Handbolti Strákarnir okkar með Slóveníu, Kúbu og Grænhöfðaeyjum í riðli á HM Ísland verður í riðli með Slóveníu, Kúbu og Grænhöfðaeyjum á HM í handbolta karla á næsta ári. Handbolti 29.5.2024 17:15 Afturelding getur knúið fram oddaleik í kvöld FH getur með sigri gegn Aftureldingu í kvöld tryggt sér Íslandsmeistaratitil karla í handbolta í fyrsta sinn síðan árið 2011. Með sigri í kvöld knýr Afturelding fram oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn, sem færi fram næsta sunnudag í Kaplakrika. Handbolti 29.5.2024 14:04 „Stórkostlegt fyrir íslenskt íþróttalíf“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, kveðst enn vera að ná sér niður eftir sögulegan árangur liðsins sem náðist með sigri á Olympiakos í Evrópuúrslitum um helgina. Handbolti 29.5.2024 08:01 Tryggvi Þórisson sænskur meistari með Sävehof Sænska handknattleiksliðið Sävehof er meistari eftir fimm marka sigur á Ystad í fjórða leik liðanna í úrslitum sænsku efstu deildar karla í handbolta. Tryggvi Þórisson leikur með Sävehof. Handbolti 28.5.2024 18:31 Tinna Sigurrós í Stjörnuna Handboltakonan Tinna Sigurrós Traustadóttir er gengin í raðir Stjörnunnar frá Selfossi. Handbolti 28.5.2024 16:01 Tjörvi til Bergischer Tjörvi Týr Gíslason hefur skrifað undir eins árs samning við þýska úrvalsdeildarliðið Bergischer. Hann hefur leikið með Val allan sinn feril. Handbolti 28.5.2024 14:59 Ekki tilbúinn að ræða hversu margir kveðja Val Óvíst er hversu margir leikmenn Vals munu leggja handboltaskóna á hilluna eftir frækinn Evrópusigur um helgina. Þegar hafa tveir staðfest að þeir séu hætti en fleiri gætu bæst í hópinn. Handbolti 28.5.2024 14:51 Utan vallar: Þegar góðu gæjarnir koma fyrstir í mark Stundum er sagt að góðu gaurarnir komi síðastir í mark. Það á þó ekki alltaf við eins og sannaðist þegar Valur vann EHF-bikarinn á laugardaginn. Handbolti 28.5.2024 11:00 Ómar Ingi með fjörutíu mörk í síðustu þremur leikjum Ómar Ingi Magnússon hefur verið funheitur með liði sínu, Magdeburg, að undanförnu og boðið upp á ótrúlega tölfræði. Handbolti 27.5.2024 12:01 „Gerist ekki grátlegra“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var eðlilega súr eftir eins marks tap liðsins gegn FH í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 26.5.2024 22:44 „Finnst þetta geðveikur sigur“ Aron Pálmarsson steig upp undir lok leiks er FH-ingar tóku forystuna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla með dramatískum eins marks sigri gegn AFtureldingu í kvöld, 27-26. Handbolti 26.5.2024 22:34 „Geggjað að sjá Símon setja hann í lokin“ „Þetta var náttúrulega bara rosalegt,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir að liðið tryggði sér eins marks sigur gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. Handbolti 26.5.2024 22:23 Hetjan Símon: „Helvítis léttir“ Símon Michael Guðjónsson reyndist hetja FH er liðið vann dramatískan eins marks sigur í þriðja leik liðsins gegn Aftureldingu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 26.5.2024 21:52 Uppgjörið: FH-Afturelding 27-26 | FH-ingar tóku forystuna með síðasta skoti leiksins FH er með 2-1 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta eftir hádramatískan eins marks sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 27-26. Símin Michael Guðjónsson reyndist hetja Hafnfirðinga. Handbolti 26.5.2024 21:20 Teitur Örn og félagar í Flensburg Evrópudeildarmeistarar Flensburg varð í dag Evrópudeildarmeistari í handbolta eftir fimm marka sigur á Füchse Berlín í úrslitum. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark í liði Flensburg. Handbolti 26.5.2024 18:05 Snilldarleikur Ómars Inga svo gott sem tryggði titilinn Ómar Ingi Magnússon átti sannkallaðan stórleik og skoraði 16 mörk fyrir Magdeburg í 30-28 sigri gegn Leipzig. Handbolti 26.5.2024 16:40 Lærisveinar Guðmundar töpuðu fyrsta leik úrslitaeinvígisins Aalborg vann 31-26 fyrsta leik í úrslitaeinvígi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundsson í Fredericia. Handbolti 26.5.2024 15:49 Fyrirliðar Vals enda ferilinn á toppnum Fyrirliðar Vals, Alexander Örn Júlíusson og Vignir Stefánsson, tóku við Evrópubikarnum í sameiningu í gær og hafa báðir ákveðið að enda ferilinn á hápunkti. Handbolti 26.5.2024 12:31 Teitur Örn og félagar í úrslit Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru komnir í úrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir öruggan sex marka sigur á Dinamo Búkarest, lokatölur 38-32. Handbolti 25.5.2024 23:00 Uppgjörið: Olympiacos-Valur 31-27 [4-5] | Valsmenn Evrópubikarmeistarar eftir sigur í vítakeppni Olympiacos vann leikinn 27-31 en Valur vann heimaleikinn einnig með fjórum mörkum og það þurfti vítakeppni til að krýna Evrópubikarmeistara. Valur skoraði úr öllum fimm vítunum en Savvas Savvas klikkaði á síðasta vítinu. Handbolti 25.5.2024 19:00 Afmælisbarnið klárt í slaginn eftir alls konar bras Valur er 60 mínútum frá fyrsta Evróputitli í sögu íslensks handbolta. Afmælisbarn gærdagsins, Björgvin Páll Gústavsson, er eðlilega spenntur fyrir leik Vals við Olympiakos í Aþenu í dag. Handbolti 25.5.2024 08:30 Bullurnar mæta með læti Búast má við hátt í tólf þúsund manns í stúkunni þegar Valur mætir Olympiakos í síðari úrslitaleik liðanna um EHF-bikarinn í handbolta á morgun í Aþenu. Bullurnar á bandi heimamanna verða á svæðinu. Handbolti 24.5.2024 21:03 Öruggt hjá Bjarka og félögum í fyrsta leik Bjarki Már Elísson og félagar í Telekom Veszprém eru komnir í 1-0 úrslitaeinvíginu um ungverska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 24.5.2024 19:37 Tryggvi og félagar einum sigri frá titlinum eftir tvíframlengdan leik Íslendingaliðið Sävehof er komið 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu um sænska meistaratitilinn í handbolta eftir mikla dramatík í kvöld. Handbolti 24.5.2024 18:21 Haukar sækja sér reynslumikinn markvörð á Selfoss Litháinn Vilius Rasimas verður ekki áfram með Selfyssingum en spilar þó áfram í Olís deildinni í handbolta næsta vetur. Handbolti 24.5.2024 17:35 Ómar Ingi með tíu mörk í tíunda sigurleik toppliðsins í röð Ómar Ingi Magnússon fór á kostum þegar Magdeburg náði tveggja stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 23.5.2024 18:36 Óðinn skoraði sigurmark Kadetten í lífsnauðsynlegum sigri Íslenski landsliðshornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson var hetja Kadetten Schaffhausen í kvöld þegar liðið jafnaði metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu um svissneska meistaratitilinn á móti HC Kriens-Luzern. Handbolti 23.5.2024 18:09 Íslendingarnir ekki meira með á leiktíðinni Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson missa báðir af síðustu leikjum Melsungen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Um er að ræða mikið áfall fyrir félagið sem er í harðri baráttu um sæti í Evrópu á næstu leiktíð. Handbolti 23.5.2024 09:30 Lærisveinar Guðmundar í úrslit: Er eiginlega orðlaus Guðmundur Þ. Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia eru komnir alla leið í úrslitaeinvígið um danska meistaratitilinn í handbolta. Þetta varð ljóst eftir stórsigur liðsins á Íslendingaliði Ribe-Esbjerg í gærkvöld, miðvikudag. Handbolti 23.5.2024 08:46 Myndasyrpa: FH jafnaði metin með minnsta mun FH hefur jafnað metin gegn Aftureldingu í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Tæpara mátti það vart vera en FH vann eins marks sigur í Mosfellsbæ í kvöld. Handbolti 22.5.2024 23:30 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 334 ›
Strákarnir okkar með Slóveníu, Kúbu og Grænhöfðaeyjum í riðli á HM Ísland verður í riðli með Slóveníu, Kúbu og Grænhöfðaeyjum á HM í handbolta karla á næsta ári. Handbolti 29.5.2024 17:15
Afturelding getur knúið fram oddaleik í kvöld FH getur með sigri gegn Aftureldingu í kvöld tryggt sér Íslandsmeistaratitil karla í handbolta í fyrsta sinn síðan árið 2011. Með sigri í kvöld knýr Afturelding fram oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn, sem færi fram næsta sunnudag í Kaplakrika. Handbolti 29.5.2024 14:04
„Stórkostlegt fyrir íslenskt íþróttalíf“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, kveðst enn vera að ná sér niður eftir sögulegan árangur liðsins sem náðist með sigri á Olympiakos í Evrópuúrslitum um helgina. Handbolti 29.5.2024 08:01
Tryggvi Þórisson sænskur meistari með Sävehof Sænska handknattleiksliðið Sävehof er meistari eftir fimm marka sigur á Ystad í fjórða leik liðanna í úrslitum sænsku efstu deildar karla í handbolta. Tryggvi Þórisson leikur með Sävehof. Handbolti 28.5.2024 18:31
Tinna Sigurrós í Stjörnuna Handboltakonan Tinna Sigurrós Traustadóttir er gengin í raðir Stjörnunnar frá Selfossi. Handbolti 28.5.2024 16:01
Tjörvi til Bergischer Tjörvi Týr Gíslason hefur skrifað undir eins árs samning við þýska úrvalsdeildarliðið Bergischer. Hann hefur leikið með Val allan sinn feril. Handbolti 28.5.2024 14:59
Ekki tilbúinn að ræða hversu margir kveðja Val Óvíst er hversu margir leikmenn Vals munu leggja handboltaskóna á hilluna eftir frækinn Evrópusigur um helgina. Þegar hafa tveir staðfest að þeir séu hætti en fleiri gætu bæst í hópinn. Handbolti 28.5.2024 14:51
Utan vallar: Þegar góðu gæjarnir koma fyrstir í mark Stundum er sagt að góðu gaurarnir komi síðastir í mark. Það á þó ekki alltaf við eins og sannaðist þegar Valur vann EHF-bikarinn á laugardaginn. Handbolti 28.5.2024 11:00
Ómar Ingi með fjörutíu mörk í síðustu þremur leikjum Ómar Ingi Magnússon hefur verið funheitur með liði sínu, Magdeburg, að undanförnu og boðið upp á ótrúlega tölfræði. Handbolti 27.5.2024 12:01
„Gerist ekki grátlegra“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var eðlilega súr eftir eins marks tap liðsins gegn FH í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 26.5.2024 22:44
„Finnst þetta geðveikur sigur“ Aron Pálmarsson steig upp undir lok leiks er FH-ingar tóku forystuna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla með dramatískum eins marks sigri gegn AFtureldingu í kvöld, 27-26. Handbolti 26.5.2024 22:34
„Geggjað að sjá Símon setja hann í lokin“ „Þetta var náttúrulega bara rosalegt,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir að liðið tryggði sér eins marks sigur gegn Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. Handbolti 26.5.2024 22:23
Hetjan Símon: „Helvítis léttir“ Símon Michael Guðjónsson reyndist hetja FH er liðið vann dramatískan eins marks sigur í þriðja leik liðsins gegn Aftureldingu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 26.5.2024 21:52
Uppgjörið: FH-Afturelding 27-26 | FH-ingar tóku forystuna með síðasta skoti leiksins FH er með 2-1 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta eftir hádramatískan eins marks sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 27-26. Símin Michael Guðjónsson reyndist hetja Hafnfirðinga. Handbolti 26.5.2024 21:20
Teitur Örn og félagar í Flensburg Evrópudeildarmeistarar Flensburg varð í dag Evrópudeildarmeistari í handbolta eftir fimm marka sigur á Füchse Berlín í úrslitum. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark í liði Flensburg. Handbolti 26.5.2024 18:05
