

Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker var í efsta sæti þegar þriðja hring Wyndham meistaramótsins í golfi var frestað vegna mikillar rigningar.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er úr leik á Indy Women In Tech-meistaramótinu en leikið er í Indianapolis um helgina.
Lék fyrsta hringinn á þremur höggum undir pari.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, spilaði ágætlega á fyrsta hring á Indy-mótinu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía þekkir mótið vel.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í góðum málum á Indy-mótinu eftir fyrri níu holurnar.
Tiger Woods átti möguleika á því að vinna risatitil á sunnudaginn og enginn golf- eða íþróttaáhugamaður vildi missa af því. Það sást líka á áhorfstölunum.
Þorsteinn Hallgrímsson, golfspekingur, segir að áhrif Tiger Woods á golfið séu eins og áhrifin sem Michael Jordan hafði á körfuboltann.
Íslensku kylfingarnir misstu af sex milljónum en fengu sex milljónir
Tiger Woods hoppar upp í 26. sæti á heimslistanum eftir árangur sinn á PGA-meistaramótinu í gær þar sem hann varð í öðru sæti.
Ísland stóð uppi sem sigurvegari í keppni blandaðra liða á meistaramóti Evrópu í liðakeppni atvinnukylfinga í Stotlandi um helgina. Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson fengu silfurverðlaun í karlaflokki.
Brooks Koepka vann sinn annan risatitil sinn á árinu þegar hann sigraði PGA meistaramótið um helgina.
Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson þurftu að sætta sig við silfur á EM í golfi sem fram fór á Gleneagles golfsvæðinu í Skotlandi um helgiina.
Golfklúbburinn Keilir er Íslansmeistari í golfi eftir sigur á Íslansmóti golfklúbba sem fram fór á Akranesi um helgina. Þetta er 15. Íslandsmeistaratitill Keilis.
Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson munu spila til úrslita í fjórbolta á EM í golfi eftir sigur á Spánverjum í undanúrslitunum.
Brooks Koepka er með tveggja högga forystu fyrir loka daginn á PGA meistaramótinu í golfi, síðasta risamóti ársins.
Ísland varð Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni í golf í dag. Nýkrýndir Evrópumeistarar Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson geta bætt öðru gulli við á morgun.
Ísland er Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni í golfi eftir frábæra spilamennsku íslensku kylfinganna á Gleneagles golfsvæðinu í Skotlandi í dag.
Bandaríkjamaðurinn, Gary Woodland, setti met yfir fæst högg á 36. holu velli rétt áður en stormur frestaði keppni í gær.
Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson leika til undanúrslita á EM í golfi eftir sigur á Norðmönnum í hreinum úrslitaleik um efsta sæti riðilsins.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir gerðu jafntefli í síðasta leik sínum á EM í golfi.
Tiger paraði fyrsta hring á PGA meistaramótinu í St.Louis en um er að ræða síðasta risamót ársins.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir eiga ekki möguleika á að komast áfram í undanúrslit á EM í golfi þrátt fyrir jafntefli við Noora Komulainen og Ursula Wikstrom frá Finnlandi.
Kylfingar út um allan heim minnast atvinnukylfingsins Jarrod Lyle.
Birgir Leifur Hafþórsson og Axel Bóasson unnu annan leik sinn á EM í golfi sem fram fer á Gleneagles vellinum í Skotlandi.
Íslandsmeistarinn Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson unnu fyrsta leik sinn á EM í golfi örugglega í Skotlandi í dag. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir töpuðu sínum fyrsta leik.
Fjórir íslenskir atvinnukylfingar verða á meðal keppenda á Evrópumóti í liðakeppni atvinnukylfinga sem fram fer á Gleneagles vellinum í Skotlandi dagana 8.til 12. ágúst en þetta kemur fram á heimasíðu Golfsambands Íslands.
Ragnhildur Sigurðardóttir stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu þar sem tíu öflugir kylfingar öttu kappi á Golfvelli Ness.
Justin Thomas kom, sá og sigraði á Bridgestone mótinu en það er huti af PGA mótaröðinni. Þetta var þriðji sigur Thomas á tímabilinu.
Hið árlega golf- og góðgerðamót, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 22. sinn á Nesvellinum en leikið er í dag.
Tiger Woods náði ekki að fylgja eftir góðri spilamennsku á fyrstu tveimur hringjunum á Bridgestone Invitational og á ekki möguleika á sigri í mótinu.