Glamour

Hverjar eru þínar snyrtivenjur?
Taktu þátt í skemmtilegri könnun á vegum Glamour

Bradley Cooper og Jake Gyllenhaal lesa hlutverk Cher
Þekktir leikarar fara í áheyrnaprufu fyrir uppáhaldskarakterinn okkar allra. As if!

Bowie þema í afmæli Kate Moss
Fyrirsætan heiðraði minningu David Bowie í afmælisveislunni sinni.

Vetrartískan á götum Mílanó
Smart klæddir tískuvikugestir í Mílanó.

Litadýrð og munstur hjá Gucci
Smáatriðin skiptu máli á sýningu Gucci í vikunni.

Critics Choice: Rauði dregillinn
Stjörnurnar létu sig ekki vanta á hátíðina sem haldin var í gær.

Fyrsta Glamourblað ársins komið út
Janúarblaðið er stútfullt af skemmtilegu lesefni

Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue
Ben Stiller og Peneople Cruz í forsíðuþætti eftir Annie Leibovitz.

Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan
Vakti mikla athygli opnunarpartýi Galvan og Opening Ceremony í Los Angeles.

Kendall Jenner er nýtt andlit Mango
Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan í flottri herferð fyrir fatakeðjuna vinsælu.

Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry
Við eigum von á góðu fyrir næsta vetur ef marka má pallinn hjá Burberry.

Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent?
Orðrómur um brotthvarf hönnuðarins fræga fer hátt.

Smekklegir gestir hjá Stellu
Stella McCartney byrjaði tískuárið með stæl.

Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð
Parið staðfesti fréttirnar á Golden Globes hátíðinni um helgina

Golden Globes 2016: Eftirpartýin
Stjörnurnar létu sig ekki vanta í partýin eftir Golden Globes hátíðina

Golden Globes 2016: Besta förðunin og hárið
Metallic augnskuggar, ljómandi húð og rósableikar varir voru áberandi á rauða dreglinum.

Tískufyrirmyndin David Bowie
Söngvarinn frægi lést í nótt 69 ára að aldri.

Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn
Mætti í óvenjulegum skóbúnaði við smókingfötin

Golden Globes 2016: Bestu augnablikin
Bestu brandararnir, öll vandræðalegheitin og ræðurnar

Katy Perry með sérstakt hárskraut
Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence trúði ekki sínum eigin augum

Verst klæddu á Golden Globes 2016
Þessar hittu ekki í mark á rauða dreglinum að mati ritstjórnar Glamour.

Best klæddar á Golden Globes 2016
Sinnepsgulur og hvítur voru áberandi á rauða dreglinum.

Glamour fylgist með Golden Globes
Allt um rauða dregilinn og hátíðina góðu á einum stað.

Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu
Indía Salvör Menuez í einu stærsta fyrirsætuverkefni sínu til þessa

Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes
Ofurfyrirsætan skipar 16 sæti listans yfir hæst launuðustu fyrirsætur í heiminum í dag.

Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi
Glamour listar upp hvaða alþjóðlegu fatakeðjur mega opna útibú hér á landi í nánustu framtíð.

Adele er byrjuð í ræktinni og er ekki að elska það
Þegar við héldum að það væri ómögulegt að elska hana meira, þá birtir hún þessa mynd

Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur
Naomi, Claudia og Cindy sitja fyrir hjá Balmain og hafa engu gleymt

Íslandsvinur í auglýsingaherferð Marc Jacobs
Leikstjórinn og transkonan Lana Wachowski situr fyrir hjá tískumerkinu

Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards
Leikkonan klæddist glæsilegum hvítum samfesting frá fatamerki Sólveigar Káradóttur.