Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max deildinni Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gær en í báðum leikjum voru nýir þjálfarar að þreyta frumraun sína. Íslenski boltinn 19.7.2020 08:00 Eiður Smári: Það mega allir dagar vera eins og í dag, þá verður þetta fínt Annar þjálfari FH var skiljanlega ánægður með það að hafa landað sigri í móti Fjölni í dag í 7. umferð Pepsi Max deildinni í knattspyrnu ásamt því að vera ánægður með að hafa haldið hreinu. Íslenski boltinn 18.7.2020 18:48 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 0-3 | Öruggur sigur í fyrsta leik Loga og Eiðs FH vann öruggan sigur á Fjölni í fyrsta leiknum undir stjórn Loga Ólafssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. Íslenski boltinn 18.7.2020 18:00 Leiknir kom til baka og lagði Magna að velli Leiknir Reykjavík fékk Magna Grenivík í heimsókn í síðasta leik dagsins í Lengjudeild karla. Liðin hafa byrjað deildina á afar ólíkan hátt þar sem Leiknismenn eru í efri hluta deildarinnar á meðan Magnamenn mættu stigalausir til leiks í dag. Íslenski boltinn 18.7.2020 17:58 Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 1-0 | Dramatískur sigur í fyrsta leik Arnars Arnar Grétarsson stýrði KA í fyrsta sinn í dag þegar liðið bar sigurorð af Gróttu með einu marki gegn engu. Íslenski boltinn 18.7.2020 17:50 Annað jafntefli Eyjamanna í röð - Vestri hafði betur í nýliðaslag Tvær landsbyggðaorrustur fóru fram í Lengjudeild karla í dag þar sem Þór fékk ÍBV í heimsókn á Þórsvöll á Akureyri á meðan Vestri var í heimsókn hjá Leikni F. í Fjarðabyggðahöllinni á Reyðarfirði. Íslenski boltinn 18.7.2020 15:57 David James aðstoðaði Hermann í Vogunum Það vantaði ekki reynsluna í þjálfarateymi Þróttar úr Vogum í 2. deildinni í gær. Íslenski boltinn 18.7.2020 12:00 Guðjón: Erum í þessu til að vinna mótið og það hefur ekkert breyst Guðjón Baldvinsson skoraði tvívegis er Stjarnan lagði HK af velli með fjórum mörkum gegn einu í gærkvöld. Hann segir markmið Stjörnunnar ekkert hafa breyst þó liðið hafi farið í sóttkví. Íslenski boltinn 18.7.2020 08:00 Brynjar Björn segir varnarleik HK ekki boðlegan leik eftir leik Brynjar Björn Gunnarsson var ekki sáttur með varnarvinnu sinna manna er liðið tapaði 4-1 fyrir Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 4-1 | Garðbæingar taplausir en vandræði HK halda áfram Gott gengi Stjörnunnar heldur áfram á meðan staða HK er orðin vægast sagt slæm. Íslenski boltinn 17.7.2020 22:15 Tveir sigrar í fyrstu tveimur leikjunum hjá Hermanni Hermann Hreiðarsson byrjar heldur betur af krafti með 2. deildarlið Þróttar Vogum en hann hefur unnið tvo fyrstu leikina sína með félagið. Íslenski boltinn 17.7.2020 21:21 Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2020 21:09 Rauða spjaldið algjörlega galin ákvörðun að mati Margrétar Láru Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna skildu hvorki upp né niður í rauða spjaldinu sem KR-ingurinn Ana Victoria Cate fékk í leik gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 17.7.2020 20:00 Fær ekki að spila meira með Skallagrími á þessu ári Knattspyrnudeild Skallagríms hefur tekið ákvörðun um að Atli Steinar Ingason muni ekki spila meira með liðinu í sumar eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði. Íslenski boltinn 17.7.2020 15:11 Pepsi Max mörkin: Elín Metta „brjóstaði“ gamlan liðsfélaga og fékk hrós fyrir vinnusemina Pepsi Max mörk kvenna voru ánægðar með að sjá markahæsta leikmann deildarinnar vera með smá dólg og láta finna fyrir sér í varnarleiknum í leik Vals og Fylkis í 6. umferð Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 17.7.2020 15:00 Þjálfarinn sem getur ekki hætt Logi Ólafsson hefur margoft sagst vera hættur í þjálfun en alltaf kemur hann aftur. Bak við létta lund Loga er klókur þjálfari sem lætur menn hafa fyrir hlutunum. Íslenski boltinn 17.7.2020 12:00 Logi hefur stýrt 188 leikjum í deildinni síðan Eiður Smári spilaði þar síðast Eiður Smári Guðjohnsen tók síðasta þátt í íslensku deildinni fyrir 22 árum en nokkrum dögum síðar var hann kominn út í atvinnumennsku á Englandi. Íslenski boltinn 17.7.2020 10:00 Keflavík og Tindastóll skilja sig frá öðrum Keflavík og Tindastóll hafa byrjað leiktíðina vel í Lengjudeild kvenna í fótbolta og eru nú með fimm stiga forskot á næstu lið eftir fimm umferðir af átján. Íslenski boltinn 16.7.2020 21:53 Eiður mun áfram starfa fyrir KSÍ Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta, verður áfram aðstoðarþjálfari U21-landsliðs karla líkt og undanfarin misseri. Íslenski boltinn 16.7.2020 20:00 „Hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki“ „Ég held að ég hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki,“ segir hinn 65 ára gamli Logi Ólafsson sem eftir 21 mánaðar hlé frá þjálfun er tekinn við FH. Þeir Eiður Smári Guðjohnsen munu stýra FH að minnsta kosti út tímabilið. Íslenski boltinn 16.7.2020 19:30 Eiður segir margt hægt að bæta hjá FH: „Fannst þetta kjörið tækifæri fyrir mig“ „Þetta kom náttúrulega svolítið snöggt og óvænt upp á en ég er bara fullur tilhlökkunar,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen en þeir Logi Ólafsson hafa verið ráðnir þjálfarar karlaliðs FH í fótbolta og munu stýra því út tímabilið. Íslenski boltinn 16.7.2020 19:00 „Gat ekki sagt nei endalaust“ Ólafur Kristjánsson segir að árangurinn hafi ekkert með það að gera að hann hætti hjá FH til að taka við Esbjerg í Danmörku. Hann langaði að prófa sig aftur á dönskum vettvangi. Íslenski boltinn 16.7.2020 17:26 Eiður: Sá þetta ekki gerast í náinni framtíð „Ég hafði nú ekki endilega séð þetta gerast í náinni framtíð, að ég myndi fara að þjálfa á Íslandi,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta. Íslenski boltinn 16.7.2020 17:00 Logi og Eiður Smári taka við FH Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru teknir við FH í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 16.7.2020 16:32 Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. Íslenski boltinn 16.7.2020 16:01 Fékk fimm leikja bann fyrir kynþáttaníð Borgnesingurinn Atli Steinar Ingason var dæmdur í fimm leikja bann fyrir að beita leikmann Berserkja kynþáttaníði. Íslenski boltinn 16.7.2020 15:42 Sjáðu rauða spjaldið á Elísu, vítavörsluna hjá Söndru og rosalegt fagn Sólveigar Það var hart barist er tvö af þremur taplausu liðunum í Pepsi Max-deild kvenna, Valur og Fylkir, gerðu 1-1 jafntefli á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.7.2020 15:03 Sif í Pepsi Max mörkunum í kvöld Landsliðskonan Sif Atladóttir fer yfir sænsku úrvalsdeildina í Pepsi Max mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 16.7.2020 14:15 Máni ósáttur við áherslu á líkamstjáningu: „Eitthvað mesta bull sem ég hef heyrt“ Nikulás Val Gunnarsson hefur leikið afar vel með toppliði Fylkis á leiktíðinni en Nikulás hefur spilað á miðju liðsins. Hans frammistaða var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni er 6. umferðin var gerð upp. Íslenski boltinn 16.7.2020 14:00 Hver verður eftirmaður Ólafs hjá FH? Hver verður næsti þjálfari FH? Vísir henti nokkrum hugmyndum í pottinn. Íslenski boltinn 16.7.2020 12:49 « ‹ 205 206 207 208 209 210 211 212 213 … 334 ›
Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max deildinni Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gær en í báðum leikjum voru nýir þjálfarar að þreyta frumraun sína. Íslenski boltinn 19.7.2020 08:00
Eiður Smári: Það mega allir dagar vera eins og í dag, þá verður þetta fínt Annar þjálfari FH var skiljanlega ánægður með það að hafa landað sigri í móti Fjölni í dag í 7. umferð Pepsi Max deildinni í knattspyrnu ásamt því að vera ánægður með að hafa haldið hreinu. Íslenski boltinn 18.7.2020 18:48
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 0-3 | Öruggur sigur í fyrsta leik Loga og Eiðs FH vann öruggan sigur á Fjölni í fyrsta leiknum undir stjórn Loga Ólafssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. Íslenski boltinn 18.7.2020 18:00
Leiknir kom til baka og lagði Magna að velli Leiknir Reykjavík fékk Magna Grenivík í heimsókn í síðasta leik dagsins í Lengjudeild karla. Liðin hafa byrjað deildina á afar ólíkan hátt þar sem Leiknismenn eru í efri hluta deildarinnar á meðan Magnamenn mættu stigalausir til leiks í dag. Íslenski boltinn 18.7.2020 17:58
Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 1-0 | Dramatískur sigur í fyrsta leik Arnars Arnar Grétarsson stýrði KA í fyrsta sinn í dag þegar liðið bar sigurorð af Gróttu með einu marki gegn engu. Íslenski boltinn 18.7.2020 17:50
Annað jafntefli Eyjamanna í röð - Vestri hafði betur í nýliðaslag Tvær landsbyggðaorrustur fóru fram í Lengjudeild karla í dag þar sem Þór fékk ÍBV í heimsókn á Þórsvöll á Akureyri á meðan Vestri var í heimsókn hjá Leikni F. í Fjarðabyggðahöllinni á Reyðarfirði. Íslenski boltinn 18.7.2020 15:57
David James aðstoðaði Hermann í Vogunum Það vantaði ekki reynsluna í þjálfarateymi Þróttar úr Vogum í 2. deildinni í gær. Íslenski boltinn 18.7.2020 12:00
Guðjón: Erum í þessu til að vinna mótið og það hefur ekkert breyst Guðjón Baldvinsson skoraði tvívegis er Stjarnan lagði HK af velli með fjórum mörkum gegn einu í gærkvöld. Hann segir markmið Stjörnunnar ekkert hafa breyst þó liðið hafi farið í sóttkví. Íslenski boltinn 18.7.2020 08:00
Brynjar Björn segir varnarleik HK ekki boðlegan leik eftir leik Brynjar Björn Gunnarsson var ekki sáttur með varnarvinnu sinna manna er liðið tapaði 4-1 fyrir Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 4-1 | Garðbæingar taplausir en vandræði HK halda áfram Gott gengi Stjörnunnar heldur áfram á meðan staða HK er orðin vægast sagt slæm. Íslenski boltinn 17.7.2020 22:15
Tveir sigrar í fyrstu tveimur leikjunum hjá Hermanni Hermann Hreiðarsson byrjar heldur betur af krafti með 2. deildarlið Þróttar Vogum en hann hefur unnið tvo fyrstu leikina sína með félagið. Íslenski boltinn 17.7.2020 21:21
Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2020 21:09
Rauða spjaldið algjörlega galin ákvörðun að mati Margrétar Láru Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna skildu hvorki upp né niður í rauða spjaldinu sem KR-ingurinn Ana Victoria Cate fékk í leik gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 17.7.2020 20:00
Fær ekki að spila meira með Skallagrími á þessu ári Knattspyrnudeild Skallagríms hefur tekið ákvörðun um að Atli Steinar Ingason muni ekki spila meira með liðinu í sumar eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði. Íslenski boltinn 17.7.2020 15:11
Pepsi Max mörkin: Elín Metta „brjóstaði“ gamlan liðsfélaga og fékk hrós fyrir vinnusemina Pepsi Max mörk kvenna voru ánægðar með að sjá markahæsta leikmann deildarinnar vera með smá dólg og láta finna fyrir sér í varnarleiknum í leik Vals og Fylkis í 6. umferð Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 17.7.2020 15:00
