Freud. Sama hvaða skoðun fólk hefur á stúderingum og kenningum Freuds þá eru flestir sammála um að án ástar er lífið ansi einmanalegt. Makamál 24.4.2021 19:52
Trúnaðarvinir af gagnstæðu kyni ekki alltaf vel séðir í samböndum Góður vinur er gulli betri og er fátt dýrmætara í lífinu en að eiga nána og trausta vini til að deila með gleði, sorgum, sigrum eða raunum. Sönn vinátta er yfirleitt sú vinátta sem endist út lífið hvort sem það eru vinir sem hafa fylgt okkur frá æsku eða fólk sem við kynnumst í gegnum leik og störf seinna á lífsleiðinni. Makamál 19.4.2021 12:31
Hvað finnst þér um að maki þinn birti myndir af sér fáklæddum? Í ljósi umræðna í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum síðustu daga um myndbirtingar á netinu, smánun, hvað er viðeigandi og hvað ekki, þá spyrjum við lesendur Vísis út í þeirra viðhorf til myndbirtinga maka á samfélagsmiðlum. Makamál 18.4.2021 17:22
Einhleypan: Dreymir um hótelstefnumót í hvítum baðslopp „Fiðrildi í maganum, hlýja í hjartanu og svo praktískir hlutir eins og virðing og traust. Saman fléttast þetta að mínu mati í ástina,“ segir Ólína Lind Sigurðardóttir sem er Einhleypa vikunnar að þessu sinni. Makamál 12.4.2021 20:56
Hvernig finnst þér að maki þinn eigi trúnaðarvin af gagnstæðu kyni? Afbrýðisemi í samböndum getur oft á tíðum eitrað samskiptin og valdið miklu vantrausti og kergju á milli fólks. Afbrýðisemi út í fyrrverandi maka, hjásvæfur og jafnvel abrýðisemi út í vináttu. Makamál 9.4.2021 10:26
Óhamingja og meiri kynlífslöngun aðalástæður framhjáhalds Framhjáhald er vafalaust eitt af stærstu og erfiðustu svikum sem fólk upplifir í ástarsambandi. Brot á trausti sem í sumum tilvikum er hægt að laga og öðrum ekki. Makamál 6.4.2021 09:37
Donna Cruz: „Þegar ástin er alvöru þá gerir hún þig að betri manneskju“ „Ég hélt alltaf að ást væri eins og maður sá í rómantískum bíómyndum frá Bandaríkjunum en svo er hún bara svo miklu meira en það,“ segir leikkonan Donna Cruz í viðtali við Makamál. Makamál 5.4.2021 11:14
„Pabbi hélt að hann þyrfti að taka á móti barninu á leiðinni upp fjallið“ „Ég verð að segja að ég leyfði heimsfaraldrinum að hafa mjög mikil áhrif á mína upplifun af meðgöngu og sængurlegu, það situr smá í mér,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir í viðtali við Vísi. Makamál 3.4.2021 13:10
Súludansinn sveiflar sér yfir á netið „Áhorfendur geta búist við því að þeim sé komið á óvart, þetta verður sexí, sorglegt, fyndið, töff og allt þar á milli,“ segir Sólveig Maria Seibitz í samtali við Makamál. Makamál 2.4.2021 20:00
Spurning vikunnar: Hefur þú stungið af á stefnumóti? Það er fátt vandræðalegra en stefnumót sem eru alls ekki að ganga upp. Óþægilegar þagnir, óæskilegur sviti og ævintýralega óáhugavert umræðuefni. Hvað skal gera? Makamál 2.4.2021 12:00
Magga Bjarna deilir girnilegri ættaruppskrift í páskabúning „Ætli þetta hafi ekki byrjað á því að ég elska að borða góðan mat, síðan kom forvitnin að læra að elda hann. Mamma mín er algjör snillingur í eldhúsinu svo að það er yfirleitt eldaður dásamlegur matur frá grunni heima. Svo að mamma hefur smitað mig af þessum mataráhuga,“ segir Margrét Bjarnadóttir í viðtalið við Vísi. Makamál 1.4.2021 10:00
Flestir vilja daðra í sambandinu sínu Daður er oft á tíðum eitthvað sem fólk tengir meira við tilhugalífið heldur en hversdagslífið. Fólk sullar út sjarmanum og skreytir fjaðrirnar sínar þegar það vill vekja áhuga fólks og sömuleiðis sýna hann. Makamál 28.3.2021 19:31
Edda Falak: „Ég vil eiga kærasta sem er bara stoltur af mér“ „Eins og ég geti ekki verið framakona og samt birt kynþokkafulla mynd af mér á samfélagsmiðlum. Af hverju finnst fólki ég lítillækka mig með því að birta sexí mynd? Eins og konur sem birti mynd af sér á bikiní geti ekki verið klárar. Þetta fer mjög mikið í taugarnar á mér,“ segir CrossFit stjarnan og áhrifavaldurinn Edda Falak í viðtali við Makamál. Makamál 27.3.2021 07:01
Spurning vikunnar: Af hverju hélst þú framhjá? Flestir myndu telja framhjáhöld þau svik sem rista hvað dýpst í samböndum. Þegar fólk svíkur maka sinn á þennan hátt er oftar en ekki mikil vanlíðan og sorg sem fylgir í kjölfarið. Sum sambönd ná að vinna sig út úr þessum svikum en önnur ekki. Makamál 26.3.2021 08:00
Bíómyndabónorð við gosið sem heppnaðist fullkomlega „Ég var alltaf með einhverja svona bíómyndasenu í huga og þetta var búið að vera á planinu í smá tíma, ég hafði bara aldrei fundið rétta tímann. Svo byrjaði bara að gjósa,“ segir hinn nýtrúlofaði Ásmundur Þór Kristmundsson í samtali við Vísi. Makamál 25.3.2021 19:54
„Hversu ömurlegt að ég hafi ekki getað hlustað á konuna mína og bara skilið hana?“ „Til að mætast sem par þarf meira átak en bara samtal. Það er til dæmis mín einlæga og sterka skoðun að allt fólk sem ætli sér að eignast börn saman þurfi að fá faglegan stuðning í samskiptum og nánd. Það ætti bara að vera skilyrði – ég í alvöru held það,“ segir Þorsteinn V. Einarsson í viðtali við Makamál. Makamál 25.3.2021 06:01
Kunnum við ekki nógu vel að meta maka okkar? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis um upplifun þeirra á því hvort maki þeirra kynni að meta þá. Niðurstöðurnar komu töluvert á óvart. Makamál 21.3.2021 19:48
Spurning vikunnar: Daðrar þú við makann þinn? Í byrjun sambands þegar fiðrildin flúga hömlulaust í maganum eigum við fullt í fangi með það að heilla maka okkar, hrósa honum og sömuleiðis taka við hrósum. Við döðrum eins og enginn sé morgundagurinn. Makamál 19.3.2021 08:24
Móðurmál: „Þú ert ekkert meiri ofurmamma ef þú gerir allt sjálf, allir foreldrar þurfa hvíld“ „Það kom mér á óvart hvað ég varð stolt af sjálfri mér. Allar þessar nýju tilfinningar komu líka á óvart þrátt fyrir að hafa heyrt um þær. Hvað það er hægt að elska mikið og hvað ég þráði frá fyrsta degi að veita henni alla heimsins ást og öryggi,“ segir Jóna Kristín Birgisdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. Makamál 17.3.2021 20:00
Einhleypan: Æst í að dýfa sér í stefnumótalaugina „Ef mig hefur vantað félagsskap þá hef ég bara farið í endurvinnsluna. En ég er orðin æst í að dýfa mér í deitlaugina,“ segir Særún Ósk Böðvarsdóttir í viðtali við Makamál. Makamál 16.3.2021 20:00
Föðurland: „Gleymi leiknum strax þegar ég hitti dætur mínar“ „Eftir að stelpurnar komu í heiminn þá lít ég allt öðrum augum á körfuna. Ég er ennþá mjög kappsamur og þoli ekki að tapa en þegar ég kem heim eftir erfiðan leik eða æfingu þá gleymi ég leiknum strax þegar ég hitti dætur mínar,“ segir körfuboltamaðurinn Finnur Atli Magnússon í viðtali við Makamál. Makamál 14.3.2021 13:00
Nokkuð algengt að fólk feli rafræn samskipti fyrir maka sínum Samskipti og samskiptaleiðir hafa breyst á mjög skömmum tíma og í dag eru samskipti á rafrænu formi stór hluti af daglegu lífi okkar flestra. Hvort sem það eru samskipti við maka, fjölskyldumeðlimi, vini eða vinnufélaga. Makamál 13.3.2021 20:57
Spurning vikunnar: Upplifir þú að maki þinn kunni að meta þig? Eitt af algengari vandamálum í samböndum er þegar annar aðilinn upplifir það að hann sé ekki metinn að sínum verðleikum og jafnvel tekið sem sjálfsögðum hlut. Makamál 12.3.2021 08:00
Erfiðast að endurheimta traust og virðingu fyrrverandi maka þegar skilnaður er frágenginn „Oftast eru það umgengnismálin sem valda ágreiningi. Þar eru oft mestu tilfinningarnar í spilinu og ef málin eru erfið, þá er það þessi angi skilnaðarins sem er oftast erfiðast að eiga við,“ segir Torfi Ragnar Sigurðsson hæstaréttarlögmaður hjá Lögmönnum Suðurlandi/Reykjavík í viðtali við Makamál. Makamál 12.3.2021 07:01