Glamour Líf og heilsa

Courtney Cox opnar sig um lýtaaðgerðir
Leikkonan segir að það sé erfitt að eldast í Hollywood.

Næring fyrir átökin
Ertu að fara að hlaupa á laugardaginn? Það er mikilvægt að vera vel nærður og með næga orku fyrir löng hlaup.

Yfirnáttúruleg Ellie
Söngkonan Ellie Goulding sýnir á sér aðra hlið í nýju myndbandi

Svona á að dansa við Beyoncé
Eru vinkonurnar Taylor og Larsen næsta Maddie Ziegler?

„Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“
Þakkarræða Caitlyn Jenner á ESPY verðlaununum var tilfinningaþrungin

Mér finnst vera veiðileyfi á konur
Sandra Bullock gagnrýnir umfjöllun um konur í fjölmiðlum

Fyrsta stiklan úr I am Cait
Þættirnir hefjast á E! 2. ágúst

Beyoncé fagnar líka #LoveWins
Drottningin var små sein til, en bætti það upp með litríku myndbandi.

Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum
Bandaríkin lögleiddu loksins hjónaband samkynhneigðra í gær

Strákarnir okkar lesa líka Glamour
Íslenska karlalandsliðið í handbolta gluggaði í Glamour fyrir leikinn í gær.

Landsliðið les Glamour
Íslenska karlalandsliðið styttir sér stundir fyrir leikinn í kvöld.

Glamour skálar fyrir sólinni
Aperol – Hinn fullkomni sumardrykkur

Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur
Glamour mælir með ferð í Borgarleikhúsið!

Vantar ykkur krydd í kynlífið?
Það er algengt að kynlíf para gangi í sveiflu en eitt par ákvað að gera eitthvað í því og fór í kynlífsæfingarbúðir.

Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið"
Harpa Katrín Gísladóttir, sálfræðingur skrifar fasta pistla í tímarit Glamours. Fyrsti pistill Hörpu fjallar um sambandsleiða.

"Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir"
Tyrfingur Tyrfingsson er hommi úr Kópavogi og starfar sem leikskáld Borgarleikhússins. Hann er fastur pistlahöfundur í tímaritinu Glamour.

Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb
Fran Lebowitz er einn af uppáhalds höfundum og viðföngum ritstjórnar Glamour.

Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu
Íslenskt par tekur sambandið í gegn og heldur dagbók á meðan. Sigga Dögg kynfræðingur heldur úti kynlífskafla Glamour.

Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie
Sjónvarpsstjarnan Millie Mackintosh hefur í samstarfi við Reebok komið af stað herferð á Instagram undir kassmerkinu #BreakYourSelfie.