Stóru sjóðirnir stækka við stöðuna eftir fyrirtækjakaup Símans
Tveir af stærstu lífeyrissjóðum landsins hafa verið að bæta enn frekar við eignarhlut sinn í Símanum í þessum mánuði, skömmu eftir umfangsmikil fyrirtækjakaup, en hlutabréfaverð félagsins hefur verið á siglingu að undanförnu.