Þjálfarinn sem getur ekki hætt Logi Ólafsson hefur margoft sagst vera hættur í þjálfun en alltaf kemur hann aftur. Bak við létta lund Loga er klókur þjálfari sem lætur menn hafa fyrir hlutunum. Íslenski boltinn 17.7.2020 12:00
Logi hefur stýrt 188 leikjum í deildinni síðan Eiður Smári spilaði þar síðast Eiður Smári Guðjohnsen tók síðasta þátt í íslensku deildinni fyrir 22 árum en nokkrum dögum síðar var hann kominn út í atvinnumennsku á Englandi. Íslenski boltinn 17.7.2020 10:00
Keflavík og Tindastóll skilja sig frá öðrum Keflavík og Tindastóll hafa byrjað leiktíðina vel í Lengjudeild kvenna í fótbolta og eru nú með fimm stiga forskot á næstu lið eftir fimm umferðir af átján. Íslenski boltinn 16.7.2020 21:53
Eiður mun áfram starfa fyrir KSÍ Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta, verður áfram aðstoðarþjálfari U21-landsliðs karla líkt og undanfarin misseri. Íslenski boltinn 16.7.2020 20:00
„Hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki“ „Ég held að ég hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki,“ segir hinn 65 ára gamli Logi Ólafsson sem eftir 21 mánaðar hlé frá þjálfun er tekinn við FH. Þeir Eiður Smári Guðjohnsen munu stýra FH að minnsta kosti út tímabilið. Íslenski boltinn 16.7.2020 19:30
Eiður segir margt hægt að bæta hjá FH: „Fannst þetta kjörið tækifæri fyrir mig“ „Þetta kom náttúrulega svolítið snöggt og óvænt upp á en ég er bara fullur tilhlökkunar,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen en þeir Logi Ólafsson hafa verið ráðnir þjálfarar karlaliðs FH í fótbolta og munu stýra því út tímabilið. Íslenski boltinn 16.7.2020 19:00
„Gat ekki sagt nei endalaust“ Ólafur Kristjánsson segir að árangurinn hafi ekkert með það að gera að hann hætti hjá FH til að taka við Esbjerg í Danmörku. Hann langaði að prófa sig aftur á dönskum vettvangi. Íslenski boltinn 16.7.2020 17:26
Eiður: Sá þetta ekki gerast í náinni framtíð „Ég hafði nú ekki endilega séð þetta gerast í náinni framtíð, að ég myndi fara að þjálfa á Íslandi,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta. Íslenski boltinn 16.7.2020 17:00
Logi og Eiður Smári taka við FH Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru teknir við FH í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 16.7.2020 16:32
Ólafur hættur hjá FH og tekur við Esbjerg Ólafur Kristjánsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið og er mættur í starf í Danmörku. Íslenski boltinn 16.7.2020 16:01
Fékk fimm leikja bann fyrir kynþáttaníð Borgnesingurinn Atli Steinar Ingason var dæmdur í fimm leikja bann fyrir að beita leikmann Berserkja kynþáttaníði. Íslenski boltinn 16.7.2020 15:42
Sjáðu rauða spjaldið á Elísu, vítavörsluna hjá Söndru og rosalegt fagn Sólveigar Það var hart barist er tvö af þremur taplausu liðunum í Pepsi Max-deild kvenna, Valur og Fylkir, gerðu 1-1 jafntefli á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.7.2020 15:03
Sif í Pepsi Max mörkunum í kvöld Landsliðskonan Sif Atladóttir fer yfir sænsku úrvalsdeildina í Pepsi Max mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 16.7.2020 14:15
Máni ósáttur við áherslu á líkamstjáningu: „Eitthvað mesta bull sem ég hef heyrt“ Nikulás Val Gunnarsson hefur leikið afar vel með toppliði Fylkis á leiktíðinni en Nikulás hefur spilað á miðju liðsins. Hans frammistaða var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni er 6. umferðin var gerð upp. Íslenski boltinn 16.7.2020 14:00
Hver verður eftirmaður Ólafs hjá FH? Hver verður næsti þjálfari FH? Vísir henti nokkrum hugmyndum í pottinn. Íslenski boltinn 16.7.2020 12:49