Kynning Apple í beinni Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2015 15:45 Vísir/AFP Árleg haustkynning Apple hefst nú klukkan fimm. Gert er ráð fyrir að tæknirisinn kynni nýja iPhone, nýja iPad, nýtt AppleTV og fleira. Öllum svona viðburðum Apple fylgir mikill áhugi og jafnvel spenna, þar sem starfsmenn fyrirtækisins eru einstaklega góðir í að leka ekki upplýsingum.Sjá einnig: Hverju lumar Apple á? Apple notendur geta horft á útsendinguna með því að smella hér. Þá hefur notendum Windows 10 einnig verið gert mögulegt að horfa á kynninguna. Hægt er að fylgjast með umfjöllun tæknimiðlanna Cnet og Techcrunch fyrir frekari umfjöllun. Þar að auki má sjá umfjöllun Cnet frá kynningunni í beinni hér að neðan. Útsendingin þar byrjar klukkan fjögur.Uppfært 17:10 Windows notendur geta horft á kynninguna í beinni með forritinu Vlc. Þar þarf að fara í Miðill og Opna straum á neti (File og Open Network stream) og setja þar inn þennan link.https://p.events-delivery.apple.com.edgesuite.net/1509pijnedfvopihbefvpijlkjb/m3u8/hls_mvp.m3u8 Tweets about #apple OR #appleevent OR #appleTV OR #ipad OR #iphone OR #applewatch OR #sirigiveusahint Hér fyrir neðan má sjá myndir á Instagram sem merktar eru með #AppleEvent Tækni Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Árleg haustkynning Apple hefst nú klukkan fimm. Gert er ráð fyrir að tæknirisinn kynni nýja iPhone, nýja iPad, nýtt AppleTV og fleira. Öllum svona viðburðum Apple fylgir mikill áhugi og jafnvel spenna, þar sem starfsmenn fyrirtækisins eru einstaklega góðir í að leka ekki upplýsingum.Sjá einnig: Hverju lumar Apple á? Apple notendur geta horft á útsendinguna með því að smella hér. Þá hefur notendum Windows 10 einnig verið gert mögulegt að horfa á kynninguna. Hægt er að fylgjast með umfjöllun tæknimiðlanna Cnet og Techcrunch fyrir frekari umfjöllun. Þar að auki má sjá umfjöllun Cnet frá kynningunni í beinni hér að neðan. Útsendingin þar byrjar klukkan fjögur.Uppfært 17:10 Windows notendur geta horft á kynninguna í beinni með forritinu Vlc. Þar þarf að fara í Miðill og Opna straum á neti (File og Open Network stream) og setja þar inn þennan link.https://p.events-delivery.apple.com.edgesuite.net/1509pijnedfvopihbefvpijlkjb/m3u8/hls_mvp.m3u8 Tweets about #apple OR #appleevent OR #appleTV OR #ipad OR #iphone OR #applewatch OR #sirigiveusahint Hér fyrir neðan má sjá myndir á Instagram sem merktar eru með #AppleEvent
Tækni Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira