Lífið Fyrsta sýnishornið úr Veldu núna: „Allt saman mikið leyndarmál“ Í dag frumsýnum við á Vísi fyrstu stikluna fyrir Veldu núna. Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en mikil leynd hefur hvílt yfir framleiðslu verkefnisins. Lífið 16.4.2021 12:30 Hellir súkkulaði yfir allt borðið og ætum blómum yfir Vala Matt hitti Áslaugu Snorradóttur í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og fékk hún að sjá hvernig maður gerir litla fámenna veislu að algjöru ævintýri. Lífið 16.4.2021 10:31 Herra Hnetusmjör hótar að teppa Reykjanesbrautina Herra Hnetusmjör rappari hótar að efna til mótmæla með því að stífla alla Reykjanesbrautina, ef tilslakanir á landamærunum leiða til þess að veiran stingi sér niður á Íslandi á nýjan leik. Lífið 16.4.2021 08:57 Var búinn að sætta sig við það að eignast aldrei börn Valdimar Guðmundsson er einn ástsælasti söngvari landsins og hefur verið það í nokkur ár. Hann er nýjasti gestur Snæbjörns Ragnarssonar í þættinum Snæbjörn talar við fólk. Lífið 16.4.2021 07:01 Fór í djúpt þunglyndi eftir ungfrú Ísland og Áttuna Donna Cruz flutti fjögurra ára gömul til Íslands frá Filippseyjum, hún sló nýlega í gegn fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Agnes Joy þar sem hún fór með eitt af aðalhlutverkunum. Lífið 15.4.2021 15:30 Viktoría hannaði einbýlishúsið en kærastinn fékk að ráða tómstundabílskúrnum Viktoría Hrund Kjartansdóttir býr í fallegu einbýlishúsi í Keflavík og leit Sindri Sindrason við heima hjá henni í Heimsókn á Stöð 2 í gær. Lífið 15.4.2021 14:31 Jennifer Lopez og Alex Rodriguez hætt saman Ofurparið Jennifer Lopez og Alex Rodriguez heyrir nú sögunni til. Parið hefur slitið tveggja ára trúlofun sinni og segist í sameiginlegri yfirlýsingu hafa áttað sig á því að betur færi á því að þau væru vinir en par. Lífið 15.4.2021 14:01 Enn án bragð- og lyktarskyns vegna Covid-19 „Ég er bara nokkuð góður. Þessi hvíld sem ég fékk í fríinu hjálpaði mér mikið,“ segir Víðir Reynisson um Covid veikindin en hann er nýkominn aftur til starfa eftir smá frí. Lífið 15.4.2021 13:31 Björn Leifs tók 250 kíló í réttstöðulyftu þegar tilkynnt var um opnun Líkamsræktarstöðvar opnuðu aftur í dag eftir þriggja vikna lokun vegna heimsfaraldursins. Margir fögnuðu þessum fréttum, þar á meðal Björn Leifsson eigandi World Class. Lífið 15.4.2021 12:30 „Ég hef alltaf trúað honum“ Ebba Guðný Guðmundsdóttir er sjónvarpskokkur og hefur verið í nokkur ár. Hún leggur áherslu á hollan mat en Ebba hefur upplifað margt á lífsleiðinni. Lífið 15.4.2021 11:30 Vinir eignast barn saman og var þeim ráðlagt að reyna sjálf með lítilli sprautu Vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson tóku þá ákvörðun fyrir tveimur árum að eignast barn saman. Lífið 15.4.2021 10:31 Innlit í lúxusvillu Naomi Campbell í Kenía Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 15.4.2021 07:00 Tveggja metra langt hár klippt stutt eftir þrjú Guinness heimsmet Þegar hún var sex ára gömul tók hin indverska Nilanshi Patel þá ákvörðun að hætta að láta klippa á sér hárið eftir að hafa upplifað slæma reynslu á hárgreiðslustofum. Hún hélt sig við þessa ákvörðun í tólf ár og talaði sjálf um hárið sitt sem heillagripinn sinn. Lífið 15.4.2021 06:00 Glóandi jörð og nýir gígar í gegnum linsu RAX Það var fjölmenni við gosstöðvarnar á Reykjanesi seint í gær, þegar Ragnar Axelsson ljósmyndari Vísis var þar að mynda. Lífið 14.4.2021 19:02 Kaleo gefur út myndband sem tekið var upp við eldgosið Í byrjun apríl sendi Kaleo frá sér lagið Skinny en það er fimmta lagið sem sveitin gefur út af komandi plötu sveitarinnar. Lífið 14.4.2021 14:36 Jörundur og Magdalena nýtt par Leikarinn Jörundur Ragnarsson og Magdalena Björnsdóttir eru nýtt par. Lífið 14.4.2021 14:22 „Ég er með fitufordóma“ „Ég er alveg viss um það að fyrr en síðar þá verði sykur hreinlega bara bannaður,“ segir Crossfit þjálfarinn Evert Víglundsson. Lífið 14.4.2021 14:00 Gísli Marteinn syrgir elsku Tinna sinn „Elsku Tinni er dáinn. Hann kvaddi í gærmorgun eftir þriggja vikna veikindi. Hann var fallegasti og besti hundur sem ég hef kynnst og við söknum hans svo ótrúlega mikið.“ Lífið 14.4.2021 13:35 Einn þekktasti piparsveinn heims kemur út úr skápnum Colton Underwood opnaði sig um kynhneigð sína í þættinum Good Morning America þar sem fram kom að hann væri samkynhneigður. Lífið 14.4.2021 12:19 Lífverðir Bieber þurftu að athuga með lífsmörk þegar hann svaf Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber er í opinskáu viðtalið við tímaritið GQ þar sem hann fer sannarlega um víðan völl. Lífið 14.4.2021 11:30 „Hún er þjálfari inni í sal og mamma heima“ Nanna Guðmundsdóttir, fimleikakonu úr Gróttu, sem kom sá og sigraði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram fór fyrir skemmstu. Lífið 14.4.2021 10:31 „Henti glansmyndinni og sýndi húðina án filters og farða“ „Stundum þarf maður bara að gefa þessum blessuðu bólum miðjufingurinn, brosa fram í heiminn og fagna öllu öðru sem er gott í fari okkar. Við erum ekki bólurnar í andliti okkar og þær eiga ekki að skilgreina okkur,“ segir áhrifavaldurinn og fasteignasalinn Hrefna Dan í viðtali við Vísi. Lífið 14.4.2021 09:54 Hús úr tveimur gámum sem hægt er að opna alveg upp á gátt Robbie Walker og Alice Walker hafa verið að byggja smáhýsi sitt upp í sveit við Mansfield í Ástralíu undanfarin sex ár. Lífið 14.4.2021 07:00 „Af hverju má kirkjan ekki tala um kynlíf og sjálfsfróun?“ Séra Benjamín Hrafn Böðvarsson, prestur í Austfjarðaprestakalli, kallar eftir aukinni umræðu og fræðslu um kynlíf innan kirkjunnar. Lífið 14.4.2021 06:52 „Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon“ Draumaprinsar landsins, Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Lífið 13.4.2021 20:01 Innlit í eitt stærsta flutningaskip heims sem getur flutt 18 þúsund gáma Flutningaskipið Marie Maersk er eitt stærsta farartæki sem framleitt hefur verið í heiminum. Lífið 13.4.2021 16:30 „Lífið er ekki sanngjarnt“ „Það er gott að leita til fólks sem hefur gengið í gegnum eitthvað svipað,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir lögfræðingur og dómsmálaráðherra. Lífið 13.4.2021 15:30 Hlustaðu á brot úr öllum lögunum sem taka þátt í Eurovision Eurovision-keppnin fer fram í Rotterdam 18., 20. og 22. maí í Ahoy-höllinni. Lífið 13.4.2021 14:31 Grimes lét húðflúra geimveruklór yfir allt bakið Hin skrautlega, kandíska söngkona Grimes fékk sér fremur frumlegt tattú á dögunum, svo ekki sé meira sagt. Grimes, sem einnig er kærasta og barnsmóðir auðjöfursins Elon Musk, er þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir hvað varðar tísku og listsköpun. Lífið 13.4.2021 14:02 „Hann sótti okkur edrú, en svo bara datt hann í það“ Gunnar Smári Egilsson er þrautreyndur blaðamaður, útgefandi og ritstjóri en hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Lífið 13.4.2021 13:31 « ‹ 325 326 327 328 329 330 331 332 333 … 334 ›
Fyrsta sýnishornið úr Veldu núna: „Allt saman mikið leyndarmál“ Í dag frumsýnum við á Vísi fyrstu stikluna fyrir Veldu núna. Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en mikil leynd hefur hvílt yfir framleiðslu verkefnisins. Lífið 16.4.2021 12:30
Hellir súkkulaði yfir allt borðið og ætum blómum yfir Vala Matt hitti Áslaugu Snorradóttur í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og fékk hún að sjá hvernig maður gerir litla fámenna veislu að algjöru ævintýri. Lífið 16.4.2021 10:31
Herra Hnetusmjör hótar að teppa Reykjanesbrautina Herra Hnetusmjör rappari hótar að efna til mótmæla með því að stífla alla Reykjanesbrautina, ef tilslakanir á landamærunum leiða til þess að veiran stingi sér niður á Íslandi á nýjan leik. Lífið 16.4.2021 08:57
Var búinn að sætta sig við það að eignast aldrei börn Valdimar Guðmundsson er einn ástsælasti söngvari landsins og hefur verið það í nokkur ár. Hann er nýjasti gestur Snæbjörns Ragnarssonar í þættinum Snæbjörn talar við fólk. Lífið 16.4.2021 07:01
Fór í djúpt þunglyndi eftir ungfrú Ísland og Áttuna Donna Cruz flutti fjögurra ára gömul til Íslands frá Filippseyjum, hún sló nýlega í gegn fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Agnes Joy þar sem hún fór með eitt af aðalhlutverkunum. Lífið 15.4.2021 15:30
Viktoría hannaði einbýlishúsið en kærastinn fékk að ráða tómstundabílskúrnum Viktoría Hrund Kjartansdóttir býr í fallegu einbýlishúsi í Keflavík og leit Sindri Sindrason við heima hjá henni í Heimsókn á Stöð 2 í gær. Lífið 15.4.2021 14:31
Jennifer Lopez og Alex Rodriguez hætt saman Ofurparið Jennifer Lopez og Alex Rodriguez heyrir nú sögunni til. Parið hefur slitið tveggja ára trúlofun sinni og segist í sameiginlegri yfirlýsingu hafa áttað sig á því að betur færi á því að þau væru vinir en par. Lífið 15.4.2021 14:01
Enn án bragð- og lyktarskyns vegna Covid-19 „Ég er bara nokkuð góður. Þessi hvíld sem ég fékk í fríinu hjálpaði mér mikið,“ segir Víðir Reynisson um Covid veikindin en hann er nýkominn aftur til starfa eftir smá frí. Lífið 15.4.2021 13:31
Björn Leifs tók 250 kíló í réttstöðulyftu þegar tilkynnt var um opnun Líkamsræktarstöðvar opnuðu aftur í dag eftir þriggja vikna lokun vegna heimsfaraldursins. Margir fögnuðu þessum fréttum, þar á meðal Björn Leifsson eigandi World Class. Lífið 15.4.2021 12:30
„Ég hef alltaf trúað honum“ Ebba Guðný Guðmundsdóttir er sjónvarpskokkur og hefur verið í nokkur ár. Hún leggur áherslu á hollan mat en Ebba hefur upplifað margt á lífsleiðinni. Lífið 15.4.2021 11:30
Vinir eignast barn saman og var þeim ráðlagt að reyna sjálf með lítilli sprautu Vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson tóku þá ákvörðun fyrir tveimur árum að eignast barn saman. Lífið 15.4.2021 10:31
Innlit í lúxusvillu Naomi Campbell í Kenía Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 15.4.2021 07:00
Tveggja metra langt hár klippt stutt eftir þrjú Guinness heimsmet Þegar hún var sex ára gömul tók hin indverska Nilanshi Patel þá ákvörðun að hætta að láta klippa á sér hárið eftir að hafa upplifað slæma reynslu á hárgreiðslustofum. Hún hélt sig við þessa ákvörðun í tólf ár og talaði sjálf um hárið sitt sem heillagripinn sinn. Lífið 15.4.2021 06:00
Glóandi jörð og nýir gígar í gegnum linsu RAX Það var fjölmenni við gosstöðvarnar á Reykjanesi seint í gær, þegar Ragnar Axelsson ljósmyndari Vísis var þar að mynda. Lífið 14.4.2021 19:02
Kaleo gefur út myndband sem tekið var upp við eldgosið Í byrjun apríl sendi Kaleo frá sér lagið Skinny en það er fimmta lagið sem sveitin gefur út af komandi plötu sveitarinnar. Lífið 14.4.2021 14:36
Jörundur og Magdalena nýtt par Leikarinn Jörundur Ragnarsson og Magdalena Björnsdóttir eru nýtt par. Lífið 14.4.2021 14:22
„Ég er með fitufordóma“ „Ég er alveg viss um það að fyrr en síðar þá verði sykur hreinlega bara bannaður,“ segir Crossfit þjálfarinn Evert Víglundsson. Lífið 14.4.2021 14:00
Gísli Marteinn syrgir elsku Tinna sinn „Elsku Tinni er dáinn. Hann kvaddi í gærmorgun eftir þriggja vikna veikindi. Hann var fallegasti og besti hundur sem ég hef kynnst og við söknum hans svo ótrúlega mikið.“ Lífið 14.4.2021 13:35
Einn þekktasti piparsveinn heims kemur út úr skápnum Colton Underwood opnaði sig um kynhneigð sína í þættinum Good Morning America þar sem fram kom að hann væri samkynhneigður. Lífið 14.4.2021 12:19
Lífverðir Bieber þurftu að athuga með lífsmörk þegar hann svaf Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber er í opinskáu viðtalið við tímaritið GQ þar sem hann fer sannarlega um víðan völl. Lífið 14.4.2021 11:30
„Hún er þjálfari inni í sal og mamma heima“ Nanna Guðmundsdóttir, fimleikakonu úr Gróttu, sem kom sá og sigraði í kvennaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram fór fyrir skemmstu. Lífið 14.4.2021 10:31
„Henti glansmyndinni og sýndi húðina án filters og farða“ „Stundum þarf maður bara að gefa þessum blessuðu bólum miðjufingurinn, brosa fram í heiminn og fagna öllu öðru sem er gott í fari okkar. Við erum ekki bólurnar í andliti okkar og þær eiga ekki að skilgreina okkur,“ segir áhrifavaldurinn og fasteignasalinn Hrefna Dan í viðtali við Vísi. Lífið 14.4.2021 09:54
Hús úr tveimur gámum sem hægt er að opna alveg upp á gátt Robbie Walker og Alice Walker hafa verið að byggja smáhýsi sitt upp í sveit við Mansfield í Ástralíu undanfarin sex ár. Lífið 14.4.2021 07:00
„Af hverju má kirkjan ekki tala um kynlíf og sjálfsfróun?“ Séra Benjamín Hrafn Böðvarsson, prestur í Austfjarðaprestakalli, kallar eftir aukinni umræðu og fræðslu um kynlíf innan kirkjunnar. Lífið 14.4.2021 06:52
„Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon“ Draumaprinsar landsins, Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Lífið 13.4.2021 20:01
Innlit í eitt stærsta flutningaskip heims sem getur flutt 18 þúsund gáma Flutningaskipið Marie Maersk er eitt stærsta farartæki sem framleitt hefur verið í heiminum. Lífið 13.4.2021 16:30
„Lífið er ekki sanngjarnt“ „Það er gott að leita til fólks sem hefur gengið í gegnum eitthvað svipað,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir lögfræðingur og dómsmálaráðherra. Lífið 13.4.2021 15:30
Hlustaðu á brot úr öllum lögunum sem taka þátt í Eurovision Eurovision-keppnin fer fram í Rotterdam 18., 20. og 22. maí í Ahoy-höllinni. Lífið 13.4.2021 14:31
Grimes lét húðflúra geimveruklór yfir allt bakið Hin skrautlega, kandíska söngkona Grimes fékk sér fremur frumlegt tattú á dögunum, svo ekki sé meira sagt. Grimes, sem einnig er kærasta og barnsmóðir auðjöfursins Elon Musk, er þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir hvað varðar tísku og listsköpun. Lífið 13.4.2021 14:02
„Hann sótti okkur edrú, en svo bara datt hann í það“ Gunnar Smári Egilsson er þrautreyndur blaðamaður, útgefandi og ritstjóri en hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Lífið 13.4.2021 13:31