Körfubolti GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ GAZ-mennirnir Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon höfðu ýmislegt að segja í upphitun fyrir leik Hauka og Keflavíkur. Þeir munu lýsa leiknum með sínum einstaka hætti á Stöð 2 BD klukkan 19:15 í kvöld. Körfubolti 13.2.2025 10:00 Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Margfaldi Íslands- og bikarmeistarinn í körfubolta, Sigurður Ingimundarson, segist enn vera sami þjálfarinn og rúmlega það frá því að hann var síðast í starfi árið 2016. Honum rann blóðið til skyldunnar þegar að kallið kom frá félaginu hans, Keflavík á dögunum. Körfubolti 13.2.2025 09:00 Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Álftnesningar mættu án NBA leikmannsins síns í Smárann í kvöld en unnu samt dramatískan tveggja stiga sigur á Grindvíkingum á þeirra heimavelli, 94-92. Körfubolti 12.2.2025 22:57 Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri San Pablo Burgos er áfram í toppsæti spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir sigur í spennuleik á útivelli í kvöld. Körfubolti 12.2.2025 22:51 Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín gerðu mjög vel í kvöld á útivelli á móti sterku liði Rostock. Körfubolti 12.2.2025 19:45 Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Það verður ekkert af því að Remy Martin snúi aftur í lið Keflavíkur á þessari leiktíð, þó að hann hafi ekki verið skráður í annað félag síðan hann sleit hásin í úrslitakeppni Bónus-deildarinnar í körfubolta á síðasta ári. Körfubolti 11.2.2025 12:30 „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ LeBron James var með ansi skýr skilaboð til Luka Doncic þegar leikmenn LA Lakers hópuðust saman í hring rétt fyrir fyrsta leik Slóvenans magnaða, eftir ein stærstu leikmannaskipti sögunnar í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 11.2.2025 08:32 Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Luka Doncic spilar í nótt sinn fyrsta leik með Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta síðan að félagið fékk hann í leikmannaskiptum við Dallas Mavericks. Körfubolti 10.2.2025 20:01 Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Elvar Már Friðriksson setti nýtt met í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar hann gaf sautján stoðsendingar í leik Maroussi liðsins í gærkvöldi. Engum hefur áður tekist að gefa svo margar stoðsendingar í einum leik í 33 ára sögu deildarinnar. Körfubolti 10.2.2025 18:31 Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Félagarnir í þættinum Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport héldu áfram að spá í spilin varðandi leikmannaskipti Dallas Mavericks og Los Angeles Lakers á Luka Doncic og Anthony Davis auk fleiri aukaleikara. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 í kvöld. Körfubolti 10.2.2025 17:00 Davis meiddist strax í fyrsta leik Ferill Anthony Davis hjá Dallas Mavericks byrjaði ekki vel því hann meiddist og verður frá næstu vikurnar. Körfubolti 10.2.2025 16:17 „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Strákarnir í GAZinu ræða í nýjasta þætti sínum um endurkomu Sigurðar Ingimundarsonar og áhrif hans á lið Keflavíkur sem valdið hefur svo miklum vonbrigðum í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur. Þá velta þeir fyrir sér hvort að hinn magnaði Remy Martin gæti snúið aftur með Keflavík á næstunni. Körfubolti 10.2.2025 15:32 Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Baráttan um að komast í úrslitakeppni Bónus deildar karla er hörð og á eftir að harðna enn frekar. Fimm umferðir eru eftir og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir alla leiki liðanna sem eru í baráttunni. Körfubolti 9.2.2025 22:45 Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Elvar Már Friðriksson sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar þegar hann gaf sautján stoðsendingar í 94-92 tapi Maroussi gegn Lavrio. Körfubolti 9.2.2025 20:55 Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Ísland tapaði 78-55 gegn Slóvakíu ytra í síðasta leiknum í undankeppni EM. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn ljómandi vel og voru þrettán stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, en létu síðan verulega undan og stórt tap varð niðurstaðan. Körfubolti 9.2.2025 19:00 Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Þrátt fyrir að vera ekki í byrjunarliðinu var Martin Hermannsson með flestar stoðsendingar í 92-77 sigri Alba Berlin gegn Hamburg Towers. Körfubolti 9.2.2025 15:58 „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Jeremy Pargo spilaði sinn fyrsta leik fyrir Grindavík í Bónus deild karla síðasta fimmtudag. Sérfræðingarnir á Körfuboltakvöldi voru mjög hrifnir af hans frammistöðu. Körfubolti 9.2.2025 11:31 Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Jimmy Butler spilaði stórkostlega í sínum fyrsta leik fyrir Golden State Warriors, þrátt fyrir að hafa ekkert æft með liðinu áður. Körfubolti 9.2.2025 10:30 Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Miðherjinn Mark Williams féll á læknisskoðun og mun ekki leika með Los Angeles Lakers á tímabilinu, skipti hans frá Charlotte Hornets hafa verið felld úr gildi. Körfubolti 9.2.2025 09:30 Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Þrátt fyrir að búa yfir stjörnuprýddu liði er Keflavík í bölvuðum vandræðum í Bónus deild karla. Engar framfarir var að sjá eftir þjálfaraskiptin og liðið gæti tapað fimm leikjum í röð í fyrsta sinn í sögunni. Körfubolti 8.2.2025 23:32 Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Keflavík hefur ráðið Sigurð Ingimundarson sem þjálfara karlaliðs félagsins í körfubolta. Sigurður mun stýra liðinu samhliða kvennaliði félagsins. Körfubolti 8.2.2025 14:46 LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Los Angeles Lakers, lið LeBrons James, er að ganga í gegnum miklar breytingar þessa dagana en hann sjálfur er að spila frábærlega og leiðir vængbrotið lið til sigurs í hverjum leiknum á fætur öðrum. Körfubolti 7.2.2025 22:46 „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Hattarmenn máttu sætta sig við sitt sjötta tap í röð í Bónus-deild karla þegar liðið steinlá á Hlíðarenda 92-58. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari liðsins var gríðarlega ósáttur við hugarfar sinna manna eftir leik. Körfubolti 7.2.2025 21:41 Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld með 34 stiga sigri á Hetti, 92-58, á Hlíðrenda. Þetta var fjórði sigur Valsliðsins í röð og kom liðinu upp í fimmta sætið. Körfubolti 7.2.2025 20:45 Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Hörmulegt gengi Keflavíkur ætlar engan endi að taka. ÍR-ingar gerður góða ferð í Blue-höllina og unnu sannfærandi níu stiga sigur 81-90. Eftir áramót hefur Keflavík aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum. Körfubolti 6.2.2025 22:50 „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ Njarðvík tók á móti KR í IceMar höllinni í kvöld þegar Bónus deild karla hélt áfram göngu sinni í kvöld. Njarðvík hafði tapað tvisvar gegn KR á tímabilinu og mættu grimmir til leiks í kvöld. Sigur Njarðvíkinga var aldrei í hættu og þeir höfðu betur með 24 stigum 103-79. Körfubolti 6.2.2025 21:51 „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Jóhann Árni Ólafsson stýrði liði Grindavíkur í kvöld í fjarveru Jóhanns Þórs og landaði góðum sigri í Þorlákshöfn 95-104. Jeremy Pargo kom sterkur inn og stýrði sóknarleik Grindvíkinga af yfirvegun Körfubolti 6.2.2025 21:46 Kjartan: Við erum að vaða á liðin Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness í Bónus deild karla, var kátur með sína menn í kvöld þegar Haukar voru lagði 107-90. Hann var sáttur með andann og það hve meðvitaðir þeir voru um hvað var hægt að laga. Körfubolti 6.2.2025 21:22 Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Njarðvíkingar hefndu bikartapsins á móti KR á dögunum með því að bursta Vesturbæinga í IceMar-höllin í Bónus deild karla í kvöld. Njarðvík vann leikinn á endanum með 24 stiga mun, 103-79. Körfubolti 6.2.2025 20:51 Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Álftanes steig stórt skref frá botnbaráttunni og í áttina að úrslitakeppninni með því að leggja Hauka af velli í 17. umferð Bónus deildar karla. Frábær fjórði leikhluti skildi að eftir leik sem var í jafnvægi. Lokatölur 107-90. Körfubolti 6.2.2025 18:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ GAZ-mennirnir Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon höfðu ýmislegt að segja í upphitun fyrir leik Hauka og Keflavíkur. Þeir munu lýsa leiknum með sínum einstaka hætti á Stöð 2 BD klukkan 19:15 í kvöld. Körfubolti 13.2.2025 10:00
Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Margfaldi Íslands- og bikarmeistarinn í körfubolta, Sigurður Ingimundarson, segist enn vera sami þjálfarinn og rúmlega það frá því að hann var síðast í starfi árið 2016. Honum rann blóðið til skyldunnar þegar að kallið kom frá félaginu hans, Keflavík á dögunum. Körfubolti 13.2.2025 09:00
Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Álftnesningar mættu án NBA leikmannsins síns í Smárann í kvöld en unnu samt dramatískan tveggja stiga sigur á Grindvíkingum á þeirra heimavelli, 94-92. Körfubolti 12.2.2025 22:57
Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri San Pablo Burgos er áfram í toppsæti spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir sigur í spennuleik á útivelli í kvöld. Körfubolti 12.2.2025 22:51
Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín gerðu mjög vel í kvöld á útivelli á móti sterku liði Rostock. Körfubolti 12.2.2025 19:45
Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Það verður ekkert af því að Remy Martin snúi aftur í lið Keflavíkur á þessari leiktíð, þó að hann hafi ekki verið skráður í annað félag síðan hann sleit hásin í úrslitakeppni Bónus-deildarinnar í körfubolta á síðasta ári. Körfubolti 11.2.2025 12:30
„Luka, vertu fokking þú sjálfur“ LeBron James var með ansi skýr skilaboð til Luka Doncic þegar leikmenn LA Lakers hópuðust saman í hring rétt fyrir fyrsta leik Slóvenans magnaða, eftir ein stærstu leikmannaskipti sögunnar í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 11.2.2025 08:32
Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Luka Doncic spilar í nótt sinn fyrsta leik með Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta síðan að félagið fékk hann í leikmannaskiptum við Dallas Mavericks. Körfubolti 10.2.2025 20:01
Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Elvar Már Friðriksson setti nýtt met í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar hann gaf sautján stoðsendingar í leik Maroussi liðsins í gærkvöldi. Engum hefur áður tekist að gefa svo margar stoðsendingar í einum leik í 33 ára sögu deildarinnar. Körfubolti 10.2.2025 18:31
Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Félagarnir í þættinum Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport héldu áfram að spá í spilin varðandi leikmannaskipti Dallas Mavericks og Los Angeles Lakers á Luka Doncic og Anthony Davis auk fleiri aukaleikara. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 í kvöld. Körfubolti 10.2.2025 17:00
Davis meiddist strax í fyrsta leik Ferill Anthony Davis hjá Dallas Mavericks byrjaði ekki vel því hann meiddist og verður frá næstu vikurnar. Körfubolti 10.2.2025 16:17
„Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Strákarnir í GAZinu ræða í nýjasta þætti sínum um endurkomu Sigurðar Ingimundarsonar og áhrif hans á lið Keflavíkur sem valdið hefur svo miklum vonbrigðum í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur. Þá velta þeir fyrir sér hvort að hinn magnaði Remy Martin gæti snúið aftur með Keflavík á næstunni. Körfubolti 10.2.2025 15:32
Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Baráttan um að komast í úrslitakeppni Bónus deildar karla er hörð og á eftir að harðna enn frekar. Fimm umferðir eru eftir og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir alla leiki liðanna sem eru í baráttunni. Körfubolti 9.2.2025 22:45
Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Elvar Már Friðriksson sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar þegar hann gaf sautján stoðsendingar í 94-92 tapi Maroussi gegn Lavrio. Körfubolti 9.2.2025 20:55
Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Ísland tapaði 78-55 gegn Slóvakíu ytra í síðasta leiknum í undankeppni EM. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn ljómandi vel og voru þrettán stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, en létu síðan verulega undan og stórt tap varð niðurstaðan. Körfubolti 9.2.2025 19:00
Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Þrátt fyrir að vera ekki í byrjunarliðinu var Martin Hermannsson með flestar stoðsendingar í 92-77 sigri Alba Berlin gegn Hamburg Towers. Körfubolti 9.2.2025 15:58
„Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Jeremy Pargo spilaði sinn fyrsta leik fyrir Grindavík í Bónus deild karla síðasta fimmtudag. Sérfræðingarnir á Körfuboltakvöldi voru mjög hrifnir af hans frammistöðu. Körfubolti 9.2.2025 11:31
Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Jimmy Butler spilaði stórkostlega í sínum fyrsta leik fyrir Golden State Warriors, þrátt fyrir að hafa ekkert æft með liðinu áður. Körfubolti 9.2.2025 10:30
Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Miðherjinn Mark Williams féll á læknisskoðun og mun ekki leika með Los Angeles Lakers á tímabilinu, skipti hans frá Charlotte Hornets hafa verið felld úr gildi. Körfubolti 9.2.2025 09:30
Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Þrátt fyrir að búa yfir stjörnuprýddu liði er Keflavík í bölvuðum vandræðum í Bónus deild karla. Engar framfarir var að sjá eftir þjálfaraskiptin og liðið gæti tapað fimm leikjum í röð í fyrsta sinn í sögunni. Körfubolti 8.2.2025 23:32
Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Keflavík hefur ráðið Sigurð Ingimundarson sem þjálfara karlaliðs félagsins í körfubolta. Sigurður mun stýra liðinu samhliða kvennaliði félagsins. Körfubolti 8.2.2025 14:46
LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Los Angeles Lakers, lið LeBrons James, er að ganga í gegnum miklar breytingar þessa dagana en hann sjálfur er að spila frábærlega og leiðir vængbrotið lið til sigurs í hverjum leiknum á fætur öðrum. Körfubolti 7.2.2025 22:46
„Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Hattarmenn máttu sætta sig við sitt sjötta tap í röð í Bónus-deild karla þegar liðið steinlá á Hlíðarenda 92-58. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari liðsins var gríðarlega ósáttur við hugarfar sinna manna eftir leik. Körfubolti 7.2.2025 21:41
Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld með 34 stiga sigri á Hetti, 92-58, á Hlíðrenda. Þetta var fjórði sigur Valsliðsins í röð og kom liðinu upp í fimmta sætið. Körfubolti 7.2.2025 20:45
Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Hörmulegt gengi Keflavíkur ætlar engan endi að taka. ÍR-ingar gerður góða ferð í Blue-höllina og unnu sannfærandi níu stiga sigur 81-90. Eftir áramót hefur Keflavík aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum. Körfubolti 6.2.2025 22:50
„Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ Njarðvík tók á móti KR í IceMar höllinni í kvöld þegar Bónus deild karla hélt áfram göngu sinni í kvöld. Njarðvík hafði tapað tvisvar gegn KR á tímabilinu og mættu grimmir til leiks í kvöld. Sigur Njarðvíkinga var aldrei í hættu og þeir höfðu betur með 24 stigum 103-79. Körfubolti 6.2.2025 21:51
„Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Jóhann Árni Ólafsson stýrði liði Grindavíkur í kvöld í fjarveru Jóhanns Þórs og landaði góðum sigri í Þorlákshöfn 95-104. Jeremy Pargo kom sterkur inn og stýrði sóknarleik Grindvíkinga af yfirvegun Körfubolti 6.2.2025 21:46
Kjartan: Við erum að vaða á liðin Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness í Bónus deild karla, var kátur með sína menn í kvöld þegar Haukar voru lagði 107-90. Hann var sáttur með andann og það hve meðvitaðir þeir voru um hvað var hægt að laga. Körfubolti 6.2.2025 21:22
Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Njarðvíkingar hefndu bikartapsins á móti KR á dögunum með því að bursta Vesturbæinga í IceMar-höllin í Bónus deild karla í kvöld. Njarðvík vann leikinn á endanum með 24 stiga mun, 103-79. Körfubolti 6.2.2025 20:51
Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Álftanes steig stórt skref frá botnbaráttunni og í áttina að úrslitakeppninni með því að leggja Hauka af velli í 17. umferð Bónus deildar karla. Frábær fjórði leikhluti skildi að eftir leik sem var í jafnvægi. Lokatölur 107-90. Körfubolti 6.2.2025 18:32