Formúla 1 Nico Rosberg náði sjötta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes náði ráspólnum í síðustu tímatöku tímabilsins. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar. Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Formúla 1 28.11.2015 14:07 Mercedes fljótastir á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Formúla 1 27.11.2015 15:45 Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. Formúla 1 25.11.2015 22:15 Vettel: Verstappen hefur komið á óvart Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 segir að nýliðinn Max Verstappen hafi komi á óvart á tímabilinu. Formúla 1 24.11.2015 20:30 Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. Formúla 1 20.11.2015 20:30 Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. Formúla 1 18.11.2015 22:15 Felipe Massa dæmdur úr leik á heimavelli Felipe Massa hefur verið dæmdur úr brasilíska kappakstrinum sem fram fór í dag. Dekk á bíl heimamannsins var heitara en heimilt er á ráslínu. Formúla 1 15.11.2015 22:30 Hamilton: Ekki hægt að taka fram úr hérna Nico Rosberg tryggði sér í dag annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna í Brasilíu. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 15.11.2015 18:10 Nico Rosberg vann í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í brasilíska kappakstrinum. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Formúla 1 15.11.2015 17:34 Hamilton: Ég á eftir að vinna hér, það væri mjög gaman Nico Rosberg setti Mercedes bíl sinn á ráspól í Brasilíu. Hann var átta hundruðustu á undan liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton. Formúla 1 14.11.2015 22:15 Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. Formúla 1 14.11.2015 17:05 Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. Formúla 1 13.11.2015 20:30 Lasinn Lewis Hamilton tekur þátt í Brasilíu Lewis Hamilton neyddist til að seinka flugi sínu til Brasilíu, vegna veikinda. Hann mun þá taka þátt í keppninni að sögn talsmanns Mercedes. Formúla 1 11.11.2015 17:30 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. Formúla 1 9.11.2015 20:00 Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. Formúla 1 8.11.2015 22:30 Lucas di Grassi vann í Putrajaya Lucas di Grassi kom fyrstur í mark á ABT Schaeffler í annarri keppni tímabilsins í Formúlu E. Sam Bird á DS Virgin bílnum varð annar. Robin Frijns á Amlin Andretti varð þriðji. Formúla 1 7.11.2015 07:12 Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. Formúla 1 6.11.2015 06:00 Bílskúrinn: Mikilvægur mexíkóskur kappakstur Fyrsta Formúlu 1 keppnin í Mexíkó síðan árið 1992 fór fram um liðna helgi. Farið verður yfir allt það helsta frá helginni í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. Formúla 1 4.11.2015 16:00 Perez: Ég mun aldrei gleyma þessari helgi Nico Rosberg vann á Mercedes í fyrsta Formúlu 1 kappakstrinum í Mexíkó í 23 ár. Keppnin hefur veitt Rosberg smá sárabætur eftir erfiða keppni síðustu helgi. Formúla 1 1.11.2015 21:25 Nico Rosberg vann í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mexíkó, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Formúla 1 1.11.2015 20:36 Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. Formúla 1 1.11.2015 19:45 Rosberg á ráspól í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól mexíkóska kappakstursins, þriðju síðustu keppni ársins í Formúlu 1. Formúla 1 31.10.2015 20:52 Ferrari beitir neitunarvaldi FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið lagði til að verðþak yrði sett á vélar fyrir komandi tímabil. Ferrari beitti neitunarvaldi í málinu. Formúla 1 30.10.2015 23:00 Fjölbragðaglímukappinn Lewis "Hamarinn“ Hamilton | Myndband Nýkrindur heimsmeistari í Formúlu 1, Lewis Hamilton skellti sér í mexíkóska fjölbragðaglímu. Myndband má sjá hér fyrir neðan. Formúla 1 29.10.2015 22:30 Bílskúrinn: Taktar í Texas Var rigningin meira en ökumenn réðu við? Hvers er að vænta það sem eftir er af tímabilinu? Hvað var í gangi í hausnum á Nico Rosberg rétt eftir keppnina? Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. Formúla 1 27.10.2015 17:15 Hamilton: Ég hugsaði svo oft að ég væri búinn að tapa keppninni Lewis Hamilton kom í mark sem þrefaldur heimsmeistari í Texas eftir mikla spennu í keppninni og mikil átök við náttúruöflin um helgina. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 25.10.2015 21:51 Lewis Hamilton vann og varð heimsmeistari Lewis Hamilton á Mercedes varð heimsmeistari ökumanna 205 þegar hann kom fyrstur í mark í bandaríska kappakstrinum. Hann tryggði sér sinn þriðja heimsmeistaratitil. Hamilton er fyrsti Bretinn til að verja heimsmeistaratitil sinn. Formúla 1 25.10.2015 20:58 Hamilton: Það var mjög gaman hjá okkur öllum Nico Rosberg náði ráspól á blautri braut í Texas. Keppnin á eftir verður afar spennandi enda gæti Lewis Hamilton tryggt sér heimsmeistaratitil ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 25.10.2015 15:44 Rosberg á ráspól í rigningunni í Texas Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól, liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji á Red Bull. Formúla 1 25.10.2015 14:52 Tímatökunni í Texas frestað vegna veðurs Fellibylurinn Patricia lét finna fyrir sér í Austin í Texas. Rigningin sem fylgdi Patricia gerði það að verkum að ómögulegt var að senda Formúlu 1 bíla út á brautina. Formúla 1 24.10.2015 21:09 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 152 ›
Nico Rosberg náði sjötta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes náði ráspólnum í síðustu tímatöku tímabilsins. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar. Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. Formúla 1 28.11.2015 14:07
