Íslenski boltinn

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - HK/Víkingur 2-1| Agla María hetjan í Kópavogi
Breiðablik stal stigunum þremur í kvöld, jafnt var eftir venjulegan leiktíma en Agla María skoraði úr lokaskoti leiksins

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 5-0 Stjarnan | Keflvíkingar kjöldrógu Stjörnuna
Stjarnan átti martraðardag þegar þeir sóttu Keflvíkinga heim en botnliðið skoraði 5 mörk.

Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-1 | Jafnt í Árbænum
Ída Marín Hermannsdóttir skoraði jöfnunarmark Fylkis úr umdeildri vítaspyrnu.

Sjáðu mörkin úr jafntefli Fylkis og Selfoss
Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.

Alfreð um vítadóminn: „Hlægilegt“
Þjálfari Selfoss var afar ósáttur við vítaspyrnuna sem hans lið fékk á sig gegn Fylki.

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Árbænum
Fylkir og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld en jöfnunarmark Fylkis kom úr nokkuð umdeildri vítaspyrnu.

Haukar völtuðu yfir Njarðvík
Haukar unnu stórsigur á Njarðvík suður með sjó í Inkassodeild karla í kvöld.

Miðstöðin: Allir leikir á einum stað
Vísir fylgist grannt með gangi mála í öllum leikjum kvöldsins í Pepsi Max deild kvenna. Þrír leikir hefjast klukkan 19.15.

Versta uppskera FH í sextán ár
Byrjun FH hefur ekki verið upp á marga fiska.

Pepsi Max-mörkin: Ástríðan var á Meistaravöllum
Það var mikið af góðu fólki mætt í stúkuna í Vesturbænum á dögunum er KR tók á móti Valsmönnum í stórskemmtilegum leik sem KR vann, 3-2.

Pepsi Max-mörkin: Huglaust hjá dómaranum að reka Óttar Bjarna ekki af velli
Skagamenn þoldu mótlætið gegn HK ekki vel um síðustu helgi og varnarmaður liðsins, Óttar Bjarni Guðmundsson, braut illa á hinum 16 ára gamla Valgeiri Valgeirssyni er guttinn hafði skorað seinna mark HK gegn ÍA.

Pepsi Max-mörkin: Eru leikmenn FH nógu góðir?
FH-ingar hafa byrjað Íslandsmótið mjög illa og eru í sjöunda sæti Pepsi Max-deildarinnar eftir tapið gegn KR í gær. Liðið er aðeins með tólf stig eftir níu leiki.

Harpa fór aftur undir hnífinn
Ekkert verður úr því að landsliðsframherjinn Harpa Þorsteinsdóttir snúi aftur inn á völlinn í sumar eftir að hún þurfti að gangast undir aðra aðgerð vegna rifins liðþófa. Hún stefnir á að snúa aftur næsta sumar.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 1-2 | KR-ingar aftur á toppinn eftir sigur í Krikanum
KR gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann FH, 1-2. Með sigrinum komust KR-ingar á topp Pepsi Max-deildar karla.

Ólafur: Á eftir í öllum aðgerðum
Þjálfari FH var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleiknum gegn KR.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 3-4 Víkingur | Víkingssigur í sjö marka leik á Akureyri
Sjö mörk voru skoruð þegar KA og Víkingur mættust í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fylkir 5-1 | Stjarnan skein í Garðabæ
Stjarnan sigraði Fylki örugglega 5-1 í Pepsi Max deild karla í dag með 5-1 sigri þar sem fjögur af mörkum Stjörnunnar komu í seinni hálfleik.

Valur enn með fullt hús stiga
Valskonur hafa unnið alla sjö leiki sína í Pepsi Max-deild kvenna á tímabilinu.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Grindavík 1-0 | Mikilvægur sigur Valsmanna
Valur er með sjö stig rétt fyrir ofan fallsæti en Grindavík er með þremur stigum meira. Valsmenn komast upp að hlið Grindvíkinga með sigri.

Rúnar Páll: Þórarinn Ingi var sárkvalinn
Þórarinn Ingi Valdimarsson meiddist illa í leik Stjörnunnar og Fylkis í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - KR 2-2 | KR náði í stig á Akureyri
KR náði sér í afar dýrmætt útivallarstig eftir 2-2 jafntefli gegn Þór/KA á Akureyri.

Þórarinn Ingi meiddist illa og var fluttur á bráðamóttöku
Eyjamaðurinn meiddist illa í leik Stjörnunnar og Fylkis.

Jóhannes Karl: Allt saman virkilega svekkjandi
Þjálfari ÍA var óánægður með frammistöðu sinna manna gegn HK á Akranesi.

Sjáðu mörkin úr sigrum Kópavogsliðanna
Tíunda umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í dag með tveimur leikjum.

Umfjöllun og viðtöl: ÍA - HK 0-2 | Ófarir Skagamanna halda áfram
HK-ingar fara heim með 3 stig eftir afar bragðdaufan leik á meðan ÍA tapar sínum fjórða leik í röð.

Grótta kláraði Magna í fyrri hálfleik en rólegt fyrir norðan | Sjáðu mörkin
Grótta er komið upp í 4. sæti Inkasso-deildar karla og Þór á toppinn.

Sindri Snær: Hundrað prósent víti í bæði skiptin
Fyrirliði ÍBV var ekki sáttur með úrslitin gegn Breiðabliki. Hann sagði dómara leiksins hafa verið Eyjamönnum óhliðhollur.

Fram upp í 3. sætið eftir sigur í Ólafsvík
Mark Helga Guðjónssonar skildi Fram og Víking að í Ólafsvík í dag.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍBV 3-1 | Blikar aftur á toppinn
Breiðablik lenti undir gegn botnliði ÍBV en var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik og vann á endanum öruggan sigur.

Brot úr Ástríðunni á Meistaravöllum: Stórsöngvarar og Gary Martin
Stefán Árni Pálsson heimsótti Meistaravelli þegar KR og Val áttust við.