Sjáið vítaspyrnukeppnina í Garðabænum í heild sinni | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2016 23:03 Lokaleikur 32 liða úrslita Borgunarbikars karla fór alla leið eins og sagt en úrslitin honum réðust ekki fyrr en í vítakeppni. Stjörnumenn eru komnir í sextán liða úrslitin eftir 7-6 sigur á Ólafsvíkingum í vítakeppni en staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Þetta var eina vítaspyrnukeppnin í 32 liða úrslitnum í ár en fimmtán lið höfðu áðir komist áfram á 90 mínútum eða eftir framlengingu. Víkingar komust tvisvar yfir í leiknum en Stjörnumenn jöfnuðu í bæði skiptin þar á meðal tveimur mínútum fyrir leikslok í seinna skiptið. Hörður Fannar Björgvinsson var hetjan í vítakeppninni en hann varði tvær vítaspyrnur Ólsara og það var síðan Jóhann Laxdal sem skoraði úr lokaspyrnu Stjörnunnar og tryggði sína menn áfram. Hér fyrir neðan sjá hvernig vítaspyrnukeppnin gekk fyrir sig og í spilaranum hér fyrir ofan má síðan sjá alla vítakeppnina á Samsung vellinum í Garðabænum í kvöld. Cristian Martinez varði fyrstu spyrnu Stjörnunnar frá Guðjóni Baldvinssyni en Garðbæingar klikkuðu ekki eftir það og skoruðu úr síðustu sjö vítaspyrnum sínum. Hörður Fannar Björgvinsson varði fyrst frá Pape Mamadou Faye og svo frá Alfreð Már Hjaltalín í þriðju umferð í bráðabana. Jóhann steig síðan fram og tryggði sínum mönnum sæti í sextán liða úrslitunum með mjög öruggri spyrnu.Vítakeppnin: Stjarnan - Víkingur Ó. 7-6 0-1 William Dominguez Da Silva, mark Guðjón Baldvinsson, varið af Cristian Martinez 0-2 Þorsteinn Már Ragnarsson, mark 1-2 Hilmar Árni Halldórsson, mark 1-3 Pontus Nordenberg, mark 2-3 Hörður Árnason, mark Pape Mamadou Faye, varið af Herði Fannari Björgvinssyni 3-3 Baldur Sigurðsson, mark 3-4 Egill Jónsson, mark 4-4 Jeppe Hansen, mark 4-5 Emir Dokara, mark 5-5 Eyjólfur Héðinsson, mark 5-6 Aleix Egea Acame, mark 6-6 Grétar Sigfinnur Sigurðarson, mark Alfreð Már Hjaltalín, varið af Herði Fannari Björgvinssyni 7-6 Jóhann Laxdal, mark Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Lokaleikur 32 liða úrslita Borgunarbikars karla fór alla leið eins og sagt en úrslitin honum réðust ekki fyrr en í vítakeppni. Stjörnumenn eru komnir í sextán liða úrslitin eftir 7-6 sigur á Ólafsvíkingum í vítakeppni en staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Þetta var eina vítaspyrnukeppnin í 32 liða úrslitnum í ár en fimmtán lið höfðu áðir komist áfram á 90 mínútum eða eftir framlengingu. Víkingar komust tvisvar yfir í leiknum en Stjörnumenn jöfnuðu í bæði skiptin þar á meðal tveimur mínútum fyrir leikslok í seinna skiptið. Hörður Fannar Björgvinsson var hetjan í vítakeppninni en hann varði tvær vítaspyrnur Ólsara og það var síðan Jóhann Laxdal sem skoraði úr lokaspyrnu Stjörnunnar og tryggði sína menn áfram. Hér fyrir neðan sjá hvernig vítaspyrnukeppnin gekk fyrir sig og í spilaranum hér fyrir ofan má síðan sjá alla vítakeppnina á Samsung vellinum í Garðabænum í kvöld. Cristian Martinez varði fyrstu spyrnu Stjörnunnar frá Guðjóni Baldvinssyni en Garðbæingar klikkuðu ekki eftir það og skoruðu úr síðustu sjö vítaspyrnum sínum. Hörður Fannar Björgvinsson varði fyrst frá Pape Mamadou Faye og svo frá Alfreð Már Hjaltalín í þriðju umferð í bráðabana. Jóhann steig síðan fram og tryggði sínum mönnum sæti í sextán liða úrslitunum með mjög öruggri spyrnu.Vítakeppnin: Stjarnan - Víkingur Ó. 7-6 0-1 William Dominguez Da Silva, mark Guðjón Baldvinsson, varið af Cristian Martinez 0-2 Þorsteinn Már Ragnarsson, mark 1-2 Hilmar Árni Halldórsson, mark 1-3 Pontus Nordenberg, mark 2-3 Hörður Árnason, mark Pape Mamadou Faye, varið af Herði Fannari Björgvinssyni 3-3 Baldur Sigurðsson, mark 3-4 Egill Jónsson, mark 4-4 Jeppe Hansen, mark 4-5 Emir Dokara, mark 5-5 Eyjólfur Héðinsson, mark 5-6 Aleix Egea Acame, mark 6-6 Grétar Sigfinnur Sigurðarson, mark Alfreð Már Hjaltalín, varið af Herði Fannari Björgvinssyni 7-6 Jóhann Laxdal, mark
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira