Fótbolti Heimir segir dýrmætt að forðast fall Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íra, segir að burtséð frá vangaveltum um möguleika á að komast í lokakeppni EM 2028 þá sé einfaldlega dýrmætt fyrir írska liðið að vinna Búlgaríu og forðast fall niður í C-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 19.3.2025 14:31 Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Ekki liggur fyrir hvort Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verði með því í leikjunum gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeildinni í næsta mánuði. Hún glímir við hnémeiðsli. Fótbolti 19.3.2025 13:28 Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn mæta Noregi og Sviss á Þróttarvelli í komandi leikjum í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, 4. og 8. apríl. Fótbolti 19.3.2025 13:11 Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem leikmannahópur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir næstu leiki þess var kynntur. Fótbolti 19.3.2025 12:48 „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Davíð Smári Lamude, þjálfari karlaliðs Vestra í fótbolta, segir bann fyrirliða félagsins vegna veðmálabrota vera högg. Hann kveðst viss um að töluvert sé um veðmál hjá leikmönnum hérlendis. Íslenski boltinn 19.3.2025 12:30 Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Jean-Philippe Mateta, framherji Crystal Palace, hefur komið markverði Millwall, Liam Roberts, sem fékk rautt spjald fyrir ljótt brot á honum í bikarleik á dögunum til varnar. Enski boltinn 19.3.2025 11:31 Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ari Sigurpálsson er formlega genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Elfsborg frá Víkingi. Ari skrifaði undir langan samning við Elfsborg, eða til 2029. Fótbolti 19.3.2025 10:24 Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Erfiðar vallaraðstæður settu mark sitt á fyrri leik Real Madrid og Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ein helsta hetja í sögu Arsenal gagnrýndi völlinn sem leikurinn fór fram á. Fótbolti 19.3.2025 10:01 Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Leifur Andri Leifsson, oft kallaður herra HK, er hættur knattspyrnuiðkun eftir farsælan feril með uppeldisfélaginu. Félagið hefur spilað stóran sess í lífi hans en fjölskyldan fær nú forgang. Íslenski boltinn 19.3.2025 09:31 Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Mikael Neville Anderson mun ekki geta tekið þátt í komandi leikjum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Kósovó vegna meiðsla. Fótbolti 19.3.2025 08:40 Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Abdukodir Khusanov er hetja í heimalandi sínu Úsbekistan eftir að hafa orðið fyrstur sinnar þjóðar til að spila í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hann fékk höfðinglegar móttökur við komuna heim til Úsbekistan í vikunni. Enski boltinn 19.3.2025 08:31 Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Lucy Bronze segist í raun alltaf hafa vitað að hún væri einhverf en hún fékk ekki greiningu fyrr en árið 2021, árið eftir að FIFA valdi hana bestu knattspyrnukonu heims. Hún segir einhverfuna hafa hjálpað sér upp í hæstu hæðir fótboltans. Fótbolti 19.3.2025 07:30 Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Jean-Philippe Mateta, leikmaður Crystal Palace, sagði í viðtali við Sky Sports að hann hafi viljað halda leik áfram eftir að Liam Roberts, markvörður Millwall, gerði sitt besta til að gata andlit franska framherjans. Enski boltinn 19.3.2025 07:00 Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Alan Hansen var á sínum tími máttarstólpi í gríðarlega sigursælu Liverpool-liði. Í seinni tíð var hann þekktur sem maðurinn sem sagði „þú vinnur ekkert með krakka í liðinu.“ Hann hefur nú hlotið MBE-orðuna fyrir störf sín. Enski boltinn 19.3.2025 06:03 Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Danski miðjumaðurinn Christian Eriksen mun yfirgefa Manchester United þegar tímabilinu í Englandi lýkur nú í vor. Samningur hans við félagið rennur þá út og ætlar hann að halda á vit ævintýranna. Enski boltinn 18.3.2025 23:31 Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Hinn 19 ára Dean Huijsen, leikmaður Bournemouth, er einn mest spennandi miðvörður Evrópu þessa dagana. Hann er nú orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool. Enski boltinn 18.3.2025 23:01 Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Bayern München þurfa kraftaverk ætli þær sér áfram í Meistaradeild Evrópu. Bayern tapaði 0-2 á heimavelli fyrir franska stórliðinu Lyon í kvöld. Tapið hefði hæglega geta verið stærra. Fótbolti 18.3.2025 22:00 Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Það var heldur betur dramatík á Hlíðarenda þegar Valur tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu með sigri á ÍR eftir vítaspyrnukeppni. Valsmenn voru manni færri í klukkustund eftir að markvörðurinn Ögmundur Kristinsson fékk beint rautt spjald. Íslenski boltinn 18.3.2025 21:28 „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Kristinn Freyr Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við Val í Bestu deild karla í knattspyrnu til loka tímabilsins 2026. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Valur sendi frá sér í dag, þriðjudag. Íslenski boltinn 18.3.2025 20:32 Real Madríd í vænlegri stöðu Real Madríd leiðir 2-0 í einvígi sínu gegn Arsenal í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta þökk sé mörkum Lindu Caicedo og Athenea del Castillo í sitthvorum hálfleiknum. Fótbolti 18.3.2025 19:45 Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Elmar Atli Garðarsson, fyrirliði Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í tveggja mánaða bann vegna veðmálaþátttöku. Íslenski boltinn 18.3.2025 17:59 „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ „Eftir að hafa heyrt þessar skelfilegu fréttir þá hellti ég mér í lítið glas af brandí,“ segir Petko Ganchev, fyrrverandi fótboltamaðurinn sem sagður var látinn í búlgörsku sjónvarpi en reyndist sprelllifandi. Fótbolti 18.3.2025 17:17 Fær enn morðhótanir daglega Ástralski fótboltamaðurinn Josh Cavallo, sem kom út úr skápnum fyrir fjórum árum, fær enn morðhótanir á hverjum degi. Fótbolti 18.3.2025 16:02 Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Atvinnukona í fótbolta fær að meðaltali tæplega eina og hálfa milljón í árslaun. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu FIFA um kvennaboltann. Fótbolti 18.3.2025 13:45 Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Hafnaboltamaðurinn Mitchell Voit, sem leikur með Michigan háskólanum, hefur beðist afsökunar á óviðeigandi látbragði í leik gegn Suður-Karólínu háskólanum. Enski boltinn 18.3.2025 12:30 Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Þrátt fyrir að Daniel Levy, eigandi Tottenham, hafi rekið Mauricio Pochettino úr starfi knattspyrnustjóra liðsins talast þeir enn reglulega við. Pochettino hefur áhuga á að snúa aftur til Spurs einn daginn. Enski boltinn 18.3.2025 11:31 Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Eftir 25 ára samstarf við Nike hefur enska úrvalsdeildin nú samið við annan íþróttavöruframleiðanda, Puma, sem þar með mun útvega bolta fyrir næstu leiktíð. Ólíklegt er að það gleðji Mikel Arteta, stjóra Arsenal. Enski boltinn 18.3.2025 11:01 Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Glódís Perla Viggósdóttir hefur í fyrsta sinn á sínum atvinnumannsferli misst af leik vegna meiðsla og gæti mögulega misst af leik Bayern gegn Lyon í kvöld í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hún ku ekki glíma við höfuðmeiðsli. Fótbolti 18.3.2025 10:00 Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Knattspyrnufélag í efstu deild Búlgaríu hefur beðist afsökunar eftir að hafa óvart haft mínútu þögn til minningar um fyrrverandi leikmann sem reyndist svo vera sprelllifandi. Fótbolti 18.3.2025 09:01 Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Verktakarnir sem unnið hafa við gerð varnargarða við Grindavík og Svartsengi, og stærstu birgjar þeirra, hafa nú tekið höndum saman og verða aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildar Grindavíkur. Íslenski boltinn 18.3.2025 08:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Heimir segir dýrmætt að forðast fall Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íra, segir að burtséð frá vangaveltum um möguleika á að komast í lokakeppni EM 2028 þá sé einfaldlega dýrmætt fyrir írska liðið að vinna Búlgaríu og forðast fall niður í C-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 19.3.2025 14:31
Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Ekki liggur fyrir hvort Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verði með því í leikjunum gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeildinni í næsta mánuði. Hún glímir við hnémeiðsli. Fótbolti 19.3.2025 13:28
Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn mæta Noregi og Sviss á Þróttarvelli í komandi leikjum í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, 4. og 8. apríl. Fótbolti 19.3.2025 13:11
Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem leikmannahópur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir næstu leiki þess var kynntur. Fótbolti 19.3.2025 12:48
„Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Davíð Smári Lamude, þjálfari karlaliðs Vestra í fótbolta, segir bann fyrirliða félagsins vegna veðmálabrota vera högg. Hann kveðst viss um að töluvert sé um veðmál hjá leikmönnum hérlendis. Íslenski boltinn 19.3.2025 12:30
Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Jean-Philippe Mateta, framherji Crystal Palace, hefur komið markverði Millwall, Liam Roberts, sem fékk rautt spjald fyrir ljótt brot á honum í bikarleik á dögunum til varnar. Enski boltinn 19.3.2025 11:31
Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ari Sigurpálsson er formlega genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Elfsborg frá Víkingi. Ari skrifaði undir langan samning við Elfsborg, eða til 2029. Fótbolti 19.3.2025 10:24
Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Erfiðar vallaraðstæður settu mark sitt á fyrri leik Real Madrid og Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ein helsta hetja í sögu Arsenal gagnrýndi völlinn sem leikurinn fór fram á. Fótbolti 19.3.2025 10:01
Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Leifur Andri Leifsson, oft kallaður herra HK, er hættur knattspyrnuiðkun eftir farsælan feril með uppeldisfélaginu. Félagið hefur spilað stóran sess í lífi hans en fjölskyldan fær nú forgang. Íslenski boltinn 19.3.2025 09:31
Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Mikael Neville Anderson mun ekki geta tekið þátt í komandi leikjum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Kósovó vegna meiðsla. Fótbolti 19.3.2025 08:40
Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Abdukodir Khusanov er hetja í heimalandi sínu Úsbekistan eftir að hafa orðið fyrstur sinnar þjóðar til að spila í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hann fékk höfðinglegar móttökur við komuna heim til Úsbekistan í vikunni. Enski boltinn 19.3.2025 08:31
Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Lucy Bronze segist í raun alltaf hafa vitað að hún væri einhverf en hún fékk ekki greiningu fyrr en árið 2021, árið eftir að FIFA valdi hana bestu knattspyrnukonu heims. Hún segir einhverfuna hafa hjálpað sér upp í hæstu hæðir fótboltans. Fótbolti 19.3.2025 07:30
Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Jean-Philippe Mateta, leikmaður Crystal Palace, sagði í viðtali við Sky Sports að hann hafi viljað halda leik áfram eftir að Liam Roberts, markvörður Millwall, gerði sitt besta til að gata andlit franska framherjans. Enski boltinn 19.3.2025 07:00
Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Alan Hansen var á sínum tími máttarstólpi í gríðarlega sigursælu Liverpool-liði. Í seinni tíð var hann þekktur sem maðurinn sem sagði „þú vinnur ekkert með krakka í liðinu.“ Hann hefur nú hlotið MBE-orðuna fyrir störf sín. Enski boltinn 19.3.2025 06:03
Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Danski miðjumaðurinn Christian Eriksen mun yfirgefa Manchester United þegar tímabilinu í Englandi lýkur nú í vor. Samningur hans við félagið rennur þá út og ætlar hann að halda á vit ævintýranna. Enski boltinn 18.3.2025 23:31
Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Hinn 19 ára Dean Huijsen, leikmaður Bournemouth, er einn mest spennandi miðvörður Evrópu þessa dagana. Hann er nú orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool. Enski boltinn 18.3.2025 23:01
Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Bayern München þurfa kraftaverk ætli þær sér áfram í Meistaradeild Evrópu. Bayern tapaði 0-2 á heimavelli fyrir franska stórliðinu Lyon í kvöld. Tapið hefði hæglega geta verið stærra. Fótbolti 18.3.2025 22:00
Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Það var heldur betur dramatík á Hlíðarenda þegar Valur tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu með sigri á ÍR eftir vítaspyrnukeppni. Valsmenn voru manni færri í klukkustund eftir að markvörðurinn Ögmundur Kristinsson fékk beint rautt spjald. Íslenski boltinn 18.3.2025 21:28
„Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Kristinn Freyr Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við Val í Bestu deild karla í knattspyrnu til loka tímabilsins 2026. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Valur sendi frá sér í dag, þriðjudag. Íslenski boltinn 18.3.2025 20:32
Real Madríd í vænlegri stöðu Real Madríd leiðir 2-0 í einvígi sínu gegn Arsenal í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta þökk sé mörkum Lindu Caicedo og Athenea del Castillo í sitthvorum hálfleiknum. Fótbolti 18.3.2025 19:45
Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Elmar Atli Garðarsson, fyrirliði Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í tveggja mánaða bann vegna veðmálaþátttöku. Íslenski boltinn 18.3.2025 17:59
„Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ „Eftir að hafa heyrt þessar skelfilegu fréttir þá hellti ég mér í lítið glas af brandí,“ segir Petko Ganchev, fyrrverandi fótboltamaðurinn sem sagður var látinn í búlgörsku sjónvarpi en reyndist sprelllifandi. Fótbolti 18.3.2025 17:17
Fær enn morðhótanir daglega Ástralski fótboltamaðurinn Josh Cavallo, sem kom út úr skápnum fyrir fjórum árum, fær enn morðhótanir á hverjum degi. Fótbolti 18.3.2025 16:02
Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Atvinnukona í fótbolta fær að meðaltali tæplega eina og hálfa milljón í árslaun. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu FIFA um kvennaboltann. Fótbolti 18.3.2025 13:45
Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Hafnaboltamaðurinn Mitchell Voit, sem leikur með Michigan háskólanum, hefur beðist afsökunar á óviðeigandi látbragði í leik gegn Suður-Karólínu háskólanum. Enski boltinn 18.3.2025 12:30
Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Þrátt fyrir að Daniel Levy, eigandi Tottenham, hafi rekið Mauricio Pochettino úr starfi knattspyrnustjóra liðsins talast þeir enn reglulega við. Pochettino hefur áhuga á að snúa aftur til Spurs einn daginn. Enski boltinn 18.3.2025 11:31
Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Eftir 25 ára samstarf við Nike hefur enska úrvalsdeildin nú samið við annan íþróttavöruframleiðanda, Puma, sem þar með mun útvega bolta fyrir næstu leiktíð. Ólíklegt er að það gleðji Mikel Arteta, stjóra Arsenal. Enski boltinn 18.3.2025 11:01
Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Glódís Perla Viggósdóttir hefur í fyrsta sinn á sínum atvinnumannsferli misst af leik vegna meiðsla og gæti mögulega misst af leik Bayern gegn Lyon í kvöld í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hún ku ekki glíma við höfuðmeiðsli. Fótbolti 18.3.2025 10:00
Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Knattspyrnufélag í efstu deild Búlgaríu hefur beðist afsökunar eftir að hafa óvart haft mínútu þögn til minningar um fyrrverandi leikmann sem reyndist svo vera sprelllifandi. Fótbolti 18.3.2025 09:01
Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Verktakarnir sem unnið hafa við gerð varnargarða við Grindavík og Svartsengi, og stærstu birgjar þeirra, hafa nú tekið höndum saman og verða aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildar Grindavíkur. Íslenski boltinn 18.3.2025 08:32