Bretar ganga úr Evrópusambandinu Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 24. júní 2016 06:25 Bjarni Einarsson Bretar völdu sér það hlutskipti að ganga úr Evrópusambandinu í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. Tæp 52% vildu ganga úr Evrópusambandinu og rétt rúmlega 48% vildu vera áfram. Pundið hefur fallið um tæp níu prósent í kjölfar úrslitanna. Margir hafa verið uggandi um efnahagslegar afleiðingar þess að ganga úr Evrópusambandinu. En Mark Boleat í City of London minnti á að fjármálamiðja London hefði þrifist í meira ein þúsund ár og myndi halda áfram að gera það. Það yrði ekki áhlaup á banka og fjármálastofnanir. „Við erum enn miðja fjármála fimmta stærsta hagkerfis í heimi. Verkefnið okkar núna er að virða vilja bresks almennings og tryggja besta mögulega samning í viðræðum sem fylgja úrslitunum,“ sagði Mark. Í gær sagði Nigel Farage, formaður Breska sjálfstæðisflokksins (UKIP) og einn harðasti andstæðingur ESB-aðildar Bretlands, að svo virtist sem að Bretar hefðu kosið með áframhaldandi ESB-aðild Bretlands í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Orð Nigels eru skiljanleg því síðustu skoðanakannanir bentu til þess að Bretar kysu áframhaldandi veru í sambandinu með litlum mun. Hann fagnaði niðurstöðunni ákaft í nótt og lýsti yfir nýjum sjálfstæðisdegi Breta. Andstæðingar ESB-aðildar Breta unnu mikinn sigur í mörgum landshlutum, til dæmis Sunderland - nokkuð stærri en von var á. 61 prósent kjósa með útgöngu, 39 prósent með áframhaldandi aðild.Beina útsendingu Sky News má sjá hér að neðan. Brexit Tengdar fréttir Brexit: Mikil spenna þegar talið er upp úr kjörkössum Bretar kusu í dag um hvort Bretar eigi að vera áfram aðilar að Evrópusambandinu. 23. júní 2016 21:11 Útganga Breta gæti leitt til endaloka Evrópusambandsins Prófessor í sagnfræði segir líkur á að fleiri íhugi að hverfa á brott úr sambandinu, ákveði Bretar að segja sig úr því. 23. júní 2016 14:15 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Innlent Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Innlent Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Erlent Fleiri fréttir Reiknað með fjölmenni á jólamarkað á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Sjá meira
Bretar völdu sér það hlutskipti að ganga úr Evrópusambandinu í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. Tæp 52% vildu ganga úr Evrópusambandinu og rétt rúmlega 48% vildu vera áfram. Pundið hefur fallið um tæp níu prósent í kjölfar úrslitanna. Margir hafa verið uggandi um efnahagslegar afleiðingar þess að ganga úr Evrópusambandinu. En Mark Boleat í City of London minnti á að fjármálamiðja London hefði þrifist í meira ein þúsund ár og myndi halda áfram að gera það. Það yrði ekki áhlaup á banka og fjármálastofnanir. „Við erum enn miðja fjármála fimmta stærsta hagkerfis í heimi. Verkefnið okkar núna er að virða vilja bresks almennings og tryggja besta mögulega samning í viðræðum sem fylgja úrslitunum,“ sagði Mark. Í gær sagði Nigel Farage, formaður Breska sjálfstæðisflokksins (UKIP) og einn harðasti andstæðingur ESB-aðildar Bretlands, að svo virtist sem að Bretar hefðu kosið með áframhaldandi ESB-aðild Bretlands í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Orð Nigels eru skiljanleg því síðustu skoðanakannanir bentu til þess að Bretar kysu áframhaldandi veru í sambandinu með litlum mun. Hann fagnaði niðurstöðunni ákaft í nótt og lýsti yfir nýjum sjálfstæðisdegi Breta. Andstæðingar ESB-aðildar Breta unnu mikinn sigur í mörgum landshlutum, til dæmis Sunderland - nokkuð stærri en von var á. 61 prósent kjósa með útgöngu, 39 prósent með áframhaldandi aðild.Beina útsendingu Sky News má sjá hér að neðan.
Brexit Tengdar fréttir Brexit: Mikil spenna þegar talið er upp úr kjörkössum Bretar kusu í dag um hvort Bretar eigi að vera áfram aðilar að Evrópusambandinu. 23. júní 2016 21:11 Útganga Breta gæti leitt til endaloka Evrópusambandsins Prófessor í sagnfræði segir líkur á að fleiri íhugi að hverfa á brott úr sambandinu, ákveði Bretar að segja sig úr því. 23. júní 2016 14:15 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Innlent Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Innlent Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Erlent Fleiri fréttir Reiknað með fjölmenni á jólamarkað á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Sjá meira
Brexit: Mikil spenna þegar talið er upp úr kjörkössum Bretar kusu í dag um hvort Bretar eigi að vera áfram aðilar að Evrópusambandinu. 23. júní 2016 21:11
Útganga Breta gæti leitt til endaloka Evrópusambandsins Prófessor í sagnfræði segir líkur á að fleiri íhugi að hverfa á brott úr sambandinu, ákveði Bretar að segja sig úr því. 23. júní 2016 14:15