Fréttir Sannfærð um sakleysi eiginmannsins og segir hann hetjuna sína Ása Ellerup, eiginkona meinta raðmorðingjans Rex Heuermann, er fullviss um að hann sé saklaus. Hún segir hann vera hetju sína og að hún hafi orðið ástfangin af honum upp á nýtt þegar hún sá hann fyrst á bak við lás og slá. Erlent 9.6.2025 13:33 Slökktu eld á svölum á fjórðu hæð í Engihjalla Allt tiltækt lið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins varr kallað út vegna bruna á svölum á fjórðu hæð í Engihjalla í Kópavogi. Slökkvilið var fljótt að slökkva eldinn og sakaði engan. Innlent 9.6.2025 13:02 Ekki hægt að nota rafræn skilríki Ekki er hægt að nota rafræn skilríki í farsímum vegna bilunar hjá Auðkenni. Auðkennissmáforritið virkar enn. Verið er að greina vandamálið. Innlent 9.6.2025 12:51 Mjög áhyggjufull yfir tilfærslu ráðuneytisins Fjármögnun vegna fyrirhugaðar uppbyggingar fjögurra verkmenntaskóla á landsbyggðinni hefur verið hliðrað til næsta árs. Bæjarstjóri gagnrýnir að hafa fengið að vita af ákvörðuninni í gegnum fjölmiðla, og segir hana koma sveitarfélaginu í opnu skjöldu. Formaður fjárlaganefndar segir tilfærsluna ósköp eðlilega. Innlent 9.6.2025 12:18 Frestun fjármagns til verkmenntaskóla, mótmæli í LA og fjölmenningarhátíð Fjármögnun vegna fyrirhugaðar uppbyggingar fjögurra verkmenntaskóla á landsbyggðinni hefur verið hliðrað til næsta árs. Bæjarstjóri gagnrýnir að hafa fengið að vita af ákvörðuninni í gegnum fjölmiðla, og segir hana koma sveitarfélaginu í opnu skjöldu. Formaður fjárlaganefndar segir tilfærsluna ósköp eðlilega. Innlent 9.6.2025 11:55 Komu í veg fyrir sýruleka á Akureyrarhöfn Rýma þurfti Akureyrarhöfn og vinnusvæði Eimskips í gær vegna gruns um sýruleka eftir að hífingarbúnaður bilaði og tankur með fosfórsýru féll niður á þilfar flutningaskipsins Royal Arctic Line. Innlent 9.6.2025 10:51 „Erum ekki að lýsa yfir stuðningi við Trump“ Formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í Grindavík segir félagið ekki lýsa yfir stuðningi við Donald Trump Bandaríkjaforseta með umdeildum derhúfum sem það setti í sölu í gær. Staðgengill upplýsingafulltrúa Landsbjargar segir að einingar innan félagsins séu sjálfstæðar en að málið verði skoðað. Innlent 9.6.2025 10:33 Bjart og milt peysuveður Bjart verður með köflum sunnan- og vestantil en búast má við lítilsháttar rigningu norðaustan- og austanlands. Lægð við Nýfundnaland heldur til norðausturs í átt að landinu og mun valda austlægari átt á morgun. Veður 9.6.2025 09:34 Skotin með gúmmíkúlu í beinni frá mótmælunum Áströlsk fréttakona var skotin með gúmmíkúlu í beinni útsendingu frá mótmælum í Los Angeles gegn innflytjendarassíum Innflytjendastofnunar Bandaríkjanna (ICE). Lögregla og þjóðvarðaliðið hafa skotið gúmmíkúlum og táragasi á mótmælendur. Erlent 9.6.2025 08:58 Þotur notaðar í flugi Icelandair til Nuuk Icelandair hefur ákveðið að nota Boeing 737 Max-þotur í áætlunarflugi sínu milli Keflavíkur og Nuuk. Þetta er í fyrsta sinn sem farþegaþotur eru notaðar í flugi milli Íslands og höfuðstaðar Grænlands. Innlent 9.6.2025 08:51 Ísraelsher stöðvaði skútuna og handtók áhöfnina Ísraelski herinn hefur stöðvað skútuna Madleen, sem sigldi til Gasastrandarinnar með nauðsynjavörur, og handtekið alla tólf um borð, þar á meðal Gretu Thunberg. Freedom Flotilla Coalition, sem standa að baki ferðinni, segja áhöfninni hafa verið rænt af Ísraelsher. Erlent 9.6.2025 07:55 Íslendingur á válista CIA árið 1970 Nafn Íslendings kom nýverið í ljós í skjölum sem áður voru leynileg hjá bandarískum stjórnvöldum. Um er að ræða válista frá árinu 1970, saminn af leyniþjónustunni CIA í aðdraganda Evrópuheimsóknar Richards Nixon Bandaríkjaforseta. Leyniþjónustumenn voru beðnir um að fylgjast með 31 nafngreindum einstaklingi sem taldir voru geta ógnað öryggi forsetans. Innlent 9.6.2025 07:02 Telja Ísraelsher hafa umkringt bát Thunberg Tólf aðgerðarsinnar, þar á meðal loftslagsaðgerðarsinninn Greta Thunberg, ætla sér að sigla til Gasastrandarinnar með nauðsynjavörur og á sama tíma mótmæla hernámi Ísraels á svæðinu. Þau nálgast ströndina óðfluga en hermenn Ísraelshers hafa flogið drónum yfir bátinn. Hermenn hersins nálgast bátinn. Erlent 8.6.2025 23:31 Flutningur Konukots mikið framfaraskref en skilur áhyggjur nágranna Konukot hefur síðustu tuttugu árin verið rekið hér í Eskihlíðinni en eftir margra mánaða leit að nýju húsnæði stendur til að flytja í nýtt húsnæði í Ármúla í ágúst eða september. Deildarstjóri málaflokks heimilislausra segir flutninginn mikið framfaraskref. Þau skilji áhyggjur nýrra nágranna en vilji vera í góðu samstarfi. Innlent 8.6.2025 23:20 Forsetaframbjóðandi skotinn í höfuðið Forsetaframbjóðandi í Kólumbíu var skotinn tvisvar í höfuðið á viðburði í höfuðborg landsins á laugardag. Hann berst enn fyrir lífi sínu eftir neyðarskurðaðgerð. Erlent 8.6.2025 22:21 Vond stjórnsýsla að teikna bara einhverja reiti á kort Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur miklar áhyggjur af hugmyndum um uppbyggingu 300 íbúða á svokölluðum framtíðarreit við 27. holu á golfvellinum við Korpúlfsstaði í Grafarvogi. Hann gagnrýnir skort á samráði við Golfklúbb Reykjavíkur en samkvæmt upplýsingagátt borgarinnar er ekkert fast í hendi. Innlent 8.6.2025 21:28 Fresta uppbyggingu verkmenntaskóla: „Þessi óvissa er fyrir neðan allar hellur“ Fjármögnun barna- og menntamálaráðuneytisins fyrir uppbyggingu fjögurra verkmenntaskóla hefur verið hliðrað til næsta árs. Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segist ekki hafa fengið neinar upplýsingar um að sú ákvörðun hafi verið tekin. Styrkur sem átti að nýta í verkefnið gæti brunnið inni. Innlent 8.6.2025 20:38 Björgunarsveit selur derhúfur í stíl Bandaríkjaforseta Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík tók upp á setja upp rauðar derhúfur í stíl Bandaríkjaforseta á landsþingi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Í stað slagorð forsetans stendur á húfunum „Make Grindavík Great Again.“ Innlent 8.6.2025 19:52 Grafalvarlegt ástand í LA: „Þetta eru einhverjar fasískar leikaðferðir“ Grafalvarlegt ástand ríkir nú í Los Angeles þar sem þjóðvarðliðum, herþyrlum og táragasi er beitt gegn borgurum. Þetta segir íslensk kona búsett í borginni. Í gangi sé atlaga Trump-stjórnarinnar gegn innflytjendum og tilraunir til að bæla niður mótmæli bæði ólöglega og í anda fasisma. Erlent 8.6.2025 19:32 Alvarlegt ástand í Los Angeles og opnun nýs Konukots Grafalvarlegt ástand ríkir nú í Los Angeles þar sem þjóðvarðarliðum, herþyrlum og táragasi er beitt gegn borgurum. Við ræðum við Íslending sem býr í borginni í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 8.6.2025 18:29 Eftirlýstur maður handtekinn grunaður um vændiskaup Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók einstakling í hverfi 104 sem grunaður er um vændiskaup. Er maðurinn var handtekinn kom í ljós að hann var einnig eftirlýstur og hefur nú verið handtekinn. Innlent 8.6.2025 17:44 Ríkisstjóri Utah heimsækir Eyjar: Mormónarnir vissu allt um sprönguna Ríkisstjórinn í Utah og öldungadeildarþingmaður ríkisþingsins voru með í för þegar frítt föruneyti mormóna heimsótti Vestmannaeyjar um helgina. Þess var minnst að á fimmtíu ára tímabili fluttust um 400 Íslendingar til Utah vegna trúar sinnar og að af þessu fólki hafi 200 farið frá Vestmannaeyjum. Innlent 8.6.2025 15:35 Rannsökuðu eigin samsæriskenningar um fljúgandi furðuhluti Fámenn sérstök skrifstofa í varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hafði varið mögum mánuðum í að rannsaka samsæriskenningar um leynilegar tilraunir yfirvalda í Bandaríkjunum með furðulega furðuhluti, þegar þeir uppgötvuðu að einn þeirra, að minnsta kosti, átti uppruna í ráðuneytinu sjálfu. Erlent 8.6.2025 13:38 Ísraelsmenn undirbúi árás á skútuna með Gretu Thunberg um borð Varnarmálaráðherra Ísraels segist hafa skipað ísraelska hernum að hindra skútu með hjálpargögn fyrir Palestínumenn komist að ströndum Gasa. Aðgerðarsinninn ungi Greta Thunberg er meðal þeirra sem eru um borð. Hópurinn segir Ísraelsmenn undirbúa árás á skútuna. Erlent 8.6.2025 13:19 Heilbrigðisstofnun Suðurnesja skilaði 800 milljónum til ríkissjóðs Rekstur Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja hefur sjaldan eða aldrei gengið eins vel og nú en rekstrarafkoma stofnunarinnar var jákvæð um 150 milljónir króna á síðasta ári, sem er viðsnúningur upp á um 849 milljónir frá árinu á undan þegar afkoman var neikvæð upp á 705 milljónir. Innlent 8.6.2025 13:04 Alþjóðlegir sérfræðingar ræða baráttuna gegn myglu í Hörpu Alþjóðleg ráðstefna um innivist og heilnæmar byggingar hefst í dag í Hörpu. Ráðstefnustjóri segir alveg ljóst að raka- og mygluvandræði séu ekki sér íslensk vandamál en fjöldi erlendra sérfræðinga heldur erindi á ráðstefnunni sem stendur til miðvikudags. Innlent 8.6.2025 12:02 Hermenn í Los Angeles, mylguráðstefna og síðasti leikur Arons Pálmarssonar Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að senda tvö þúsund þjóðvarðliða til Los Angeles í Kaliforníu til að kveða niður mótmæli í borginni. Trump-stjórnin hefur jafnframt hótað því að landgönguliðar verði sendir á svæðið, en mótmælt hefur verið í borginni gegn áhlaupum og handtökum útsendara Innflytjendastofnunar Bandaríkjanna, ICE. Innlent 8.6.2025 11:47 Hætta með ökuskírteini í símaveski vegna Evrópureglna Undir lok sumars verður ekki hægt að vera með stafræn skírteini frá hinu opinbera í símaveskjum heldur þarf að ná í sérstakt forrit. Framkvæmdastjóri Stafræns Íslands segir að um sé að ræða samræmingu við stefnu Evrópulanda sem séu að taka þessa stefnu í öryggismálum. Ný reglugerð frá Evrópusambandinu um stafræna auðkenningu taki bráðum gildi. Innlent 8.6.2025 11:37 Hótar Musk alvarlegum afleiðingum styðji hann Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi Elon Musk, auðugasta manni heims og fyrrverandi bandamanni sínum, viðvörun í gær. Trump sagðist ekki hafa nokkra ástæðu til að lappa upp á samband þeirra að svo stöddu, eftir opinberar deilur þeirra síðustu daga. Þá hét Trump „alvarlegum afleiðingum“ ef auðjöfurinn notaði peninga sína til að styðja Demókrata í framtíðinni. Erlent 8.6.2025 10:38 Evrópusambandið, rétttrúnaður og endurskoðun veiðiráðgjafarinnar Sprengisandur er á sínum stað á Bylgjunni klukkan tíu þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin við góða gesti. Innlent 8.6.2025 10:05 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 334 ›
Sannfærð um sakleysi eiginmannsins og segir hann hetjuna sína Ása Ellerup, eiginkona meinta raðmorðingjans Rex Heuermann, er fullviss um að hann sé saklaus. Hún segir hann vera hetju sína og að hún hafi orðið ástfangin af honum upp á nýtt þegar hún sá hann fyrst á bak við lás og slá. Erlent 9.6.2025 13:33
Slökktu eld á svölum á fjórðu hæð í Engihjalla Allt tiltækt lið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins varr kallað út vegna bruna á svölum á fjórðu hæð í Engihjalla í Kópavogi. Slökkvilið var fljótt að slökkva eldinn og sakaði engan. Innlent 9.6.2025 13:02
Ekki hægt að nota rafræn skilríki Ekki er hægt að nota rafræn skilríki í farsímum vegna bilunar hjá Auðkenni. Auðkennissmáforritið virkar enn. Verið er að greina vandamálið. Innlent 9.6.2025 12:51
Mjög áhyggjufull yfir tilfærslu ráðuneytisins Fjármögnun vegna fyrirhugaðar uppbyggingar fjögurra verkmenntaskóla á landsbyggðinni hefur verið hliðrað til næsta árs. Bæjarstjóri gagnrýnir að hafa fengið að vita af ákvörðuninni í gegnum fjölmiðla, og segir hana koma sveitarfélaginu í opnu skjöldu. Formaður fjárlaganefndar segir tilfærsluna ósköp eðlilega. Innlent 9.6.2025 12:18
Frestun fjármagns til verkmenntaskóla, mótmæli í LA og fjölmenningarhátíð Fjármögnun vegna fyrirhugaðar uppbyggingar fjögurra verkmenntaskóla á landsbyggðinni hefur verið hliðrað til næsta árs. Bæjarstjóri gagnrýnir að hafa fengið að vita af ákvörðuninni í gegnum fjölmiðla, og segir hana koma sveitarfélaginu í opnu skjöldu. Formaður fjárlaganefndar segir tilfærsluna ósköp eðlilega. Innlent 9.6.2025 11:55
Komu í veg fyrir sýruleka á Akureyrarhöfn Rýma þurfti Akureyrarhöfn og vinnusvæði Eimskips í gær vegna gruns um sýruleka eftir að hífingarbúnaður bilaði og tankur með fosfórsýru féll niður á þilfar flutningaskipsins Royal Arctic Line. Innlent 9.6.2025 10:51
„Erum ekki að lýsa yfir stuðningi við Trump“ Formaður björgunarsveitarinnar Þorbjarnar í Grindavík segir félagið ekki lýsa yfir stuðningi við Donald Trump Bandaríkjaforseta með umdeildum derhúfum sem það setti í sölu í gær. Staðgengill upplýsingafulltrúa Landsbjargar segir að einingar innan félagsins séu sjálfstæðar en að málið verði skoðað. Innlent 9.6.2025 10:33
Bjart og milt peysuveður Bjart verður með köflum sunnan- og vestantil en búast má við lítilsháttar rigningu norðaustan- og austanlands. Lægð við Nýfundnaland heldur til norðausturs í átt að landinu og mun valda austlægari átt á morgun. Veður 9.6.2025 09:34
Skotin með gúmmíkúlu í beinni frá mótmælunum Áströlsk fréttakona var skotin með gúmmíkúlu í beinni útsendingu frá mótmælum í Los Angeles gegn innflytjendarassíum Innflytjendastofnunar Bandaríkjanna (ICE). Lögregla og þjóðvarðaliðið hafa skotið gúmmíkúlum og táragasi á mótmælendur. Erlent 9.6.2025 08:58
Þotur notaðar í flugi Icelandair til Nuuk Icelandair hefur ákveðið að nota Boeing 737 Max-þotur í áætlunarflugi sínu milli Keflavíkur og Nuuk. Þetta er í fyrsta sinn sem farþegaþotur eru notaðar í flugi milli Íslands og höfuðstaðar Grænlands. Innlent 9.6.2025 08:51
Ísraelsher stöðvaði skútuna og handtók áhöfnina Ísraelski herinn hefur stöðvað skútuna Madleen, sem sigldi til Gasastrandarinnar með nauðsynjavörur, og handtekið alla tólf um borð, þar á meðal Gretu Thunberg. Freedom Flotilla Coalition, sem standa að baki ferðinni, segja áhöfninni hafa verið rænt af Ísraelsher. Erlent 9.6.2025 07:55
Íslendingur á válista CIA árið 1970 Nafn Íslendings kom nýverið í ljós í skjölum sem áður voru leynileg hjá bandarískum stjórnvöldum. Um er að ræða válista frá árinu 1970, saminn af leyniþjónustunni CIA í aðdraganda Evrópuheimsóknar Richards Nixon Bandaríkjaforseta. Leyniþjónustumenn voru beðnir um að fylgjast með 31 nafngreindum einstaklingi sem taldir voru geta ógnað öryggi forsetans. Innlent 9.6.2025 07:02
Telja Ísraelsher hafa umkringt bát Thunberg Tólf aðgerðarsinnar, þar á meðal loftslagsaðgerðarsinninn Greta Thunberg, ætla sér að sigla til Gasastrandarinnar með nauðsynjavörur og á sama tíma mótmæla hernámi Ísraels á svæðinu. Þau nálgast ströndina óðfluga en hermenn Ísraelshers hafa flogið drónum yfir bátinn. Hermenn hersins nálgast bátinn. Erlent 8.6.2025 23:31
Flutningur Konukots mikið framfaraskref en skilur áhyggjur nágranna Konukot hefur síðustu tuttugu árin verið rekið hér í Eskihlíðinni en eftir margra mánaða leit að nýju húsnæði stendur til að flytja í nýtt húsnæði í Ármúla í ágúst eða september. Deildarstjóri málaflokks heimilislausra segir flutninginn mikið framfaraskref. Þau skilji áhyggjur nýrra nágranna en vilji vera í góðu samstarfi. Innlent 8.6.2025 23:20
Forsetaframbjóðandi skotinn í höfuðið Forsetaframbjóðandi í Kólumbíu var skotinn tvisvar í höfuðið á viðburði í höfuðborg landsins á laugardag. Hann berst enn fyrir lífi sínu eftir neyðarskurðaðgerð. Erlent 8.6.2025 22:21
Vond stjórnsýsla að teikna bara einhverja reiti á kort Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur miklar áhyggjur af hugmyndum um uppbyggingu 300 íbúða á svokölluðum framtíðarreit við 27. holu á golfvellinum við Korpúlfsstaði í Grafarvogi. Hann gagnrýnir skort á samráði við Golfklúbb Reykjavíkur en samkvæmt upplýsingagátt borgarinnar er ekkert fast í hendi. Innlent 8.6.2025 21:28
Fresta uppbyggingu verkmenntaskóla: „Þessi óvissa er fyrir neðan allar hellur“ Fjármögnun barna- og menntamálaráðuneytisins fyrir uppbyggingu fjögurra verkmenntaskóla hefur verið hliðrað til næsta árs. Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segist ekki hafa fengið neinar upplýsingar um að sú ákvörðun hafi verið tekin. Styrkur sem átti að nýta í verkefnið gæti brunnið inni. Innlent 8.6.2025 20:38
Björgunarsveit selur derhúfur í stíl Bandaríkjaforseta Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík tók upp á setja upp rauðar derhúfur í stíl Bandaríkjaforseta á landsþingi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Í stað slagorð forsetans stendur á húfunum „Make Grindavík Great Again.“ Innlent 8.6.2025 19:52
Grafalvarlegt ástand í LA: „Þetta eru einhverjar fasískar leikaðferðir“ Grafalvarlegt ástand ríkir nú í Los Angeles þar sem þjóðvarðliðum, herþyrlum og táragasi er beitt gegn borgurum. Þetta segir íslensk kona búsett í borginni. Í gangi sé atlaga Trump-stjórnarinnar gegn innflytjendum og tilraunir til að bæla niður mótmæli bæði ólöglega og í anda fasisma. Erlent 8.6.2025 19:32
Alvarlegt ástand í Los Angeles og opnun nýs Konukots Grafalvarlegt ástand ríkir nú í Los Angeles þar sem þjóðvarðarliðum, herþyrlum og táragasi er beitt gegn borgurum. Við ræðum við Íslending sem býr í borginni í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent 8.6.2025 18:29
Eftirlýstur maður handtekinn grunaður um vændiskaup Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók einstakling í hverfi 104 sem grunaður er um vændiskaup. Er maðurinn var handtekinn kom í ljós að hann var einnig eftirlýstur og hefur nú verið handtekinn. Innlent 8.6.2025 17:44
Ríkisstjóri Utah heimsækir Eyjar: Mormónarnir vissu allt um sprönguna Ríkisstjórinn í Utah og öldungadeildarþingmaður ríkisþingsins voru með í för þegar frítt föruneyti mormóna heimsótti Vestmannaeyjar um helgina. Þess var minnst að á fimmtíu ára tímabili fluttust um 400 Íslendingar til Utah vegna trúar sinnar og að af þessu fólki hafi 200 farið frá Vestmannaeyjum. Innlent 8.6.2025 15:35
Rannsökuðu eigin samsæriskenningar um fljúgandi furðuhluti Fámenn sérstök skrifstofa í varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hafði varið mögum mánuðum í að rannsaka samsæriskenningar um leynilegar tilraunir yfirvalda í Bandaríkjunum með furðulega furðuhluti, þegar þeir uppgötvuðu að einn þeirra, að minnsta kosti, átti uppruna í ráðuneytinu sjálfu. Erlent 8.6.2025 13:38
Ísraelsmenn undirbúi árás á skútuna með Gretu Thunberg um borð Varnarmálaráðherra Ísraels segist hafa skipað ísraelska hernum að hindra skútu með hjálpargögn fyrir Palestínumenn komist að ströndum Gasa. Aðgerðarsinninn ungi Greta Thunberg er meðal þeirra sem eru um borð. Hópurinn segir Ísraelsmenn undirbúa árás á skútuna. Erlent 8.6.2025 13:19
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja skilaði 800 milljónum til ríkissjóðs Rekstur Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja hefur sjaldan eða aldrei gengið eins vel og nú en rekstrarafkoma stofnunarinnar var jákvæð um 150 milljónir króna á síðasta ári, sem er viðsnúningur upp á um 849 milljónir frá árinu á undan þegar afkoman var neikvæð upp á 705 milljónir. Innlent 8.6.2025 13:04
Alþjóðlegir sérfræðingar ræða baráttuna gegn myglu í Hörpu Alþjóðleg ráðstefna um innivist og heilnæmar byggingar hefst í dag í Hörpu. Ráðstefnustjóri segir alveg ljóst að raka- og mygluvandræði séu ekki sér íslensk vandamál en fjöldi erlendra sérfræðinga heldur erindi á ráðstefnunni sem stendur til miðvikudags. Innlent 8.6.2025 12:02
Hermenn í Los Angeles, mylguráðstefna og síðasti leikur Arons Pálmarssonar Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að senda tvö þúsund þjóðvarðliða til Los Angeles í Kaliforníu til að kveða niður mótmæli í borginni. Trump-stjórnin hefur jafnframt hótað því að landgönguliðar verði sendir á svæðið, en mótmælt hefur verið í borginni gegn áhlaupum og handtökum útsendara Innflytjendastofnunar Bandaríkjanna, ICE. Innlent 8.6.2025 11:47
Hætta með ökuskírteini í símaveski vegna Evrópureglna Undir lok sumars verður ekki hægt að vera með stafræn skírteini frá hinu opinbera í símaveskjum heldur þarf að ná í sérstakt forrit. Framkvæmdastjóri Stafræns Íslands segir að um sé að ræða samræmingu við stefnu Evrópulanda sem séu að taka þessa stefnu í öryggismálum. Ný reglugerð frá Evrópusambandinu um stafræna auðkenningu taki bráðum gildi. Innlent 8.6.2025 11:37
Hótar Musk alvarlegum afleiðingum styðji hann Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi Elon Musk, auðugasta manni heims og fyrrverandi bandamanni sínum, viðvörun í gær. Trump sagðist ekki hafa nokkra ástæðu til að lappa upp á samband þeirra að svo stöddu, eftir opinberar deilur þeirra síðustu daga. Þá hét Trump „alvarlegum afleiðingum“ ef auðjöfurinn notaði peninga sína til að styðja Demókrata í framtíðinni. Erlent 8.6.2025 10:38
Evrópusambandið, rétttrúnaður og endurskoðun veiðiráðgjafarinnar Sprengisandur er á sínum stað á Bylgjunni klukkan tíu þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin við góða gesti. Innlent 8.6.2025 10:05