„Yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM 1966“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2020 12:30 Fury vann sigur á Wilder með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. vísir/getty Umboðsmaður Tysons Fury, Frank Warren, segir að bardagi Furys og Anthonys Joshua yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM í fótbolta 1966.Fury sigraði Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas á laugardaginn. Mikið hefur verið rætt og ritað um næsta bardaga Englendingsins og flestir vonast til að hann verði gegn landa hans, Joshua. Warren vill að sá bardagi verði að veruleika. „Það yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi síðan Englendingar urðu heimsmeistarar 1966. Það yrði nánast ómögulegt að fá miða á bardagann,“ sagði Warren. „Eina hindrunin er að Joshua þarf fyrst að mæta [Kubrat] Pulev. Ef ég væri hann myndi ég ekki taka þá áhættu. Ég myndi jafnvel láta beltin af hendi til að geta barist við Tyson.“ Eddie Hearn, umboðsmaður Joshua, vonast einnig til að bardaginn við Fury verði að veruleika. „Þvílíkur tími fyrir box í Bretlandi. Það væri frábær að eiga einn heimsmeistara í þungavigt en að eiga tvo sem eru með öll beltin, við munum ekki sjá það aftur,“ sagði Hearn. „Við verðum að koma þessum bardaga á. Við fáum aldrei aftur tækifæri til að sjá tvo Breta berjast um að verða óumdeildur heimsmeistari í þungavigt.“ Wilder hefur 30 daga til að óska eftir mæta Fury aftur. Það yrði þriðji bardagi þeirra en þeir gerðu umdeilt jafntefli í desember 2018. Box Bretland Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 „Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Tyson Fury var í miklum ham í bardaganum gegn Deontay Wilder og einnig eftir hann. 23. febrúar 2020 11:52 Fury stýrði fjöldasöng eftir sjö lotu bardaga Tyson Fury hefur á sínum ferli unnið alla stóru titlana í þungavigt eftir að hann vann WBC-titilinn af Deontay Wilder í Las Vegas um helgina með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. 24. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Sjá meira
Umboðsmaður Tysons Fury, Frank Warren, segir að bardagi Furys og Anthonys Joshua yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM í fótbolta 1966.Fury sigraði Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas á laugardaginn. Mikið hefur verið rætt og ritað um næsta bardaga Englendingsins og flestir vonast til að hann verði gegn landa hans, Joshua. Warren vill að sá bardagi verði að veruleika. „Það yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi síðan Englendingar urðu heimsmeistarar 1966. Það yrði nánast ómögulegt að fá miða á bardagann,“ sagði Warren. „Eina hindrunin er að Joshua þarf fyrst að mæta [Kubrat] Pulev. Ef ég væri hann myndi ég ekki taka þá áhættu. Ég myndi jafnvel láta beltin af hendi til að geta barist við Tyson.“ Eddie Hearn, umboðsmaður Joshua, vonast einnig til að bardaginn við Fury verði að veruleika. „Þvílíkur tími fyrir box í Bretlandi. Það væri frábær að eiga einn heimsmeistara í þungavigt en að eiga tvo sem eru með öll beltin, við munum ekki sjá það aftur,“ sagði Hearn. „Við verðum að koma þessum bardaga á. Við fáum aldrei aftur tækifæri til að sjá tvo Breta berjast um að verða óumdeildur heimsmeistari í þungavigt.“ Wilder hefur 30 daga til að óska eftir mæta Fury aftur. Það yrði þriðji bardagi þeirra en þeir gerðu umdeilt jafntefli í desember 2018.
Box Bretland Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 „Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Tyson Fury var í miklum ham í bardaganum gegn Deontay Wilder og einnig eftir hann. 23. febrúar 2020 11:52 Fury stýrði fjöldasöng eftir sjö lotu bardaga Tyson Fury hefur á sínum ferli unnið alla stóru titlana í þungavigt eftir að hann vann WBC-titilinn af Deontay Wilder í Las Vegas um helgina með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. 24. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Sjá meira
Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30
„Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Tyson Fury var í miklum ham í bardaganum gegn Deontay Wilder og einnig eftir hann. 23. febrúar 2020 11:52
Fury stýrði fjöldasöng eftir sjö lotu bardaga Tyson Fury hefur á sínum ferli unnið alla stóru titlana í þungavigt eftir að hann vann WBC-titilinn af Deontay Wilder í Las Vegas um helgina með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. 24. febrúar 2020 07:00