Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-1 │ Stjörnumenn halda öðru sætinu Willum Þór Þórsson stýrði KR í siðasta skipti í dag, en liðið hlaut lægri hlut gegn Stjörnunni á heimavelli. Íslenski boltinn 30.9.2017 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fjölnir 2-1 │ Andri Rúnar jafnaði markametið Andri Rúnar Bjarnason framherji Grindavíkur jafnaði markamet efstu deildar þegar hann skoraði sigurmark Grindavíkur í 2-1 sigrinum gegn Fjölni í Grindavík í dag. Íslenski boltinn 30.9.2017 17:15 Logi verður áfram: Hansen hefði ekki verið í hóp ef ég hefði vitað þetta „Eins og gefur að skilja þá leið mér ekki vel með það að fá þetta sigurmark á okkur undir lok leiksins,“ segir Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga. Íslenski boltinn 30.9.2017 17:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 0-1 │ FH ekki í topp 2 í fyrsta skipti í 15 ár FH-ingum mistókst að stela öðru sætinu af Stjörnumönnum þegar þeir lágu 0-1 á heimavelli fyrir Breiðablik Íslenski boltinn 30.9.2017 17:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur R 4-3 │Bikarinn á loft Íslandsmeistarar Vals tóku á móti Víkingi frá Reykjavík í lokaleik tímabilsins á teppinu á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 30.9.2017 16:45 Milos: Ósammála en auðvitað hafið þið rétt fyrir ykkur Milos Milojevic og lærisveinar hans í Breiðabliki unnu 0-1 sigur á FH í lokaumferð Pepsideildarinnar í dag. Íslenski boltinn 30.9.2017 16:41 Andri Rúnar: Hugurinn leitar út „Þetta er mikill léttir, mjög mikill. Það var komin ágætis pressa frá ykkur öllum og fínt að jafna þetta,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason eftir 2-1 sigur Grindavíkur á Fjölni þar sem hann jafnaði markamet efstu deildar með sínu nítjánda marki í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 30.9.2017 16:33 Uppgjör tímabilsins í Pepsi deild kvenna │ Myndband Þór/KA hampaði Íslandsmeistaratitli í knattspyrnu kvenna á fimmtudaginn. Lokaumferð Íslandsmótsins lauk svo í gær. Tímabilið var gert upp í lokaþætti Pepsi marka kvenna á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenski boltinn 30.9.2017 10:15 Hafa trú á Andra, FH og ÍBV Fréttablaðið fékk sex spekinga á Stöð 2 Sport til að fá svara stærstu spurningunum fyrir lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Hver tekur annað sætið, hver fellur og hvað endar Andri Rúnar með mörg mörk? Íslenski boltinn 30.9.2017 06:00 Teigurinn: Óli Stefán og Andri Rúnar á pakkadíl til Breiðabliks Stór tíðindi urðu í gær þegar þjálfari Grindvíkinga, Óli Stefán Flóventsson, var sagður ætla að hætta með liðið eftir tímabilið. Strákarnir í Teignum ræddu mál Óla Stefáns og Grindvíkinga í kvöld. Íslenski boltinn 29.9.2017 22:15 KR engin fyrirstaða fyrir Val Valskonur unnu KR 3-0 í lokaleik tímabilsins í Pepsi deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 29.9.2017 18:55 Stjarnan í fjórða sæti eftir sigur á Fylki Stjarnan vann 0-1 útisigur á Fylki í lokaumferð Pepsi deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 29.9.2017 18:12 Borgarstjórinn skoraði í níu síðustu leikjum sumarsins Stephany Mayor innsiglaði sigur Þór/KA á FH í gær en með honum tryggði Þór/KA sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 29.9.2017 14:30 Hjörtur Logi búinn að semja við FH FH-ingar hafa staðfest að bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson sé búinn að skrifa undir samning við félagið. Íslenski boltinn 29.9.2017 12:40 Hjörtur Logi á leið í FH Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH Íslenski boltinn 29.9.2017 07:52 Spilaði í gegnum sársaukann í allt sumar og landaði titlinum Þór/KA er sigursælasta lið Norðurlands eftir að 2-0 sigur á FH á heimavelli tryggði félaginu sinn annan Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu kvenna. Íslenski boltinn 29.9.2017 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 2-0 | Íslandsmeistaratitillinn á loft á Akureyri Þór/KA urðu Íslandsmeistarar í annað sinn með 2-0 sigri á FH á heimavelli. Íslenski boltinn 28.9.2017 20:00 Rakel: Akkúrat núna er ég ekkert voðalega ánægð Rakel Hönnudóttir skoraði eitt marka Breiðabliks í 4-0 sigrinum á Grindavík í dag. Sigurinn dugði þó Blikum ekki til að verða Íslandsmeistari því á sama tíma vann Þór/KA 2-0 sigur á FH og tryggði sér titilinn. Íslenski boltinn 28.9.2017 18:57 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 4-0 | Stórsigur Blika dugði eki til Breiðablik valtaði 4-0 yfir Grindavík á heimavelli, en náðu ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn því Þór/KA vann sinn leik á Akureyri. Íslenski boltinn 28.9.2017 18:45 Donni: Ólýsanleg tilfinning Íslandsmeistaratitillinn fór á loft á Akureyri eftir 2-0 sigur Þórs/KA á FH í dag Íslenski boltinn 28.9.2017 18:17 Óli Stefán að hætta með Grindavík? Óli Stefán Flóventsson gæti hætt með Grindavíkurliðið eftir tímabilið en hann á að hafa tilkynnt forráðamönnum félagsins að hann ætli ekki að halda áfram með liðið. Íslenski boltinn 28.9.2017 15:37 Veldu mark ársins í Pepsi-deild kvenna Búið er að velja átta fallegustu mörk sumarsins í Pepsi-deild kvenna og lesendur Vísis fá nú að kjósa um fallegasta markið. Íslenski boltinn 28.9.2017 10:15 Sandra: Hvetjum atvinnurekendur til að hleypa fólki fyrr heim úr vinnunni Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, segir að það sé mikil stemning fyrir leik dagsins á Akureyri og allt sé gert til þess að hjálpa fólki að komast á völlinn í tíma. Íslenski boltinn 28.9.2017 08:00 Rakel: Ráðum ekki örlögum okkar Breiðablik á frekar óvæntan möguleika á því að verða Íslandsmeistari í fótbolta í dag en þarf að klára sitt og treysta á aðstoð frá FH ef dagurinn á að vera fullkominn í Kópavogi. Íslenski boltinn 28.9.2017 06:00 Willum: Unnum ekki nógu marga fótboltaleiki til að enda ofar Fráfarandi þjálfari KR er ekki sáttur með uppskeru sumarsins. Íslenski boltinn 27.9.2017 19:15 Þóroddur hættur við að hætta Þóroddur Hjaltalín er hættur við að hætta og ætlar að dæma eitt tímabil í viðbót. Íslenski boltinn 27.9.2017 14:53 Willum hættir með KR og stefnir á að komast aftur á Alþingi Willum Þór Þórsson býður sig fram í 1. sæti í Suðvesturkjördæmi fyrir Framsóknarflokkinn. Willum hættir því sem þjálfari KR í Pepsi-deild karla eftir tímabilið. Íslenski boltinn 27.9.2017 12:42 Akraborgin: Gummi Torfa skoraði bara 18 mörk Markahrókarnir Pétur Pétursson og Guðmundur Torfason voru í spjalli hjá Hirti Hjartarsyni í Akraborginni í dag og ræddu umrædda 19 marka metið. Íslenski boltinn 26.9.2017 22:00 Pepsi-mörk kvenna: Mikil vanvirðing við kvennaboltann Þorkell Máni Pétursson segir tímasetninguna á lokaumferðinni í Pepsi-deild kvenna vera algjört bull. Íslenski boltinn 26.9.2017 14:00 Einn besti erlendi leikmaðurinn í Pepsi deildinni vill verða Íslendingur Cloe Lacasse hefur spilað frábærlega með ÍBV liðinu undanfarin þrjú tímabil og hjálpaði Eyjaliðinu að vinna bikarinn í sumar. Íslenski boltinn 26.9.2017 12:00 « ‹ 330 331 332 333 334 ›
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-1 │ Stjörnumenn halda öðru sætinu Willum Þór Þórsson stýrði KR í siðasta skipti í dag, en liðið hlaut lægri hlut gegn Stjörnunni á heimavelli. Íslenski boltinn 30.9.2017 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fjölnir 2-1 │ Andri Rúnar jafnaði markametið Andri Rúnar Bjarnason framherji Grindavíkur jafnaði markamet efstu deildar þegar hann skoraði sigurmark Grindavíkur í 2-1 sigrinum gegn Fjölni í Grindavík í dag. Íslenski boltinn 30.9.2017 17:15
Logi verður áfram: Hansen hefði ekki verið í hóp ef ég hefði vitað þetta „Eins og gefur að skilja þá leið mér ekki vel með það að fá þetta sigurmark á okkur undir lok leiksins,“ segir Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga. Íslenski boltinn 30.9.2017 17:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 0-1 │ FH ekki í topp 2 í fyrsta skipti í 15 ár FH-ingum mistókst að stela öðru sætinu af Stjörnumönnum þegar þeir lágu 0-1 á heimavelli fyrir Breiðablik Íslenski boltinn 30.9.2017 17:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur R 4-3 │Bikarinn á loft Íslandsmeistarar Vals tóku á móti Víkingi frá Reykjavík í lokaleik tímabilsins á teppinu á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 30.9.2017 16:45
Milos: Ósammála en auðvitað hafið þið rétt fyrir ykkur Milos Milojevic og lærisveinar hans í Breiðabliki unnu 0-1 sigur á FH í lokaumferð Pepsideildarinnar í dag. Íslenski boltinn 30.9.2017 16:41
Andri Rúnar: Hugurinn leitar út „Þetta er mikill léttir, mjög mikill. Það var komin ágætis pressa frá ykkur öllum og fínt að jafna þetta,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason eftir 2-1 sigur Grindavíkur á Fjölni þar sem hann jafnaði markamet efstu deildar með sínu nítjánda marki í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 30.9.2017 16:33
Uppgjör tímabilsins í Pepsi deild kvenna │ Myndband Þór/KA hampaði Íslandsmeistaratitli í knattspyrnu kvenna á fimmtudaginn. Lokaumferð Íslandsmótsins lauk svo í gær. Tímabilið var gert upp í lokaþætti Pepsi marka kvenna á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenski boltinn 30.9.2017 10:15
Hafa trú á Andra, FH og ÍBV Fréttablaðið fékk sex spekinga á Stöð 2 Sport til að fá svara stærstu spurningunum fyrir lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Hver tekur annað sætið, hver fellur og hvað endar Andri Rúnar með mörg mörk? Íslenski boltinn 30.9.2017 06:00
Teigurinn: Óli Stefán og Andri Rúnar á pakkadíl til Breiðabliks Stór tíðindi urðu í gær þegar þjálfari Grindvíkinga, Óli Stefán Flóventsson, var sagður ætla að hætta með liðið eftir tímabilið. Strákarnir í Teignum ræddu mál Óla Stefáns og Grindvíkinga í kvöld. Íslenski boltinn 29.9.2017 22:15
KR engin fyrirstaða fyrir Val Valskonur unnu KR 3-0 í lokaleik tímabilsins í Pepsi deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 29.9.2017 18:55
Stjarnan í fjórða sæti eftir sigur á Fylki Stjarnan vann 0-1 útisigur á Fylki í lokaumferð Pepsi deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 29.9.2017 18:12
Borgarstjórinn skoraði í níu síðustu leikjum sumarsins Stephany Mayor innsiglaði sigur Þór/KA á FH í gær en með honum tryggði Þór/KA sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 29.9.2017 14:30
Hjörtur Logi búinn að semja við FH FH-ingar hafa staðfest að bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson sé búinn að skrifa undir samning við félagið. Íslenski boltinn 29.9.2017 12:40
Hjörtur Logi á leið í FH Bakvörðurinn öflugi er á heimleið og er búinn að semja við FH Íslenski boltinn 29.9.2017 07:52
Spilaði í gegnum sársaukann í allt sumar og landaði titlinum Þór/KA er sigursælasta lið Norðurlands eftir að 2-0 sigur á FH á heimavelli tryggði félaginu sinn annan Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu kvenna. Íslenski boltinn 29.9.2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 2-0 | Íslandsmeistaratitillinn á loft á Akureyri Þór/KA urðu Íslandsmeistarar í annað sinn með 2-0 sigri á FH á heimavelli. Íslenski boltinn 28.9.2017 20:00
Rakel: Akkúrat núna er ég ekkert voðalega ánægð Rakel Hönnudóttir skoraði eitt marka Breiðabliks í 4-0 sigrinum á Grindavík í dag. Sigurinn dugði þó Blikum ekki til að verða Íslandsmeistari því á sama tíma vann Þór/KA 2-0 sigur á FH og tryggði sér titilinn. Íslenski boltinn 28.9.2017 18:57
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 4-0 | Stórsigur Blika dugði eki til Breiðablik valtaði 4-0 yfir Grindavík á heimavelli, en náðu ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn því Þór/KA vann sinn leik á Akureyri. Íslenski boltinn 28.9.2017 18:45
Donni: Ólýsanleg tilfinning Íslandsmeistaratitillinn fór á loft á Akureyri eftir 2-0 sigur Þórs/KA á FH í dag Íslenski boltinn 28.9.2017 18:17
Óli Stefán að hætta með Grindavík? Óli Stefán Flóventsson gæti hætt með Grindavíkurliðið eftir tímabilið en hann á að hafa tilkynnt forráðamönnum félagsins að hann ætli ekki að halda áfram með liðið. Íslenski boltinn 28.9.2017 15:37
Veldu mark ársins í Pepsi-deild kvenna Búið er að velja átta fallegustu mörk sumarsins í Pepsi-deild kvenna og lesendur Vísis fá nú að kjósa um fallegasta markið. Íslenski boltinn 28.9.2017 10:15
Sandra: Hvetjum atvinnurekendur til að hleypa fólki fyrr heim úr vinnunni Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, segir að það sé mikil stemning fyrir leik dagsins á Akureyri og allt sé gert til þess að hjálpa fólki að komast á völlinn í tíma. Íslenski boltinn 28.9.2017 08:00
Rakel: Ráðum ekki örlögum okkar Breiðablik á frekar óvæntan möguleika á því að verða Íslandsmeistari í fótbolta í dag en þarf að klára sitt og treysta á aðstoð frá FH ef dagurinn á að vera fullkominn í Kópavogi. Íslenski boltinn 28.9.2017 06:00
Willum: Unnum ekki nógu marga fótboltaleiki til að enda ofar Fráfarandi þjálfari KR er ekki sáttur með uppskeru sumarsins. Íslenski boltinn 27.9.2017 19:15
Þóroddur hættur við að hætta Þóroddur Hjaltalín er hættur við að hætta og ætlar að dæma eitt tímabil í viðbót. Íslenski boltinn 27.9.2017 14:53
Willum hættir með KR og stefnir á að komast aftur á Alþingi Willum Þór Þórsson býður sig fram í 1. sæti í Suðvesturkjördæmi fyrir Framsóknarflokkinn. Willum hættir því sem þjálfari KR í Pepsi-deild karla eftir tímabilið. Íslenski boltinn 27.9.2017 12:42
Akraborgin: Gummi Torfa skoraði bara 18 mörk Markahrókarnir Pétur Pétursson og Guðmundur Torfason voru í spjalli hjá Hirti Hjartarsyni í Akraborginni í dag og ræddu umrædda 19 marka metið. Íslenski boltinn 26.9.2017 22:00
Pepsi-mörk kvenna: Mikil vanvirðing við kvennaboltann Þorkell Máni Pétursson segir tímasetninguna á lokaumferðinni í Pepsi-deild kvenna vera algjört bull. Íslenski boltinn 26.9.2017 14:00
Einn besti erlendi leikmaðurinn í Pepsi deildinni vill verða Íslendingur Cloe Lacasse hefur spilað frábærlega með ÍBV liðinu undanfarin þrjú tímabil og hjálpaði Eyjaliðinu að vinna bikarinn í sumar. Íslenski boltinn 26.9.2017 12:00