Bakþankar Vorboðinn ljúfi og glimmerhúðaði Kristín Ólafsdóttir skrifar Karnivalið er handan við hornið. Á laugardaginn verður fjörlegri systir heilagra jóla haldin hátíðleg í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er á dagskrá. Og ég er upp á mitt absalút besta. Bakþankar 10.5.2017 07:00 Lifðu í fegurð Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég var kominn í mígandi spreng. Leiksýningu var lokið, búið að klappa leikurum lof í lófa en fólk beggja vegna við mig stóð einsog steinrunnið í sætaröðinni og teppti klósettferð mína. Ég brá því á það ráð að hoppa yfir í þá næstu. Bakþankar 9.5.2017 07:00 Hvernig snýr síminn Pálmar Ragnarsson skrifar Við komum heim úr vinnunni, setjumst niður með öðrum fjölskyldumeðlimum og leggjum símann á borðið. Hvort snýr skjárinn upp eða niður? Það er mikilvægara atriði en margir gætu haldið. Bakþankar 8.5.2017 07:00 Píratar – Trump norðursins Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Þegar Píratar komu fram á sjónarsviðið töldu einhverjir að þeir myndu bæta stjórnmálin á Íslandi. Nú er komin nokkur reynsla á pólitík Pírata og ljóst að þeir hafa ekki bætt stjórnmálin, en þeir eru vissulega að breyta þeim. Bakþankar 6.5.2017 07:00 Pláss Hildur Björnsdóttir skrifar "Þú ert grannur maður. Hví tekur þú svo mikið pláss?“ Hún var kurteis en ákveðin. Við sátum í neðanjarðarlest. Sæti af skornum skammti. Hann sat útbreiddur og gleiður. Hrútbreiddur. Líkt og margir aðrir karlar í lestinni. Bakþankar 5.5.2017 07:00 Verkefni dagsins Frosti Logason skrifar Lengi vel bjó ég við svokallaða gluggaumslagafóbíu. Ég gat bara ekki fengið mig til þess að opna gluggaumslög. Ekki af því ég skuldaði einhverju smálánafyrirtæki eða væri með allt niður um mig. Það var ekki þannig. Ég hef bara aldrei þolað gluggaumslög. Bakþankar 4.5.2017 07:00 Lífsvon Bjarni Karlsson skrifar Næstu föstudagsnótt ætla hundruð Íslendinga að hittast bæði í Laugardalnum í Reykjavík og við gamla Leikfélagshúsið á Akureyri á fáránlegasta tíma sólarhringsins, kl. fjögur að nóttu þegar tæknilega séð er kominn laugardagur, til þess að ganga á móti sólarupprásinni. Bakþankar 3.5.2017 07:00 Ruglað miðaverð KSÍ og íslenskur toppfótbolti eru ekki að lesa leikinn rétt. Á síðasta tímabili varð hrun í áhorfendafjölda þegar innan við þúsund manns mættu að meðaltali. Bakþankar 2.5.2017 07:00 Ívilnun fyrir lögmenn? Helga Vala Helgadóttir skrifar 24% álagning á þóknun er vissulega íþyngjandi en gætum við með einhverjum hætti réttlætt það að taka eina starfsgrein út fyrir sviga þegar kemur að slíkri álagningu virðisaukaskatts? Bakþankar 1.5.2017 07:00 Berufsverbot Óttar Guðmundsson skrifar Fátt skiptir fólk meira máli en atvinnan. Þetta vissu forsvarsmenn Þriðja ríkisins vel, enda beittu þeir svokölluðu Berufsverbot til að refsa mönnum sem voru þeim ekki þóknanlegir. Viðkomandi var rekinn úr vinnu og gert ókleift að leita sér sambærilegra starfa. Bakþankar 29.4.2017 07:00 Heimalestur María Bjarnadóttir skrifar Íslensk börn fá snemma aðgang að internetinu. Þau kunna að velja vídeó á YouTube áður en þau byrja að ganga. Þaðan eru þau komin með sín eigin snjalltæki og orðnir notendur samfélagsmiðla löngu fyrir fermingu í trássi við skilmála miðlanna. Bakþankar 28.4.2017 07:00 Háværara tuð með hækkandi sól Tómas Þór Þórðarson skrifar Í dag er góður dagur. Fótboltasumarið hefst nefnilega formlega þegar stelpurnar í Pepsi-deild kvenna ríða á vaðið í kvöld. Með þessu er fimm mánaða gleði hafin áður en sjö mánaða bið hefst svo aftur í byrjun október. Bakþankar 27.4.2017 07:00 „Hvað ertu að læra?“ Kristín Ólafsdóttir skrifar Ég þarf oft að svara þessari spurningu. „Hvað ertu að læra?“ Ég meina, auðvitað. Ég er 24 ára í háskólanámi. Þetta er svona klassísk partí-, fjölskylduboða-, hittast-fyrir-tilviljun-á-skemmtistað-eftir-að-hafa-ekki-sést-lengi-spurning. Bakþankar 26.4.2017 07:00 Hégómi og græðgi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Nýlega hringdi í mig kona sem sagði að ég hefði lent í þröngu úrtaki og gæti því tekið þátt í happdrætti með skáldlegum vinningslíkum. Innra með mér vöknuðu villimenni tvö sem teikuðu þegar mannkynið ók inn í siðmenninguna. Bakþankar 25.4.2017 07:00 Flotta fólkið Pálmar Ragnarsson skrifar Mér finnst alltaf jafn magnað þegar ég heyri um fólk sem gefur með sér. Það er svo ótrúlega innbyggt í okkur mannfólkið að hámarka allt fyrir okkur sjálf. Svo innbyggt að nánast ómögulegt er að brjótast út úr því. Bakþankar 24.4.2017 15:00 Sr. Hallgrímur Óttar Guðmundsson skrifar Örlög og ævi sr. Hallgríms Péturssonar hafa ávallt verið íslenskri þjóð hugleikin Bakþankar 22.4.2017 07:00 Baðfylli af bruðli Hildur Björnsdóttir skrifar „Þetta skiptir engu máli,“ sagði hún glaðbeitt. Alnetskaupin afgreidd af fullkomnu kæruleysi. Algjörlega óvíst hvort flíkurnar reyndust passlegar eða nothæfar. Það var aukaatriði. Flíkurnar voru svo ódýrar. Bakþankar 21.4.2017 07:00 Fyrsti sumardagur Frosti Logason skrifar Stjórnmálamenn reyna að selja ungu fólki endalaust af nýjum réttindum. Ekki má lengur tala um bætur því öll erum við búin að vinna okkur inn fyrir borgaralaunum. Bakþankar 20.4.2017 07:00 Heilagt hjónaband Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Eitt það fallegasta sem ég sé í mínu starfi, þótt það sé sárt, er það þegar maki beygir sig yfir kistuna og kveður ástvin sinn eftir áratuga samleið og grætur og þakkar. Bakþankar 19.4.2017 07:00 Epal-sósíalistar Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Gott hjá RÚV að setja fátækt á dagskrá. Staða fátæks fólk er mikilvægur mælikvarði á þjóðfélagið, spegill sem segir okkur hversu miðar í átt að góðu samfélagi. Vönduð umfjöllun, studd rökum og rannsóknum þar sem staða fátækra er sett í sögulegt- og alþjóðlegt samhengi skiptir miklu máli. Á slíkum grundvelli getur almenningur myndað sér skoðun og stjórnmálamennirnir mótað stefnu. Þannig miðar okkur áfram. Bakþankar 18.4.2017 09:00 Á páskum Óttar Guðmundsson skrifar Á æskuárum mínum í Laugarneshverfinu leigði gömul kona, Lilja að nafni, herbergi hjá foreldrum mínum. Bakþankar 15.4.2017 07:00 Páskar eru betri en jól Snærós Sindradóttir skrifar Síðustu jól voru sannkölluð atvinnurekendajól. Bakþankar 13.4.2017 07:00 Hið illa og hið aflokna Kristín Ólafsdóttir skrifar Mig langar að tala aðeins um orðatiltæki. Einn tiltekinn málshátt sem er mér hugleikinn og ég vona að sem flest ykkar fái í páskaeggi. Illu er best aflokið. Bakþankar 12.4.2017 07:00 Fúli bóksalinn í Garrucha Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Í spænska strandbænum Garrucha er bókabúð ein sem mér finnst merkileg fyrir þær sakir að eigandinn er svo afspyrnu fúllyndur að hann minnir á föndrarann mikla úr Spaugstofunni. Bakþankar 11.4.2017 07:00 Páskaegg Pálmar Ragnarsson skrifar Við erum að missa stjórnina. Úrvalið af páskaeggjum er orðið of mikið. Ef fram heldur sem horfir getum við valið páskaegg með harðfisksbragði á næsta ári. Bakþankar 10.4.2017 07:00 Tölvuleikir Óttar Guðmundsson skrifar Ódælir og athafnasamir ungir menn eins og Grettir Ásmundsson hafa alltaf verið hluti af veruleika þjóðarinnar. Testósterón gelgjunnar fyllti þá ævintýraþrá og löngun eftir því að gera sig gildandi. Þeir voru eins og ótamdir graðfolar sem stöðugt koma á óvart með uppátækjum sínum. Þetta hefur nú gjörbreyst. Bakþankar 8.4.2017 07:00 Konur laga líka Hildur Björnsdóttir skrifar Ég held ég þekki töfrafólk. Alls kyns töfrafólk. Óskir mínar hvers konar, framkallar það allar. Það er sama hversu beiðnin er flókin. Undarleg eða óhefðbundin. Allt verður að veruleika. Náðargáfan yfirskilvitleg. Bakþankar 7.4.2017 07:00 Martröð í Sýrlandi Frosti Logason skrifar Þegar þetta er skrifað er mér efst í huga hinn hroðalegi atburður sem gerðist á þriðjudagsmorgni í þessari viku í bænum Khan-Sheikhoun í Iblib-héraði í Sýrlandi. Bakþankar 6.4.2017 07:00 Fátækt er áráttueinkenni Bjarni Karlsson skrifar Það er eitthvað að gerast. Það er eins og þjóðarsálin horfi forviða í spegil og finni til klígju. Í síðustu viku varð netsprenging þegar Ástrós Rut Sigurðardóttir kom fram og útskýrði á mannamáli hvernig það er að vera krabbameinssjúkur Íslendingur. Bakþankar 5.4.2017 07:00 Heyrðu Dagur... Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Það hafa ekki verið byggðar jafn fáar íbúðir í Reykjavík frá því í seinna stríði, Dagur. Ég meina, það er augljóst að þið berið mestu ábyrgðina á því að húsnæðisverðið er að hækka svona mikið, hvað ertu eiginlega að pæla? Bakþankar 4.4.2017 07:00 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 111 ›
Vorboðinn ljúfi og glimmerhúðaði Kristín Ólafsdóttir skrifar Karnivalið er handan við hornið. Á laugardaginn verður fjörlegri systir heilagra jóla haldin hátíðleg í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er á dagskrá. Og ég er upp á mitt absalút besta. Bakþankar 10.5.2017 07:00
Lifðu í fegurð Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég var kominn í mígandi spreng. Leiksýningu var lokið, búið að klappa leikurum lof í lófa en fólk beggja vegna við mig stóð einsog steinrunnið í sætaröðinni og teppti klósettferð mína. Ég brá því á það ráð að hoppa yfir í þá næstu. Bakþankar 9.5.2017 07:00
Hvernig snýr síminn Pálmar Ragnarsson skrifar Við komum heim úr vinnunni, setjumst niður með öðrum fjölskyldumeðlimum og leggjum símann á borðið. Hvort snýr skjárinn upp eða niður? Það er mikilvægara atriði en margir gætu haldið. Bakþankar 8.5.2017 07:00
Píratar – Trump norðursins Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Þegar Píratar komu fram á sjónarsviðið töldu einhverjir að þeir myndu bæta stjórnmálin á Íslandi. Nú er komin nokkur reynsla á pólitík Pírata og ljóst að þeir hafa ekki bætt stjórnmálin, en þeir eru vissulega að breyta þeim. Bakþankar 6.5.2017 07:00
Pláss Hildur Björnsdóttir skrifar "Þú ert grannur maður. Hví tekur þú svo mikið pláss?“ Hún var kurteis en ákveðin. Við sátum í neðanjarðarlest. Sæti af skornum skammti. Hann sat útbreiddur og gleiður. Hrútbreiddur. Líkt og margir aðrir karlar í lestinni. Bakþankar 5.5.2017 07:00
Verkefni dagsins Frosti Logason skrifar Lengi vel bjó ég við svokallaða gluggaumslagafóbíu. Ég gat bara ekki fengið mig til þess að opna gluggaumslög. Ekki af því ég skuldaði einhverju smálánafyrirtæki eða væri með allt niður um mig. Það var ekki þannig. Ég hef bara aldrei þolað gluggaumslög. Bakþankar 4.5.2017 07:00
Lífsvon Bjarni Karlsson skrifar Næstu föstudagsnótt ætla hundruð Íslendinga að hittast bæði í Laugardalnum í Reykjavík og við gamla Leikfélagshúsið á Akureyri á fáránlegasta tíma sólarhringsins, kl. fjögur að nóttu þegar tæknilega séð er kominn laugardagur, til þess að ganga á móti sólarupprásinni. Bakþankar 3.5.2017 07:00
Ruglað miðaverð KSÍ og íslenskur toppfótbolti eru ekki að lesa leikinn rétt. Á síðasta tímabili varð hrun í áhorfendafjölda þegar innan við þúsund manns mættu að meðaltali. Bakþankar 2.5.2017 07:00
Ívilnun fyrir lögmenn? Helga Vala Helgadóttir skrifar 24% álagning á þóknun er vissulega íþyngjandi en gætum við með einhverjum hætti réttlætt það að taka eina starfsgrein út fyrir sviga þegar kemur að slíkri álagningu virðisaukaskatts? Bakþankar 1.5.2017 07:00
Berufsverbot Óttar Guðmundsson skrifar Fátt skiptir fólk meira máli en atvinnan. Þetta vissu forsvarsmenn Þriðja ríkisins vel, enda beittu þeir svokölluðu Berufsverbot til að refsa mönnum sem voru þeim ekki þóknanlegir. Viðkomandi var rekinn úr vinnu og gert ókleift að leita sér sambærilegra starfa. Bakþankar 29.4.2017 07:00
Heimalestur María Bjarnadóttir skrifar Íslensk börn fá snemma aðgang að internetinu. Þau kunna að velja vídeó á YouTube áður en þau byrja að ganga. Þaðan eru þau komin með sín eigin snjalltæki og orðnir notendur samfélagsmiðla löngu fyrir fermingu í trássi við skilmála miðlanna. Bakþankar 28.4.2017 07:00
Háværara tuð með hækkandi sól Tómas Þór Þórðarson skrifar Í dag er góður dagur. Fótboltasumarið hefst nefnilega formlega þegar stelpurnar í Pepsi-deild kvenna ríða á vaðið í kvöld. Með þessu er fimm mánaða gleði hafin áður en sjö mánaða bið hefst svo aftur í byrjun október. Bakþankar 27.4.2017 07:00
„Hvað ertu að læra?“ Kristín Ólafsdóttir skrifar Ég þarf oft að svara þessari spurningu. „Hvað ertu að læra?“ Ég meina, auðvitað. Ég er 24 ára í háskólanámi. Þetta er svona klassísk partí-, fjölskylduboða-, hittast-fyrir-tilviljun-á-skemmtistað-eftir-að-hafa-ekki-sést-lengi-spurning. Bakþankar 26.4.2017 07:00
Hégómi og græðgi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Nýlega hringdi í mig kona sem sagði að ég hefði lent í þröngu úrtaki og gæti því tekið þátt í happdrætti með skáldlegum vinningslíkum. Innra með mér vöknuðu villimenni tvö sem teikuðu þegar mannkynið ók inn í siðmenninguna. Bakþankar 25.4.2017 07:00
Flotta fólkið Pálmar Ragnarsson skrifar Mér finnst alltaf jafn magnað þegar ég heyri um fólk sem gefur með sér. Það er svo ótrúlega innbyggt í okkur mannfólkið að hámarka allt fyrir okkur sjálf. Svo innbyggt að nánast ómögulegt er að brjótast út úr því. Bakþankar 24.4.2017 15:00
Sr. Hallgrímur Óttar Guðmundsson skrifar Örlög og ævi sr. Hallgríms Péturssonar hafa ávallt verið íslenskri þjóð hugleikin Bakþankar 22.4.2017 07:00
Baðfylli af bruðli Hildur Björnsdóttir skrifar „Þetta skiptir engu máli,“ sagði hún glaðbeitt. Alnetskaupin afgreidd af fullkomnu kæruleysi. Algjörlega óvíst hvort flíkurnar reyndust passlegar eða nothæfar. Það var aukaatriði. Flíkurnar voru svo ódýrar. Bakþankar 21.4.2017 07:00
Fyrsti sumardagur Frosti Logason skrifar Stjórnmálamenn reyna að selja ungu fólki endalaust af nýjum réttindum. Ekki má lengur tala um bætur því öll erum við búin að vinna okkur inn fyrir borgaralaunum. Bakþankar 20.4.2017 07:00
Heilagt hjónaband Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Eitt það fallegasta sem ég sé í mínu starfi, þótt það sé sárt, er það þegar maki beygir sig yfir kistuna og kveður ástvin sinn eftir áratuga samleið og grætur og þakkar. Bakþankar 19.4.2017 07:00
Epal-sósíalistar Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Gott hjá RÚV að setja fátækt á dagskrá. Staða fátæks fólk er mikilvægur mælikvarði á þjóðfélagið, spegill sem segir okkur hversu miðar í átt að góðu samfélagi. Vönduð umfjöllun, studd rökum og rannsóknum þar sem staða fátækra er sett í sögulegt- og alþjóðlegt samhengi skiptir miklu máli. Á slíkum grundvelli getur almenningur myndað sér skoðun og stjórnmálamennirnir mótað stefnu. Þannig miðar okkur áfram. Bakþankar 18.4.2017 09:00
Á páskum Óttar Guðmundsson skrifar Á æskuárum mínum í Laugarneshverfinu leigði gömul kona, Lilja að nafni, herbergi hjá foreldrum mínum. Bakþankar 15.4.2017 07:00
Páskar eru betri en jól Snærós Sindradóttir skrifar Síðustu jól voru sannkölluð atvinnurekendajól. Bakþankar 13.4.2017 07:00
Hið illa og hið aflokna Kristín Ólafsdóttir skrifar Mig langar að tala aðeins um orðatiltæki. Einn tiltekinn málshátt sem er mér hugleikinn og ég vona að sem flest ykkar fái í páskaeggi. Illu er best aflokið. Bakþankar 12.4.2017 07:00
Fúli bóksalinn í Garrucha Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Í spænska strandbænum Garrucha er bókabúð ein sem mér finnst merkileg fyrir þær sakir að eigandinn er svo afspyrnu fúllyndur að hann minnir á föndrarann mikla úr Spaugstofunni. Bakþankar 11.4.2017 07:00
Páskaegg Pálmar Ragnarsson skrifar Við erum að missa stjórnina. Úrvalið af páskaeggjum er orðið of mikið. Ef fram heldur sem horfir getum við valið páskaegg með harðfisksbragði á næsta ári. Bakþankar 10.4.2017 07:00
Tölvuleikir Óttar Guðmundsson skrifar Ódælir og athafnasamir ungir menn eins og Grettir Ásmundsson hafa alltaf verið hluti af veruleika þjóðarinnar. Testósterón gelgjunnar fyllti þá ævintýraþrá og löngun eftir því að gera sig gildandi. Þeir voru eins og ótamdir graðfolar sem stöðugt koma á óvart með uppátækjum sínum. Þetta hefur nú gjörbreyst. Bakþankar 8.4.2017 07:00
Konur laga líka Hildur Björnsdóttir skrifar Ég held ég þekki töfrafólk. Alls kyns töfrafólk. Óskir mínar hvers konar, framkallar það allar. Það er sama hversu beiðnin er flókin. Undarleg eða óhefðbundin. Allt verður að veruleika. Náðargáfan yfirskilvitleg. Bakþankar 7.4.2017 07:00
Martröð í Sýrlandi Frosti Logason skrifar Þegar þetta er skrifað er mér efst í huga hinn hroðalegi atburður sem gerðist á þriðjudagsmorgni í þessari viku í bænum Khan-Sheikhoun í Iblib-héraði í Sýrlandi. Bakþankar 6.4.2017 07:00
Fátækt er áráttueinkenni Bjarni Karlsson skrifar Það er eitthvað að gerast. Það er eins og þjóðarsálin horfi forviða í spegil og finni til klígju. Í síðustu viku varð netsprenging þegar Ástrós Rut Sigurðardóttir kom fram og útskýrði á mannamáli hvernig það er að vera krabbameinssjúkur Íslendingur. Bakþankar 5.4.2017 07:00
Heyrðu Dagur... Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Það hafa ekki verið byggðar jafn fáar íbúðir í Reykjavík frá því í seinna stríði, Dagur. Ég meina, það er augljóst að þið berið mestu ábyrgðina á því að húsnæðisverðið er að hækka svona mikið, hvað ertu eiginlega að pæla? Bakþankar 4.4.2017 07:00
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun