Enski boltinn Heldur því fram að United geti orðið enskur meistari Wes Brown, fyrrum varnarmaður Manchester United, segir að liðið geti orðið enskur meistari á þessari leiktíð. Liðið mætir grönnum sínum í Manchester City á Old Trafford í dag. Enski boltinn 12.12.2020 07:00 West Ham hafði betur á Elland Road West Ham er komið upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið bar sigurorð af Leeds á útivelli í kvöld, 1-2, í fyrsta leik 12. umferðarinnar. Enski boltinn 11.12.2020 21:53 Klopp segir Chelsea líklegasta til þess að vinna ensku úrvalsdeildina Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Chelsea sé líklegasta liðið til þess að vinna ensku úrvalsdeildina. Þetta sagði stjóra ensku meistarana á blaðamannafundi fyrir 12. umferð enska boltans. Enski boltinn 11.12.2020 20:30 Segir að Bale geti orðið Ferrari Tottenham-liðsins Gareth Bale getur verið eins konar Ferrari Tottenham-liðsins. Þetta segir Owen Hargreaves, fyrrverandi landsliðsmaður Englands. Enski boltinn 11.12.2020 17:46 PSG ætlar að gera aðra tilraun til að fá Alli Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að reyna að fá Dele Alli á láni frá Tottenham þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í janúar. Enski boltinn 11.12.2020 16:30 Man United stefnir á að bæta við sig varnarmönnum Fréttir erlendis herma að enska knattspyrnuliðið Manchester United sé á höttunum á eftir miðverði. Eru þrír á óskalista félagsins að svo stöddu. Enski boltinn 11.12.2020 14:01 Jamie Redknapp sagði söguna af því þegar hann kom sautján ára til Liverpool Jamie Redknapp lék með Liverpool í áratug en knattspyrnustjórinn sem sóttist svo mikið eftir því að fá hann stýrði honum þó aldrei í leik. Enski boltinn 11.12.2020 11:31 Mourinho: Ómögulegt að halda öllum leikmönnum ánægðum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ráðlagði óánægðum leikmönnum sínum að drífa sig í heita sturtu. Enski boltinn 11.12.2020 09:30 Steinlágu á móti Juventus en eru samt líklegri sigurvegarar en Liverpool Manchester City er sigurstranglegasta liðið af þeim sextán sem eru eftir í Meistaradeildinni. Enski boltinn 11.12.2020 09:01 Pogba með mistök á fjögurra mínútna fresti Kevin De Bruyne, Paul Pogba og Hakim Ziyech eiga það sameiginlegt að vera leikmennirnir sem gera flest mistök hjá sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.12.2020 11:30 Sendir Bamford stöðugt myndbönd með hinum norska Haaland Marcelo Bielsa er enginn venjulegur knattspyrnustjóri og kröfuharðari en flestir. Hann fór sérstaka leið til að fá meira frá framherja sínum Patrick Bamford. Enski boltinn 10.12.2020 10:01 Þægilegasta jóladagskráin hjá Liverpool liðinu Jürgen Klopp getur ekkert mikið kvartað yfir leikjadagskrá hans manna yfir hátíðirnar. Enski boltinn 10.12.2020 09:01 Bielsa ekki í neinum feluleik: Gaf upp byrjunarliðið á blaðamannafundi Marcelo Bielsa er ekki alveg eins og hinn hefðbundni knattspyrnuþjálfari. Hann kom enn og aftur á óvart á blaðamannafundi í dag er hann gaf upp byrjunarlið Leeds United fyrir leik liðsins gegn West Ham United á föstudaginn. Enski boltinn 9.12.2020 21:31 Sýndu lífið á bak við tjöldin þegar áhorfendurnir mættu aftur á Anfield Stemmningin á Anfield er engu lík og það var því stór stund fyrir alla hjá félaginu þegar það fór að heyrast aftur í Liverpool fólki í Kop stúkunni. Enski boltinn 9.12.2020 13:31 Neville: Nornaveiðar í gangi til að koma Ole Gunnari úr starfinu Phil Neville finnst Norðmaðurnn Ole Gunnar Solskjær fá of harða gagnrýni en knattspyrnustjóri Manchester United þykir nú valtur í sessi eftir að United féll út úr Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 9.12.2020 08:30 Klopp: Ungu strákarnir björguðu tímabilinu fyrir Liverpool Jürgen Klopp talaði vel um ungu leikmenn Liverpool liðsins á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. Liverpool er komið áfram í Meistaradeildinni og þessir ungu leikmenn fá væntanlega að vera í sviðsljósinu í leiknum við FC Midtjylland. Enski boltinn 9.12.2020 07:30 Solskjær: Viss um að mínir menn sýni að þeir eigi heima hjá Man. United Það er mikil pressa á Ole Gunnar Solskjær og lærisveinum hans í Manchester United í kvöld þegar liðið spilar lokaleik sinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 8.12.2020 13:31 Rifjuðu upp þegar Ferguson kallaði Raiola drulluhala Mino Raiola er umdeildur umboðsmaður og sér í lagi í Manchester borg. Enski boltinn 8.12.2020 11:30 Ings skaut Southampton upp í fimmta sætið Southampton vann Brighton & Hove Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-1 en Danny Ings skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 81. mínútu leiksins. Enski boltinn 7.12.2020 21:55 Umboðsmaður Pogba segir miðjumanninn óhamingjusaman og að hann þurfi að komast frá Manchester Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, segir að miðjumaðurinn sé óhamingjusamur og þurfi að yfirgefa Manchester United hið snarasta. Enski boltinn 7.12.2020 20:31 Straujaði hornfánann og fékk gult spjald Það brutust út miklar tilfinningar hjá Jamie Vardy er hann skoraði sigurmark Leicester í gær. Enski boltinn 7.12.2020 16:00 Mourinho óskaði Levy til hamingju eftir sigurinn á Arsenal Það er ekki oft sem stjórnarmenn fá hrós eftir leiki en Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, fékk eitt slíkt í gær. Enski boltinn 7.12.2020 15:01 Salah búinn að ná Cristiano Ronaldo Mohamed Salah skoraði fyrsta mark Liverpool í 4-0 sigrinum á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í gær og er þar með búinn að skora 84 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.12.2020 14:01 Félag Alfreðs svaraði Twitter notanda eftir tíst um Xhaka og Augsburg Samskiptateymi Augsburg, þar sem landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason leikur, er oft vel með á nótunum og það sást í gær. Enski boltinn 7.12.2020 12:01 Arteta ýtti meiddum Partey aftur inn á völlinn: Áttaði sig ekki á alvarleika málsins Arsenal tapaði ekki bara nágrannaslagnum á móti Tottenham í gær heldur missti liðið einnig miðjumanninn Thomas Partey meiddan af velli. Enski boltinn 7.12.2020 11:30 Vandræðaleg mistök á treyju nýju hetju Liverpool liðsins leiðrétt í hálfleik Caoimhín Kelleher hefur skapað sér nafn á Anfield með því að halda markinu hreinu í tveimur fyrstu leikjum sínum. Það voru þó ekki allir hjá félaginu með nafnið á hreinu. Enski boltinn 7.12.2020 11:01 Paul Scholes hrósaði Liverpool liðinu mikið við mikla kátínu Púlara Liverpool liðið sýndi sínar bestu hliðar í sannfærandi sigri í fyrsta leiknum á Anfield eftir að áhorfendur fengu að snúa aftur. Enski boltinn 7.12.2020 09:31 Klopp: Ég fékk gæsahúð Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnaði bæði frábærum sigri á Úlfunum og endurkomu áhorfenda á Anfield eftir sigurinn í gærkvöldi. Enski boltinn 7.12.2020 08:30 Kane um Son: Við skiljum hvorn annan Eitt besta tvíeykið í enska boltanum í dag er Harry Kane og Heung-Min Son. Enski boltinn 6.12.2020 22:30 Liverpool fagnaði áhorfendum á Anfield með flugeldarsýningu Liverpool hefur farið í gegnum 65 leiki á Anfield án þess að tapa. Enski boltinn 6.12.2020 21:10 « ‹ 222 223 224 225 226 227 228 229 230 … 334 ›
Heldur því fram að United geti orðið enskur meistari Wes Brown, fyrrum varnarmaður Manchester United, segir að liðið geti orðið enskur meistari á þessari leiktíð. Liðið mætir grönnum sínum í Manchester City á Old Trafford í dag. Enski boltinn 12.12.2020 07:00
West Ham hafði betur á Elland Road West Ham er komið upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið bar sigurorð af Leeds á útivelli í kvöld, 1-2, í fyrsta leik 12. umferðarinnar. Enski boltinn 11.12.2020 21:53
Klopp segir Chelsea líklegasta til þess að vinna ensku úrvalsdeildina Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Chelsea sé líklegasta liðið til þess að vinna ensku úrvalsdeildina. Þetta sagði stjóra ensku meistarana á blaðamannafundi fyrir 12. umferð enska boltans. Enski boltinn 11.12.2020 20:30
Segir að Bale geti orðið Ferrari Tottenham-liðsins Gareth Bale getur verið eins konar Ferrari Tottenham-liðsins. Þetta segir Owen Hargreaves, fyrrverandi landsliðsmaður Englands. Enski boltinn 11.12.2020 17:46
PSG ætlar að gera aðra tilraun til að fá Alli Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að reyna að fá Dele Alli á láni frá Tottenham þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í janúar. Enski boltinn 11.12.2020 16:30
Man United stefnir á að bæta við sig varnarmönnum Fréttir erlendis herma að enska knattspyrnuliðið Manchester United sé á höttunum á eftir miðverði. Eru þrír á óskalista félagsins að svo stöddu. Enski boltinn 11.12.2020 14:01
Jamie Redknapp sagði söguna af því þegar hann kom sautján ára til Liverpool Jamie Redknapp lék með Liverpool í áratug en knattspyrnustjórinn sem sóttist svo mikið eftir því að fá hann stýrði honum þó aldrei í leik. Enski boltinn 11.12.2020 11:31
Mourinho: Ómögulegt að halda öllum leikmönnum ánægðum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, ráðlagði óánægðum leikmönnum sínum að drífa sig í heita sturtu. Enski boltinn 11.12.2020 09:30
Steinlágu á móti Juventus en eru samt líklegri sigurvegarar en Liverpool Manchester City er sigurstranglegasta liðið af þeim sextán sem eru eftir í Meistaradeildinni. Enski boltinn 11.12.2020 09:01
Pogba með mistök á fjögurra mínútna fresti Kevin De Bruyne, Paul Pogba og Hakim Ziyech eiga það sameiginlegt að vera leikmennirnir sem gera flest mistök hjá sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.12.2020 11:30
Sendir Bamford stöðugt myndbönd með hinum norska Haaland Marcelo Bielsa er enginn venjulegur knattspyrnustjóri og kröfuharðari en flestir. Hann fór sérstaka leið til að fá meira frá framherja sínum Patrick Bamford. Enski boltinn 10.12.2020 10:01
Þægilegasta jóladagskráin hjá Liverpool liðinu Jürgen Klopp getur ekkert mikið kvartað yfir leikjadagskrá hans manna yfir hátíðirnar. Enski boltinn 10.12.2020 09:01
Bielsa ekki í neinum feluleik: Gaf upp byrjunarliðið á blaðamannafundi Marcelo Bielsa er ekki alveg eins og hinn hefðbundni knattspyrnuþjálfari. Hann kom enn og aftur á óvart á blaðamannafundi í dag er hann gaf upp byrjunarlið Leeds United fyrir leik liðsins gegn West Ham United á föstudaginn. Enski boltinn 9.12.2020 21:31
Sýndu lífið á bak við tjöldin þegar áhorfendurnir mættu aftur á Anfield Stemmningin á Anfield er engu lík og það var því stór stund fyrir alla hjá félaginu þegar það fór að heyrast aftur í Liverpool fólki í Kop stúkunni. Enski boltinn 9.12.2020 13:31
Neville: Nornaveiðar í gangi til að koma Ole Gunnari úr starfinu Phil Neville finnst Norðmaðurnn Ole Gunnar Solskjær fá of harða gagnrýni en knattspyrnustjóri Manchester United þykir nú valtur í sessi eftir að United féll út úr Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 9.12.2020 08:30
Klopp: Ungu strákarnir björguðu tímabilinu fyrir Liverpool Jürgen Klopp talaði vel um ungu leikmenn Liverpool liðsins á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. Liverpool er komið áfram í Meistaradeildinni og þessir ungu leikmenn fá væntanlega að vera í sviðsljósinu í leiknum við FC Midtjylland. Enski boltinn 9.12.2020 07:30
Solskjær: Viss um að mínir menn sýni að þeir eigi heima hjá Man. United Það er mikil pressa á Ole Gunnar Solskjær og lærisveinum hans í Manchester United í kvöld þegar liðið spilar lokaleik sinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 8.12.2020 13:31
Rifjuðu upp þegar Ferguson kallaði Raiola drulluhala Mino Raiola er umdeildur umboðsmaður og sér í lagi í Manchester borg. Enski boltinn 8.12.2020 11:30
Ings skaut Southampton upp í fimmta sætið Southampton vann Brighton & Hove Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-1 en Danny Ings skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 81. mínútu leiksins. Enski boltinn 7.12.2020 21:55
Umboðsmaður Pogba segir miðjumanninn óhamingjusaman og að hann þurfi að komast frá Manchester Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, segir að miðjumaðurinn sé óhamingjusamur og þurfi að yfirgefa Manchester United hið snarasta. Enski boltinn 7.12.2020 20:31
Straujaði hornfánann og fékk gult spjald Það brutust út miklar tilfinningar hjá Jamie Vardy er hann skoraði sigurmark Leicester í gær. Enski boltinn 7.12.2020 16:00
Mourinho óskaði Levy til hamingju eftir sigurinn á Arsenal Það er ekki oft sem stjórnarmenn fá hrós eftir leiki en Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, fékk eitt slíkt í gær. Enski boltinn 7.12.2020 15:01
Salah búinn að ná Cristiano Ronaldo Mohamed Salah skoraði fyrsta mark Liverpool í 4-0 sigrinum á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í gær og er þar með búinn að skora 84 mörk í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.12.2020 14:01
Félag Alfreðs svaraði Twitter notanda eftir tíst um Xhaka og Augsburg Samskiptateymi Augsburg, þar sem landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason leikur, er oft vel með á nótunum og það sást í gær. Enski boltinn 7.12.2020 12:01
Arteta ýtti meiddum Partey aftur inn á völlinn: Áttaði sig ekki á alvarleika málsins Arsenal tapaði ekki bara nágrannaslagnum á móti Tottenham í gær heldur missti liðið einnig miðjumanninn Thomas Partey meiddan af velli. Enski boltinn 7.12.2020 11:30
Vandræðaleg mistök á treyju nýju hetju Liverpool liðsins leiðrétt í hálfleik Caoimhín Kelleher hefur skapað sér nafn á Anfield með því að halda markinu hreinu í tveimur fyrstu leikjum sínum. Það voru þó ekki allir hjá félaginu með nafnið á hreinu. Enski boltinn 7.12.2020 11:01
Paul Scholes hrósaði Liverpool liðinu mikið við mikla kátínu Púlara Liverpool liðið sýndi sínar bestu hliðar í sannfærandi sigri í fyrsta leiknum á Anfield eftir að áhorfendur fengu að snúa aftur. Enski boltinn 7.12.2020 09:31
Klopp: Ég fékk gæsahúð Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnaði bæði frábærum sigri á Úlfunum og endurkomu áhorfenda á Anfield eftir sigurinn í gærkvöldi. Enski boltinn 7.12.2020 08:30
Kane um Son: Við skiljum hvorn annan Eitt besta tvíeykið í enska boltanum í dag er Harry Kane og Heung-Min Son. Enski boltinn 6.12.2020 22:30
Liverpool fagnaði áhorfendum á Anfield með flugeldarsýningu Liverpool hefur farið í gegnum 65 leiki á Anfield án þess að tapa. Enski boltinn 6.12.2020 21:10