Mercedes fljótastir á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Formúla 1 27.11.2015 15:45
Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. Formúla 1 25.11.2015 22:15
Vettel: Verstappen hefur komið á óvart Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 segir að nýliðinn Max Verstappen hafi komi á óvart á tímabilinu. Formúla 1 24.11.2015 20:30
Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári. Formúla 1 20.11.2015 20:30
Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. Formúla 1 18.11.2015 22:15
Felipe Massa dæmdur úr leik á heimavelli Felipe Massa hefur verið dæmdur úr brasilíska kappakstrinum sem fram fór í dag. Dekk á bíl heimamannsins var heitara en heimilt er á ráslínu. Formúla 1 15.11.2015 22:30
Hamilton: Ekki hægt að taka fram úr hérna Nico Rosberg tryggði sér í dag annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna í Brasilíu. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 15.11.2015 18:10
Nico Rosberg vann í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í brasilíska kappakstrinum. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Formúla 1 15.11.2015 17:34
Hamilton: Ég á eftir að vinna hér, það væri mjög gaman Nico Rosberg setti Mercedes bíl sinn á ráspól í Brasilíu. Hann var átta hundruðustu á undan liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton. Formúla 1 14.11.2015 22:15
Nico Rosberg náði fimmta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í brasilíska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar í tímatökunni og Sebastian Vettel á Ferari varð þriðji. Formúla 1 14.11.2015 17:05
Mercedes átti föstudaginn í Brasilíu Lewis Hamilton var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari menn eru næstir í röðinni. Formúla 1 13.11.2015 20:30
Lasinn Lewis Hamilton tekur þátt í Brasilíu Lewis Hamilton neyddist til að seinka flugi sínu til Brasilíu, vegna veikinda. Hann mun þá taka þátt í keppninni að sögn talsmanns Mercedes. Formúla 1 11.11.2015 17:30
Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. Formúla 1 9.11.2015 20:00
Haas: Undirvagninn okkar betri en Ferrari Gene Haas, eigandi Haas F1 liðsins sem hefur keppni í Formúlu 1 á næsta ári segir a undirvagn liðs síns verði líklegast betri en undirvagn Ferrari liðsins. Formúla 1 8.11.2015 22:30
Lucas di Grassi vann í Putrajaya Lucas di Grassi kom fyrstur í mark á ABT Schaeffler í annarri keppni tímabilsins í Formúlu E. Sam Bird á DS Virgin bílnum varð annar. Robin Frijns á Amlin Andretti varð þriðji. Formúla 1 7.11.2015 07:12
Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. Formúla 1 6.11.2015 06:00
Bílskúrinn: Mikilvægur mexíkóskur kappakstur Fyrsta Formúlu 1 keppnin í Mexíkó síðan árið 1992 fór fram um liðna helgi. Farið verður yfir allt það helsta frá helginni í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. Formúla 1 4.11.2015 16:00
Perez: Ég mun aldrei gleyma þessari helgi Nico Rosberg vann á Mercedes í fyrsta Formúlu 1 kappakstrinum í Mexíkó í 23 ár. Keppnin hefur veitt Rosberg smá sárabætur eftir erfiða keppni síðustu helgi. Formúla 1 1.11.2015 21:25
Nico Rosberg vann í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mexíkó, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Formúla 1 1.11.2015 20:36
Schumacher heldur áfram að berjast Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1 er enn að reyna koma sér í gang eftir skelfilegt skíðaslys. Formúla 1 1.11.2015 19:45
Rosberg á ráspól í Mexíkó Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól mexíkóska kappakstursins, þriðju síðustu keppni ársins í Formúlu 1. Formúla 1 31.10.2015 20:52
Ferrari beitir neitunarvaldi FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið lagði til að verðþak yrði sett á vélar fyrir komandi tímabil. Ferrari beitti neitunarvaldi í málinu. Formúla 1 30.10.2015 23:00
Fjölbragðaglímukappinn Lewis "Hamarinn“ Hamilton | Myndband Nýkrindur heimsmeistari í Formúlu 1, Lewis Hamilton skellti sér í mexíkóska fjölbragðaglímu. Myndband má sjá hér fyrir neðan. Formúla 1 29.10.2015 22:30
Bílskúrinn: Taktar í Texas Var rigningin meira en ökumenn réðu við? Hvers er að vænta það sem eftir er af tímabilinu? Hvað var í gangi í hausnum á Nico Rosberg rétt eftir keppnina? Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. Formúla 1 27.10.2015 17:15
Hamilton: Ég hugsaði svo oft að ég væri búinn að tapa keppninni Lewis Hamilton kom í mark sem þrefaldur heimsmeistari í Texas eftir mikla spennu í keppninni og mikil átök við náttúruöflin um helgina. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 25.10.2015 21:51
Lewis Hamilton vann og varð heimsmeistari Lewis Hamilton á Mercedes varð heimsmeistari ökumanna 205 þegar hann kom fyrstur í mark í bandaríska kappakstrinum. Hann tryggði sér sinn þriðja heimsmeistaratitil. Hamilton er fyrsti Bretinn til að verja heimsmeistaratitil sinn. Formúla 1 25.10.2015 20:58
Hamilton: Það var mjög gaman hjá okkur öllum Nico Rosberg náði ráspól á blautri braut í Texas. Keppnin á eftir verður afar spennandi enda gæti Lewis Hamilton tryggt sér heimsmeistaratitil ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 25.10.2015 15:44
Rosberg á ráspól í rigningunni í Texas Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól, liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji á Red Bull. Formúla 1 25.10.2015 14:52
Tímatökunni í Texas frestað vegna veðurs Fellibylurinn Patricia lét finna fyrir sér í Austin í Texas. Rigningin sem fylgdi Patricia gerði það að verkum að ómögulegt var að senda Formúlu 1 bíla út á brautina. Formúla 1 24.10.2015 21:09