Golf

Tiger Woods gefur út ævisögu sína

Einn frægasti og umtalaðist íþróttamaður síðari ára, Tiger Woods, mun gefa út ævisögu sína á komandi misserum en það á enn eftir að negla niður útgáfudag. Bókin ber heitið „Back.“

Golf

Karlar og konur keppa á sama golfmóti

Sænsku kylfingarnir Annika Sörenstam og Henrik Stenson standa fyrir stóru móti á næsta ári þar sem bæði karlar og konur keppa. Evrópumótaröð karla og kvenna hefur lagt blessun sína yfir þetta nýja mót.

Golf

Óvenjuleg tilkynning

Rory McIlroy, sem valinn var kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni í þriðja skipti á ferlinum, fékk að vita að hann hefði unnið Jack Nicklaus-bikarinn frá sjálfum Jack Nicklaus þar sem þeir sátu í bikaraherberginu á The Bear’s Club.

Golf

Ólafía og Guðrún Brá úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Cambia Portland Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni.

Golf

Síðasta djásnið í krúnu McIlroys í ár

Norður-Írinn Rory McIlroy bar sigur úr býtum á lokamóti tímabilsins á PGA-mótaröðinni um helgina sem tryggði honum fimmtán milljóna dollara vinningsfé. Fyrir utan risamótin fjögur hefur Rory verið óstöðvandi á tímabilinu eins og sé

Golf