Enski boltinn Gott fyrir Heimi en áfall fyrir Liverpool Nú er orðið ljóst að Liverpool verður án brasilíska markvarðarins Alisson næstu sex vikurnar, eða fram yfir landsleikjahléið í nóvember, vegna meiðsla. Enski boltinn 9.10.2024 09:31 Grealish: Ég hefði átt að fara með á EM Jack Grealish, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segir ljóst að hann hefði átt að fá sæti í EM-hópi enska landsliðsins í sumar. Enski boltinn 9.10.2024 08:34 Félögunum refsað en Jackson sleppur Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Chelsea og Nottingham Forest fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í leik liðanna síðasta sunnudag. Einstakir aðilar málsins eru ekki ávíttir en félögin eiga von á sekt. Enski boltinn 9.10.2024 07:32 Á skotskónum í framrúðubikarnum Jason Daði Svanþórsson skoraði mark Grimsby þegar liðið tapaði 1-2 gegn Lincoln í framrúðubikarnum, bikarkeppni neðra deilda á Englandi. Enski boltinn 8.10.2024 21:30 Lineker gefur lítið fyrir slúðursögur um framtíð sína Enska knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker, umsjónarmaður Match Of The Day, gífur lítið fyrir slúðursögur um framtíð hans í starfi hjá BBC. Enski boltinn 8.10.2024 16:17 Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum Englandsmeistarar Manchester City sem og forráðamenn ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu þykjast hafa haft betur í máli félagsins gegn deildinni er kemur að auglýsingatekjum. Ekki er um að ræða mál tengt 115 ákærunum á hendur Man City. Enski boltinn 8.10.2024 07:02 Hætti á samfélagsmiðlum og hættir ekki að skora Brennan Johnson, leikmaður Tottenham Hotspur, hefur verið hreint út sagt óstöðvandi undanfarnar vikur en hann hefur skorað í sex leikjum í röð. Markahrinan kemur í kjölfar þess að Johnson lokaði Instagram-aðgangi sínum eftir mikil leiðindi í sinn garð. Enski boltinn 7.10.2024 20:45 Onana haldið oftast hreinu Á meðan að flestar fréttir af Manchester United snúa að slæmu gengi liðsins og stöðu knattspyrnustjórans Eriks ten Hag þá hefur markvörðurinn André Onana reynst ákveðið ljós í myrkrinu. Enski boltinn 7.10.2024 14:01 Ofurvaramaðurinn Duran fær nýjan sex ára samning Kólumbíski framherjinn Jhon Duran hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa. Enski boltinn 7.10.2024 11:31 Næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Ten Hag Í skugga verstu byrjunar Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í sögunni á yfirstandandi tímabili er pressan farin að verða meiri og meiri á knattspyrnustjóranum Erik ten Hag. Fyrrum leikmaður Manchester United segir næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Hollendinginn. Enski boltinn 7.10.2024 09:28 „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Fátt annað en fall virðist blasa við Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið situr á botninum en fyrirliðinn Mario Lemina segir fráleitt að kenna stjóranum Gary O‘Neil um það. Enski boltinn 7.10.2024 07:33 Man United ekki byrjað verr síðan 1989 Manchester United hefur ekki byrjað tímabilið verr síðan árið 1989 þegar það endaði í 13. sæti efstu deildar ensku knattspyrnunnar. Enski boltinn 6.10.2024 22:45 Hemp í sögubækurnar og Man City á toppinn Manchester City er komið á topp efstu deildar kvenna í Englandi eftir 2-0 sigur á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum í West Ham United í dag. Stórleik Chelsea og Manchester United var frestað vegna þátttöku Chelsea í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 6.10.2024 20:05 Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, telur sig enn hafa stuðning forráðamanna félagsins eftir ömurlega byrjun þess á leiktíðinni. Enski boltinn 6.10.2024 18:30 Ótrúleg endurkoma Brighton Brighton & Hove Albion vann frábæran 3-2 endurkomusigur á Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 6.10.2024 17:45 Forest fékk stig manni færri Nottingham Forest og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.10.2024 15:03 Markalaust á Villa Park Aston Villa og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.10.2024 15:00 Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Ruud van Nistelrooy er smeykur um að litið verði á hann sem manninn sem stakk Erik ten Hag í bakið ef hann tekur við Manchester United á næstunni. Enski boltinn 6.10.2024 10:01 Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Miðjumaðurinn Mateo Kovačić steig heldur betur upp í liði Englandsmeistara Manchester City en hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri liðsins á Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.10.2024 23:01 Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Arne Slot, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, óttast að markvörðurinn Alisson verði frá næstu vikurnar en hann fór meiddur af velli þegar liðið lagði Crystal Palace 1-0 á útivelli í dag. Enski boltinn 5.10.2024 22:16 Pickford bjargaði stigi Everton og Newcastle United gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Markvörðurinn Jordan Pickford reyndist hetja Everton þegar