Fastir pennar Viðhald jarðganga fram yfir ný Steinunn Stefánsdóttir skrifar Í ljós hefur komið að Hvalfjarðargöngin standast ekki þær öryggiskröfur sem gerðar eru til jarðganga í Evrópu. Þetta er mat samtaka evrópskra bifreiðaeigenda sem báru saman og mátu öryggi 26 jarðganga í 13 löndum Evrópu. Í þeim samanburði lentu Hvalfjarðargöngin á botninum. Fastir pennar 6.8.2010 06:00 Eru ríkisafskipti frjálshyggjunni að kenna? Svavar Gestsson fer fram á það í nýlegri grein í Fréttablaðinu að Sjálfstæðisflokkurinn geri upp við frjálshyggjuna. Engin rök eru færð fram gegn frjálshyggjunni, aðeins fullyrt að hún hljóti að vera skammaryrði og því beri flokknum að hafna henni. Eftir að krónan hrundi og bankakerfið féll hefur fjöldi fólks lýst svipuðum skoðunum opinberlega. Rökstuðningurinn ber oftast vott um álíka djúpa hugsun og fyrrnefnd grein. Fastir pennar 6.8.2010 06:00 Þjóðlegur uppblástur Þorvaldur Gylfason skrifar Tvískinnungur er aðalsmerki íslenzkra stjórnmála. Nei, bíðum við, ég ætla að byrja aftur. Tvískinnungur og fíflagangur eru aðalsmerki íslenzkra stjórnmála. Margir berjast enn af alefli gegn innflutningi landbúnaðarafurða og bera við heilbrigðisástæðum, en ætlast samt til, að útlendingar kaupi íslenzkar búvörur. Aðrir berjast gegn erlendri stóriðju og bera við Fastir pennar 5.8.2010 06:00 Reynslunni ríkari Óli Kr. Ármannsson skrifar Í fimm mánuði hefur ekkert gerst í deilu Íslendinga við Breta og Hollendinga um Icesave ábyrgðir. Samningafundur var haldinn 5. mars síðastliðinn, daginn fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem Icesave-lögin Fastir pennar 5.8.2010 06:00 Hvað, hvaðan og hvernig? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Áhugi neytenda á því hvaðan matvæli eru upprunnin, hvernig vinnslu þeirra var háttað, hvaða efni þau innihalda og jafnvel hvernig viðskiptahættir voru viðhafðir milli framleiðanda og dreifingaraðila færist stöðugt í vöxt. Fastir pennar 4.8.2010 06:00 Jafnrétti og sjálfsvirðing Jónína Michaelsdóttir skrifar Þegar ég var að vaxa úr grasi tíðkaðist ekki að konur ynnu utan heimilis, nema þær væru einstæðar eða ekkjur. Ég man aðeins eftir þremur konum í mínu umhverfi. Ég minnist þess heldur ekki að hafa heyrt um konur sem sóttust eftir því. Frekar að þeim væri vorkennt sem þurftu að skilja börn sín eftir hjá vandalausum, eða ein, alla daga. Fastir pennar 3.8.2010 06:00 Undið ofan af fínheitunum Steinunn Stefánsdóttir skrifar Stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur hefur lýst því yfir að skorið verði niður í rekstri fyrirtækisins. Áætlun um niðurskurð á að liggja fyrir áður en tilkynnt verður um gjaldskrárhækkanir sem stendur til að farið verði í með haustinu. Niðurskurðurinn fer fram í kjölfar úttektar á rekstri Orkuveitunnar sem ljúka á um miðjan þennan mánuð. Fastir pennar 3.8.2010 06:00 Uppá palli, inní tjaldi?... Steinunn Stefánsdóttir skrifar Verslunarmannahelgin er nú gengin í garð með þeim ferðalögum og skemmtanahaldi sem þessari helgi heyra til, helginni þegar þorri þjóðarinnar á sameiginlegt þriggja daga frí sem er kærkomið þegar farið er að síga á seinni hluta sumars. Fastir pennar 31.7.2010 10:15 Kögunarhóll: Þjóðnýting Þorsteinn Pálsson skrifar Í umræðum um kaup Magma á HS orku er jafnan gengið út frá því að auðlindir landsins séu þjóðareign. Flestir skilja það á þann veg að auðlindirnar séu og eigi að vera í eigu ríkisins eða sveitarfélaga. Málið er aðeins flóknara. Fastir pennar 31.7.2010 10:05 Tussuskítt Pawel Bartoszek skrifar Fastir pennar 30.7.2010 10:30 Ó Akureyri Brynhildur Björnsdóttir skrifar Fastir pennar 30.7.2010 10:00 Umgjörðin á að vera í lagi Óli Kristján Ármannsson skrifar Sumar starfsstéttir hafa á sér verra orð en aðrar. Þannig heyrast til dæmis oft hnútuköst í garð lögfræðinga. Sjálfsagt á það rót sína í því að til þeirra leitar fólk helst í vandræðum þar sem óvíst er að allir gangi jafnsáttir frá borði. Fastir pennar 30.7.2010 00:01 Mel Brooks og bankarnir Þorvaldur Gylfason skrifar Ég var að kaupa í matinn með konu minni, sem væri nú varla í frásögur færandi nema fyrir það, að ég sá kunnuglegan, lágvaxinn mann grúfa sig yfir grænmetisborðið og sagði við Önnu: Bíddu við, er þetta ekki Mel Brooks? Við heilsum upp á hann, sagði Anna. Fastir pennar 29.7.2010 06:00 Pólitísk ráðning eða fagleg Steinunn Stefánsdóttir skrifar Tengsla- og greiðaráðningar í opinberri stjórnsýslu eru henni til vansa. Þær hafa þó tíðkast hér á okkar litla landi og tíðkast enn. Velta má fyrir sér hversu mörg við þurfum að verða hér á Íslandi til þess að hægt verði að byggja hér upp alvöru faglegt ráðningarferli í öll opinber störf sem lögð eru upp með þeim hætti að ráða eigi í þau á faglegum forsendum. Fastir pennar 29.7.2010 06:00 Óbreyttir borgarar sallaðir niður Steinunn Stefánsdóttir skrifar Birting þeirra upplýsinga sem finna má í 90 þúsund leyniskjölum um stríðsrekstur Bandaríkjamanna í Afganistan og birtar voru á WikiLeaks nú um helgina er mikilvæg. Í skjölunum má sjá svart á hvítu að í Afganistan fara Bandaríkjamenn og bandalagsþjóðir þeirra fram með virðingarleysi gagnvart lífi og limum óbreyttra borgara. Þeir eru miskunnarlaust drepnir, í sumum tilvikum vegna óöryggis hermanna í aðstæðunum. Fastir pennar 27.7.2010 06:00 Umræðan verður vonandi vitlegri Óli Kristján Ármannsson skrifar Á morgun er formlegt upphaf viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB), að því gefnu að utanríkisráðherrar aðildarríkjanna leggi blessun sína yfir málið í dag. Full ástæða er til að fagna upphafi viðræðnanna og þeirri vonarglætu sem þær hafa í för með sér. Fastir pennar 26.7.2010 10:30 Nýtt skringibann? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Um árabil voru Íslendingar af ýmsum taldir taldir meðal helstu skringiþjóða Evrópu út af fáránlegum lagaboðum sem endurspegluðu ekki endilega meirihlutavilja þjóðarinnar, heldur voru til marks um þann útbreidda hugsunarhátt haftaþjóðfélagsins að tryggast væri að banna það sem einhvern kynni að styggja væri það leyft. Fastir pennar 26.7.2010 10:00 Kögunarhóll: Stjórn eða skuggastjórn? Þorsteinn Pálsson skrifar Vinstri vængur VG lítur á Alþjóðagjaldeyrissjóðinn sem óæskilega skuggaríkisstjórn. Sjóðurinn hefur lánað Íslandi mikla fjármuni sem það átti ekki kost á annars staðar. Löngu fyrir hrun bankanna 2008 var búið að loka öllum dyrum á Seðlabankann erlendis. Fastir pennar 24.7.2010 06:00 Ísland fyrir Íslendinga? Óli Kr. Ármannsson skrifar Þjóðremba og ofurtrú á ágæti þess sem sprottið er upp í nærumhverfinu er með leiðigjarnari kenndum. Slíkur rembingur er oftast talinn birtingarmynd ákveðinnar minnimáttarkenndar og því kannski skiljanlegt að hann leggist fremur á smærri þjóðir. Fastir pennar 23.7.2010 06:00 Meinafræði hrunsins Þorvaldur Gylfason skrifar Enn hafa fáir reynt að rekja áhrif stjórnmálaforustunnar á gang mála árin fram að hruni. Brezki blaðamaðurinn Roger Boyes, höfundur bókarinnar Meltdown Iceland, býður þó í bók sinni upp á kalda meinafræðilega greiningu á stjórnmálaforustunni og áhrifum hennar í aðdraganda hrunsins. Fastir pennar 22.7.2010 09:41 Hið ákjósanlega og raunveruleikinn Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Eignarhald á fjölmiðlum er sígilt umræðu- og viðfangsefni í þeim ríkjum þar sem fjölmiðlun er frjáls. Við og við eru lög um eignarhald tekin til endurskoðunar og rætt er um ágæti eigendanna sjálfra. Fastir pennar 22.7.2010 06:00 Stríðsmenn og prinsessur Steinunn Stefánsdóttir skrifar Það er vandi að ala upp börn. Ekki síst í samfélagi sem er í sífelldri þróun og viðhorf sem voru viðtekin í gær standast ekki kröfur okkar í dag. Gera verður ráð fyrir að þorri foreldra leitist við að búa börn sín undir að takast á við jafnveigamikil verkefni í lífinu, óháð kyni þeirra. Fastir pennar 21.7.2010 06:00 Vandræðabarnið í Vatnsmýrinni Steinunn Stefánsdóttir skrifar Það er ekki oft sem ástæða er til að fagna seinagangi og ráðaleysi yfirvalda. Svo er þó þegar kemur að blessaðri samgöngumiðstöðinni sem lengi hefur staðið til að rísi í Vatnsmýrinni þrátt fyrir að í nánustu framtíð sé fyrirsjáanleg kúvending á hlutverki Vatnsmýrarsvæðisins í Fastir pennar 20.7.2010 06:00 Öskjuhlíðarsamkeppni Guðmundur Andri Thorsson skrifar Á hlaupum á Akureyri sér maður haft í DV eftir Jóhannesi Jónssyni í Bónus að Hagar séu barnið hans. Og sárt að horfa upp á skiptingu fyrirtækisins. Honum væri nær að fagna því að vera loksins laus við þetta skrýmsli. Fastir pennar 19.7.2010 10:03 Eru fjárfestar velkomnir? Ólafur Stephensen skrifar Það er með nokkrum ólíkindum að stjórnvöld í ríki, sem þarf eins nauðsynlega á erlendri fjárfestingu að halda og Ísland, skuli leggja jafnmikið á sig og raun ber vitni til að hrekja erlenda fjárfesta frá landinu. Fastir pennar 19.7.2010 09:59 Skynsamleg nýting auðlinda Ólafur Stephensen skrifar Full ástæða er til að því sé haldið til haga þegar stjórnmálamenn taka skynsamlegar ákvarðanir. Sérstaklega ef þeir gera almennt ekki mjög mikið af slíku. Fastir pennar 17.7.2010 06:15 Málefnaleg viðmið Þorsteinn Pálsson skrifar Í umræðum um kaup Magma á HS orku er stöðugt ruglað saman erlendri fjárfestingu í orkuframleiðslu og orkulindum. Nokkrir starfsmenn Ríkisútvarpsins ohf. virðast hafa það á starfsskrá sinni að rugla fólk í ríminu um þessi efni. Fastir pennar 17.7.2010 06:00 Völd án aðhalds Ólafur Stephensen skrifar Samanburður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á skattbyrði á Íslandi og í öðrum aðildarríkjum OECD, sem fram kemur í margumræddri skýrslu sjóðsins um íslenzka skattkerfið, er allrar athygli verður. Fastir pennar 16.7.2010 06:30 Langdræg neyðarráð Þorvaldur Gylfason skrifar Neyðarráðstafanir eiga að vera skammvinnar. Það liggur í hlutarins eðli, því að neyð er í eðli sínu tímabundið ástand. Neyðin kennir naktri konu að spinna, segir máltækið. Íslenzk neyðarráð hafa þó sum enzt lengi. Sumir gera út á þau og hagnast á þeim á kostnað almennings. Fastir pennar 15.7.2010 06:30 Samstarf án stefnu Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs er mynduð um að tryggja efnahagslegan og félagslegan stöðugleika og leita þjóðarsamstöðu um leið Íslands til endurreisnar - nýjan stöðugleikasáttmála." Fastir pennar 15.7.2010 06:00 « ‹ 122 123 124 125 126 127 128 129 130 … 245 ›
Viðhald jarðganga fram yfir ný Steinunn Stefánsdóttir skrifar Í ljós hefur komið að Hvalfjarðargöngin standast ekki þær öryggiskröfur sem gerðar eru til jarðganga í Evrópu. Þetta er mat samtaka evrópskra bifreiðaeigenda sem báru saman og mátu öryggi 26 jarðganga í 13 löndum Evrópu. Í þeim samanburði lentu Hvalfjarðargöngin á botninum. Fastir pennar 6.8.2010 06:00
Eru ríkisafskipti frjálshyggjunni að kenna? Svavar Gestsson fer fram á það í nýlegri grein í Fréttablaðinu að Sjálfstæðisflokkurinn geri upp við frjálshyggjuna. Engin rök eru færð fram gegn frjálshyggjunni, aðeins fullyrt að hún hljóti að vera skammaryrði og því beri flokknum að hafna henni. Eftir að krónan hrundi og bankakerfið féll hefur fjöldi fólks lýst svipuðum skoðunum opinberlega. Rökstuðningurinn ber oftast vott um álíka djúpa hugsun og fyrrnefnd grein. Fastir pennar 6.8.2010 06:00
Þjóðlegur uppblástur Þorvaldur Gylfason skrifar Tvískinnungur er aðalsmerki íslenzkra stjórnmála. Nei, bíðum við, ég ætla að byrja aftur. Tvískinnungur og fíflagangur eru aðalsmerki íslenzkra stjórnmála. Margir berjast enn af alefli gegn innflutningi landbúnaðarafurða og bera við heilbrigðisástæðum, en ætlast samt til, að útlendingar kaupi íslenzkar búvörur. Aðrir berjast gegn erlendri stóriðju og bera við Fastir pennar 5.8.2010 06:00
Reynslunni ríkari Óli Kr. Ármannsson skrifar Í fimm mánuði hefur ekkert gerst í deilu Íslendinga við Breta og Hollendinga um Icesave ábyrgðir. Samningafundur var haldinn 5. mars síðastliðinn, daginn fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem Icesave-lögin Fastir pennar 5.8.2010 06:00
Hvað, hvaðan og hvernig? Steinunn Stefánsdóttir skrifar Áhugi neytenda á því hvaðan matvæli eru upprunnin, hvernig vinnslu þeirra var háttað, hvaða efni þau innihalda og jafnvel hvernig viðskiptahættir voru viðhafðir milli framleiðanda og dreifingaraðila færist stöðugt í vöxt. Fastir pennar 4.8.2010 06:00
Jafnrétti og sjálfsvirðing Jónína Michaelsdóttir skrifar Þegar ég var að vaxa úr grasi tíðkaðist ekki að konur ynnu utan heimilis, nema þær væru einstæðar eða ekkjur. Ég man aðeins eftir þremur konum í mínu umhverfi. Ég minnist þess heldur ekki að hafa heyrt um konur sem sóttust eftir því. Frekar að þeim væri vorkennt sem þurftu að skilja börn sín eftir hjá vandalausum, eða ein, alla daga. Fastir pennar 3.8.2010 06:00
Undið ofan af fínheitunum Steinunn Stefánsdóttir skrifar Stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur hefur lýst því yfir að skorið verði niður í rekstri fyrirtækisins. Áætlun um niðurskurð á að liggja fyrir áður en tilkynnt verður um gjaldskrárhækkanir sem stendur til að farið verði í með haustinu. Niðurskurðurinn fer fram í kjölfar úttektar á rekstri Orkuveitunnar sem ljúka á um miðjan þennan mánuð. Fastir pennar 3.8.2010 06:00
Uppá palli, inní tjaldi?... Steinunn Stefánsdóttir skrifar Verslunarmannahelgin er nú gengin í garð með þeim ferðalögum og skemmtanahaldi sem þessari helgi heyra til, helginni þegar þorri þjóðarinnar á sameiginlegt þriggja daga frí sem er kærkomið þegar farið er að síga á seinni hluta sumars. Fastir pennar 31.7.2010 10:15
Kögunarhóll: Þjóðnýting Þorsteinn Pálsson skrifar Í umræðum um kaup Magma á HS orku er jafnan gengið út frá því að auðlindir landsins séu þjóðareign. Flestir skilja það á þann veg að auðlindirnar séu og eigi að vera í eigu ríkisins eða sveitarfélaga. Málið er aðeins flóknara. Fastir pennar 31.7.2010 10:05
Umgjörðin á að vera í lagi Óli Kristján Ármannsson skrifar Sumar starfsstéttir hafa á sér verra orð en aðrar. Þannig heyrast til dæmis oft hnútuköst í garð lögfræðinga. Sjálfsagt á það rót sína í því að til þeirra leitar fólk helst í vandræðum þar sem óvíst er að allir gangi jafnsáttir frá borði. Fastir pennar 30.7.2010 00:01
Mel Brooks og bankarnir Þorvaldur Gylfason skrifar Ég var að kaupa í matinn með konu minni, sem væri nú varla í frásögur færandi nema fyrir það, að ég sá kunnuglegan, lágvaxinn mann grúfa sig yfir grænmetisborðið og sagði við Önnu: Bíddu við, er þetta ekki Mel Brooks? Við heilsum upp á hann, sagði Anna. Fastir pennar 29.7.2010 06:00
Pólitísk ráðning eða fagleg Steinunn Stefánsdóttir skrifar Tengsla- og greiðaráðningar í opinberri stjórnsýslu eru henni til vansa. Þær hafa þó tíðkast hér á okkar litla landi og tíðkast enn. Velta má fyrir sér hversu mörg við þurfum að verða hér á Íslandi til þess að hægt verði að byggja hér upp alvöru faglegt ráðningarferli í öll opinber störf sem lögð eru upp með þeim hætti að ráða eigi í þau á faglegum forsendum. Fastir pennar 29.7.2010 06:00
Óbreyttir borgarar sallaðir niður Steinunn Stefánsdóttir skrifar Birting þeirra upplýsinga sem finna má í 90 þúsund leyniskjölum um stríðsrekstur Bandaríkjamanna í Afganistan og birtar voru á WikiLeaks nú um helgina er mikilvæg. Í skjölunum má sjá svart á hvítu að í Afganistan fara Bandaríkjamenn og bandalagsþjóðir þeirra fram með virðingarleysi gagnvart lífi og limum óbreyttra borgara. Þeir eru miskunnarlaust drepnir, í sumum tilvikum vegna óöryggis hermanna í aðstæðunum. Fastir pennar 27.7.2010 06:00
Umræðan verður vonandi vitlegri Óli Kristján Ármannsson skrifar Á morgun er formlegt upphaf viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB), að því gefnu að utanríkisráðherrar aðildarríkjanna leggi blessun sína yfir málið í dag. Full ástæða er til að fagna upphafi viðræðnanna og þeirri vonarglætu sem þær hafa í för með sér. Fastir pennar 26.7.2010 10:30
Nýtt skringibann? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Um árabil voru Íslendingar af ýmsum taldir taldir meðal helstu skringiþjóða Evrópu út af fáránlegum lagaboðum sem endurspegluðu ekki endilega meirihlutavilja þjóðarinnar, heldur voru til marks um þann útbreidda hugsunarhátt haftaþjóðfélagsins að tryggast væri að banna það sem einhvern kynni að styggja væri það leyft. Fastir pennar 26.7.2010 10:00
Kögunarhóll: Stjórn eða skuggastjórn? Þorsteinn Pálsson skrifar Vinstri vængur VG lítur á Alþjóðagjaldeyrissjóðinn sem óæskilega skuggaríkisstjórn. Sjóðurinn hefur lánað Íslandi mikla fjármuni sem það átti ekki kost á annars staðar. Löngu fyrir hrun bankanna 2008 var búið að loka öllum dyrum á Seðlabankann erlendis. Fastir pennar 24.7.2010 06:00
Ísland fyrir Íslendinga? Óli Kr. Ármannsson skrifar Þjóðremba og ofurtrú á ágæti þess sem sprottið er upp í nærumhverfinu er með leiðigjarnari kenndum. Slíkur rembingur er oftast talinn birtingarmynd ákveðinnar minnimáttarkenndar og því kannski skiljanlegt að hann leggist fremur á smærri þjóðir. Fastir pennar 23.7.2010 06:00
Meinafræði hrunsins Þorvaldur Gylfason skrifar Enn hafa fáir reynt að rekja áhrif stjórnmálaforustunnar á gang mála árin fram að hruni. Brezki blaðamaðurinn Roger Boyes, höfundur bókarinnar Meltdown Iceland, býður þó í bók sinni upp á kalda meinafræðilega greiningu á stjórnmálaforustunni og áhrifum hennar í aðdraganda hrunsins. Fastir pennar 22.7.2010 09:41
Hið ákjósanlega og raunveruleikinn Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Eignarhald á fjölmiðlum er sígilt umræðu- og viðfangsefni í þeim ríkjum þar sem fjölmiðlun er frjáls. Við og við eru lög um eignarhald tekin til endurskoðunar og rætt er um ágæti eigendanna sjálfra. Fastir pennar 22.7.2010 06:00
Stríðsmenn og prinsessur Steinunn Stefánsdóttir skrifar Það er vandi að ala upp börn. Ekki síst í samfélagi sem er í sífelldri þróun og viðhorf sem voru viðtekin í gær standast ekki kröfur okkar í dag. Gera verður ráð fyrir að þorri foreldra leitist við að búa börn sín undir að takast á við jafnveigamikil verkefni í lífinu, óháð kyni þeirra. Fastir pennar 21.7.2010 06:00
Vandræðabarnið í Vatnsmýrinni Steinunn Stefánsdóttir skrifar Það er ekki oft sem ástæða er til að fagna seinagangi og ráðaleysi yfirvalda. Svo er þó þegar kemur að blessaðri samgöngumiðstöðinni sem lengi hefur staðið til að rísi í Vatnsmýrinni þrátt fyrir að í nánustu framtíð sé fyrirsjáanleg kúvending á hlutverki Vatnsmýrarsvæðisins í Fastir pennar 20.7.2010 06:00
Öskjuhlíðarsamkeppni Guðmundur Andri Thorsson skrifar Á hlaupum á Akureyri sér maður haft í DV eftir Jóhannesi Jónssyni í Bónus að Hagar séu barnið hans. Og sárt að horfa upp á skiptingu fyrirtækisins. Honum væri nær að fagna því að vera loksins laus við þetta skrýmsli. Fastir pennar 19.7.2010 10:03
Eru fjárfestar velkomnir? Ólafur Stephensen skrifar Það er með nokkrum ólíkindum að stjórnvöld í ríki, sem þarf eins nauðsynlega á erlendri fjárfestingu að halda og Ísland, skuli leggja jafnmikið á sig og raun ber vitni til að hrekja erlenda fjárfesta frá landinu. Fastir pennar 19.7.2010 09:59
Skynsamleg nýting auðlinda Ólafur Stephensen skrifar Full ástæða er til að því sé haldið til haga þegar stjórnmálamenn taka skynsamlegar ákvarðanir. Sérstaklega ef þeir gera almennt ekki mjög mikið af slíku. Fastir pennar 17.7.2010 06:15
Málefnaleg viðmið Þorsteinn Pálsson skrifar Í umræðum um kaup Magma á HS orku er stöðugt ruglað saman erlendri fjárfestingu í orkuframleiðslu og orkulindum. Nokkrir starfsmenn Ríkisútvarpsins ohf. virðast hafa það á starfsskrá sinni að rugla fólk í ríminu um þessi efni. Fastir pennar 17.7.2010 06:00
Völd án aðhalds Ólafur Stephensen skrifar Samanburður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á skattbyrði á Íslandi og í öðrum aðildarríkjum OECD, sem fram kemur í margumræddri skýrslu sjóðsins um íslenzka skattkerfið, er allrar athygli verður. Fastir pennar 16.7.2010 06:30
Langdræg neyðarráð Þorvaldur Gylfason skrifar Neyðarráðstafanir eiga að vera skammvinnar. Það liggur í hlutarins eðli, því að neyð er í eðli sínu tímabundið ástand. Neyðin kennir naktri konu að spinna, segir máltækið. Íslenzk neyðarráð hafa þó sum enzt lengi. Sumir gera út á þau og hagnast á þeim á kostnað almennings. Fastir pennar 15.7.2010 06:30
Samstarf án stefnu Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs er mynduð um að tryggja efnahagslegan og félagslegan stöðugleika og leita þjóðarsamstöðu um leið Íslands til endurreisnar - nýjan stöðugleikasáttmála." Fastir pennar 15.7.2010 06:00
Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson Skoðun
Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun