Körfubolti Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Íslenski landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson og félagar í pólska liðinu Anwil Wloclawek misstu frá sér sigurinn í Evrópubikarnum í kvöld. Körfubolti 15.10.2025 18:51 Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín fögnuðu í kvöld sínum fyrsta sigri í Meistaradeildinni í vetur og það í Aserbaídsjan. Körfubolti 15.10.2025 18:00 Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Keflvíkingurinn Sara Rún Hinriksdóttir hefur byrjað tímabilið af miklum krafti og skorað grimmt. Körfubolti 15.10.2025 14:17 Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Victor Wembanyama, leikmaður San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta, er gríðarlega hávaxinn. Þó eru líklega nokkrir sentímetrar vantaldir hjá honum. Körfubolti 15.10.2025 12:45 Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Sylvía Rún Hálfdánardóttir varð að hætta í körfubolta í fimm ár eftir langvarandi andleg veikindi. Hún glímir við þrjáhyggjuröskun en er nú mætt aftur í boltann og spilar með Ármanni í efstu deild. Körfubolti 15.10.2025 08:02 Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Valskonur höndluðu spennuna í lokin á leiknum við Hamar/Þór í Hveragerði í kvöld, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, og unnu 88-83 sigur. Nýliðar Ármanns stríddu Keflavík til að byrja með en Keflavíkurkonur enduðu á að vinna afar öruggan sigur, 101-79. Körfubolti 14.10.2025 21:32 Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Tindastóll vann stórsigur á norska liðinu Gimle í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld og hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í ENB-deildinni í körfubolta. Körfubolti 14.10.2025 21:06 Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Haukar og Grindavík voru bæði með fullt hús stiga í Bónus deild kvenna í körfubolta fyrir leik liðana í kvöld. Eftir mikla baráttu í Ólafssal er það Grindavík sem er áfram með fullt hús eftir þrjár umferðir. Lokatölur 68-85 Grindavík í vil. Körfubolti 14.10.2025 20:57 Annar sigur KR kom í Garðabæ KR-ingar eru komnir með tvo sigra í fyrstu þremur leikjum sínum í Bónus-deild kvenna í körfubolta, eftir öruggan sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í dag, 77-60. Körfubolti 14.10.2025 20:05 Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Hvernig ætli Andra Má Eggertssyni, Nablanum, og Tómasi Steindórssyni gengi í langstökki? Svarið við þeirri spurningu fékkst í Bónus Körfuboltakvöldi extra í gær. Körfubolti 14.10.2025 10:02 Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Venju samkvæmt voru valin tilþrif eftir aðra umferð Bónus deildar karla í körfubolta sem fram fór fyrir og um helgina. Nú var nóg af tilþrifum þannig að topp 10 leit dagsins ljós. Körfubolti 13.10.2025 15:01 Hilmar skoraði 11 stig í sigri Hilmar Smári Henningsson spilaði rúmar 16 mínútur fyrir BC Jonava í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í Litháen í dag. Liðið sigraði Nevėžis-Loan Club 86-82 og skoraði Hilmar Smári 11 stig. Körfubolti 12.10.2025 21:45 Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sérfræðingar Körfuboltakvölds skildu ekki ákvarðanir Njarðvíkinga undir lok leiksins gegn ÍR á laugardagskvöld. Njarðvík tapaði leiknum 100-102 og fóru illa að ráði sínu í lok framlengingarinnar þegar þeir hefðu getað tekið forskotið. Körfubolti 12.10.2025 19:48 Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Valsmenn segja að háttvísin og körfuboltinn hafi tapað í gærkvöldi þegar Pablo Bertone spilaði með Stjörnunni gegn sínu gamla félagi. Þar er vísað í þá staðreynd að Bertone hafi verið dæmdur í fimm leikja bann en tekið það út með tveimur mismunandi liðum og þar með einungis misst af tveimur leikjum með Stjörnunni. Körfubolti 12.10.2025 19:03 Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Framkvæmdastjórar NBA-deildarinnar í körfubolta ættu að vera manna mest inni í málum í deildinni og þeir hafa nú skilað atkvæðum sínum í árlegri könnun heimssíðu NBA-deildarinnar meðal framkvæmdastjóra allra þrjátíu liða deildarinnar. Körfubolti 12.10.2025 15:31 Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Margir voru örugglega hissa á að sjá Pablo Cesar Bertone í Stjörnubúningnum í Garðabænum í gærkvöldi þegar Stjarnan vann sigur á Val í æsispennandi leik í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfuboltakvöld ræddi aðeins óvænta innkomu leikmanns sem átti að vera í löngu leikbanni. Körfubolti 12.10.2025 09:31 Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Ægir Þór Steinarsson var að vonum ánægður með sigur sinna manna á Val í kvöld í 2. umferð Bónus deildar karla. Stjarnan vann 94-91 og skoraði Ægir 15 stig og gaf níu stoðsendingar. Körfubolti 11.10.2025 22:35 Kristófer: Það er nú bara október Kristófer Acox átti stórgóðan leik í tapi gegn Stjörnunni í annarri umferð Bónus deildar karla í körfubolta fyrr í kvöld. Kappinn skoraði skoraði 15 stig og tók 13 fráköst en það dugði ekki til því Stjarnan vann 94-91. Körfubolti 11.10.2025 22:21 Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Stjarnan náði að leggja Val að velli í uppgjöri ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Stjarnan hafði fín tök á leiknum en Valsmenn sýndu seiglu, náðu að jafna og komast yfir en Stjarnan var sterkari á lokasprettinum og vann 94-91 sigur. Körfubolti 11.10.2025 18:48 Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu ÍR náði í glæsilegan sigur á Njarðvík á útivelli í annarri umferð Bónus deildar karla. Leikinn þurfti að framlengja og skiptust liðin á áhlaupum í henni þar sem ÍR kláraði leikinn 100-102. Körfubolti 11.10.2025 18:17 Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Las Vegas Aces tryggði sér WNBA-meistaratitilinn í körfubolta í nótt en liðið vann alla fjóra leikina í lokaúrslitunum á móti Phoenix Mercury. Körfubolti 11.10.2025 12:02 Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Haukar byrjuðu vel í 1. deild karla í körfubolta í gærkvöldi og ekki síst fyrir framgöngu tvíburanna frá Ísafirði. Körfubolti 11.10.2025 09:45 Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Hún hefur ávallt verið í sviðsljósinu í kringum Marsfárið mikla í bandaríska háskólakörfuboltanum en svo verður því miður ekki á næsta ári. Körfubolti 11.10.2025 09:31 Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Kristófer Acox og Coolbet hafa fjarlægt allar færslur þar sem leikmaðurinn sést á samfélagsmiðlum veðmálasíðunnar. Körfuknattleiksdeild Vals vildi ekki tjá sig um málið. Körfubolti 10.10.2025 15:00 Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna hafa mildast talsvert í afstöðu sinni til bandarísks leikmanns Íslandsmeistara Hauka, Krystal-Jade Freeman. Körfubolti 10.10.2025 11:32 Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar í Bónus-deild karla í körfubolta, hefur ráðið sig í annað þjálfarastarf. Körfubolti 10.10.2025 10:38 LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum LeBron James verður ekki með Los Angeles Lakers þegar NBA-deildin í körfubolta fer aftur af stað. Körfubolti 10.10.2025 09:30 Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox gæti átt yfir höfði sér sekt frá Körfuknattleikssambandi Íslands fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu. Kristófer var andlit auglýsingar um veðmál á leiki í deildinni sem hann spilar sjálfur í; Bónus-deildinni. Körfubolti 10.10.2025 07:02 Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Fyrrverandi NBA-stjarnan Paul Pierce var handtekinn á þriðjudagskvöldið grunaður um ölvunarakstur. Körfubolti 10.10.2025 06:30 „Mjög stoltur af liðinu“ Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, hrósaði sínum mönnum eftir tapið fyrir KR, 89-115, í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur Ármenninga í efstu deild í 44 ár. Körfubolti 9.10.2025 21:48 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Íslenski landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson og félagar í pólska liðinu Anwil Wloclawek misstu frá sér sigurinn í Evrópubikarnum í kvöld. Körfubolti 15.10.2025 18:51
Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín fögnuðu í kvöld sínum fyrsta sigri í Meistaradeildinni í vetur og það í Aserbaídsjan. Körfubolti 15.10.2025 18:00
Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Keflvíkingurinn Sara Rún Hinriksdóttir hefur byrjað tímabilið af miklum krafti og skorað grimmt. Körfubolti 15.10.2025 14:17
Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Victor Wembanyama, leikmaður San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta, er gríðarlega hávaxinn. Þó eru líklega nokkrir sentímetrar vantaldir hjá honum. Körfubolti 15.10.2025 12:45
Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Sylvía Rún Hálfdánardóttir varð að hætta í körfubolta í fimm ár eftir langvarandi andleg veikindi. Hún glímir við þrjáhyggjuröskun en er nú mætt aftur í boltann og spilar með Ármanni í efstu deild. Körfubolti 15.10.2025 08:02
Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Valskonur höndluðu spennuna í lokin á leiknum við Hamar/Þór í Hveragerði í kvöld, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, og unnu 88-83 sigur. Nýliðar Ármanns stríddu Keflavík til að byrja með en Keflavíkurkonur enduðu á að vinna afar öruggan sigur, 101-79. Körfubolti 14.10.2025 21:32
Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Tindastóll vann stórsigur á norska liðinu Gimle í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld og hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í ENB-deildinni í körfubolta. Körfubolti 14.10.2025 21:06
Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Haukar og Grindavík voru bæði með fullt hús stiga í Bónus deild kvenna í körfubolta fyrir leik liðana í kvöld. Eftir mikla baráttu í Ólafssal er það Grindavík sem er áfram með fullt hús eftir þrjár umferðir. Lokatölur 68-85 Grindavík í vil. Körfubolti 14.10.2025 20:57
Annar sigur KR kom í Garðabæ KR-ingar eru komnir með tvo sigra í fyrstu þremur leikjum sínum í Bónus-deild kvenna í körfubolta, eftir öruggan sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í dag, 77-60. Körfubolti 14.10.2025 20:05
Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Hvernig ætli Andra Má Eggertssyni, Nablanum, og Tómasi Steindórssyni gengi í langstökki? Svarið við þeirri spurningu fékkst í Bónus Körfuboltakvöldi extra í gær. Körfubolti 14.10.2025 10:02
Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Venju samkvæmt voru valin tilþrif eftir aðra umferð Bónus deildar karla í körfubolta sem fram fór fyrir og um helgina. Nú var nóg af tilþrifum þannig að topp 10 leit dagsins ljós. Körfubolti 13.10.2025 15:01
Hilmar skoraði 11 stig í sigri Hilmar Smári Henningsson spilaði rúmar 16 mínútur fyrir BC Jonava í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í Litháen í dag. Liðið sigraði Nevėžis-Loan Club 86-82 og skoraði Hilmar Smári 11 stig. Körfubolti 12.10.2025 21:45
Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sérfræðingar Körfuboltakvölds skildu ekki ákvarðanir Njarðvíkinga undir lok leiksins gegn ÍR á laugardagskvöld. Njarðvík tapaði leiknum 100-102 og fóru illa að ráði sínu í lok framlengingarinnar þegar þeir hefðu getað tekið forskotið. Körfubolti 12.10.2025 19:48
Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Valsmenn segja að háttvísin og körfuboltinn hafi tapað í gærkvöldi þegar Pablo Bertone spilaði með Stjörnunni gegn sínu gamla félagi. Þar er vísað í þá staðreynd að Bertone hafi verið dæmdur í fimm leikja bann en tekið það út með tveimur mismunandi liðum og þar með einungis misst af tveimur leikjum með Stjörnunni. Körfubolti 12.10.2025 19:03
Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Framkvæmdastjórar NBA-deildarinnar í körfubolta ættu að vera manna mest inni í málum í deildinni og þeir hafa nú skilað atkvæðum sínum í árlegri könnun heimssíðu NBA-deildarinnar meðal framkvæmdastjóra allra þrjátíu liða deildarinnar. Körfubolti 12.10.2025 15:31
Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Margir voru örugglega hissa á að sjá Pablo Cesar Bertone í Stjörnubúningnum í Garðabænum í gærkvöldi þegar Stjarnan vann sigur á Val í æsispennandi leik í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfuboltakvöld ræddi aðeins óvænta innkomu leikmanns sem átti að vera í löngu leikbanni. Körfubolti 12.10.2025 09:31
Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Ægir Þór Steinarsson var að vonum ánægður með sigur sinna manna á Val í kvöld í 2. umferð Bónus deildar karla. Stjarnan vann 94-91 og skoraði Ægir 15 stig og gaf níu stoðsendingar. Körfubolti 11.10.2025 22:35
Kristófer: Það er nú bara október Kristófer Acox átti stórgóðan leik í tapi gegn Stjörnunni í annarri umferð Bónus deildar karla í körfubolta fyrr í kvöld. Kappinn skoraði skoraði 15 stig og tók 13 fráköst en það dugði ekki til því Stjarnan vann 94-91. Körfubolti 11.10.2025 22:21
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Stjarnan náði að leggja Val að velli í uppgjöri ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Stjarnan hafði fín tök á leiknum en Valsmenn sýndu seiglu, náðu að jafna og komast yfir en Stjarnan var sterkari á lokasprettinum og vann 94-91 sigur. Körfubolti 11.10.2025 18:48
Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu ÍR náði í glæsilegan sigur á Njarðvík á útivelli í annarri umferð Bónus deildar karla. Leikinn þurfti að framlengja og skiptust liðin á áhlaupum í henni þar sem ÍR kláraði leikinn 100-102. Körfubolti 11.10.2025 18:17
Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Las Vegas Aces tryggði sér WNBA-meistaratitilinn í körfubolta í nótt en liðið vann alla fjóra leikina í lokaúrslitunum á móti Phoenix Mercury. Körfubolti 11.10.2025 12:02
Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Haukar byrjuðu vel í 1. deild karla í körfubolta í gærkvöldi og ekki síst fyrir framgöngu tvíburanna frá Ísafirði. Körfubolti 11.10.2025 09:45
Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Hún hefur ávallt verið í sviðsljósinu í kringum Marsfárið mikla í bandaríska háskólakörfuboltanum en svo verður því miður ekki á næsta ári. Körfubolti 11.10.2025 09:31
Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Kristófer Acox og Coolbet hafa fjarlægt allar færslur þar sem leikmaðurinn sést á samfélagsmiðlum veðmálasíðunnar. Körfuknattleiksdeild Vals vildi ekki tjá sig um málið. Körfubolti 10.10.2025 15:00
Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna hafa mildast talsvert í afstöðu sinni til bandarísks leikmanns Íslandsmeistara Hauka, Krystal-Jade Freeman. Körfubolti 10.10.2025 11:32
Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar í Bónus-deild karla í körfubolta, hefur ráðið sig í annað þjálfarastarf. Körfubolti 10.10.2025 10:38
LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum LeBron James verður ekki með Los Angeles Lakers þegar NBA-deildin í körfubolta fer aftur af stað. Körfubolti 10.10.2025 09:30
Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox gæti átt yfir höfði sér sekt frá Körfuknattleikssambandi Íslands fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu. Kristófer var andlit auglýsingar um veðmál á leiki í deildinni sem hann spilar sjálfur í; Bónus-deildinni. Körfubolti 10.10.2025 07:02
Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Fyrrverandi NBA-stjarnan Paul Pierce var handtekinn á þriðjudagskvöldið grunaður um ölvunarakstur. Körfubolti 10.10.2025 06:30
„Mjög stoltur af liðinu“ Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, hrósaði sínum mönnum eftir tapið fyrir KR, 89-115, í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur Ármenninga í efstu deild í 44 ár. Körfubolti 9.10.2025 21:48