Íslenski boltinn

Willum Þór: Mikil vonbrigði

„Þetta eru mikil vonbrigði og sérstaklega því við náum tvisvar forystu. Það er sárt að ná ekki að halda því,“ sagði Willum Þór Þórsson þjálfari KR eftir jafntefli gegn Fjölni á Extra-vellinum í dag.

Íslenski boltinn

Markalaust í Eyjum

Einn leikur fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld er Fylkir sótti ÍBV heim. Hvorugu liðinu tókst að skora í tilþrifalitlum leik.

Íslenski boltinn

Ólafur er sá langelsti

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals í Pepsi-deildinni, hélt upp á sextugsafmælið sama sumar og hann gerði lið að Íslandsmeisturum í fjórða sinn á þjálfaraferlinum. Með því sló hann met sem Yuri Sedov var búinn að eiga í 35 ár.

Íslenski boltinn

Fjölnismenn geta fellt Skagamenn í dag

Skagamenn geta fallið í þriðja sinn á níu árum í dag og það þrátt fyrir að þeir séu ekki að spila. Fjölnismönnum nægir að krækja í stig á heimavelli sínum á móti FH til að senda Skagaliðið niður í Inkasso-deildina.

Íslenski boltinn