Oddvitar í Íslensku þjóðfylkingunni hættir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. október 2016 16:59 Oddvitar Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, Gústaf Níelsson og Gunnlaugur Ingvarsson, hafa dregið framboð sín til baka. Þeir segjast ekki ætla fram fyrir flokkinn á meðan forysta hans sé í höndum Helga Helgasonar, formanns flokksins. „Hann hefur sýnt það að hann hefur ekki áhuga á framgangi flokksins. Hann vill útiloka fólk frá starfi í flokknum sem honum þóknast ekki. Hann hefur ekki stjórn á flokknum og forystuhæfileikar hans eru því miður ekki fyrir hendi. Svona ungt stjórnmálaafl þarf á sterkri forystu að halda,“ segir Gunnlaugur í samtali við Vísi. Gunnlaugur segir þá Gústaf þó ekki hætta í stjórnmálum. „Þetta þýðir ekki það að okkar afl, okkar sterka afl sem á eftir að verða mun sterkara í framtíðinni og á fullt erindi við íslensku þjóðarinnar, muni koma fram,“ segir hann. Þeir muni bjóða sig fram í næstu borgarstjórnarkosningum, en veit ekki hvort það verði undir formerkjum Íslensku þjóðfylkingarinnar. „Við þurfum að stöðva að hér verði byggð moska íslamista í Sogamýrinni og við munum gera það.“ Þá segir Gunnlaugur þetta mikið áfall, enda hafi þeir tveir með góðri aðstoð dyggra stuðningsmanna lagt ómælda vinnu í kosningabaráttuna. Hann veit ekki hver næstu skref innan flokksins verða. „Þetta er áfall fyrir flokkinn og okkur sem höfum verið að standa í þessu. Kannski kemur flokkurinn fram listum eftir þetta, ég skal ekkert um það segja.“ Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Sjá meira
Oddvitar Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, Gústaf Níelsson og Gunnlaugur Ingvarsson, hafa dregið framboð sín til baka. Þeir segjast ekki ætla fram fyrir flokkinn á meðan forysta hans sé í höndum Helga Helgasonar, formanns flokksins. „Hann hefur sýnt það að hann hefur ekki áhuga á framgangi flokksins. Hann vill útiloka fólk frá starfi í flokknum sem honum þóknast ekki. Hann hefur ekki stjórn á flokknum og forystuhæfileikar hans eru því miður ekki fyrir hendi. Svona ungt stjórnmálaafl þarf á sterkri forystu að halda,“ segir Gunnlaugur í samtali við Vísi. Gunnlaugur segir þá Gústaf þó ekki hætta í stjórnmálum. „Þetta þýðir ekki það að okkar afl, okkar sterka afl sem á eftir að verða mun sterkara í framtíðinni og á fullt erindi við íslensku þjóðarinnar, muni koma fram,“ segir hann. Þeir muni bjóða sig fram í næstu borgarstjórnarkosningum, en veit ekki hvort það verði undir formerkjum Íslensku þjóðfylkingarinnar. „Við þurfum að stöðva að hér verði byggð moska íslamista í Sogamýrinni og við munum gera það.“ Þá segir Gunnlaugur þetta mikið áfall, enda hafi þeir tveir með góðri aðstoð dyggra stuðningsmanna lagt ómælda vinnu í kosningabaráttuna. Hann veit ekki hver næstu skref innan flokksins verða. „Þetta er áfall fyrir flokkinn og okkur sem höfum verið að standa í þessu. Kannski kemur flokkurinn fram listum eftir þetta, ég skal ekkert um það segja.“
Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Sjá meira