Fótbolti Amad líklega frá út tímabilið Amad Diallo verður líklega ekki meira með enska knattspyrnufélaginu Manchester United á þessari leiktíð vegna meiðsla á ökkla. Þá verður Kobbie Mainoo frá næstu vikurnar ásamt því að Manuel Ugarte og Toby Collyer missa af leiknum gegn Tottenham Hotspur á sunnudag. Enski boltinn 15.2.2025 17:15 Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Eggert Aron Guðmundsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður norska knattspyrnufélagsins Brann og hann mun því leika undir stjórn Freys Alexanderssonar. Samningur hans við Brann gildir til 2028. Fótbolti 15.2.2025 15:53 Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Íslandsmeistarar Breiðabliks sýndu styrk sinn á Akureyri í dag þegar þeir rúlluðu yfir KA-menn, 5-0, í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 15.2.2025 15:06 Marmoush með þrennu í sigri Man City Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 4-0 sigur á Newcastle United í leik liðanna í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu þökk sé þrennu Omar Marmoush. Önnur úrslit dagsins má finna hér að neðan. Enski boltinn 15.2.2025 14:32 Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi ÍA og Valur gerðu 1-1 jafntefli í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í Akraneshöllinni í dag. Íslenski boltinn 15.2.2025 13:55 Merino sá um að setja pressu á Liverpool Spánverjinn Mikel Merino sá til þess að Arsenal fengi öll þrjú stigin með 2-0 sigri gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann skoraði bæði mörkin á lokakaflanum, eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Enski boltinn 15.2.2025 12:00 Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir hefur átt draumabyrjun með RB Leipzig í efstu deild Þýskalands í fótbolta, eftir komuna frá Nordsjælland um áramótin. Markið sem hún skoraði í gær má nú sjá á Vísi. Fótbolti 15.2.2025 10:32 Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari og fyrrverandi þjálfari Víkings Reykjavíkur fylgdist stoltur með liðinu ná í einn af stærstu sigrum íslensks félagsliðs í Evrópu í er liðið lagði Panathinaikos af velli, 2-1 í Sambandsdeildinni. Arnar segir arftaka sinn hafa gert liðið að sínu strax í fyrsta leik. Fótbolti 15.2.2025 09:32 Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Á milli þess sem að Víkingar einbeita sér að einvíginu við Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta þá lögðu þeir í gærkvöld fram tilboð í Gylfa Þór Sigurðsson, markahæsta landsliðsmann Íslands frá upphafi. Tilboðið er þó lægra en það sem Víkingar gerðu eftir síðasta tímabil. Íslenski boltinn 15.2.2025 09:08 Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Danir vilja taka hart á því þegar félög reyna að ná í ungt knattspyrnufólk úr öðrum félögum. Fótbolti 14.2.2025 23:31 Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Táningurinn Michael Noonan var hetja írska liðsins Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni í gærkvöldi en hann skoraði þá sigurmark liðsins í fyrri leiknum á móti Molde í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 14.2.2025 23:00 Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Valur vann 4-1 sigur á Fylki í Lengjubikar kvenna í fótbolta í kvöld og Blikakonur unnu Stjörnuna 5-1 en Víkingskonur náðu að jafna í blálokin á móti FH. Íslenski boltinn 14.2.2025 22:14 Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Afturelding vann 6-3 sigur á FH í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld en nýliðarnir komust í 6-0 í leiknum. Fótbolti 14.2.2025 21:55 Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Brighton vann í kvöld sinn annan sigur á Chelsea á aðeins sex dögum þegar liðið vann 3-0 heimasigur í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.2.2025 21:55 Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð Íslenska landsliðkonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var áfram á skotskónum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta og hjálpaði sínu liði að koma til baka og vinna mikilvægan sigur. Fótbolti 14.2.2025 19:23 David Moyes finnur til með Arne Slot David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, vorkennir kollega sínum Arne Slot hjá Liverpool eftir að sá hollenski fékk að líta rauða spjaldið í lok borgarslags Everton og Liverpool á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 14.2.2025 18:00 Devine til Blika og má spila í kvöld Kvennalið Blika hefur fundið markvörð í stað Telmu Ívarsdóttur sem samdi á dögunum við Rangers í Skotlandi. Nýi markvörðurinn var að klára farsælan feril í bandaríska háskólaboltanum. Íslenski boltinn 14.2.2025 17:31 Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Guðlaugur Victor Pálsson kann vel við sig í sjávarbænum Plymouth á suðvesturhorni Englands. Hann er ekki farinn að huga mikið að næstu skrefum en er ekki á heimleið í bráð. Enski boltinn 14.2.2025 17:15 Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur birt ársreikning sinn fyrir síðasta ár sem og fjárhagsáætlun fyrir árið 2025. Rekstrarniðurstaða KSÍ á árinu 2024 er hagnaður sem nemur um fimmtán milljónum króna. Íslenski boltinn 14.2.2025 17:00 Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp annað marka Al-Orobah í 2-0 sigri liðsins á Al-Kholood í sádiarabísku deildinni í fótbolta síðdegis. Aðra helgina í röð leggur Jóhann upp í sigri. Fótbolti 14.2.2025 16:21 Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þó að þeir Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, glími við svipuð vandamál þá sé pressan umtalsvert meiri hjá United. Enski boltinn 14.2.2025 15:31 FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin FH spilaði í sérstakri keppnistreyju síðasta sumar. Ástæðan var að safna peningum fyrir Píeta samtökin. Íslenski boltinn 14.2.2025 14:47 Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Öfugt við það sem fullyrt var á vef ensku úrvalsdeildarinnar í gær þá er ekki ljóst hvort og þá hve langt leikbann Arne Slot, stjóri Liverpool, fær eftir rauða spjaldið sem hann fékk að loknum grannaslagnum við Everton á miðvikudagskvöld. Enski boltinn 14.2.2025 13:30 Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Víkingar unnu frækinn 2-1 sigur gegn gríska stórveldinu Panathinaikos í gærkvöld en samt voru margir svekktir eftir leik því mark Panathinaikos kom eftir ansi vafasaman vítaspyrnudóm undir lokin. Dóminn og vítið má nú sjá á Vísi. Fótbolti 14.2.2025 11:54 Fá að heyra það eftir tap gegn Víkingum: „Óásættanlegt og óafsakanlegt“ Víkingur Reykjavík vann sögulegan 2-1 sigur á Panathinaikos í fyrri leik liðanna í umspilum um laust sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í Helsinki í gær. Sögulegur sigur Víkinga sem fer ekki vel í Grikkina, leikmenn Panathinaikos fá að heyra það heima fyrir. Fótbolti 14.2.2025 10:02 Grótta laus úr banni FIFA Ekkert íslenskt félag er lengur á lista FIFA yfir félög í banni frá félagaskiptum. Bæði Fram og Grótta hafa nú greitt úr sínum málum og losnað af listanum. Íslenski boltinn 14.2.2025 08:32 Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Enska knattspyrnusambandið ætla að prófa hálfsjálfvirka rangstöðutækni í leikjum sextán liða úrslitum enska bikarsins. Enski boltinn 14.2.2025 06:31 Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í dramatískum og sögulegum nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 13.2.2025 23:31 Dómarinn sem dæmdi víti á Víkinga fór í rangan skjá Víkingar fengu á sig umdeilt víti í kvöld í 2-1 sigri á Panathinaikos í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 13.2.2025 23:05 Antony skoraði þegar lið Andra Lucasar tapaði stórt á heimavelli Lánsmaður frá Manchester United skoraði mikilvægt mark fyrir spænska liðið Real Betis í stórsigri á Íslendingaliði í fyrri leik í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 13.2.2025 22:06 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Amad líklega frá út tímabilið Amad Diallo verður líklega ekki meira með enska knattspyrnufélaginu Manchester United á þessari leiktíð vegna meiðsla á ökkla. Þá verður Kobbie Mainoo frá næstu vikurnar ásamt því að Manuel Ugarte og Toby Collyer missa af leiknum gegn Tottenham Hotspur á sunnudag. Enski boltinn 15.2.2025 17:15
Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Eggert Aron Guðmundsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður norska knattspyrnufélagsins Brann og hann mun því leika undir stjórn Freys Alexanderssonar. Samningur hans við Brann gildir til 2028. Fótbolti 15.2.2025 15:53
Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Íslandsmeistarar Breiðabliks sýndu styrk sinn á Akureyri í dag þegar þeir rúlluðu yfir KA-menn, 5-0, í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 15.2.2025 15:06
Marmoush með þrennu í sigri Man City Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 4-0 sigur á Newcastle United í leik liðanna í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu þökk sé þrennu Omar Marmoush. Önnur úrslit dagsins má finna hér að neðan. Enski boltinn 15.2.2025 14:32
Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi ÍA og Valur gerðu 1-1 jafntefli í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í Akraneshöllinni í dag. Íslenski boltinn 15.2.2025 13:55
Merino sá um að setja pressu á Liverpool Spánverjinn Mikel Merino sá til þess að Arsenal fengi öll þrjú stigin með 2-0 sigri gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann skoraði bæði mörkin á lokakaflanum, eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Enski boltinn 15.2.2025 12:00
Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir hefur átt draumabyrjun með RB Leipzig í efstu deild Þýskalands í fótbolta, eftir komuna frá Nordsjælland um áramótin. Markið sem hún skoraði í gær má nú sjá á Vísi. Fótbolti 15.2.2025 10:32
Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari og fyrrverandi þjálfari Víkings Reykjavíkur fylgdist stoltur með liðinu ná í einn af stærstu sigrum íslensks félagsliðs í Evrópu í er liðið lagði Panathinaikos af velli, 2-1 í Sambandsdeildinni. Arnar segir arftaka sinn hafa gert liðið að sínu strax í fyrsta leik. Fótbolti 15.2.2025 09:32
Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Á milli þess sem að Víkingar einbeita sér að einvíginu við Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta þá lögðu þeir í gærkvöld fram tilboð í Gylfa Þór Sigurðsson, markahæsta landsliðsmann Íslands frá upphafi. Tilboðið er þó lægra en það sem Víkingar gerðu eftir síðasta tímabil. Íslenski boltinn 15.2.2025 09:08
Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Danir vilja taka hart á því þegar félög reyna að ná í ungt knattspyrnufólk úr öðrum félögum. Fótbolti 14.2.2025 23:31
Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Táningurinn Michael Noonan var hetja írska liðsins Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni í gærkvöldi en hann skoraði þá sigurmark liðsins í fyrri leiknum á móti Molde í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 14.2.2025 23:00
Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Valur vann 4-1 sigur á Fylki í Lengjubikar kvenna í fótbolta í kvöld og Blikakonur unnu Stjörnuna 5-1 en Víkingskonur náðu að jafna í blálokin á móti FH. Íslenski boltinn 14.2.2025 22:14
Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Afturelding vann 6-3 sigur á FH í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld en nýliðarnir komust í 6-0 í leiknum. Fótbolti 14.2.2025 21:55
Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Brighton vann í kvöld sinn annan sigur á Chelsea á aðeins sex dögum þegar liðið vann 3-0 heimasigur í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.2.2025 21:55
Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð Íslenska landsliðkonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var áfram á skotskónum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta og hjálpaði sínu liði að koma til baka og vinna mikilvægan sigur. Fótbolti 14.2.2025 19:23