Snilldarleikur Ómars Inga svo gott sem tryggði titilinn Ómar Ingi Magnússon átti sannkallaðan stórleik og skoraði 16 mörk fyrir Magdeburg í 30-28 sigri gegn Leipzig. Handbolti 26.5.2024 16:40
Lærisveinar Guðmundar töpuðu fyrsta leik úrslitaeinvígisins Aalborg vann 31-26 fyrsta leik í úrslitaeinvígi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundsson í Fredericia. Handbolti 26.5.2024 15:49
Fyrirliðar Vals enda ferilinn á toppnum Fyrirliðar Vals, Alexander Örn Júlíusson og Vignir Stefánsson, tóku við Evrópubikarnum í sameiningu í gær og hafa báðir ákveðið að enda ferilinn á hápunkti. Handbolti 26.5.2024 12:31
Teitur Örn og félagar í úrslit Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru komnir í úrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir öruggan sex marka sigur á Dinamo Búkarest, lokatölur 38-32. Handbolti 25.5.2024 23:00
Uppgjörið: Olympiacos-Valur 31-27 [4-5] | Valsmenn Evrópubikarmeistarar eftir sigur í vítakeppni Olympiacos vann leikinn 27-31 en Valur vann heimaleikinn einnig með fjórum mörkum og það þurfti vítakeppni til að krýna Evrópubikarmeistara. Valur skoraði úr öllum fimm vítunum en Savvas Savvas klikkaði á síðasta vítinu. Handbolti 25.5.2024 19:00
Afmælisbarnið klárt í slaginn eftir alls konar bras Valur er 60 mínútum frá fyrsta Evróputitli í sögu íslensks handbolta. Afmælisbarn gærdagsins, Björgvin Páll Gústavsson, er eðlilega spenntur fyrir leik Vals við Olympiakos í Aþenu í dag. Handbolti 25.5.2024 08:30
Bullurnar mæta með læti Búast má við hátt í tólf þúsund manns í stúkunni þegar Valur mætir Olympiakos í síðari úrslitaleik liðanna um EHF-bikarinn í handbolta á morgun í Aþenu. Bullurnar á bandi heimamanna verða á svæðinu. Handbolti 24.5.2024 21:03
Öruggt hjá Bjarka og félögum í fyrsta leik Bjarki Már Elísson og félagar í Telekom Veszprém eru komnir í 1-0 úrslitaeinvíginu um ungverska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 24.5.2024 19:37
Tryggvi og félagar einum sigri frá titlinum eftir tvíframlengdan leik Íslendingaliðið Sävehof er komið 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu um sænska meistaratitilinn í handbolta eftir mikla dramatík í kvöld. Handbolti 24.5.2024 18:21
Haukar sækja sér reynslumikinn markvörð á Selfoss Litháinn Vilius Rasimas verður ekki áfram með Selfyssingum en spilar þó áfram í Olís deildinni í handbolta næsta vetur. Handbolti 24.5.2024 17:35
Ómar Ingi með tíu mörk í tíunda sigurleik toppliðsins í röð Ómar Ingi Magnússon fór á kostum þegar Magdeburg náði tveggja stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 23.5.2024 18:36
Óðinn skoraði sigurmark Kadetten í lífsnauðsynlegum sigri Íslenski landsliðshornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson var hetja Kadetten Schaffhausen í kvöld þegar liðið jafnaði metin í 1-1 í úrslitaeinvíginu um svissneska meistaratitilinn á móti HC Kriens-Luzern. Handbolti 23.5.2024 18:09
Íslendingarnir ekki meira með á leiktíðinni Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson missa báðir af síðustu leikjum Melsungen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Um er að ræða mikið áfall fyrir félagið sem er í harðri baráttu um sæti í Evrópu á næstu leiktíð. Handbolti 23.5.2024 09:30
Lærisveinar Guðmundar í úrslit: Er eiginlega orðlaus Guðmundur Þ. Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia eru komnir alla leið í úrslitaeinvígið um danska meistaratitilinn í handbolta. Þetta varð ljóst eftir stórsigur liðsins á Íslendingaliði Ribe-Esbjerg í gærkvöld, miðvikudag. Handbolti 23.5.2024 08:46
Myndasyrpa: FH jafnaði metin með minnsta mun FH hefur jafnað metin gegn Aftureldingu í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Tæpara mátti það vart vera en FH vann eins marks sigur í Mosfellsbæ í kvöld. Handbolti 22.5.2024 23:30