Íslandsvinur í auglýsingaherferð Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 7. janúar 2016 14:30 Lana Wachowski. Glamour/Instagram Fatahönnuðurinn Marc Jacobs birti í gær á Instagram-síðu sinni fyrstu myndina í auglýsingaherferð sinni fyrir vor og sumarlínuna 2016. Myndina prýðir transkonan Lana Wachowski, en hún er þekktust fyrir að leikstýra kvikyndunum The Matrix og Cloud Atlas ásamt bróður sínum Andy. Lana kom til Íslands í fyrra þar sem þættirnir Sense8, í hennar leikstjórn, voru teknir upp hér á landi, og því leyfum við okkur að titla hana sem Íslandsvin. Það sem gerir þessa auglýsingaherferð frábrugðna fyrri herferðum fyrirtækisins, er að Jacobs fær mismunandi einstaklinga til þess að sitja fyrir, en ekki eingöngu fyrirsætur. „Þetta er mín persónulega dagbók af fólki sem hefur haft áhrif á mig og veitt mér innblástur. Við blöndum saman tísku og þeirra persónueinkennum og þannig föngum við þeirra anda, fegurð og jafnrétti,“ segir Jacobs. Glamour Tíska Mest lesið Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs birti í gær á Instagram-síðu sinni fyrstu myndina í auglýsingaherferð sinni fyrir vor og sumarlínuna 2016. Myndina prýðir transkonan Lana Wachowski, en hún er þekktust fyrir að leikstýra kvikyndunum The Matrix og Cloud Atlas ásamt bróður sínum Andy. Lana kom til Íslands í fyrra þar sem þættirnir Sense8, í hennar leikstjórn, voru teknir upp hér á landi, og því leyfum við okkur að titla hana sem Íslandsvin. Það sem gerir þessa auglýsingaherferð frábrugðna fyrri herferðum fyrirtækisins, er að Jacobs fær mismunandi einstaklinga til þess að sitja fyrir, en ekki eingöngu fyrirsætur. „Þetta er mín persónulega dagbók af fólki sem hefur haft áhrif á mig og veitt mér innblástur. Við blöndum saman tísku og þeirra persónueinkennum og þannig föngum við þeirra anda, fegurð og jafnrétti,“ segir Jacobs.
Glamour Tíska Mest lesið Gigi Hadid á forsíðu bandaríska Vogue í fyrsta skiptið Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour