Sjáðu vítið sem réði úrslitum í leik Breiðabliks og Selfoss | Uppalinn Bliki dæmdi leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2015 10:42 Helgi Mikael gefur Summer Williams gula spjaldið í gær. vísir/valli Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna með 1-0 sigri á Selfossi á Kópavogsvelli í gær. Fanndís Friðriksdóttir skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu sem hún fiskaði sjálf en Selfyssingar voru afar ósáttir við vítaspyrnudóminn. Atvikið umdeilda má sjá á heimasíðu SportTV.is, eða með því að smella hér.Skiptar skoðanir „Vítaspyrnudómurinn í fyrri hálfleik skildi liðin að. Að mínu mati var það rangur dómur,“ sagði Gunnar Rafn Borgþórsson, þjálfari Selfoss, í samtali við Vísi eftir leik. „Ég held að hún hafi bara dottið eins og gerist í fótbolta, enda bað hún ekki um neitt og ég held að hún hafi verið alveg jafn hissa og allir aðrir þegar hún fékk vítið.“ Fanndís sjálf var hins vegar á annarri skoðun og sagði varnarmann Selfoss, Summer Williams, hafa farið í sig. „Hún fer beint í lappirnar á mér. Hún snertir mig og ég missi jafnvægið og dett. „Ég hefði viljað sjá rautt spjald þar sem hún var aftasti maður,“ sagði Fanndís en stuðningsmenn og þjálfarar beggja liða voru ósáttir með dóminn; Selfoss að fá á sig víti og Blikar að fá ekki rautt spjald á Williams.Dómarinn spilaði með Breiðabliki í yngri flokkunum Óánægja Selfyssinga snýr einnig að því að dómari leiksins, hinn 21 árs gamli Helgi Mikael Jónasson, er uppalinn Bliki og lék með félaginu í yngri flokkunum. Hann lék síðast með Blikum í 2. flokki árið 2010 en hann er í dag skráður í Boltafélag Norðfjarðar. Leikurinn í gær var annar leikurinn sem Helgi dæmir í Pepsi-deild kvenna í sumar en hann dæmdi einnig leik ÍBV og KR í 5. umferð. Helgi dæmdi 11 leiki í Pepsi-deild kvenna í fyrra, þar af þrjá þar sem Breiðablik var að keppa. Einn af þessum þremur leikjum var leikur Selfoss og Breiðabliks í 12. umferð sem lyktaði með 1-2 sigri Blika. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Selfoss getur hirt toppsætið af Breiðabliki í stórslagnum í kvöld Breiðablik og Selfoss mætast í stórleik 7. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Með sigri kemst Selfoss á topp deildarinnar í fyrsta sinn en Breiðablik getur styrkt stöðu sína með því að ná í stigin þrjú. 23. júní 2015 08:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Selfoss 1-0 | Blikar í kjörstöðu eftir sigur í toppslagnum Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna með 1-0 sigri á Selfossi í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. 23. júní 2015 22:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira
Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna með 1-0 sigri á Selfossi á Kópavogsvelli í gær. Fanndís Friðriksdóttir skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu sem hún fiskaði sjálf en Selfyssingar voru afar ósáttir við vítaspyrnudóminn. Atvikið umdeilda má sjá á heimasíðu SportTV.is, eða með því að smella hér.Skiptar skoðanir „Vítaspyrnudómurinn í fyrri hálfleik skildi liðin að. Að mínu mati var það rangur dómur,“ sagði Gunnar Rafn Borgþórsson, þjálfari Selfoss, í samtali við Vísi eftir leik. „Ég held að hún hafi bara dottið eins og gerist í fótbolta, enda bað hún ekki um neitt og ég held að hún hafi verið alveg jafn hissa og allir aðrir þegar hún fékk vítið.“ Fanndís sjálf var hins vegar á annarri skoðun og sagði varnarmann Selfoss, Summer Williams, hafa farið í sig. „Hún fer beint í lappirnar á mér. Hún snertir mig og ég missi jafnvægið og dett. „Ég hefði viljað sjá rautt spjald þar sem hún var aftasti maður,“ sagði Fanndís en stuðningsmenn og þjálfarar beggja liða voru ósáttir með dóminn; Selfoss að fá á sig víti og Blikar að fá ekki rautt spjald á Williams.Dómarinn spilaði með Breiðabliki í yngri flokkunum Óánægja Selfyssinga snýr einnig að því að dómari leiksins, hinn 21 árs gamli Helgi Mikael Jónasson, er uppalinn Bliki og lék með félaginu í yngri flokkunum. Hann lék síðast með Blikum í 2. flokki árið 2010 en hann er í dag skráður í Boltafélag Norðfjarðar. Leikurinn í gær var annar leikurinn sem Helgi dæmir í Pepsi-deild kvenna í sumar en hann dæmdi einnig leik ÍBV og KR í 5. umferð. Helgi dæmdi 11 leiki í Pepsi-deild kvenna í fyrra, þar af þrjá þar sem Breiðablik var að keppa. Einn af þessum þremur leikjum var leikur Selfoss og Breiðabliks í 12. umferð sem lyktaði með 1-2 sigri Blika.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Selfoss getur hirt toppsætið af Breiðabliki í stórslagnum í kvöld Breiðablik og Selfoss mætast í stórleik 7. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Með sigri kemst Selfoss á topp deildarinnar í fyrsta sinn en Breiðablik getur styrkt stöðu sína með því að ná í stigin þrjú. 23. júní 2015 08:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Selfoss 1-0 | Blikar í kjörstöðu eftir sigur í toppslagnum Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna með 1-0 sigri á Selfossi í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. 23. júní 2015 22:00 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira
Selfoss getur hirt toppsætið af Breiðabliki í stórslagnum í kvöld Breiðablik og Selfoss mætast í stórleik 7. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Með sigri kemst Selfoss á topp deildarinnar í fyrsta sinn en Breiðablik getur styrkt stöðu sína með því að ná í stigin þrjú. 23. júní 2015 08:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Selfoss 1-0 | Blikar í kjörstöðu eftir sigur í toppslagnum Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna með 1-0 sigri á Selfossi í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. 23. júní 2015 22:00