Sveitarstjóri og sauðfjárbóndi fóru á kostum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. apríl 2024 20:15 Sveitarstjórinn, Einar Freyr (t.v.) og sauðfjárbóndinn, Jónas, sem sungu „O sole mio“ með Gissuri Páli á tónleikum á Hótel Kötlu og fóru þar á kostum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeir voru ánægðir og stoltir með sig sveitarstjórinn í Mýrdalshreppi og sauðfjárbóndi í sveitinni, sem fengu að syngja „O sole mio“ á tónleikum í Vík með Gissuri Páli Gissurarsyni, tenór. Tónlistarskóli Mýrdalshrepp var með glæsilega tónleika á Hótel Kötlu rétt við Vík þar sem Kammerkór skólans söng nokkur lög undir stjórn Alexöndru skólastjóra. Hér er aðeins verið að hita raddböndin fyrir tónleikana. Svo steig kórinn á svið og söng nokkur skemmtileg lög meðal annars. Kammerkórinn var virkilega góður á tónleikunum, sem fóru fram á Hótel Kötlu á Höfðabrekku skammt frá Vík.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hápunktur tónleikanna var þegar Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps og Jónas Erlendsson sauðfjárbóndi í Fagradal sungu „O sole mio“ með Gissuri Páli. Já, hér var tekið á því, sveitarstjórinn í Vík og sauðfjárbóndinn í Fagradal með Gissuri Páli. „Að fá að syngja með honum og við tveir, það er þvílík reynsla,” segir Einar Freyr og Jónas bætir við. „Já, já, það var mjög gaman“. Heldur þú að þú sért besti sveitarstjóri landsins að syngja? „Nei, örugglega ekki”, segir Einar Freyr hlægjandi. „Hann er allavega með þeim betri,” segir Jónas og hlær enn meira. Alexandra Chernyshova, skólastjóri tónlistarskólans í Vík, sem er að gera frábæra hluti með sínu starfsfólki og nemendum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Einar Freyr og Jónas sögðu frábært að hafa fengið tækifæri til að syngja með Gissuri Páli.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mýrdalshreppur Tónlist Menning Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
Tónlistarskóli Mýrdalshrepp var með glæsilega tónleika á Hótel Kötlu rétt við Vík þar sem Kammerkór skólans söng nokkur lög undir stjórn Alexöndru skólastjóra. Hér er aðeins verið að hita raddböndin fyrir tónleikana. Svo steig kórinn á svið og söng nokkur skemmtileg lög meðal annars. Kammerkórinn var virkilega góður á tónleikunum, sem fóru fram á Hótel Kötlu á Höfðabrekku skammt frá Vík.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hápunktur tónleikanna var þegar Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps og Jónas Erlendsson sauðfjárbóndi í Fagradal sungu „O sole mio“ með Gissuri Páli. Já, hér var tekið á því, sveitarstjórinn í Vík og sauðfjárbóndinn í Fagradal með Gissuri Páli. „Að fá að syngja með honum og við tveir, það er þvílík reynsla,” segir Einar Freyr og Jónas bætir við. „Já, já, það var mjög gaman“. Heldur þú að þú sért besti sveitarstjóri landsins að syngja? „Nei, örugglega ekki”, segir Einar Freyr hlægjandi. „Hann er allavega með þeim betri,” segir Jónas og hlær enn meira. Alexandra Chernyshova, skólastjóri tónlistarskólans í Vík, sem er að gera frábæra hluti með sínu starfsfólki og nemendum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Einar Freyr og Jónas sögðu frábært að hafa fengið tækifæri til að syngja með Gissuri Páli.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Mýrdalshreppur Tónlist Menning Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira