Handbolti Grænlendingar gramir vegna ákvörðunar IHF: „Finn til í handboltahjartanu“ Grænlendingar eru gríðarlega ósáttir við að Bandaríkjamenn hafi fengið farseðil á HM í Egyptalandi en ekki þeir. Handbolti 3.11.2020 11:30 Kári „drulluósáttur“ að vera ekki valinn í landsliðið Kára Kristjáni Kristjánssyni finnst hann enn eiga erindi í íslenska landsliðið og er svekktur að hafa ekki verið valinn í það fyrir leikinn gegn Litháen. Handbolti 3.11.2020 10:00 Sigvaldi í sóttkví og Arnór kemur aftur inn í landsliðshópinn Guðmundur Guðmundsson hefur þurft að gera enn eina breytinguna á íslenska landsliðshópnum í handbolta. Handbolti 2.11.2020 12:12 Framkvæmdastjóri HSÍ segir mikið púsl að koma mönnum til landsins fyrir leikinn á miðvikudag Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld um undirbúning íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn gegn Litáen á miðvikudaginn. Það vantar fjölda lykilmanna í íslenska liðið enda erfitt að fljúga mönnum heim í þessu árferði. Handbolti 1.11.2020 20:15 Ljónin á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag og landsliðsþjálfarinn að gera góða hluti Rhein-Neckar Löwen og Kiel eru á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Ljónin unnu 36-27 sigur á Balingen í Íslendingaslag í dag. Handbolti 1.11.2020 16:40 Orri inn í stað Bjarka Orri Már Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Litháen í komandi viku. Handbolti 1.11.2020 13:15 Arnór skoraði fimm mörk í tapi Bergischer Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk er lið hans Bergischer tapaði sannfærandi á heimavelli gegn Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 30-25 Flensburg í vil. Handbolti 31.10.2020 21:21 Íslendingarnir fóru mikinn | Aðeins einn sigur Viktor Gísli Hallgrímsson, Sveinn Jóhannesson og Elvar Örn Jónsson áttu allir frábæran leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Það var hins vegar aðeins einn sigur sem kom út úr því. Handbolti 31.10.2020 17:30 Óðinn Þór kemur inn fyrir Kristján Örn Landsliðshópur Íslands heldur áfram að taka breytingum en nú er ljóst að Kristján Örn Kristjánsson verður ekki með liðinu á miðvikudaginn. Í hans stað kemur Óðinn Þór Ríkharðsson. Handbolti 31.10.2020 07:01 Annar sigur Börsunga á innan við sólarhring Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í handknattleiksliði Barcelona mættu Benidorm í spænsku úrvalsdeildinni í dag, þeirra annar leikur á innan við 24 tímum. Handbolti 30.10.2020 22:01 Hákon Daði kallaður inn í landsliðið Hákon Daði Styrmisson tekur sæti Odds Gretarssonar í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Litháen á miðvikudaginn. Handbolti 30.10.2020 15:20 Ísland á tvo markahæstu leikmenn þýsku deildarinnar í dag Það er gaman að skoða listann yfir markahæstu leikmenn þýsku deildarinnar í handbolta en þar eru tveir íslenskir landsliðsmenn á besta stað. Handbolti 30.10.2020 10:00 Sigvaldi með frábært mark í jafntefli Kielce | Myndband Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce gerðu jafntefli við Porto á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 32-32. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þá tvívegis í sigri Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 29.10.2020 21:41 Stórleikur hjá Viggó og Stuttgart á toppinn | Bjarki Már markahæstur að venju Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Stuttgart vann Leipzig, 30-24 á meðan Lemgo gerði jafntefli við Göppingen, 28-28. Handbolti 29.10.2020 19:50 Stórleikur hjá Aroni í öruggum sigri Barcelona á Álaborg Barcelona mætti Álaborg í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Aron Pálmarsson kom að tíu mörkum í öruggum níu marka sigri Börsunga, lokatölur 42-33. Handbolti 29.10.2020 19:46 Geri mitt besta og sjáum svo hvað Gummi segir Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals í Olís deild karla í handbolta, var í dag valinn í A-landsliðið í handbolta er tveir leikmenn þurftu að draga sig úr hópnum. Handbolti 29.10.2020 18:46 Þórir kallar eftir sömu Covid-reglum fyrir allar á EM Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir það ekki sanngjarnt að sum lið á EM í desember eigi frekar á hættu en önnur að lenda í sóttkví. Handbolti 29.10.2020 16:00 Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. Handbolti 29.10.2020 15:52 Íslensku leikmennirnir í Þýskalandi fá að koma í landsleikinn Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta sem leika í Þýskalandi hafa fengið grænt ljós á að spila landsleikinn gegn Litháen í næstu viku. Handbolti 29.10.2020 10:41 Tíu íslensk mörk í góðum sigri Ribe-Esjberg Íslendingalið Ribe-Esjberg lagði Århus í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með sex marka mun í kvöld, alls litu tíu íslensk mörk dagsins ljós. Var þetta annar sigur liðsins í deildinni á leiktíðinni. Handbolti 28.10.2020 20:45 Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. Handbolti 28.10.2020 19:02 HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. Handbolti 28.10.2020 14:37 Færeyingarnir eru orðnir alvöru KA-menn og hata Þór Færeyingarnir Áki Egilsnes og Allan Nordberg eru búnir að vera í nokkur ár í herbúðum KA á Akureyri. Seinni bylgjan fékk þá í viðtal á dögunum. Handbolti 28.10.2020 12:31 Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. Handbolti 28.10.2020 11:11 Handboltaparið ekki búið að fjárfesta í neinu á Akureyri en útiloka ekki neitt Handboltaparið Ólafur Gústafsson og Rut Jónsdóttir snéru heim úr atvinnumennsku í sumar og ákváðu að skella sér norður og spila með KA og KA/Þór í Olís deildunum. Handbolti 28.10.2020 10:30 Ásgeir Örn valdi bestu örvhentu leikmenn Olís deildar karla: Óvæntur leikmaður á toppnum Ásgeir Örn Hallgrímsson – fyrrum landsliðsmaður Íslands og sérfræðingur Seinni bylgjunnar – sem valdi bestu fimm örvhentu leikmenn Olís deildar karla. Handbolti 27.10.2020 23:30 Bæði Íslendingaliðin lönduðu sigrum í Evrópudeildinni Kristianstad og GOG unnu leiki sína í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Landsliðsmennirnir Teitur Örn Einarsson og Viktor Gísli Hallgrímsson léku með liðum sínum. Handbolti 27.10.2020 21:20 Hjónabandið ekki komið svo langt að mikið sé rifist „Við eigum eftir að fara upp brekkur og niður þær en stigin munu koma, ég skal lofa því,“ segir Þorvaldur Sigurðsson, annar tveggja þjálfara handboltaliðs Þórs á Akureyri. Handbolti 27.10.2020 16:46 Kominn í Olís deildina eftir hryggbrot og meira en tíu ára fjarveru frá handbolta Aðalsteinn Ernir Bergþórsson hefur vakið athygli í vörn Þórsara í Olís deild karla í handbolta en hann á allt aðra sögu en flestir leikmenn deildarinnar. Handbolti 27.10.2020 14:00 Topp fimm hjá Jóhanni Gunnari: Traustir menn í Olís deildinni sem gætu séð um börnin hans ef hann félli frá Jóhann Gunnar Einarsson setti saman fróðlegan topp fimm lista undir dramatískum formerkjum í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. Handbolti 27.10.2020 12:30 « ‹ 264 265 266 267 268 269 270 271 272 … 334 ›
Grænlendingar gramir vegna ákvörðunar IHF: „Finn til í handboltahjartanu“ Grænlendingar eru gríðarlega ósáttir við að Bandaríkjamenn hafi fengið farseðil á HM í Egyptalandi en ekki þeir. Handbolti 3.11.2020 11:30
Kári „drulluósáttur“ að vera ekki valinn í landsliðið Kára Kristjáni Kristjánssyni finnst hann enn eiga erindi í íslenska landsliðið og er svekktur að hafa ekki verið valinn í það fyrir leikinn gegn Litháen. Handbolti 3.11.2020 10:00
Sigvaldi í sóttkví og Arnór kemur aftur inn í landsliðshópinn Guðmundur Guðmundsson hefur þurft að gera enn eina breytinguna á íslenska landsliðshópnum í handbolta. Handbolti 2.11.2020 12:12
Framkvæmdastjóri HSÍ segir mikið púsl að koma mönnum til landsins fyrir leikinn á miðvikudag Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld um undirbúning íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn gegn Litáen á miðvikudaginn. Það vantar fjölda lykilmanna í íslenska liðið enda erfitt að fljúga mönnum heim í þessu árferði. Handbolti 1.11.2020 20:15
Ljónin á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag og landsliðsþjálfarinn að gera góða hluti Rhein-Neckar Löwen og Kiel eru á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Ljónin unnu 36-27 sigur á Balingen í Íslendingaslag í dag. Handbolti 1.11.2020 16:40
Orri inn í stað Bjarka Orri Már Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Litháen í komandi viku. Handbolti 1.11.2020 13:15
Arnór skoraði fimm mörk í tapi Bergischer Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk er lið hans Bergischer tapaði sannfærandi á heimavelli gegn Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 30-25 Flensburg í vil. Handbolti 31.10.2020 21:21
Íslendingarnir fóru mikinn | Aðeins einn sigur Viktor Gísli Hallgrímsson, Sveinn Jóhannesson og Elvar Örn Jónsson áttu allir frábæran leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Það var hins vegar aðeins einn sigur sem kom út úr því. Handbolti 31.10.2020 17:30
Óðinn Þór kemur inn fyrir Kristján Örn Landsliðshópur Íslands heldur áfram að taka breytingum en nú er ljóst að Kristján Örn Kristjánsson verður ekki með liðinu á miðvikudaginn. Í hans stað kemur Óðinn Þór Ríkharðsson. Handbolti 31.10.2020 07:01
Annar sigur Börsunga á innan við sólarhring Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í handknattleiksliði Barcelona mættu Benidorm í spænsku úrvalsdeildinni í dag, þeirra annar leikur á innan við 24 tímum. Handbolti 30.10.2020 22:01
Hákon Daði kallaður inn í landsliðið Hákon Daði Styrmisson tekur sæti Odds Gretarssonar í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Litháen á miðvikudaginn. Handbolti 30.10.2020 15:20
Ísland á tvo markahæstu leikmenn þýsku deildarinnar í dag Það er gaman að skoða listann yfir markahæstu leikmenn þýsku deildarinnar í handbolta en þar eru tveir íslenskir landsliðsmenn á besta stað. Handbolti 30.10.2020 10:00
Sigvaldi með frábært mark í jafntefli Kielce | Myndband Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Vive Kielce gerðu jafntefli við Porto á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 32-32. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þá tvívegis í sigri Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 29.10.2020 21:41
Stórleikur hjá Viggó og Stuttgart á toppinn | Bjarki Már markahæstur að venju Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Stuttgart vann Leipzig, 30-24 á meðan Lemgo gerði jafntefli við Göppingen, 28-28. Handbolti 29.10.2020 19:50
Stórleikur hjá Aroni í öruggum sigri Barcelona á Álaborg Barcelona mætti Álaborg í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Aron Pálmarsson kom að tíu mörkum í öruggum níu marka sigri Börsunga, lokatölur 42-33. Handbolti 29.10.2020 19:46
Geri mitt besta og sjáum svo hvað Gummi segir Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals í Olís deild karla í handbolta, var í dag valinn í A-landsliðið í handbolta er tveir leikmenn þurftu að draga sig úr hópnum. Handbolti 29.10.2020 18:46
Þórir kallar eftir sömu Covid-reglum fyrir allar á EM Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir það ekki sanngjarnt að sum lið á EM í desember eigi frekar á hættu en önnur að lenda í sóttkví. Handbolti 29.10.2020 16:00
Kristján Örn og Magnús Óli kallaðir inn í landsliðið Guðmundur Guðmundsson hefur bætt tveimur leikmönnum við íslenska landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM í næstu viku. Handbolti 29.10.2020 15:52
Íslensku leikmennirnir í Þýskalandi fá að koma í landsleikinn Íslensku landsliðsmennirnir í handbolta sem leika í Þýskalandi hafa fengið grænt ljós á að spila landsleikinn gegn Litháen í næstu viku. Handbolti 29.10.2020 10:41
Tíu íslensk mörk í góðum sigri Ribe-Esjberg Íslendingalið Ribe-Esjberg lagði Århus í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með sex marka mun í kvöld, alls litu tíu íslensk mörk dagsins ljós. Var þetta annar sigur liðsins í deildinni á leiktíðinni. Handbolti 28.10.2020 20:45
Framkvæmdastjóri HSÍ telur ástæður fyrir frestun á landsleik Íslands og Ísrael ekki merkilegar Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi frestun á leik Íslands og Ísrael í Sportpakka Stöðvar í 2 kvöld. Hann gefur ekki mikið fyrir ástæður frestunarinnar. Handbolti 28.10.2020 19:02
HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. Handbolti 28.10.2020 14:37
Færeyingarnir eru orðnir alvöru KA-menn og hata Þór Færeyingarnir Áki Egilsnes og Allan Nordberg eru búnir að vera í nokkur ár í herbúðum KA á Akureyri. Seinni bylgjan fékk þá í viðtal á dögunum. Handbolti 28.10.2020 12:31
Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. Handbolti 28.10.2020 11:11
Handboltaparið ekki búið að fjárfesta í neinu á Akureyri en útiloka ekki neitt Handboltaparið Ólafur Gústafsson og Rut Jónsdóttir snéru heim úr atvinnumennsku í sumar og ákváðu að skella sér norður og spila með KA og KA/Þór í Olís deildunum. Handbolti 28.10.2020 10:30
Ásgeir Örn valdi bestu örvhentu leikmenn Olís deildar karla: Óvæntur leikmaður á toppnum Ásgeir Örn Hallgrímsson – fyrrum landsliðsmaður Íslands og sérfræðingur Seinni bylgjunnar – sem valdi bestu fimm örvhentu leikmenn Olís deildar karla. Handbolti 27.10.2020 23:30
Bæði Íslendingaliðin lönduðu sigrum í Evrópudeildinni Kristianstad og GOG unnu leiki sína í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Landsliðsmennirnir Teitur Örn Einarsson og Viktor Gísli Hallgrímsson léku með liðum sínum. Handbolti 27.10.2020 21:20
Hjónabandið ekki komið svo langt að mikið sé rifist „Við eigum eftir að fara upp brekkur og niður þær en stigin munu koma, ég skal lofa því,“ segir Þorvaldur Sigurðsson, annar tveggja þjálfara handboltaliðs Þórs á Akureyri. Handbolti 27.10.2020 16:46
Kominn í Olís deildina eftir hryggbrot og meira en tíu ára fjarveru frá handbolta Aðalsteinn Ernir Bergþórsson hefur vakið athygli í vörn Þórsara í Olís deild karla í handbolta en hann á allt aðra sögu en flestir leikmenn deildarinnar. Handbolti 27.10.2020 14:00
Topp fimm hjá Jóhanni Gunnari: Traustir menn í Olís deildinni sem gætu séð um börnin hans ef hann félli frá Jóhann Gunnar Einarsson setti saman fróðlegan topp fimm lista undir dramatískum formerkjum í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. Handbolti 27.10.2020 12:30