hann varði vítaspyrnu Anthony Gordon í fyrri hálfleik. Enski boltinn 5.10.2024 18:35 Meistararnir lentu undir en unnu samt Mateo Kovacic skoraði tvö mörk þegar Manchester City bar sigurorð af Fulham, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 5.10.2024 16:00 Skytturnar komu til baka gegn Dýrlingunum Bukayo Saka skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Arsenal vann nýliða Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-1, Skyttunum í vil. Enski boltinn 5.10.2024 15:55 „Okkur er sama hvað öðrum finnst um okkur“ Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var sáttur með að fara frá Selhurst Park með þrjú stig. Hann hrósaði varnarleik Rauða hersins á tímabilinu. Enski boltinn 5.10.2024 14:02 Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum Í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni vann Liverpool 0-1 sigur á Crystal Palace á Selhurst Park. Með sigrinum náði Rauði herinn fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar. Enski boltinn 5.10.2024 13:20 Sjáðu fáránleg mistök markvarðar Leeds Illan Meslier, markvörður Leeds United, hefur eflaust ekki sofið mikið í nótt eftir að hafa gert skelfileg mistök í leik gegn Sunderland í ensku B-deildinni. Enski boltinn 5.10.2024 10:31 Ratcliffe um Ten Hag: „Ekki mín ákvörðun“ Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe, meirihlutaeigandi Manchester United, segir framtíð Erik ten Hag, þjálfara liðsins, ekki vera í sínum höndum. Hann vill ekki segja til um hvort hann styðji við bak Hollendingsins. Enski boltinn 4.10.2024 15:15 „Þá er ég mjög heimskur þjálfari“ Liverpool á fyrir höndum enn einn hádegisleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni er það sækir Crystal Palace heim á Selhurst Park á morgun. Jurgen Klopp kvartaði gjarnan undan því við fjölmiðla en eftirmaður hans í starfi nálgast það öðruvísi. Enski boltinn 4.10.2024 13:45 Samherji Stefáns Teits í átta leikja bann fyrir að bíta mótherja Milutin Osmajic, framherji enska B-deildarliðsins Preston, hefur verið úrskurðaður í átta leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að bíta Owen Beck, leikmann Blackburn Rovers. Enski boltinn 4.10.2024 13:01 Trúir ekki skýringum og tippar á rifrildi við Rashford Það vakti furðu margra að Marcus Rashford skyldi ekki mæta til leiks í seinni hálfleik, með Manchester United gegn Porto í Portúgal í gær, eftir að hafa skorað fyrsta mark leiksins. Erik ten Hag segir ekki um meiðsli að ræða. Enski boltinn 4.10.2024 11:09 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 334 ›
Gott fyrir Heimi en áfall fyrir Liverpool Nú er orðið ljóst að Liverpool verður án brasilíska markvarðarins Alisson næstu sex vikurnar, eða fram yfir landsleikjahléið í nóvember, vegna meiðsla. Enski boltinn 9.10.2024 09:31
Grealish: Ég hefði átt að fara með á EM Jack Grealish, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segir ljóst að hann hefði átt að fá sæti í EM-hópi enska landsliðsins í sumar. Enski boltinn 9.10.2024 08:34
Félögunum refsað en Jackson sleppur Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Chelsea og Nottingham Forest fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í leik liðanna síðasta sunnudag. Einstakir aðilar málsins eru ekki ávíttir en félögin eiga von á sekt. Enski boltinn 9.10.2024 07:32
Á skotskónum í framrúðubikarnum Jason Daði Svanþórsson skoraði mark Grimsby þegar liðið tapaði 1-2 gegn Lincoln í framrúðubikarnum, bikarkeppni neðra deilda á Englandi. Enski boltinn 8.10.2024 21:30
Lineker gefur lítið fyrir slúðursögur um framtíð sína Enska knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker, umsjónarmaður Match Of The Day, gífur lítið fyrir slúðursögur um framtíð hans í starfi hjá BBC. Enski boltinn 8.10.2024 16:17
Man City og enska úrvalsdeildin segjast bæði hafa borið sigur úr býtum Englandsmeistarar Manchester City sem og forráðamenn ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu þykjast hafa haft betur í máli félagsins gegn deildinni er kemur að auglýsingatekjum. Ekki er um að ræða mál tengt 115 ákærunum á hendur Man City. Enski boltinn 8.10.2024 07:02
Hætti á samfélagsmiðlum og hættir ekki að skora Brennan Johnson, leikmaður Tottenham Hotspur, hefur verið hreint út sagt óstöðvandi undanfarnar vikur en hann hefur skorað í sex leikjum í röð. Markahrinan kemur í kjölfar þess að Johnson lokaði Instagram-aðgangi sínum eftir mikil leiðindi í sinn garð. Enski boltinn 7.10.2024 20:45
Onana haldið oftast hreinu Á meðan að flestar fréttir af Manchester United snúa að slæmu gengi liðsins og stöðu knattspyrnustjórans Eriks ten Hag þá hefur markvörðurinn André Onana reynst ákveðið ljós í myrkrinu. Enski boltinn 7.10.2024 14:01
Ofurvaramaðurinn Duran fær nýjan sex ára samning Kólumbíski framherjinn Jhon Duran hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa. Enski boltinn 7.10.2024 11:31
Næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Ten Hag Í skugga verstu byrjunar Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í sögunni á yfirstandandi tímabili er pressan farin að verða meiri og meiri á knattspyrnustjóranum Erik ten Hag. Fyrrum leikmaður Manchester United segir næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Hollendinginn. Enski boltinn 7.10.2024 09:28
„Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Fátt annað en fall virðist blasa við Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið situr á botninum en fyrirliðinn Mario Lemina segir fráleitt að kenna stjóranum Gary O‘Neil um það. Enski boltinn 7.10.2024 07:33
Man United ekki byrjað verr síðan 1989 Manchester United hefur ekki byrjað tímabilið verr síðan árið 1989 þegar það endaði í 13. sæti efstu deildar ensku knattspyrnunnar. Enski boltinn 6.10.2024 22:45
Hemp í sögubækurnar og Man City á toppinn Manchester City er komið á topp efstu deildar kvenna í Englandi eftir 2-0 sigur á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum í West Ham United í dag. Stórleik Chelsea og Manchester United var frestað vegna þátttöku Chelsea í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 6.10.2024 20:05
Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, telur sig enn hafa stuðning forráðamanna félagsins eftir ömurlega byrjun þess á leiktíðinni. Enski boltinn 6.10.2024 18:30
Ótrúleg endurkoma Brighton Brighton & Hove Albion vann frábæran 3-2 endurkomusigur á Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 6.10.2024 17:45
Forest fékk stig manni færri Nottingham Forest og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.10.2024 15:03
Markalaust á Villa Park Aston Villa og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.10.2024 15:00
Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Ruud van Nistelrooy er smeykur um að litið verði á hann sem manninn sem stakk Erik ten Hag í bakið ef hann tekur við Manchester United á næstunni. Enski boltinn 6.10.2024 10:01
Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Miðjumaðurinn Mateo Kovačić steig heldur betur upp í liði Englandsmeistara Manchester City en hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri liðsins á Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.10.2024 23:01
Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Arne Slot, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, óttast að markvörðurinn Alisson verði frá næstu vikurnar en hann fór meiddur af velli þegar liðið lagði Crystal Palace 1-0 á útivelli í dag. Enski boltinn 5.10.2024 22:16
Pickford bjargaði stigi Everton og Newcastle United gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Markvörðurinn Jordan Pickford reyndist hetja Everton þegar hann varði vítaspyrnu Anthony Gordon í fyrri hálfleik. Enski boltinn 5.10.2024 18:35
Meistararnir lentu undir en unnu samt Mateo Kovacic skoraði tvö mörk þegar Manchester City bar sigurorð af Fulham, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 5.10.2024 16:00
Skytturnar komu til baka gegn Dýrlingunum Bukayo Saka skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Arsenal vann nýliða Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-1, Skyttunum í vil. Enski boltinn 5.10.2024 15:55
„Okkur er sama hvað öðrum finnst um okkur“ Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var sáttur með að fara frá Selhurst Park með þrjú stig. Hann hrósaði varnarleik Rauða hersins á tímabilinu. Enski boltinn 5.10.2024 14:02
Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum Í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni vann Liverpool 0-1 sigur á Crystal Palace á Selhurst Park. Með sigrinum náði Rauði herinn fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar. Enski boltinn 5.10.2024 13:20
Sjáðu fáránleg mistök markvarðar Leeds Illan Meslier, markvörður Leeds United, hefur eflaust ekki sofið mikið í nótt eftir að hafa gert skelfileg mistök í leik gegn Sunderland í ensku B-deildinni. Enski boltinn 5.10.2024 10:31
Ratcliffe um Ten Hag: „Ekki mín ákvörðun“ Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe, meirihlutaeigandi Manchester United, segir framtíð Erik ten Hag, þjálfara liðsins, ekki vera í sínum höndum. Hann vill ekki segja til um hvort hann styðji við bak Hollendingsins. Enski boltinn 4.10.2024 15:15
„Þá er ég mjög heimskur þjálfari“ Liverpool á fyrir höndum enn einn hádegisleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni er það sækir Crystal Palace heim á Selhurst Park á morgun. Jurgen Klopp kvartaði gjarnan undan því við fjölmiðla en eftirmaður hans í starfi nálgast það öðruvísi. Enski boltinn 4.10.2024 13:45
Samherji Stefáns Teits í átta leikja bann fyrir að bíta mótherja Milutin Osmajic, framherji enska B-deildarliðsins Preston, hefur verið úrskurðaður í átta leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að bíta Owen Beck, leikmann Blackburn Rovers. Enski boltinn 4.10.2024 13:01
Trúir ekki skýringum og tippar á rifrildi við Rashford Það vakti furðu margra að Marcus Rashford skyldi ekki mæta til leiks í seinni hálfleik, með Manchester United gegn Porto í Portúgal í gær, eftir að hafa skorað fyrsta mark leiksins. Erik ten Hag segir ekki um meiðsli að ræða. Enski boltinn 4.10.2024 11:09