Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Þrjú stór töp í röð og níu töp í síðustu tólf leikjum. Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur sagt að hann hafi ekki áhyggjur af stöðu sinni hjá Liverpool þrátt fyrir afhroð liðsins gegn PSV Eindhoven í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 27.11.2025 22:33
Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Joshua Kimmich og félagar í Bayern þurftu að sætta sig við 3-1 tap á móti Arsenal í Meistaradeildinni í gær en þrátt fyrir það var þýski landsliðsmaðurinn ekki tilbúinn að hrósa toppliði ensku úrvalsdeildarinnar og toppliði Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 27.11.2025 21:31
Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool mætti ekki í viðtöl eftir tapið á móti PSV Eindhoven í gær og var ekki sá eini úr vonlausu Liverpool-liði. Curtis Jones kom fram fyrir liðið eftir enn eitt áfallið. Enski boltinn 27.11.2025 18:33
Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Enski landsliðsmarkvörðurinn Jordan Pickford sýndi allar sínar bestu hliðar þegar Everton sigraði Manchester United, 0-1, á Old Trafford í gær. Enski boltinn 25.11.2025 12:30
Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Þeir Ólafur Kristjánsson og Aron Jóhannsson hrifust ekki af frammistöðu Alexanders Isak fyrir Liverpool í tapinu fyrir Nottingham Forest. Enski boltinn 25.11.2025 10:01
Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Idrissa Gana Gueye, leikmaður Everton, hefur beðist afsökunar á rauða spjaldinu sem hann fékk í leiknum gegn Manchester United í gær. Enski boltinn 25.11.2025 09:31
Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var léttur í lund þegar Hjörvar Hafliðason ræddi við hann eftir sigurinn á Manchester United í gær. Enski boltinn 25.11.2025 08:32
„Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Jamie Carragher vill að Mohamed Salah gefi kost á sér í viðtöl nú þegar Englandsmeistarar Liverpool eiga í vandræðum. Enski boltinn 25.11.2025 07:32
Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Everton komst upp fyrir erkifjendur sína í Liverpool, á markatölu, og jafnaði einnig Manchester United og Tottenham að stigum með mögnuðum 1-0 sigri gegn United á Old Trafford í gær, þegar tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk. Öll helstu atvikin má sjá á Vísi. Enski boltinn 25.11.2025 07:01
Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Hjörvar Hafliðason var á Old Trafford í kvöld og ræddi við Ruben Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir 1-0 tapið gegn tíu leikmönnum Everton. Enski boltinn 24.11.2025 22:52
United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Þrátt fyrir að hafa misst Idrissa Gana Gueye af velli með rautt spjald, fyrir að slá liðsfélaga sinn, náðu tíu baráttuglaðir Everton-menn að landa frábærum 1-0 sigri gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld, þegar tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk. Enski boltinn 24.11.2025 19:31
Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Það er afar fátítt að leikmenn séu reknir af velli fyrir brot á liðsfélaga en það gerðist í leik Manchester United og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 24.11.2025 20:36
Pep skammast sín og biðst afsökunar Pep Guardiola, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City, segist skammast sín fyrir framkomu sína gagnvart myndatökumanni eftir tap liðsins gegn Newcastle United á laugardaginn síðastliðinn. Enski boltinn 24.11.2025 16:46
Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Nick Woltemade hefur tekið stór skref á sínum ferli á undanförnum árum. Aron Jóhannsson þekkir til Woltemade og hann hefur komið honum á óvart. Enski boltinn 24.11.2025 12:30
Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Wayne Rooney, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, segir að Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfi að taka stórar ákvarðanir, eins og að setja Mohamed Salah á varamannabekkinn. Enski boltinn 24.11.2025 11:01
Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Eberechi Eze skoraði þrennu þegar Arsenal rúllaði yfir Tottenham, 4-1, í Norður-Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þá vann Aston Villa sjötta sigurinn í síðustu sjö deildarleikjum. Enski boltinn 24.11.2025 09:01
Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Þeir Aron Jóhannsson og Ólafur Kristjánsson fengu það verkefni að gefa sumarkaupum Liverpool einkunn í Sunnudagsmessunni í gær. Enski boltinn 24.11.2025 08:01
Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Arsenal vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Tottenham í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 23.11.2025 16:00
Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Morgan Rogers var hetja Aston Villa í endurkomusigri á Leeds United á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 23.11.2025 15:59
Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Það er enginn vafi í huga helsta knattspyrnusérfræðings breska ríkisútvarpsins. Það er sannkallað krísuástand á Anfield eftir hryllinginn í gær. Enski boltinn 23.11.2025 15:09
Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Thomas Frank knattspyrnustjóri Tottenham hefur varað Tottenham við því að búa sig undir mikil læti í grannaslagnum á heimavelli Arsenal og ætlar sér að hafa betur gegn „svikurunum tveimur“ í liði andstæðinganna. Enski boltinn 23.11.2025 14:30
United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Frank Ilett er líklega einn þekktasti stuðningsmaður Manchester United í dag og hann ætlar að nota frægðina sína til að hjálpa þeim sem þurfa á miklum stuðningi að halda. Enski boltinn 23.11.2025 12:00
Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Manchester United-stjarnan Matheus Cunha meiddist á æfingu liðsins en það sem var óvenjulegt var hvernig það fréttist. Enski boltinn 23.11.2025 11:33
Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Hver er besti táningurinn í sögu heimsfótboltans? Einn af þeim sem sló í gegn sem táningur hefur sagt sína skoðun á því. Enski boltinn 23.11.2025 11:02