Sjáðu golfkúluna sem „labbaði“ á vatni á Mastersmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2019 11:30 Það er létt og skemmtileg stemmning á par þrjú mótinu. Hér má sjá þá Justin Thomas, Rickie Fowler og Jordan Spieth með kylfusveinum/kærustum sínum. AP//Marcio Jose Sanchez Bandaríski kylfingurinn JordanSpieth bauð upp á ótrúlegt galdraskot á par þrjú móti Masters í vikunni. Par þrjú mótið á Masters er skemmtilegt og frjálslegt eins kvölds mót í aðdraganda Mastersmótsins og þar leyfa kylfingar sér að taka meiri áhættu og prófa hluti sem þeir reyna ekki á sjálfu Mastersmótinu. Andrúmsloftið er afslappað og snýst líka um að bjóða áhorfendum upp á eitthvað aðeins öðruvísi en vanalega. Frábært dæmi um þetta er það þegar JordanSpieth ákvað að reyna nýja leið til að koma golfkúlu inn á flöt. Í stað þess að slá venjulega og láta kúluna svífa inn á flötina þá treysti Spieth á samvinnu við vatnið í tjörninni í kringum flötina. Golfhöggið heppnaðist frábærlega og úr varð magnað högg. Golfskot JordanSpieth fleytti kellingar á vatninu og endaði upp á flöt rétt við holuna eins og sjá má hér fyrir neðan.Walking on water. @JordanSpieth pulls off the trick shot. pic.twitter.com/MZJexIaHsk — PGA TOUR (@PGATOUR) April 10, 2019Það má segja að JordanSpieth hafi þarna látið golfkúluna sína hreinlega labba á vatni. Það ótrúlega við þetta golfhögg hans var að höggið hans endaði nær holunni en hjá þeim sem fóru hefðbundnari leið í að slá inn á flöt. Auðvitað var þetta talsverð heppni enda ekki að glíma við venjulegar aðstæður á vatni í stað grasflatar. JordanSpieth sýndi aftur á móti að hann gæti galdrað fram svona högg ef hann lendir einhvern tímann í sérstökum aðstæðumJordanSpieth hafði ekki jafnmikla heppni með sér á fyrsta hringnum á Mastersmótinu þar sem hann endaði á þremur höggum yfir pari. Hann var strax kominn níu höggum á eftir efstu mönnum. Mastersmótið er í beinni á Stöð 2 Golf og útsendingin frá öðrum degi hefst klukkan 19.00 í kvöld. Golf Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn JordanSpieth bauð upp á ótrúlegt galdraskot á par þrjú móti Masters í vikunni. Par þrjú mótið á Masters er skemmtilegt og frjálslegt eins kvölds mót í aðdraganda Mastersmótsins og þar leyfa kylfingar sér að taka meiri áhættu og prófa hluti sem þeir reyna ekki á sjálfu Mastersmótinu. Andrúmsloftið er afslappað og snýst líka um að bjóða áhorfendum upp á eitthvað aðeins öðruvísi en vanalega. Frábært dæmi um þetta er það þegar JordanSpieth ákvað að reyna nýja leið til að koma golfkúlu inn á flöt. Í stað þess að slá venjulega og láta kúluna svífa inn á flötina þá treysti Spieth á samvinnu við vatnið í tjörninni í kringum flötina. Golfhöggið heppnaðist frábærlega og úr varð magnað högg. Golfskot JordanSpieth fleytti kellingar á vatninu og endaði upp á flöt rétt við holuna eins og sjá má hér fyrir neðan.Walking on water. @JordanSpieth pulls off the trick shot. pic.twitter.com/MZJexIaHsk — PGA TOUR (@PGATOUR) April 10, 2019Það má segja að JordanSpieth hafi þarna látið golfkúluna sína hreinlega labba á vatni. Það ótrúlega við þetta golfhögg hans var að höggið hans endaði nær holunni en hjá þeim sem fóru hefðbundnari leið í að slá inn á flöt. Auðvitað var þetta talsverð heppni enda ekki að glíma við venjulegar aðstæður á vatni í stað grasflatar. JordanSpieth sýndi aftur á móti að hann gæti galdrað fram svona högg ef hann lendir einhvern tímann í sérstökum aðstæðumJordanSpieth hafði ekki jafnmikla heppni með sér á fyrsta hringnum á Mastersmótinu þar sem hann endaði á þremur höggum yfir pari. Hann var strax kominn níu höggum á eftir efstu mönnum. Mastersmótið er í beinni á Stöð 2 Golf og útsendingin frá öðrum degi hefst klukkan 19.00 í kvöld.
Golf Mest lesið „Helmingurinn af liðinu voru veikir“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður Sport Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Enski boltinn Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira