Aðeins ein kona á listanum yfir tekjuhæsta íþróttafólk heims Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júní 2019 06:00 Serena Williams er í 63. sæti á lista Forbes yfir tekjuhæsta íþróttafólk heims. vísir/getty Aðeins ein kona er á lista Forbes yfir 100 tekjuhæstu íþróttamenn heims. Það er bandaríska tennisstjarnan Serena Williams. Hún er í 63. sæti listans með rúmar 29 milljónir Bandaríkjadala í árstekjur. Í úttekt Forbes eru laun íþróttafólks lögð saman við verðlaunafé, auglýsingatekjur og styrki sem það fær. Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, er tekjuhæsti íþróttamaður heims. Á tímabilinu frá júní 2018 til júní 2019 þénaði Messi 127 milljónir Bandaríkjadala. Í fyrsta sinn raða fótboltamenn í þrjú efstu sæti listans. Cristiano Ronaldo er annar og Neymar þriðji. Mexíkóski hnefaleikakappinn Canelo Álvarez er í 4. sæti listans og spænski tenniskappinn Roger Federer í því fimmta. Bandaríski hnefaleikakappinn Floyd Mayweather, sem var tekjuhæsti íþróttamaður heims á síðasta ári, dettur út af listanum enda ekkert keppt síðan í ágúst 2017. Af 100 tekjuhæstu íþróttamönnum heims koma 62 frá Bandaríkjunum. NBA-deildin í körfubolta á 35 fulltrúa á listanum.Tekjuhæsta íþróttafólk heims: 1. Lionel Messi - 127 milljónir Bandaríkjadala 2. Cristiano Ronaldo - 109 m 3. Neymar - 105 m 4. Canelo Álvarez - 94 m 5. Roger Federer - 93,4 m 6. Russell Wilson - 89,5 m 7. Aaron Rodgers - 89,3 m 8. LeBron James - 89 m 9. Stephen Curry - 79,8 m 10. Kevin Durant - 65,4 mListann í heild sinni má sjá með því að smella hér. Íþróttir Tennis Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Sjá meira
Aðeins ein kona er á lista Forbes yfir 100 tekjuhæstu íþróttamenn heims. Það er bandaríska tennisstjarnan Serena Williams. Hún er í 63. sæti listans með rúmar 29 milljónir Bandaríkjadala í árstekjur. Í úttekt Forbes eru laun íþróttafólks lögð saman við verðlaunafé, auglýsingatekjur og styrki sem það fær. Lionel Messi, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, er tekjuhæsti íþróttamaður heims. Á tímabilinu frá júní 2018 til júní 2019 þénaði Messi 127 milljónir Bandaríkjadala. Í fyrsta sinn raða fótboltamenn í þrjú efstu sæti listans. Cristiano Ronaldo er annar og Neymar þriðji. Mexíkóski hnefaleikakappinn Canelo Álvarez er í 4. sæti listans og spænski tenniskappinn Roger Federer í því fimmta. Bandaríski hnefaleikakappinn Floyd Mayweather, sem var tekjuhæsti íþróttamaður heims á síðasta ári, dettur út af listanum enda ekkert keppt síðan í ágúst 2017. Af 100 tekjuhæstu íþróttamönnum heims koma 62 frá Bandaríkjunum. NBA-deildin í körfubolta á 35 fulltrúa á listanum.Tekjuhæsta íþróttafólk heims: 1. Lionel Messi - 127 milljónir Bandaríkjadala 2. Cristiano Ronaldo - 109 m 3. Neymar - 105 m 4. Canelo Álvarez - 94 m 5. Roger Federer - 93,4 m 6. Russell Wilson - 89,5 m 7. Aaron Rodgers - 89,3 m 8. LeBron James - 89 m 9. Stephen Curry - 79,8 m 10. Kevin Durant - 65,4 mListann í heild sinni má sjá með því að smella hér.
Íþróttir Tennis Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Sjá meira