Breytingar í vændum hjá ÍR: Þurfum kraftmeiri leikmann undir körfuna Ingvi Þór Sæmundsson í Schenker-höllinni að Ásvöllum skrifar 11. nóvember 2016 22:04 Borce var ekki ánægður með framlag sumra leikmanna ÍR í kvöld. vísir/stefán Borce Ilievski, þjálfari ÍR, var afar ósáttur við frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Haukum í kvöld. Hann segir að ÍR-ingar þurfi að gera breytingar og íhugar að skipta um bandarískan leikmann. „Við getum alltaf gert betur. Sumir leikmannanna lögðu sig ekki nógu mikið fram,“ sagði Borce sem hrósaði yngri leikmönnum ÍR fyrir að laga stöðuna í 4. leikhluta sem Breiðhyltingar unnu með 15 stigum. „Leikurinn tapaðist í fyrri hálfleik en við reyndum að koma til baka með því að stilla upp óhefðbundnu byrjunarliði. Ég veit að við getum kannski ekki skorað 70-75 stig því Matti [Matthías Orri Sigurðarson] var ekki með en við eigum alltaf að geta lagt okkur fram og spilað góða vörn. Það var ekki nógu mikil löngun til staðar hjá sumum leikmönnum,“ sagði Borce. Matthew Hunter hefur ekki staðið undir væntingum hjá ÍR og Borce segist vera að íhuga að fá nýjan Bandaríkjamann, og þá aðra tegund af leikmanni. „Við þurfum að ræða það við stjórnina. Við þurfum að gera breytingar og erum að hugsa um þetta. Við þurfum að finna góðan kost, ekki bara skipta til þess eins að skipta,“ sagði þjálfarinn. „Við erum að íhuga þetta. Við misstum Stefán [Karel Torfason] og eins þú sást í dag tóku Haukar mikið af sóknarfráköstum. Við vorum mjög veikir undir körfunni og þurfum klárlega meiri kraft inni í teiginn. Við erum að hugsa um að fá sterkari og kraftmeiri leikmann,“ sagði Borce að endingu. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 93-82 | Öruggur Haukasigur Haukar unnu sinn fyrsta sigur í fimm leikjum þegar þeir rúlluðu yfir ÍR, 93-82, í Schenker-höllinni í kvöld. 11. nóvember 2016 22:00 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Borce Ilievski, þjálfari ÍR, var afar ósáttur við frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Haukum í kvöld. Hann segir að ÍR-ingar þurfi að gera breytingar og íhugar að skipta um bandarískan leikmann. „Við getum alltaf gert betur. Sumir leikmannanna lögðu sig ekki nógu mikið fram,“ sagði Borce sem hrósaði yngri leikmönnum ÍR fyrir að laga stöðuna í 4. leikhluta sem Breiðhyltingar unnu með 15 stigum. „Leikurinn tapaðist í fyrri hálfleik en við reyndum að koma til baka með því að stilla upp óhefðbundnu byrjunarliði. Ég veit að við getum kannski ekki skorað 70-75 stig því Matti [Matthías Orri Sigurðarson] var ekki með en við eigum alltaf að geta lagt okkur fram og spilað góða vörn. Það var ekki nógu mikil löngun til staðar hjá sumum leikmönnum,“ sagði Borce. Matthew Hunter hefur ekki staðið undir væntingum hjá ÍR og Borce segist vera að íhuga að fá nýjan Bandaríkjamann, og þá aðra tegund af leikmanni. „Við þurfum að ræða það við stjórnina. Við þurfum að gera breytingar og erum að hugsa um þetta. Við þurfum að finna góðan kost, ekki bara skipta til þess eins að skipta,“ sagði þjálfarinn. „Við erum að íhuga þetta. Við misstum Stefán [Karel Torfason] og eins þú sást í dag tóku Haukar mikið af sóknarfráköstum. Við vorum mjög veikir undir körfunni og þurfum klárlega meiri kraft inni í teiginn. Við erum að hugsa um að fá sterkari og kraftmeiri leikmann,“ sagði Borce að endingu.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 93-82 | Öruggur Haukasigur Haukar unnu sinn fyrsta sigur í fimm leikjum þegar þeir rúlluðu yfir ÍR, 93-82, í Schenker-höllinni í kvöld. 11. nóvember 2016 22:00 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 93-82 | Öruggur Haukasigur Haukar unnu sinn fyrsta sigur í fimm leikjum þegar þeir rúlluðu yfir ÍR, 93-82, í Schenker-höllinni í kvöld. 11. nóvember 2016 22:00