David Moyes finnur til með Arne Slot David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, vorkennir kollega sínum Arne Slot hjá Liverpool eftir að sá hollenski fékk að líta rauða spjaldið í lok borgarslags Everton og Liverpool á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 14.2.2025 18:00
Devine til Blika og má spila í kvöld Kvennalið Blika hefur fundið markvörð í stað Telmu Ívarsdóttur sem samdi á dögunum við Rangers í Skotlandi. Nýi markvörðurinn var að klára farsælan feril í bandaríska háskólaboltanum. Íslenski boltinn 14.2.2025 17:31
Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Guðlaugur Victor Pálsson kann vel við sig í sjávarbænum Plymouth á suðvesturhorni Englands. Hann er ekki farinn að huga mikið að næstu skrefum en er ekki á heimleið í bráð. Enski boltinn 14.2.2025 17:15
Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur birt ársreikning sinn fyrir síðasta ár sem og fjárhagsáætlun fyrir árið 2025. Rekstrarniðurstaða KSÍ á árinu 2024 er hagnaður sem nemur um fimmtán milljónum króna. Íslenski boltinn 14.2.2025 17:00
Aftur leggur Jóhann Berg upp og fjarlægist fall Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp annað marka Al-Orobah í 2-0 sigri liðsins á Al-Kholood í sádiarabísku deildinni í fótbolta síðdegis. Aðra helgina í röð leggur Jóhann upp í sigri. Fótbolti 14.2.2025 16:21
Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þó að þeir Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, glími við svipuð vandamál þá sé pressan umtalsvert meiri hjá United. Enski boltinn 14.2.2025 15:31
FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin FH spilaði í sérstakri keppnistreyju síðasta sumar. Ástæðan var að safna peningum fyrir Píeta samtökin. Íslenski boltinn 14.2.2025 14:47
Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Öfugt við það sem fullyrt var á vef ensku úrvalsdeildarinnar í gær þá er ekki ljóst hvort og þá hve langt leikbann Arne Slot, stjóri Liverpool, fær eftir rauða spjaldið sem hann fékk að loknum grannaslagnum við Everton á miðvikudagskvöld. Enski boltinn 14.2.2025 13:30
Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Víkingar unnu frækinn 2-1 sigur gegn gríska stórveldinu Panathinaikos í gærkvöld en samt voru margir svekktir eftir leik því mark Panathinaikos kom eftir ansi vafasaman vítaspyrnudóm undir lokin. Dóminn og vítið má nú sjá á Vísi. Fótbolti 14.2.2025 11:54
Fá að heyra það eftir tap gegn Víkingum: „Óásættanlegt og óafsakanlegt“ Víkingur Reykjavík vann sögulegan 2-1 sigur á Panathinaikos í fyrri leik liðanna í umspilum um laust sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í Helsinki í gær. Sögulegur sigur Víkinga sem fer ekki vel í Grikkina, leikmenn Panathinaikos fá að heyra það heima fyrir. Fótbolti 14.2.2025 10:02
Grótta laus úr banni FIFA Ekkert íslenskt félag er lengur á lista FIFA yfir félög í banni frá félagaskiptum. Bæði Fram og Grótta hafa nú greitt úr sínum málum og losnað af listanum. Íslenski boltinn 14.2.2025 08:32
Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Enska knattspyrnusambandið ætla að prófa hálfsjálfvirka rangstöðutækni í leikjum sextán liða úrslitum enska bikarsins. Enski boltinn 14.2.2025 06:31
Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í dramatískum og sögulegum nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 13.2.2025 23:31
Dómarinn sem dæmdi víti á Víkinga fór í rangan skjá Víkingar fengu á sig umdeilt víti í kvöld í 2-1 sigri á Panathinaikos í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 13.2.2025 23:05
Antony skoraði þegar lið Andra Lucasar tapaði stórt á heimavelli Lánsmaður frá Manchester United skoraði mikilvægt mark fyrir spænska liðið Real Betis í stórsigri á Íslendingaliði í fyrri leik í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 13.2.2025 22:06