Bikarmeistararnir svöruðu fyrir tapið á fimmtudaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2015 21:16 vísir/ernir Bikarmeistarar Stjörnunnar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla eftir öruggan 27 stiga sigur, 93-66, á ÍR í Ásgarði í kvöld.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Ásgarði í kvöld og tók myndirnar sem fylgja fréttinni. Þessi sömu lið mættust í Seljaskóla á fimmtudaginn þar sem Breiðhyltingar höfðu betur, 96-93, en þeir sáu ekki til sólar í kvöld gegn ákveðnum Stjörnumönnum. Garðbæingar kláruðu leikinn í fyrri hálfleik en þeir leiddu með 23 stigum að honum loknum, 59-36. ÍR-ingar lentu í miklum villuvandræðum en þeir fengu alls 17 villur í fyrri hálfleik. Stjörnumenn voru þ.a.l. tíðir gestir á vítalínunni en 18 af 59 stigum þeirra í fyrri hálfleik komu þaðan. Al'lonzo Coleman átti flottan leik í liði bikarmeistaranna og skoraði 23 stig og hitti úr sjö af 11 skotum sínum utan af velli. Marvin Valdimarsson skilaði 16 stigum og þá skoraði Justin Shouse níu stig og gaf 11 stoðsendingar. Oddur Rúnar Kristjánsson var stigahæstur í liði ÍR með 11 stig en Bandaríkjamaðurinn Jonathan Mitchell lék ekki með liðinu í kvöld vegna meiðsla.Stjarnan-ÍR 93-66 (30-19, 29-17, 19-15, 15-15)Stjarnan: Al'lonzo Coleman 23/8 fráköst, Marvin Valdimarsson 16/6 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 12, Elías Orri Gíslason 11, Justin Shouse 9/4 fráköst/11 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 7, Tómas Þórður Hilmarsson 7/5 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 6/5 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 2, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Muggur Ólafsson 0, Kristinn Ólafsson 0.ÍR: Oddur Rúnar Kristjánsson 11, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9/8 fráköst, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 9/7 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/4 fráköst, Hamid Dicko 7, Birgir Þór Sverrisson 5/4 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 5, Kristján Pétur Andrésson 5/5 fráköst, Trausti Eiríksson 4, Sveinbjörn Claessen 3, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0.vísir/ernir Dominos-deild karla Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Bikarmeistarar Stjörnunnar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla eftir öruggan 27 stiga sigur, 93-66, á ÍR í Ásgarði í kvöld.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Ásgarði í kvöld og tók myndirnar sem fylgja fréttinni. Þessi sömu lið mættust í Seljaskóla á fimmtudaginn þar sem Breiðhyltingar höfðu betur, 96-93, en þeir sáu ekki til sólar í kvöld gegn ákveðnum Stjörnumönnum. Garðbæingar kláruðu leikinn í fyrri hálfleik en þeir leiddu með 23 stigum að honum loknum, 59-36. ÍR-ingar lentu í miklum villuvandræðum en þeir fengu alls 17 villur í fyrri hálfleik. Stjörnumenn voru þ.a.l. tíðir gestir á vítalínunni en 18 af 59 stigum þeirra í fyrri hálfleik komu þaðan. Al'lonzo Coleman átti flottan leik í liði bikarmeistaranna og skoraði 23 stig og hitti úr sjö af 11 skotum sínum utan af velli. Marvin Valdimarsson skilaði 16 stigum og þá skoraði Justin Shouse níu stig og gaf 11 stoðsendingar. Oddur Rúnar Kristjánsson var stigahæstur í liði ÍR með 11 stig en Bandaríkjamaðurinn Jonathan Mitchell lék ekki með liðinu í kvöld vegna meiðsla.Stjarnan-ÍR 93-66 (30-19, 29-17, 19-15, 15-15)Stjarnan: Al'lonzo Coleman 23/8 fráköst, Marvin Valdimarsson 16/6 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 12, Elías Orri Gíslason 11, Justin Shouse 9/4 fráköst/11 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 7, Tómas Þórður Hilmarsson 7/5 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 6/5 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 2, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Muggur Ólafsson 0, Kristinn Ólafsson 0.ÍR: Oddur Rúnar Kristjánsson 11, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9/8 fráköst, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 9/7 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/4 fráköst, Hamid Dicko 7, Birgir Þór Sverrisson 5/4 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 5, Kristján Pétur Andrésson 5/5 fráköst, Trausti Eiríksson 4, Sveinbjörn Claessen 3, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0.vísir/ernir
Dominos-deild karla Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira