Fastir pennar Munum flugeldana Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Ekki er sjálfgefið að skipulag björgunarstarfs hjá herlausri smáþjóð í risastóru harðbýlu landi sé í lagi. Við eigum því láni að fagna að fjölmennar björgunarsveitir sjálfboðaliða annast öryggi okkar – og gera það prýðilega. Sveitirnar vinna þrekvirki á þrekvirki ofan og spara ríkinu stórfé í hverju útkalli. Fastir pennar 26.11.2016 07:00 Nútíminn er trunta Logi Bergmann skrifar Nú, þegar ég er að verða miðaldra, langar mig að skrifa vel miðaldra pistil. Svona "Það var allt betra í gamla daga“-pælingu. Það er reyndar mjög erfitt, því það var ekki allt betra í gamla daga. Fastir pennar 26.11.2016 07:00 Pólarnir og límið í þeim Hafliði Helgason skrifar Engum þarf að koma á óvart að ekki tækist að koma saman þeim tveim ríkisstjórnum sem mögulegar voru án þess að flokkar settust niður með þeim sem þeir höfðu útilokað fyrirfram í samstarfi. Fastir pennar 25.11.2016 07:00 Handan sannleikans Bergur Ebbi skrifar Oxford-orðabókin hefur valið orð ársins á alþjóðavettvangi. Orðið er "post-truth“. Það hefur mikið verið notað af fjölmiðlum í tengslum við pólitík. Sem dæmi má nefna rakalausar lygar Donalds Trump um að Barack Obama sé fæddur utan Bandaríkjanna eða málflutning Brexit-stuðningsmanna um að vera Bretlands í Evrópusambandinu hafi kostað skattgreiðendur Fastir pennar 25.11.2016 07:00 Bandaríkin: Afsakið, hlé Þorvaldur Gylfason skrifar Miklir atburðir hafa nú gerzt í Bretlandi og Bandaríkjunum með fárra mánaða millibili eins og ráða má af því að báðir stóru stjórnmálaflokkarnir í báðum löndum eru sundurtættir og í sárum. Fastir pennar 24.11.2016 07:00 Há tveir o Þorbjörn Þórðarson skrifar Líf nútímamannsins einkennist af miklum hraða og flækjustigið er oft á tíðum hátt. Fastir pennar 24.11.2016 07:00 Vágesturinn BRCA2 Þorbjörn Þórðarson skrifar Hver eru rökin fyrir því að fá vitneskju fyrr á lífsleiðinni um áhættu fyrir sjúkdómi sem maður er berskjaldaður fyrir? Fastir pennar 22.11.2016 07:00 List hins sögulega Guðmundur Andri Thorsson skrifar Óneitanlega er ögn farið að fenna yfir minningar manns af bókum Enidar Blyton – og þó. Voru þetta ekki Finnur og Dísa og Jonni og Anna, Georg og Gunnar lögregluþjónn, Eyrnastór, Doddi og Kidda keila … Og Kíkí og einhver hundur? Fastir pennar 21.11.2016 11:15 Án drauma Magnús Guðmundsson skrifar Dáið er allt án drauma / og dapur heimurinn“, segir í Barni náttúrunnar eftir Halldór Laxness. Það er bók uppfull af sannindum og speki eins og títt er með góðar bækur sem bera með sér aflið til þess að gera okkur að betri manneskjum. Fastir pennar 21.11.2016 07:00 Kvótinn steytti á skeri Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Staðan í pólitíkinni er flókin. Bjarna Benediktssyni tókst ekki að mynda ríkisstjórn með nýstofnuðu bandalagi Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Katrín Jakobsdóttir hefur því stjórnarmyndunarumboðið, og virðist hún ætla að reyna að mynda fimm flokka ríkisstjórn frá vinstri að miðju. Fastir pennar 19.11.2016 07:00 Mannleg samkennd er ofmetin Sif Sigmarsdóttir skrifar Föstudagurinn 14. desember 2012. Morgunn. Hinn tvítugi Adam Lanza stendur yfir rúmi móður sinnar. Hann mundar riffil og skýtur hana fjórum sinnum í höfuðið. Adam ekur að nærliggjandi barnaskóla. Klukkan er 9:35. Hann brýst inn í skólann og hefur skothríð. Fastir pennar 19.11.2016 07:00 Atvinnulífið og vextirnir Hafliði Helgason skrifar Margir innan fjármálakerfisins og í atvinnulífinu urðu fyrir vonbrigðum þegar Seðlabankinn hélt stýrivöxtum sínum óbreyttum. Mat Seðlabankans sjálfs er að hann sé í hlutlausum gír. Fastir pennar 18.11.2016 07:00 Vonleysið í nóvember Þórlindur Kjartansson skrifar Það læðist stundum að mér sú hugsun að það geti verið að Ísland, þessi dásamlega eyja okkar, sé—þegar öllu er á botninn hvolft—bara alls ekki byggileg. Fastir pennar 18.11.2016 07:00 Yfir miðjuna Þorbjörn Þórðarson skrifar Á formönnum flokkanna sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi hvílir sú ábyrgð að mynda hér starfhæfa ríkisstjórn. Á einhverjum tímapunkti verða forystumenn flokkanna að gera málamiðlanir og kyngja hugmyndafræðilegu stolti til að afstýra stjórnarkreppu. Fastir pennar 17.11.2016 07:00 Enn er lag Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórnarmyndunarviðræður á Íslandi hafa alla tíð verið hálfgert happdrætti. Fastir pennar 17.11.2016 07:00 „Trumpbólga“ er yfirvofandi Lars Christensen skrifar Fyrir tveimur vikum skrifaði ég í þessum dálki að ég teldi að við værum loksins farin að sjá heiminn fjarlægjast verðhjöðnunargildruna, en ég hef lagt áherslu á að ég byggist ekki við að verðbólga færi yfir tvö prósent í Bandaríkjunum og á evrusvæðinu í náinni framtíð. Það var hins vegar áður en Donald Trump vann óvæntan sigur í bandarísku forsetakosningunum í síðustu viku. Með Trump sem forseta Bandaríkjanna mun verðbólgan stefna hærra. Fastir pennar 16.11.2016 16:30 Söluferli með fullu trausti Hafliði Helgason skrifar Lindarhvoll ehf. sem sér um sölu ríkiseigna sendi frá sér yfirlýsingu þar sem vísað var á bug ásökunum sem bjóðendur í Klakka höfðu sett fram. Gagnrýni bjóðendanna var margháttuð og laut að því að möguleiki hefði verið á gagnaleka í ferlinu Fastir pennar 16.11.2016 07:00 Þrjú erfið mál Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er fyrir fram mjög erfitt að sjá fyrir sér að ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokksins og Viðreisnar verði langlíf og farsæl nema allir flokkarnir gefi mikinn afslátt af stefnu sinni í stórum málum og sleppi við "óþæga þingmenn“ allt kjörtímabilið því ríkisstjórnin mun aðeins halda velli með eins þingmanns meirihluta. Fastir pennar 15.11.2016 10:00 Ljóðin sem lækna Guðmundur Andri Thorsson skrifar Heimurinn þarf meira á ljóðum að halda en nokkru sinni og því er missirinn þeim mun sárari þegar féllu frá á dögunum tvö mikilvæg skáld. Fastir pennar 14.11.2016 07:00 Milli Vanilli Magnús Guðmundsson skrifar Nú er farið að glitta í ríkisstjórn, sem er hætt við að verði eilítið veikburða ef horft er til aðeins eins manns meirihluta á þingi, en ríkisstjórn engu að síður. Fastir pennar 14.11.2016 07:00 Skólaball Logi Bergmann skrifar Kennarar hafa verið að mótmæla alla vikuna. Ég held að flestir skilji það. Ég man þá tíð þegar þeir voru alltaf í verkföllum. Vá, hvað það var meiriháttar. Ég hef samt ekki alveg sömu afstöðu til verkfalla kennara nú og fyrir nokkrum áratugum. Merkilegt. Fastir pennar 12.11.2016 07:00 Glatað tækifæri Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Bandaríkjamenn völdu sér forseta í vikunni í sögulegum og stórfurðulegum kosningum. Að endingu stóð Donald Trump uppi sem sigurvegari, sem var nokkuð sem helstu sérfræðingar töldu nánast óhugsandi að morgni kosningadags. Fastir pennar 12.11.2016 07:00 Dust Pneumonia Blues Bergur Ebbi skrifar Mér liggur mikið á hjarta varðandi Ameríku. Fyrst smá formáli. Í Chicago stendur Wrigley-byggingin, tæplega 100 ára gamalt 130 metra háhýsi, sem reist var sem höfuðstöðvar Wrigley tyggjófyrirtækisins. Wrigley-húsið er ævintýralega reisulegt, flúrað í nýgotneskum stíl, klætt gljáðu ljósleitu keramiki og upp úr norðurenda þess skagar glæsilegur kirkjulegur turn með trjónandi spíru. Fastir pennar 11.11.2016 07:00 Óafsakanlegur næringarskortur Hafliði Helgason skrifar Ekki þarf að fara langt aftur í sögu okkar til þess að nútíminn yrði í samanburðinum tími ofgnóttar og sóunar. Framboð fjölbreyttrar fæðu hefur aldrei verið meira né forsendur til þess að hafa öll hugsanleg næringarefni í fæðunni. Fastir pennar 11.11.2016 07:00 Sigur trúðsins Þorbjörn Þórðarson skrifar Verstra martröð margra varð að veruleika í gær þegar Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna. Fastir pennar 10.11.2016 07:00 Heimsveldi við hengiflug Þorvaldur Gylfason skrifar Saga Bandaríkjanna er stutt, samfellt ævintýri. Ekkert land hefur í tímans rás uppskorið viðlíka velvild og aðdáun umheimsins og Bandaríkin, virðist mér, jafnvel ekki Frakkland, vagga nútímans. Fastir pennar 10.11.2016 07:00 Væntanleg skref í stjórnarmyndun Hafliði Helgason skrifar Staðan í myndun ríkisstjórnar er nokkuð flókin, en þó verður að teljast líklegast að fyrst verði látið reyna til fulls á myndun stjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Fastir pennar 9.11.2016 00:00 Töfrar í flugskýli Þorbjörn Þórðarson skrifar Að sögn viðstaddra var gæsahúð tónleikagesta næstum áþreifanleg og sýnileg úr fjarlægð þegar Björk Guðmundsdóttir, skærasta poppstjarna íslenskrar tónlistarsögu, lék fyrir fullu húsi í Eldborgarsal Hörpu á Iceland Airwaves á laugardagskvöld. Fastir pennar 8.11.2016 00:00 Stillta vinstrið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það myndi æra óstöðugan að velta vöngum yfir hinu stórbrotna fylgishruni Samfylkingarinnar á umliðnum misserum Fastir pennar 7.11.2016 07:00 Fokk kjararáð, gljáð jólabráð Sif Sigmarsdóttir skrifar Í dag eru sjö vikur til jóla. Hverjum er ekki sama hvaða jólasveinn verður forsætisráðherra? Tortóla hvað? Málið er jóla hvað? Fokk kjararáð, gljáð jólabráð. Kosningafirra, reykelsi og myrra. Emm ess, jólastress. Pólitísk spilling, kalkúnafylling. Bjarni Ben, amen Fastir pennar 5.11.2016 07:00 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 245 ›
Munum flugeldana Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Ekki er sjálfgefið að skipulag björgunarstarfs hjá herlausri smáþjóð í risastóru harðbýlu landi sé í lagi. Við eigum því láni að fagna að fjölmennar björgunarsveitir sjálfboðaliða annast öryggi okkar – og gera það prýðilega. Sveitirnar vinna þrekvirki á þrekvirki ofan og spara ríkinu stórfé í hverju útkalli. Fastir pennar 26.11.2016 07:00
Nútíminn er trunta Logi Bergmann skrifar Nú, þegar ég er að verða miðaldra, langar mig að skrifa vel miðaldra pistil. Svona "Það var allt betra í gamla daga“-pælingu. Það er reyndar mjög erfitt, því það var ekki allt betra í gamla daga. Fastir pennar 26.11.2016 07:00
Pólarnir og límið í þeim Hafliði Helgason skrifar Engum þarf að koma á óvart að ekki tækist að koma saman þeim tveim ríkisstjórnum sem mögulegar voru án þess að flokkar settust niður með þeim sem þeir höfðu útilokað fyrirfram í samstarfi. Fastir pennar 25.11.2016 07:00
Handan sannleikans Bergur Ebbi skrifar Oxford-orðabókin hefur valið orð ársins á alþjóðavettvangi. Orðið er "post-truth“. Það hefur mikið verið notað af fjölmiðlum í tengslum við pólitík. Sem dæmi má nefna rakalausar lygar Donalds Trump um að Barack Obama sé fæddur utan Bandaríkjanna eða málflutning Brexit-stuðningsmanna um að vera Bretlands í Evrópusambandinu hafi kostað skattgreiðendur Fastir pennar 25.11.2016 07:00
Bandaríkin: Afsakið, hlé Þorvaldur Gylfason skrifar Miklir atburðir hafa nú gerzt í Bretlandi og Bandaríkjunum með fárra mánaða millibili eins og ráða má af því að báðir stóru stjórnmálaflokkarnir í báðum löndum eru sundurtættir og í sárum. Fastir pennar 24.11.2016 07:00
Há tveir o Þorbjörn Þórðarson skrifar Líf nútímamannsins einkennist af miklum hraða og flækjustigið er oft á tíðum hátt. Fastir pennar 24.11.2016 07:00
Vágesturinn BRCA2 Þorbjörn Þórðarson skrifar Hver eru rökin fyrir því að fá vitneskju fyrr á lífsleiðinni um áhættu fyrir sjúkdómi sem maður er berskjaldaður fyrir? Fastir pennar 22.11.2016 07:00
List hins sögulega Guðmundur Andri Thorsson skrifar Óneitanlega er ögn farið að fenna yfir minningar manns af bókum Enidar Blyton – og þó. Voru þetta ekki Finnur og Dísa og Jonni og Anna, Georg og Gunnar lögregluþjónn, Eyrnastór, Doddi og Kidda keila … Og Kíkí og einhver hundur? Fastir pennar 21.11.2016 11:15
Án drauma Magnús Guðmundsson skrifar Dáið er allt án drauma / og dapur heimurinn“, segir í Barni náttúrunnar eftir Halldór Laxness. Það er bók uppfull af sannindum og speki eins og títt er með góðar bækur sem bera með sér aflið til þess að gera okkur að betri manneskjum. Fastir pennar 21.11.2016 07:00
Kvótinn steytti á skeri Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Staðan í pólitíkinni er flókin. Bjarna Benediktssyni tókst ekki að mynda ríkisstjórn með nýstofnuðu bandalagi Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Katrín Jakobsdóttir hefur því stjórnarmyndunarumboðið, og virðist hún ætla að reyna að mynda fimm flokka ríkisstjórn frá vinstri að miðju. Fastir pennar 19.11.2016 07:00
Mannleg samkennd er ofmetin Sif Sigmarsdóttir skrifar Föstudagurinn 14. desember 2012. Morgunn. Hinn tvítugi Adam Lanza stendur yfir rúmi móður sinnar. Hann mundar riffil og skýtur hana fjórum sinnum í höfuðið. Adam ekur að nærliggjandi barnaskóla. Klukkan er 9:35. Hann brýst inn í skólann og hefur skothríð. Fastir pennar 19.11.2016 07:00
Atvinnulífið og vextirnir Hafliði Helgason skrifar Margir innan fjármálakerfisins og í atvinnulífinu urðu fyrir vonbrigðum þegar Seðlabankinn hélt stýrivöxtum sínum óbreyttum. Mat Seðlabankans sjálfs er að hann sé í hlutlausum gír. Fastir pennar 18.11.2016 07:00
Vonleysið í nóvember Þórlindur Kjartansson skrifar Það læðist stundum að mér sú hugsun að það geti verið að Ísland, þessi dásamlega eyja okkar, sé—þegar öllu er á botninn hvolft—bara alls ekki byggileg. Fastir pennar 18.11.2016 07:00
Yfir miðjuna Þorbjörn Þórðarson skrifar Á formönnum flokkanna sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi hvílir sú ábyrgð að mynda hér starfhæfa ríkisstjórn. Á einhverjum tímapunkti verða forystumenn flokkanna að gera málamiðlanir og kyngja hugmyndafræðilegu stolti til að afstýra stjórnarkreppu. Fastir pennar 17.11.2016 07:00
Enn er lag Þorvaldur Gylfason skrifar Stjórnarmyndunarviðræður á Íslandi hafa alla tíð verið hálfgert happdrætti. Fastir pennar 17.11.2016 07:00
„Trumpbólga“ er yfirvofandi Lars Christensen skrifar Fyrir tveimur vikum skrifaði ég í þessum dálki að ég teldi að við værum loksins farin að sjá heiminn fjarlægjast verðhjöðnunargildruna, en ég hef lagt áherslu á að ég byggist ekki við að verðbólga færi yfir tvö prósent í Bandaríkjunum og á evrusvæðinu í náinni framtíð. Það var hins vegar áður en Donald Trump vann óvæntan sigur í bandarísku forsetakosningunum í síðustu viku. Með Trump sem forseta Bandaríkjanna mun verðbólgan stefna hærra. Fastir pennar 16.11.2016 16:30
Söluferli með fullu trausti Hafliði Helgason skrifar Lindarhvoll ehf. sem sér um sölu ríkiseigna sendi frá sér yfirlýsingu þar sem vísað var á bug ásökunum sem bjóðendur í Klakka höfðu sett fram. Gagnrýni bjóðendanna var margháttuð og laut að því að möguleiki hefði verið á gagnaleka í ferlinu Fastir pennar 16.11.2016 07:00
Þrjú erfið mál Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er fyrir fram mjög erfitt að sjá fyrir sér að ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokksins og Viðreisnar verði langlíf og farsæl nema allir flokkarnir gefi mikinn afslátt af stefnu sinni í stórum málum og sleppi við "óþæga þingmenn“ allt kjörtímabilið því ríkisstjórnin mun aðeins halda velli með eins þingmanns meirihluta. Fastir pennar 15.11.2016 10:00
Ljóðin sem lækna Guðmundur Andri Thorsson skrifar Heimurinn þarf meira á ljóðum að halda en nokkru sinni og því er missirinn þeim mun sárari þegar féllu frá á dögunum tvö mikilvæg skáld. Fastir pennar 14.11.2016 07:00
Milli Vanilli Magnús Guðmundsson skrifar Nú er farið að glitta í ríkisstjórn, sem er hætt við að verði eilítið veikburða ef horft er til aðeins eins manns meirihluta á þingi, en ríkisstjórn engu að síður. Fastir pennar 14.11.2016 07:00
Skólaball Logi Bergmann skrifar Kennarar hafa verið að mótmæla alla vikuna. Ég held að flestir skilji það. Ég man þá tíð þegar þeir voru alltaf í verkföllum. Vá, hvað það var meiriháttar. Ég hef samt ekki alveg sömu afstöðu til verkfalla kennara nú og fyrir nokkrum áratugum. Merkilegt. Fastir pennar 12.11.2016 07:00
Glatað tækifæri Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Bandaríkjamenn völdu sér forseta í vikunni í sögulegum og stórfurðulegum kosningum. Að endingu stóð Donald Trump uppi sem sigurvegari, sem var nokkuð sem helstu sérfræðingar töldu nánast óhugsandi að morgni kosningadags. Fastir pennar 12.11.2016 07:00
Dust Pneumonia Blues Bergur Ebbi skrifar Mér liggur mikið á hjarta varðandi Ameríku. Fyrst smá formáli. Í Chicago stendur Wrigley-byggingin, tæplega 100 ára gamalt 130 metra háhýsi, sem reist var sem höfuðstöðvar Wrigley tyggjófyrirtækisins. Wrigley-húsið er ævintýralega reisulegt, flúrað í nýgotneskum stíl, klætt gljáðu ljósleitu keramiki og upp úr norðurenda þess skagar glæsilegur kirkjulegur turn með trjónandi spíru. Fastir pennar 11.11.2016 07:00
Óafsakanlegur næringarskortur Hafliði Helgason skrifar Ekki þarf að fara langt aftur í sögu okkar til þess að nútíminn yrði í samanburðinum tími ofgnóttar og sóunar. Framboð fjölbreyttrar fæðu hefur aldrei verið meira né forsendur til þess að hafa öll hugsanleg næringarefni í fæðunni. Fastir pennar 11.11.2016 07:00
Sigur trúðsins Þorbjörn Þórðarson skrifar Verstra martröð margra varð að veruleika í gær þegar Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna. Fastir pennar 10.11.2016 07:00
Heimsveldi við hengiflug Þorvaldur Gylfason skrifar Saga Bandaríkjanna er stutt, samfellt ævintýri. Ekkert land hefur í tímans rás uppskorið viðlíka velvild og aðdáun umheimsins og Bandaríkin, virðist mér, jafnvel ekki Frakkland, vagga nútímans. Fastir pennar 10.11.2016 07:00
Væntanleg skref í stjórnarmyndun Hafliði Helgason skrifar Staðan í myndun ríkisstjórnar er nokkuð flókin, en þó verður að teljast líklegast að fyrst verði látið reyna til fulls á myndun stjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Fastir pennar 9.11.2016 00:00
Töfrar í flugskýli Þorbjörn Þórðarson skrifar Að sögn viðstaddra var gæsahúð tónleikagesta næstum áþreifanleg og sýnileg úr fjarlægð þegar Björk Guðmundsdóttir, skærasta poppstjarna íslenskrar tónlistarsögu, lék fyrir fullu húsi í Eldborgarsal Hörpu á Iceland Airwaves á laugardagskvöld. Fastir pennar 8.11.2016 00:00
Stillta vinstrið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það myndi æra óstöðugan að velta vöngum yfir hinu stórbrotna fylgishruni Samfylkingarinnar á umliðnum misserum Fastir pennar 7.11.2016 07:00
Fokk kjararáð, gljáð jólabráð Sif Sigmarsdóttir skrifar Í dag eru sjö vikur til jóla. Hverjum er ekki sama hvaða jólasveinn verður forsætisráðherra? Tortóla hvað? Málið er jóla hvað? Fokk kjararáð, gljáð jólabráð. Kosningafirra, reykelsi og myrra. Emm ess, jólastress. Pólitísk spilling, kalkúnafylling. Bjarni Ben, amen Fastir pennar 5.11.2016 07:00
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun