Fótbolti Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Plymouth Argyle mæta stórliði Liverpool í enska bikarnum í dag. Guðlaugur segir mikla spennu fyrir leiknum og ekki síst hjá honum sjálfum enda fyrrum leikmaður Rauða hersins. Enski boltinn 9.2.2025 09:02 Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brasilíski vængmaðurinn Antony skoraði í öðrum leik sínum fyrir Real Betis í dag og hefur þar með skorað jafn mörg mörk og hann gerði í sautján leikjum fyrir Manchester United á tímabilinu. Fótbolti 8.2.2025 22:30 Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Real Madrid og Atlético Madrid skildu jöfn 1-1 í nágrannaslag í 23. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Aðeins einu stigi munar milli liðanna tveggja í toppsætunum. Fótbolti 8.2.2025 22:00 Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Brighton er komið áfram í sextán liða úrslit FA bikarsins eftir 2-1 sigur gegn Chelsea. Franski framherjinn Georginio Rutter kom að báðum mörkum heimamanna, sem lentu snemma undir. Enski boltinn 8.2.2025 22:00 Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Hákon Arnar Haraldsson kom boltanum í netið fyrir Lille en markið fékk ekki að standa. Leiknum lauk með 1-2 sigri Le Havre, sem var fyrir leik í neðsta sæti deildarinnar. Fótbolti 8.2.2025 20:09 Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Newcastle komst áfram í sextán liða úrslit FA bikarsins með 2-3 sigri gegn Birmingham City. Willum Þór Willumsson spilaði síðasta hálftímann fyrir heimamenn en Alfons Sampsted kom ekki við sögu. Enski boltinn 8.2.2025 20:00 Hrannar með þrennu gegn Þór Sex leikir fóru fram síðdegis í Lengjubikarskeppnum karla og kvenna. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:34 Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Tveir leikir í Lengjubikar karla voru sýndir á Stöð 2 Sport í dag. Mörkin úr þeim má finna hér fyrir neðan. Fjögur mörk voru skoruð á Akranesi og fimm í Garðabænum. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:04 Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sex leikir fóru fram síðdegis í fjórðu umferð, 32 liða úrslitum, FA bikarsins á Englandi. Útkljá þurfti tvær viðureignir með vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 8.2.2025 17:50 Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Jón Daði Böðvarsson hefur farið frábærlega af stað með sínu nýja liði, Burton. Hann lagði upp markið í 1-1 jafntefli gegn Blackpool í dag. Enski boltinn 8.2.2025 16:58 Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Lengjubikar karla og kvenna er farin af stað og í dag er fjórum leikjum lokið. Fótbolti 8.2.2025 15:27 Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að frammistaða liðsins hafi verið langt frá því að vera nógu góð þrátt fyrir sigur gegn Leicester í enska bikarnum í gær. Fótbolti 8.2.2025 12:15 De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Englandsmeistarar Manchester City lentu í vandræðum er liðið heimsótti C-deildarlið Leyton Orient í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 8.2.2025 11:47 Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Þorsteinn Halldórsson valdi í gær landsliðshóp fyrir komandi leiki íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í Þjóðadeildinni. Spilað verður knappt og verður riðlakeppninni lokið fyrir EM í sumar. Fótbolti 8.2.2025 10:30 Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Það styttist í að knattspyrnufólk framtíðarinnar leiki listir sínar inn í nýju knatthúsi Hauka sem verður að teljast eitt það fullkomnasta hér á landi. Húsið verður vígt eftir aðeins nokkra daga og verður algjör bylting í starfi knattspyrnudeildar félagsins og sögn formannsins. Íslenski boltinn 8.2.2025 09:31 Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir hefur heldur betur unnið sér inn virðingu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad. Fótbolti 8.2.2025 09:00 Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Danska knattspyrnusambandið opinberaði ársreikning sinn í dag og það er óhætt að segja að rekstur sambandsins gangi vel þessi misserin. Fótbolti 7.2.2025 22:17 Maguire hetja United í bikarnum Miðvörðurinn Harry Maguire var hetja Manchester United í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 endurkomusigri á Leicester City. Enski boltinn 7.2.2025 21:57 Andri Lucas skoraði í kvöld Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrir Gent í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og það hjálpaði liðinu að ná 3-3 jafntefli. Fótbolti 7.2.2025 21:53 ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði ÍR-ingar unnu Bestu deildar lið FH-inga í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. Valskonur skoruðu sex mörk í Lengjubikar kvenna. Íslenski boltinn 7.2.2025 21:26 Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Víkingar spiluðu í gærkvöldi síðasta leik sinn fyrir umspilsleikina tvo á móti gríska stórliðinu Panathinaikos. Íslenski boltinn 7.2.2025 20:15 Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Wolfsburg tókst ekki að taka með sér öll stigin og komast í toppsæti þýsku deildarinnar í kvöld. Fótbolti 7.2.2025 19:31 Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Cristiano Ronaldo og nýi maðurinn Jhon Duran voru báðir á skotskónum þegar Al-Nassr vann 3-0 sigur í sádi-arabísku deildinni í dag. Fótbolti 7.2.2025 18:00 Unai Emery býst við miklu af Rashford Marcus Rashford er orðinn leikmaður Aston Villa og gæti spilað sinn frysta leik í enska bikarnum á sunnudaginn. Enski boltinn 7.2.2025 17:32 Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Manchester City vonast greinilega eftir því að geta notað spænska miðjumanninn Rodri á þessu tímabili. Enski boltinn 7.2.2025 17:01 Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Liverpool vann öruggan 4-0 sigur á Tottenham Hotspur í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum á Anfield í gærkvöld. Liverpool vann einvígið samanlagt 4-1. Enski boltinn 7.2.2025 16:30 „Félagið setur mig í skítastöðu“ Þau óvæntu tíðindi bárust fyrr í dag að enska B-deildar liðið Blackburn Rovers hefur tekið landsliðsmanninn Arnór Sigurðsson úr 25 manna leikmannahópi sínum fyrir lokaátök tímabilsins. Arnór segir félagið setja sig í skítastöðu, hann fékk fréttirnar í morgun. Enski boltinn 7.2.2025 15:09 Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp eitt marka Al-Orobah í mikilvægum 4-2 sigri liðsins á Al-Wehda í sádísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.2.2025 15:05 Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segir að Íslendingar hljóti að vilja vera stoltir af ímynd sinni út á við en vallarmál á landinu séu því miður til háborinnar skammar. Fótbolti 7.2.2025 14:17 Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Dregið var í átta-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í Nyon í Sviss í dag. Strembin verkefni bíða landsliðskvennana Glódísar Perlu Viggósdóttur og Sveindísar Jane Jónsdóttur. Fótbolti 7.2.2025 13:25 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 334 ›
Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Plymouth Argyle mæta stórliði Liverpool í enska bikarnum í dag. Guðlaugur segir mikla spennu fyrir leiknum og ekki síst hjá honum sjálfum enda fyrrum leikmaður Rauða hersins. Enski boltinn 9.2.2025 09:02
Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brasilíski vængmaðurinn Antony skoraði í öðrum leik sínum fyrir Real Betis í dag og hefur þar með skorað jafn mörg mörk og hann gerði í sautján leikjum fyrir Manchester United á tímabilinu. Fótbolti 8.2.2025 22:30
Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Real Madrid og Atlético Madrid skildu jöfn 1-1 í nágrannaslag í 23. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Aðeins einu stigi munar milli liðanna tveggja í toppsætunum. Fótbolti 8.2.2025 22:00
Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Brighton er komið áfram í sextán liða úrslit FA bikarsins eftir 2-1 sigur gegn Chelsea. Franski framherjinn Georginio Rutter kom að báðum mörkum heimamanna, sem lentu snemma undir. Enski boltinn 8.2.2025 22:00
Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Hákon Arnar Haraldsson kom boltanum í netið fyrir Lille en markið fékk ekki að standa. Leiknum lauk með 1-2 sigri Le Havre, sem var fyrir leik í neðsta sæti deildarinnar. Fótbolti 8.2.2025 20:09
Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Newcastle komst áfram í sextán liða úrslit FA bikarsins með 2-3 sigri gegn Birmingham City. Willum Þór Willumsson spilaði síðasta hálftímann fyrir heimamenn en Alfons Sampsted kom ekki við sögu. Enski boltinn 8.2.2025 20:00
Hrannar með þrennu gegn Þór Sex leikir fóru fram síðdegis í Lengjubikarskeppnum karla og kvenna. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:34
Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Tveir leikir í Lengjubikar karla voru sýndir á Stöð 2 Sport í dag. Mörkin úr þeim má finna hér fyrir neðan. Fjögur mörk voru skoruð á Akranesi og fimm í Garðabænum. Íslenski boltinn 8.2.2025 18:04
Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sex leikir fóru fram síðdegis í fjórðu umferð, 32 liða úrslitum, FA bikarsins á Englandi. Útkljá þurfti tvær viðureignir með vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 8.2.2025 17:50
Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Jón Daði Böðvarsson hefur farið frábærlega af stað með sínu nýja liði, Burton. Hann lagði upp markið í 1-1 jafntefli gegn Blackpool í dag. Enski boltinn 8.2.2025 16:58
Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Lengjubikar karla og kvenna er farin af stað og í dag er fjórum leikjum lokið. Fótbolti 8.2.2025 15:27
Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að frammistaða liðsins hafi verið langt frá því að vera nógu góð þrátt fyrir sigur gegn Leicester í enska bikarnum í gær. Fótbolti 8.2.2025 12:15
De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Englandsmeistarar Manchester City lentu í vandræðum er liðið heimsótti C-deildarlið Leyton Orient í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 8.2.2025 11:47
Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Þorsteinn Halldórsson valdi í gær landsliðshóp fyrir komandi leiki íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í Þjóðadeildinni. Spilað verður knappt og verður riðlakeppninni lokið fyrir EM í sumar. Fótbolti 8.2.2025 10:30
Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Það styttist í að knattspyrnufólk framtíðarinnar leiki listir sínar inn í nýju knatthúsi Hauka sem verður að teljast eitt það fullkomnasta hér á landi. Húsið verður vígt eftir aðeins nokkra daga og verður algjör bylting í starfi knattspyrnudeildar félagsins og sögn formannsins. Íslenski boltinn 8.2.2025 09:31
Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir hefur heldur betur unnið sér inn virðingu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad. Fótbolti 8.2.2025 09:00
Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Danska knattspyrnusambandið opinberaði ársreikning sinn í dag og það er óhætt að segja að rekstur sambandsins gangi vel þessi misserin. Fótbolti 7.2.2025 22:17
Maguire hetja United í bikarnum Miðvörðurinn Harry Maguire var hetja Manchester United í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið í 2-1 endurkomusigri á Leicester City. Enski boltinn 7.2.2025 21:57
Andri Lucas skoraði í kvöld Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrir Gent í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og það hjálpaði liðinu að ná 3-3 jafntefli. Fótbolti 7.2.2025 21:53
ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði ÍR-ingar unnu Bestu deildar lið FH-inga í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. Valskonur skoruðu sex mörk í Lengjubikar kvenna. Íslenski boltinn 7.2.2025 21:26
Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Víkingar spiluðu í gærkvöldi síðasta leik sinn fyrir umspilsleikina tvo á móti gríska stórliðinu Panathinaikos. Íslenski boltinn 7.2.2025 20:15
Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Wolfsburg tókst ekki að taka með sér öll stigin og komast í toppsæti þýsku deildarinnar í kvöld. Fótbolti 7.2.2025 19:31
Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Cristiano Ronaldo og nýi maðurinn Jhon Duran voru báðir á skotskónum þegar Al-Nassr vann 3-0 sigur í sádi-arabísku deildinni í dag. Fótbolti 7.2.2025 18:00
Unai Emery býst við miklu af Rashford Marcus Rashford er orðinn leikmaður Aston Villa og gæti spilað sinn frysta leik í enska bikarnum á sunnudaginn. Enski boltinn 7.2.2025 17:32
Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Manchester City vonast greinilega eftir því að geta notað spænska miðjumanninn Rodri á þessu tímabili. Enski boltinn 7.2.2025 17:01
Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Liverpool vann öruggan 4-0 sigur á Tottenham Hotspur í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum á Anfield í gærkvöld. Liverpool vann einvígið samanlagt 4-1. Enski boltinn 7.2.2025 16:30
„Félagið setur mig í skítastöðu“ Þau óvæntu tíðindi bárust fyrr í dag að enska B-deildar liðið Blackburn Rovers hefur tekið landsliðsmanninn Arnór Sigurðsson úr 25 manna leikmannahópi sínum fyrir lokaátök tímabilsins. Arnór segir félagið setja sig í skítastöðu, hann fékk fréttirnar í morgun. Enski boltinn 7.2.2025 15:09
Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp eitt marka Al-Orobah í mikilvægum 4-2 sigri liðsins á Al-Wehda í sádísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.2.2025 15:05
Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segir að Íslendingar hljóti að vilja vera stoltir af ímynd sinni út á við en vallarmál á landinu séu því miður til háborinnar skammar. Fótbolti 7.2.2025 14:17
Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Dregið var í átta-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í Nyon í Sviss í dag. Strembin verkefni bíða landsliðskvennana Glódísar Perlu Viggósdóttur og Sveindísar Jane Jónsdóttur. Fótbolti 7.2.2025 13:25