Lífið Losnaði við appelsínuhúðina í meðferðinni Ný þáttaröð af Spegilmyndinni á Stöð 2 hóf göngu sína í síðustu viku. Í þætti gærkvöldsins ræðir Marín Manda við húðlækna um mismunandi lasermeðferðir til að bæta og yngja upp húðina og kynnist áhugaverðum líkamsmeðferðum sem vinna á appelsínuhúð, erfiðri fitusöfnun, bólgum, bjúg og slappri húð á líkamsmeðferðarstofum. Lífið 30.3.2023 15:39 Steindi og Arró féllust í faðma á hátíðarfrumsýningu Óráðs Í gær fór fram sérstök hátíðarfrumsýning á íslensku hryllingsmyndinni Óráði í Smárabíói. Myndin fer í almenna sýningu á morgun en leikarar og aðstandendur myndarinnar tóku forskot á sæluna í gær ásamt góðum gestum. Lífið 30.3.2023 14:22 Vissi ekki að lagið Líf væri samið um sig „Allt í einu var bara skrifað í skýin að ég átti bara að fara að gera þetta, ég átti bara að verða stjarna,“ segir tónlistarmaðurinn Birgir Steinn Stefánsson í einlægu viðtali í þættinum Einkalífið á Vísi og Stöð 2+. Lífið 30.3.2023 10:44 Fylgist með sjö Íslendingum í átta vikur Einkaþjálfarinn Guðríður Torfadóttir fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 á næstunni sem kallast einfaldlega Gerum betur með Gurrý en hún vakti fyrst athygli hér á landi sem þáttastjórnandi í raunveruleikaþáttunum The Biggest Loser á Íslandi. Lífið 30.3.2023 10:31 Íslensku hljóðbókaverðlaunin voru veitt í Hörpu í gær Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru veitt við hátíðlega athöfn í Norðurljósum í Hörpu í gærkvöldi. Um er að ræða árlegan viðburð þar sem hljóðbókaunnendur, útgefendur, höfundar og lesarar fagna saman útgáfu vönduðustu hljóðbóka síðasta árs. Lífið 30.3.2023 09:57 Fjölskyldufaðir svarar kallinu og framleiðir íslenskt barnaefni á YouTube Fjölskyldufaðirinn Einar Björn Þórarinsson hafði rekið sig á mikinn skort á íslensku barnaefni á YouTube þegar hann ákvað að ráðast í verkið sjálfur. Hann stofnaði YouTube rásina Sólon Barnaefni þar sem ofurhetjan Sólon býður upp á fræðandi skemmtun fyrir börn á öllum aldri. Lífið 29.3.2023 20:01 „Fæ mér fisk í hádeginu alla daga, alltaf!“ „Fiskur er svo góður fyrir þig, mér finnst hann líka bara svo góður,“ segir Helgi Björns í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. Lífið 29.3.2023 11:38 Störf munu þurrkast út með tilkomu gervigreindar Tækninni fleygir fram á ógnarhraða og gervigreind er ekki lengur bara eitthvað sem við lesum um í vísindaskáldsögum heldur er gervigreind nú þegar orðin partur af lífi margra. Lífið 29.3.2023 11:31 Sjónvarpsmaðurinn Paul O‘Grady er látinn Breski sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Paul O‘Grady er látinn, 67 ára að aldri. Lífið 29.3.2023 08:55 Þurfti að fela hneigð sína til kvenfatnaðar: „Svona er ég mótaður og svona er ég bara“ „Ég er með mjög óljósar minningar af því að vera sex eða sjö ára að máta nælonsokka upp í sveit og ég veit ekkert hvað þetta er,” segir Biggi Veira eða Birgir Þórarinsson tónlistarmaður og meðlimur GusGus. Lífið 28.3.2023 22:01 Nýtt nafn dótturinnar vekur upp spurningar Tónlistarkonan Grimes og auðkýfingurinn Elon Musk hafa breytt nafni eins árs gamallar dóttur sinnar sem heitir nú einfaldlega „?“. Þessu greinir Grimes frá á Twitter síðu sinni. Lífið 28.3.2023 14:47 Fékk sendan notaðan klósettpappír frá aðdáanda Það er vitað mál að stjörnurnar fá send bréf og varning af ýmsu tagi frá aðdáendum sínum. Tónlistarkonan Bebe Rexha fékk þó heldur óhefðbundna sendingu á dögunum þegar henni barst notaður klósettpappír frá aðdáanda. Lífið 28.3.2023 13:13 Selena Gomez á stefnumóti með Zayn Malik Leik- og söngkonan Selena Gomez og tónlistarmaðurinn Zayn Malik eru sögð vera að máta sig við hvort annað. Nýlega sást til þeirra á stefnumóti í New York sem lauk með kossi. Lífið 28.3.2023 11:00 „Einhverfa sést ekkert“ Kvikmyndagerðarmaðurinn Drómi Hauksson er með einhverfu en hann gerði á dögunum sautján mínútna stuttmynd um það hvernig einhverfir sjá heiminn ólíkt öðrum. Lífið 28.3.2023 10:29 Skautadrottning lærir íslensku til að ná sér eftir slys Bandarísk kona sem lenti í slysi ákvað að koma til Íslands til að ná bata. Læknir hennar sagði að það væri ekkert sem hún gæti gert en hún fullyrðir að henni líði mun betur eftir að hafa verið hér í sjö mánuði. Hún lærir íslensku til að þjálfa heilann og fer í sund til að hjálpa líkamlegu hliðinni. Lífið 28.3.2023 09:01 Barst fjöldi skilaboða frá karlmönnum vegna brjóstanna Saga Garðarsdóttir leikkona hefur fengið mikil viðbrögð við kjól sem hún klæddist í Vikunni hjá Gísla Marteini á dögunum. Karlmenn voru sérstaklega ánægðir með brjóstasýninguna sem var í gangi, eins og hún kemst að orði. Lífið 28.3.2023 07:01 Máni kveður Sýn: „Þetta hefur verið áhugavert ferðalag í rúm 25 ár" Máni Pétursson fjölmiðlamaður hefur sagt skilið við Sýn eftir 25 ára starf. Hann lauk formlega störfum um síðustu mánaðamót. Lífið 27.3.2023 23:40 Helgi Björns, Högni Egils og Sigríður Thorlacius fögnuðu nýjasta veitingahúsi Reykjavíkur Veitingastaðurinn Skreið er nýjasta viðbót við fjölbreytta flóru veitingahúsa í miðbæ Reykjavíkur. Þessi nýi staður sérhæfir sig í tapasréttum og góðum vínum og er undir baskneskum áhrifum. Lífið 27.3.2023 20:31 Harry Styles og Emily Ratajkowski deildu frönskum kossi í Tókýó Það er óhætt að segja að tónlistarmaðurinn Harry Styles sé einn eftirsóttasti hjartaknúsari Hollywood. Það ætlaði því allt um koll að keyra þegar myndir af honum í kossaflensi með fyrirsætunni Emily Ratajkowski birtust á netinu nú um helgina. Lífið 27.3.2023 14:01 Lóa Pind fann loksins dýrari matarkörfu en á Íslandi Lóa Pind heimsótti fiðluleikarann Ara Vilhjálmsson sem fór fyrir nokkrum árum í örlagaríkt frí til Ísrael. Á síðasta degi féll hann fyrir einum innfæddum og þá var ekki aftur snúið. Lífið 27.3.2023 13:20 Renner birtir myndskeið af sér að ganga Leikarinn Jeremy Renner hefur birt myndskeið af sér á samfélagsmiðlum þar sem hann sést labba á göngubretti sem ætlað er einstaklingum í endurhæfingu. Renner lenti í alvarlegu slysi á nýársdag, þar sem fleiri en 30 bein brotnuðu. Lífið 27.3.2023 12:07 Stjörnulífið: Verðlaun, skíði og lúxus Lóan er komin að kveða burt snjóinn. Í síðustu viku nýttu því margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður endanlega. Þá er verðlaunavertíðin ennþá í fullum gangi og voru Íslensku tónlistarverðlaunin veitt nú í vikunni. Lífið 27.3.2023 11:31 Nauðungarvistun Bynes framlengd Nauðungarvistun leikkonunnar Amöndu Bynes hefur verið framlengd um minnst viku og gæti verið framlengd í allt að mánuð. Barna- og táningastjarnan var vistuð á geðdeild fyrir viku, eftir að hún sást ganga nakin um götur Los Angeles. Lífið 27.3.2023 11:19 „Gjaldþrotið var mér einum að kenna og lagðist þungt á mig” Halldór Einarsson, eigandi Henson, segist enn elska að mæta í vinnuna alla morgna eftir áratugastörf við að hanna og sauma íþróttaföt. Halldór, sem er oftast kallaður Henson er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Þar talar hann um hve ótrúlegar breytingar hafi átt sér stað síðan hann stofnaði íþróttafyrirtækið Henson með eina saumavél að vopni aðeins 22 ára gamall. Lífið 27.3.2023 09:07 Húsfyllir þegar lína 66 og GANNI var kynnt Það var mikil eftirvænting í loftinu þegar þriðja samstarfslína 66°Norður og danska fatamerkisins GANNI var kynnt með pompi og prakt í verslun 66°Norður á Hafnartorgi í gær. Lífið 26.3.2023 23:13 Átta herbergja einbýli á sextíu milljónir Átta herbergja einbýlishús í Miðtúni 13 á Tálknafirði er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 250 eru 59,9 milljónir króna. Lífið 26.3.2023 13:39 Majors handtekinn fyrir heimilisofbeldi Leikarinn Jonathan Majors var handtekinn fyrir heimilisofbeldi á Manhattan í New York í Bandaríkjunum í gær. Kona á þrítugsaldri sagði hann hafa ráðist á sig og var með nokkra áverka á höfði og búk. Lífið 26.3.2023 12:57 Harry Potter-stjarna fjölgar muggkyninu Enski leikarinn Daniel Radcliffe, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á töfrastráknum Harry Potter, og Erin Darke, bandarísk kærasta hans, eiga von á sínu fyrsta barni. Parið hefur verið saman í tíu ár. Lífið 26.3.2023 09:33 Einbýli með bar og arinstofu falt fyrir 265 milljónir Rúmlega þrjú hundruð fermetra einbýlishús á Starhaga í Vesturbæ Reykjavíkur er til sölu. Ásett verð eru 265 milljónir króna. Húsið er hannað af Halldóri Jónssyni og í kjallaranum er arinstofa með innréttingum sem Sveinn Kjarval hannaði. Örstutt er á Ægisíðuna. Lífið 26.3.2023 07:31 Ingvar E hreppti ein elstu kvikmyndaverðlaun Evrópu Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson vann dönsku Bodil-verðlaunin fyrr í kvöld fyrir bestan leik í aukahlutverki í kvikmyndinni Volaða land. Elliott Crosset Hove var valinn besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í sömu kvikmynd. Lífið 25.3.2023 21:11 « ‹ 174 175 176 177 178 179 180 181 182 … 334 ›
Losnaði við appelsínuhúðina í meðferðinni Ný þáttaröð af Spegilmyndinni á Stöð 2 hóf göngu sína í síðustu viku. Í þætti gærkvöldsins ræðir Marín Manda við húðlækna um mismunandi lasermeðferðir til að bæta og yngja upp húðina og kynnist áhugaverðum líkamsmeðferðum sem vinna á appelsínuhúð, erfiðri fitusöfnun, bólgum, bjúg og slappri húð á líkamsmeðferðarstofum. Lífið 30.3.2023 15:39
Steindi og Arró féllust í faðma á hátíðarfrumsýningu Óráðs Í gær fór fram sérstök hátíðarfrumsýning á íslensku hryllingsmyndinni Óráði í Smárabíói. Myndin fer í almenna sýningu á morgun en leikarar og aðstandendur myndarinnar tóku forskot á sæluna í gær ásamt góðum gestum. Lífið 30.3.2023 14:22
Vissi ekki að lagið Líf væri samið um sig „Allt í einu var bara skrifað í skýin að ég átti bara að fara að gera þetta, ég átti bara að verða stjarna,“ segir tónlistarmaðurinn Birgir Steinn Stefánsson í einlægu viðtali í þættinum Einkalífið á Vísi og Stöð 2+. Lífið 30.3.2023 10:44
Fylgist með sjö Íslendingum í átta vikur Einkaþjálfarinn Guðríður Torfadóttir fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 á næstunni sem kallast einfaldlega Gerum betur með Gurrý en hún vakti fyrst athygli hér á landi sem þáttastjórnandi í raunveruleikaþáttunum The Biggest Loser á Íslandi. Lífið 30.3.2023 10:31
Íslensku hljóðbókaverðlaunin voru veitt í Hörpu í gær Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru veitt við hátíðlega athöfn í Norðurljósum í Hörpu í gærkvöldi. Um er að ræða árlegan viðburð þar sem hljóðbókaunnendur, útgefendur, höfundar og lesarar fagna saman útgáfu vönduðustu hljóðbóka síðasta árs. Lífið 30.3.2023 09:57
Fjölskyldufaðir svarar kallinu og framleiðir íslenskt barnaefni á YouTube Fjölskyldufaðirinn Einar Björn Þórarinsson hafði rekið sig á mikinn skort á íslensku barnaefni á YouTube þegar hann ákvað að ráðast í verkið sjálfur. Hann stofnaði YouTube rásina Sólon Barnaefni þar sem ofurhetjan Sólon býður upp á fræðandi skemmtun fyrir börn á öllum aldri. Lífið 29.3.2023 20:01
„Fæ mér fisk í hádeginu alla daga, alltaf!“ „Fiskur er svo góður fyrir þig, mér finnst hann líka bara svo góður,“ segir Helgi Björns í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. Lífið 29.3.2023 11:38
Störf munu þurrkast út með tilkomu gervigreindar Tækninni fleygir fram á ógnarhraða og gervigreind er ekki lengur bara eitthvað sem við lesum um í vísindaskáldsögum heldur er gervigreind nú þegar orðin partur af lífi margra. Lífið 29.3.2023 11:31
Sjónvarpsmaðurinn Paul O‘Grady er látinn Breski sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Paul O‘Grady er látinn, 67 ára að aldri. Lífið 29.3.2023 08:55
Þurfti að fela hneigð sína til kvenfatnaðar: „Svona er ég mótaður og svona er ég bara“ „Ég er með mjög óljósar minningar af því að vera sex eða sjö ára að máta nælonsokka upp í sveit og ég veit ekkert hvað þetta er,” segir Biggi Veira eða Birgir Þórarinsson tónlistarmaður og meðlimur GusGus. Lífið 28.3.2023 22:01
Nýtt nafn dótturinnar vekur upp spurningar Tónlistarkonan Grimes og auðkýfingurinn Elon Musk hafa breytt nafni eins árs gamallar dóttur sinnar sem heitir nú einfaldlega „?“. Þessu greinir Grimes frá á Twitter síðu sinni. Lífið 28.3.2023 14:47
Fékk sendan notaðan klósettpappír frá aðdáanda Það er vitað mál að stjörnurnar fá send bréf og varning af ýmsu tagi frá aðdáendum sínum. Tónlistarkonan Bebe Rexha fékk þó heldur óhefðbundna sendingu á dögunum þegar henni barst notaður klósettpappír frá aðdáanda. Lífið 28.3.2023 13:13
Selena Gomez á stefnumóti með Zayn Malik Leik- og söngkonan Selena Gomez og tónlistarmaðurinn Zayn Malik eru sögð vera að máta sig við hvort annað. Nýlega sást til þeirra á stefnumóti í New York sem lauk með kossi. Lífið 28.3.2023 11:00
„Einhverfa sést ekkert“ Kvikmyndagerðarmaðurinn Drómi Hauksson er með einhverfu en hann gerði á dögunum sautján mínútna stuttmynd um það hvernig einhverfir sjá heiminn ólíkt öðrum. Lífið 28.3.2023 10:29
Skautadrottning lærir íslensku til að ná sér eftir slys Bandarísk kona sem lenti í slysi ákvað að koma til Íslands til að ná bata. Læknir hennar sagði að það væri ekkert sem hún gæti gert en hún fullyrðir að henni líði mun betur eftir að hafa verið hér í sjö mánuði. Hún lærir íslensku til að þjálfa heilann og fer í sund til að hjálpa líkamlegu hliðinni. Lífið 28.3.2023 09:01
Barst fjöldi skilaboða frá karlmönnum vegna brjóstanna Saga Garðarsdóttir leikkona hefur fengið mikil viðbrögð við kjól sem hún klæddist í Vikunni hjá Gísla Marteini á dögunum. Karlmenn voru sérstaklega ánægðir með brjóstasýninguna sem var í gangi, eins og hún kemst að orði. Lífið 28.3.2023 07:01
Máni kveður Sýn: „Þetta hefur verið áhugavert ferðalag í rúm 25 ár" Máni Pétursson fjölmiðlamaður hefur sagt skilið við Sýn eftir 25 ára starf. Hann lauk formlega störfum um síðustu mánaðamót. Lífið 27.3.2023 23:40
Helgi Björns, Högni Egils og Sigríður Thorlacius fögnuðu nýjasta veitingahúsi Reykjavíkur Veitingastaðurinn Skreið er nýjasta viðbót við fjölbreytta flóru veitingahúsa í miðbæ Reykjavíkur. Þessi nýi staður sérhæfir sig í tapasréttum og góðum vínum og er undir baskneskum áhrifum. Lífið 27.3.2023 20:31
Harry Styles og Emily Ratajkowski deildu frönskum kossi í Tókýó Það er óhætt að segja að tónlistarmaðurinn Harry Styles sé einn eftirsóttasti hjartaknúsari Hollywood. Það ætlaði því allt um koll að keyra þegar myndir af honum í kossaflensi með fyrirsætunni Emily Ratajkowski birtust á netinu nú um helgina. Lífið 27.3.2023 14:01
Lóa Pind fann loksins dýrari matarkörfu en á Íslandi Lóa Pind heimsótti fiðluleikarann Ara Vilhjálmsson sem fór fyrir nokkrum árum í örlagaríkt frí til Ísrael. Á síðasta degi féll hann fyrir einum innfæddum og þá var ekki aftur snúið. Lífið 27.3.2023 13:20
Renner birtir myndskeið af sér að ganga Leikarinn Jeremy Renner hefur birt myndskeið af sér á samfélagsmiðlum þar sem hann sést labba á göngubretti sem ætlað er einstaklingum í endurhæfingu. Renner lenti í alvarlegu slysi á nýársdag, þar sem fleiri en 30 bein brotnuðu. Lífið 27.3.2023 12:07
Stjörnulífið: Verðlaun, skíði og lúxus Lóan er komin að kveða burt snjóinn. Í síðustu viku nýttu því margir tækifærið og skelltu sér á skíði áður en snjórinn kveður endanlega. Þá er verðlaunavertíðin ennþá í fullum gangi og voru Íslensku tónlistarverðlaunin veitt nú í vikunni. Lífið 27.3.2023 11:31
Nauðungarvistun Bynes framlengd Nauðungarvistun leikkonunnar Amöndu Bynes hefur verið framlengd um minnst viku og gæti verið framlengd í allt að mánuð. Barna- og táningastjarnan var vistuð á geðdeild fyrir viku, eftir að hún sást ganga nakin um götur Los Angeles. Lífið 27.3.2023 11:19
„Gjaldþrotið var mér einum að kenna og lagðist þungt á mig” Halldór Einarsson, eigandi Henson, segist enn elska að mæta í vinnuna alla morgna eftir áratugastörf við að hanna og sauma íþróttaföt. Halldór, sem er oftast kallaður Henson er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Þar talar hann um hve ótrúlegar breytingar hafi átt sér stað síðan hann stofnaði íþróttafyrirtækið Henson með eina saumavél að vopni aðeins 22 ára gamall. Lífið 27.3.2023 09:07
Húsfyllir þegar lína 66 og GANNI var kynnt Það var mikil eftirvænting í loftinu þegar þriðja samstarfslína 66°Norður og danska fatamerkisins GANNI var kynnt með pompi og prakt í verslun 66°Norður á Hafnartorgi í gær. Lífið 26.3.2023 23:13
Átta herbergja einbýli á sextíu milljónir Átta herbergja einbýlishús í Miðtúni 13 á Tálknafirði er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 250 eru 59,9 milljónir króna. Lífið 26.3.2023 13:39
Majors handtekinn fyrir heimilisofbeldi Leikarinn Jonathan Majors var handtekinn fyrir heimilisofbeldi á Manhattan í New York í Bandaríkjunum í gær. Kona á þrítugsaldri sagði hann hafa ráðist á sig og var með nokkra áverka á höfði og búk. Lífið 26.3.2023 12:57
Harry Potter-stjarna fjölgar muggkyninu Enski leikarinn Daniel Radcliffe, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á töfrastráknum Harry Potter, og Erin Darke, bandarísk kærasta hans, eiga von á sínu fyrsta barni. Parið hefur verið saman í tíu ár. Lífið 26.3.2023 09:33
Einbýli með bar og arinstofu falt fyrir 265 milljónir Rúmlega þrjú hundruð fermetra einbýlishús á Starhaga í Vesturbæ Reykjavíkur er til sölu. Ásett verð eru 265 milljónir króna. Húsið er hannað af Halldóri Jónssyni og í kjallaranum er arinstofa með innréttingum sem Sveinn Kjarval hannaði. Örstutt er á Ægisíðuna. Lífið 26.3.2023 07:31
Ingvar E hreppti ein elstu kvikmyndaverðlaun Evrópu Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson vann dönsku Bodil-verðlaunin fyrr í kvöld fyrir bestan leik í aukahlutverki í kvikmyndinni Volaða land. Elliott Crosset Hove var valinn besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í sömu kvikmynd. Lífið 25.3.2023 21:11