Gagnrýni Magnað maður, magnað Þrátt fyrir úreldingu merkimiða verður þessari mynd ekki lýst betur en sem „strákamynd" og slíkar myndir verða tæpast mikið betri en The Expendables. Hún býður upp á allt fyrir okkur sem fílum svona en ekkert fyrir hina. Góða skemmtun! Gagnrýni 18.8.2010 00:01 Brimsölt hasargella Hörkufín hasarmynd sem er þeim góða kosti gædd að miðaldra fólk getur haldið þræðinum þótt ekki skorti hamaganginn. Frekar fyrirsjáanleg en það kemur ekki að sök þar sem þetta er bara stuð. Og já, svo er Angelina í henni! Gagnrýni 14.8.2010 00:01 Frábær Inception Bíómyndir verða ekki mikið betri en þessi. Gáfuleg háspennumynd með áhugaverðri sögu og stórleik magnaðra leikara í stórum hlutverkum sem smáum. Gagnrýni 23.7.2010 00:01 Skemmtileg þemaplata Skemmtileg þemaplata frá Steve Sampling og úrvalsliði íslenskra rappara. Gagnrýni 20.7.2010 00:01 Sallafín sumarfroða Fagmannlega unnin, vel leikin, skemmtileg og innihaldslaus sumarfroða. Hlutverk Gísla Arnar reynir ekki á leikhæfileika hans en er rós í hnappagatið. Gagnrýni 20.5.2010 09:00 Skjótfenginn gróði í Stokkhólmi Virkilega smart krimmi þar sem kynt er hægt og rólega undir áhugaverðum persónum þangað til allt sýður upp úr. Gagnrýni 20.5.2010 07:30 Kátir kappar í miklu stuði Spennandi og tilfinningarík mynd sem er keyrð áfram á magnaðri karlmennsku og töffaraskap í stórbrotnum átakasenum. Gagnrýni 19.5.2010 07:30 Vanir menn á villigötum Cop Out er stefnulaus og þvæld grínspennumynd sem er ekkert sérstaklega fyndin og nær ekki upp neinni raunverulegri spennu. Gagnrýni 11.5.2010 12:30 Þjónn! Meira salt, takk Á Congratulations hefur hljómsveitin ekki aðeins skipt um gír, drif og jahh, bíl - heldur er hún farin að keyra aftur á bak, en ekki áfram og beygja til vinstri en ekki hægri. Gagnrýni 7.5.2010 13:30 Flottir taktar en full einsleitir textar Það er fullt af flottum töktum á Hesthúsinu og Diddi á fína spretti, en textalega mætti vera meira í hana lagt, segir Trausti Júlíusson gagnrýnandi. Gagnrýni 6.5.2010 11:00 Járnkallinn þvottekta sumarmynd Ellefu ára sonur Þórarins Þórarinssonar gagnrýnanda lagði hart að honum að koma því á framfæri að Iron Man 2 sé „æðisleg, frábær og miklu betri en fyrsta myndin“. Gagnrýni 4.5.2010 12:00 Hver þolir dagsljósið? Elísabet Brekkan gagnrýnandi var hrifin af Glerlaufunum og segir þau klassíska, litla vel sagða sögu í leikmynd sem hentaði innihaldinu. Gagnrýni 29.4.2010 00:01 Dúndrandi diskóbolti Black Dynamite er bráðskemmtilegur og eitursvalur snúningur í léttum dúr á blökkumannamyndunum. Gagnrýni 27.4.2010 09:30 Já, Dorrit Ótrúlega góð hugmynd, en ekki eins gott leikrit, segir Elísabet Brekkan um verkið Nei, Dorrit! Gagnrýni 27.4.2010 08:00 Aðalgæinn Berlusconi Kostuleg og að mörgu leyti áhugaverð heimildarmynd þar sem reynt er að útskýra hvað fær Ítali til að kjósa Berlusconi aftur og aftur. Óskýr fókus truflar en breytir því ekki að efniviðurinn er bæði dásamlegur og sorglegur. Gagnrýni 26.4.2010 00:01 Jón Hreggviðsson er þjóðin Íslandsklukkan í Þjóðleikhúsinu er góð sýning þar sem leikhúsið er leikhús og öll textameðferð til fyrirmyndar að mati Elísabetar Brekkan gagnrýnanda. Gagnrýni 24.4.2010 15:03 Boðberar dauðans Falleg, átakanleg og ósköp mannleg mynd um tvær tættar sálir í bandaríska hernum sem mæta í einkennisbúningum heim til fólks sem misst hefur ástvini í stríði. Gagnrýni 22.4.2010 00:01 Nemendaleikhúsið: þrjár stjörnur ,,Allt bendir til að í árganginum fáum við krafta sem ættu að duga okkur vel á sviðum næstu áratugina," segir Páll Baldvin í leiklistardómi um Stræti. Gagnrýni 21.4.2010 10:00 Sjúklega töff Kick-Ass Þeir sem missa af þessari fremja glæp gegn sjálfum sér, segir Þórarinn Þórarinsson gagnrýnandi. Gagnrýni 20.4.2010 10:00 Varúð! Heiladauði The Spy Next Door er asnalegasta, leiðinlegasta og tilgangslausasta Jackie Chan-mynd sem maður hefur séð, segir gagnrýnandi Fréttablaðsins. Gagnrýni 19.4.2010 10:00 Stórleikur Jeff Bridges Góð kvikmynd með hreint frábærum leikara. Gagnrýni 19.4.2010 06:00 Gagnrýni: Bræðrabylta á sparkvelli Bræðurnir Cursi og Rudo búa við kröpp kjör í litlum bæ í Mexíkó. Rudo hefur fyrir fjölskyldu að sjá en Cursi er laus og liðugur og þráir að fara til Bandaríkjanna og slá í gegn sem söngvari. Rudo er illu heilli spilafíkill og tapar matarpeningum og lausamunum fjölskyldunnar reglulega í póker með félögum sínum. Annars er knattspyrna helsta dægradvöl bræðranna og báðir búa þeir yfir miklum hæfileikum á vellinum. Cursi er frábær markaskorari og stóri bróðir hans er engu síðri markvörður. Gagnrýni 17.4.2010 04:00 Dúfurnar í Borgarleikhúsinu: fjórar stjörnur Það er víst óhætt að segja að leikgleðin hafi ráðið ríkjum á Nýja sviði Borgarleikhússins á laugardagskvöldið. Elísabet Brekkan fór í leikhúsið. Gagnrýni 15.4.2010 09:30 Clash of the Titans: tvær stjörnur Efniviðurinn er skotheldur en myndin rambar því miður lengst af á barmi leiðinda. Samt er engu til sparað og því má segja að um stórmynd sé að ræða en voðalega er illa farið með peninginn, segir Þórarinn Þórarinsson. Gagnrýni 13.4.2010 09:00 Jón Gnarr í Landnámssetri: þrjár stjörnur Samverustund með Jóni Gnarr á háalofti Landnámsseturssins var ánægjuleg að mati Elísabetar Brekkan. Gagnrýni 12.4.2010 10:30 The Men Who Stare at Goats: þrjár stjörnur Gríðarlega sterkur og góður leikarahópur fer á kostum í látlausri og ósköp gáfulegri gamanmynd um hippalega tilraun til að friðvæða Bandaríkjaher sem endar í uppgjöri í miðju Íraksstríðinu. Gagnrýni 30.3.2010 00:01 Kóngavegur: fjórar stjörnur Bráðfyndin og ákaflega vel leikin tragikómedía um ólánsfólk úr ýmsum áttum sem glímir við sjálft sig og tilveruna við kostulegar aðstæður á Kóngavegi. Gagnrýni 26.3.2010 00:01 Daybreakers: ein stjarna Máttlaus blóðsugumynd sem nær hvorki upp almennilegri spennu né hrolli en tekst ágætlega að svipta vampírurnar öllum sínum sjarma sem hefur tryggt þeim endalausar vinsældir í bíó og bókum. Gagnrýni 25.3.2010 00:01 Gauragangur: fjórar stjörnur Löng en ekki langdregin, dúndursýning en tímalaus. Ætti að falla unglingum í geð á hvaða aldri sem er. Gagnrýni 23.3.2010 00:01 The Lovely Bones: tvær stjörnur Áhrifamikil og sorgleg skáldsaga er kaffærð í tölvugrafík og klisjulegu myndmáli. Gagnrýni 23.3.2010 00:01 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 … 68 ›
Magnað maður, magnað Þrátt fyrir úreldingu merkimiða verður þessari mynd ekki lýst betur en sem „strákamynd" og slíkar myndir verða tæpast mikið betri en The Expendables. Hún býður upp á allt fyrir okkur sem fílum svona en ekkert fyrir hina. Góða skemmtun! Gagnrýni 18.8.2010 00:01
Brimsölt hasargella Hörkufín hasarmynd sem er þeim góða kosti gædd að miðaldra fólk getur haldið þræðinum þótt ekki skorti hamaganginn. Frekar fyrirsjáanleg en það kemur ekki að sök þar sem þetta er bara stuð. Og já, svo er Angelina í henni! Gagnrýni 14.8.2010 00:01
Frábær Inception Bíómyndir verða ekki mikið betri en þessi. Gáfuleg háspennumynd með áhugaverðri sögu og stórleik magnaðra leikara í stórum hlutverkum sem smáum. Gagnrýni 23.7.2010 00:01
Skemmtileg þemaplata Skemmtileg þemaplata frá Steve Sampling og úrvalsliði íslenskra rappara. Gagnrýni 20.7.2010 00:01
Sallafín sumarfroða Fagmannlega unnin, vel leikin, skemmtileg og innihaldslaus sumarfroða. Hlutverk Gísla Arnar reynir ekki á leikhæfileika hans en er rós í hnappagatið. Gagnrýni 20.5.2010 09:00
Skjótfenginn gróði í Stokkhólmi Virkilega smart krimmi þar sem kynt er hægt og rólega undir áhugaverðum persónum þangað til allt sýður upp úr. Gagnrýni 20.5.2010 07:30
Kátir kappar í miklu stuði Spennandi og tilfinningarík mynd sem er keyrð áfram á magnaðri karlmennsku og töffaraskap í stórbrotnum átakasenum. Gagnrýni 19.5.2010 07:30
Vanir menn á villigötum Cop Out er stefnulaus og þvæld grínspennumynd sem er ekkert sérstaklega fyndin og nær ekki upp neinni raunverulegri spennu. Gagnrýni 11.5.2010 12:30
Þjónn! Meira salt, takk Á Congratulations hefur hljómsveitin ekki aðeins skipt um gír, drif og jahh, bíl - heldur er hún farin að keyra aftur á bak, en ekki áfram og beygja til vinstri en ekki hægri. Gagnrýni 7.5.2010 13:30
Flottir taktar en full einsleitir textar Það er fullt af flottum töktum á Hesthúsinu og Diddi á fína spretti, en textalega mætti vera meira í hana lagt, segir Trausti Júlíusson gagnrýnandi. Gagnrýni 6.5.2010 11:00
Járnkallinn þvottekta sumarmynd Ellefu ára sonur Þórarins Þórarinssonar gagnrýnanda lagði hart að honum að koma því á framfæri að Iron Man 2 sé „æðisleg, frábær og miklu betri en fyrsta myndin“. Gagnrýni 4.5.2010 12:00
Hver þolir dagsljósið? Elísabet Brekkan gagnrýnandi var hrifin af Glerlaufunum og segir þau klassíska, litla vel sagða sögu í leikmynd sem hentaði innihaldinu. Gagnrýni 29.4.2010 00:01
Dúndrandi diskóbolti Black Dynamite er bráðskemmtilegur og eitursvalur snúningur í léttum dúr á blökkumannamyndunum. Gagnrýni 27.4.2010 09:30
Já, Dorrit Ótrúlega góð hugmynd, en ekki eins gott leikrit, segir Elísabet Brekkan um verkið Nei, Dorrit! Gagnrýni 27.4.2010 08:00
Aðalgæinn Berlusconi Kostuleg og að mörgu leyti áhugaverð heimildarmynd þar sem reynt er að útskýra hvað fær Ítali til að kjósa Berlusconi aftur og aftur. Óskýr fókus truflar en breytir því ekki að efniviðurinn er bæði dásamlegur og sorglegur. Gagnrýni 26.4.2010 00:01
Jón Hreggviðsson er þjóðin Íslandsklukkan í Þjóðleikhúsinu er góð sýning þar sem leikhúsið er leikhús og öll textameðferð til fyrirmyndar að mati Elísabetar Brekkan gagnrýnanda. Gagnrýni 24.4.2010 15:03
Boðberar dauðans Falleg, átakanleg og ósköp mannleg mynd um tvær tættar sálir í bandaríska hernum sem mæta í einkennisbúningum heim til fólks sem misst hefur ástvini í stríði. Gagnrýni 22.4.2010 00:01
Nemendaleikhúsið: þrjár stjörnur ,,Allt bendir til að í árganginum fáum við krafta sem ættu að duga okkur vel á sviðum næstu áratugina," segir Páll Baldvin í leiklistardómi um Stræti. Gagnrýni 21.4.2010 10:00
Sjúklega töff Kick-Ass Þeir sem missa af þessari fremja glæp gegn sjálfum sér, segir Þórarinn Þórarinsson gagnrýnandi. Gagnrýni 20.4.2010 10:00
Varúð! Heiladauði The Spy Next Door er asnalegasta, leiðinlegasta og tilgangslausasta Jackie Chan-mynd sem maður hefur séð, segir gagnrýnandi Fréttablaðsins. Gagnrýni 19.4.2010 10:00
Gagnrýni: Bræðrabylta á sparkvelli Bræðurnir Cursi og Rudo búa við kröpp kjör í litlum bæ í Mexíkó. Rudo hefur fyrir fjölskyldu að sjá en Cursi er laus og liðugur og þráir að fara til Bandaríkjanna og slá í gegn sem söngvari. Rudo er illu heilli spilafíkill og tapar matarpeningum og lausamunum fjölskyldunnar reglulega í póker með félögum sínum. Annars er knattspyrna helsta dægradvöl bræðranna og báðir búa þeir yfir miklum hæfileikum á vellinum. Cursi er frábær markaskorari og stóri bróðir hans er engu síðri markvörður. Gagnrýni 17.4.2010 04:00
Dúfurnar í Borgarleikhúsinu: fjórar stjörnur Það er víst óhætt að segja að leikgleðin hafi ráðið ríkjum á Nýja sviði Borgarleikhússins á laugardagskvöldið. Elísabet Brekkan fór í leikhúsið. Gagnrýni 15.4.2010 09:30
Clash of the Titans: tvær stjörnur Efniviðurinn er skotheldur en myndin rambar því miður lengst af á barmi leiðinda. Samt er engu til sparað og því má segja að um stórmynd sé að ræða en voðalega er illa farið með peninginn, segir Þórarinn Þórarinsson. Gagnrýni 13.4.2010 09:00
Jón Gnarr í Landnámssetri: þrjár stjörnur Samverustund með Jóni Gnarr á háalofti Landnámsseturssins var ánægjuleg að mati Elísabetar Brekkan. Gagnrýni 12.4.2010 10:30
The Men Who Stare at Goats: þrjár stjörnur Gríðarlega sterkur og góður leikarahópur fer á kostum í látlausri og ósköp gáfulegri gamanmynd um hippalega tilraun til að friðvæða Bandaríkjaher sem endar í uppgjöri í miðju Íraksstríðinu. Gagnrýni 30.3.2010 00:01
Kóngavegur: fjórar stjörnur Bráðfyndin og ákaflega vel leikin tragikómedía um ólánsfólk úr ýmsum áttum sem glímir við sjálft sig og tilveruna við kostulegar aðstæður á Kóngavegi. Gagnrýni 26.3.2010 00:01
Daybreakers: ein stjarna Máttlaus blóðsugumynd sem nær hvorki upp almennilegri spennu né hrolli en tekst ágætlega að svipta vampírurnar öllum sínum sjarma sem hefur tryggt þeim endalausar vinsældir í bíó og bókum. Gagnrýni 25.3.2010 00:01
Gauragangur: fjórar stjörnur Löng en ekki langdregin, dúndursýning en tímalaus. Ætti að falla unglingum í geð á hvaða aldri sem er. Gagnrýni 23.3.2010 00:01
The Lovely Bones: tvær stjörnur Áhrifamikil og sorgleg skáldsaga er kaffærð í tölvugrafík og klisjulegu myndmáli. Gagnrýni 23.3.2010 00:01