Mið-Austurlönd Abdeslam var á hlaupum frá lögreglu þegar hann var skotinn Búið er að bera kennsl á vitorðsmann hans sem er enn í felum í Brussel. Erlent 21.3.2016 13:39 Vísbendingar um að ISIS hafi framkvæmt árásina í Istanbúl Enn hefur ekki ljóst hvort að Íslendingur hafi særst í árásinni eða ekki. Erlent 19.3.2016 22:09 Abdeslam ætlaði að sprengja sig í loft upp en hætti við Yfirvöld draga orð hryðjuverkamannsins í efa. Erlent 19.3.2016 19:40 Bandaríkjastjórn segir ISIS seka um þjóðarmorð Utanríkisráðherra Bandaríkjanna kallar eftir að fram fari óháð rannsókn á glæpum ISIS-samtakanna. Erlent 17.3.2016 14:03 Bandarískur vígamaður ISIS gafst upp í Írak Gafst upp fyrir Kúrdum, sem segja vígamenn gefast upp í meira mæli. Erlent 14.3.2016 19:54 Viðgerð á Mosul-stíflu dregst Ítalskir verkfræðingar sem hafa verið ráðnir til að koma í veg fyrir að Mosul-stífla í Írak bresti segjast þurfa tvo mánuði til að rannsaka ástand stíflunnar. Erlent 14.3.2016 14:08 Komust yfir persónuupplýsingar 22 þúsund vígamanna Sky News eiga þúsundir skjala með upplýsingum um fjölskyldumeðlimi og símanúmer vígamanna Íslamska ríkisins. Erlent 10.3.2016 13:52 Háttsettur leiðtogi ISIS „líklega“ felldur í loftárásum Abu Omar al-Shishani var skotmark loftárása í Sýrlandi fyrir helgi. Erlent 9.3.2016 11:10 ISIS einbeitir sér að þjálfun barna Hryðjuverkasamtökin sækja í auknum mæli í að þjálfa börn til hernaðar og líta á þau sem hreinræktaða vígamenn. Erlent 5.3.2016 16:49 Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. Erlent 1.3.2016 11:09 Hershöfðingi felldur í sjálfsmorðsárás ISIS Fjórir árásarmenn komust inn í höfuðstöðvar hersins í Írak og sprengdu sig í loft upp. Erlent 1.3.2016 10:48 70 látnir í tveimur árásum í úthverfi Bagdad Minnst hundrað særðust þegar tveir vígamenn á mótorhjólum sprengdu sig í loft upp á fjölmennum markaði. Erlent 28.2.2016 20:59 Hundrað uppreisnarhópar samþykkja vopnahlé Stjórnvöld hafa einnig samþykkt að leggja niður vopn gegn uppreisnarmönnum. Erlent 26.2.2016 13:52 Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. Erlent 25.2.2016 16:24 Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. Erlent 23.2.2016 20:44 Sænskri stúlku bjargað frá liðsmönnum ISIS Stúlkunni var bjargað þann 17. febrúar í áhlaupi öryggissveita Kúrda nærri Mosul í Írak. Erlent 23.2.2016 12:41 Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. Erlent 22.2.2016 13:57 Tugir fallnir í árás Bandaríkjahers á stöðvar ISIS í Líbíu Talsmaður Bandaríkjahers segir líklegt að háttsettur túnískur öfgamaður, Noureddine Chouchane, hafi fallið í árásunum. Erlent 19.2.2016 17:13 Segja ISIS nota börn í hernaði sem aldrei fyrr Minnst 89 börn á aldrinum átta til átján ára létu lífið í bardaga fyrir Íslamska ríkið. Erlent 19.2.2016 12:37 40 menn dæmdir til dauða vegna fjöldamorða Mennirnir eru sagðir hafa tekið þátt í morðum á allt að 1.700 hermönnum sumarið 2014. Erlent 18.2.2016 18:37 Óttast að geislavirkt efni hafi lent í röngum höndum Yfirvöld í Írak leita nú að geislavirkum efnum sem hurfu úr geymsluhúsnæði skammt frá Basra. Erlent 17.2.2016 23:37 Fjárhagsvandræði hjá Íslamska ríkinu Loftárásir og lágt olíuverð hafa gert tekjuöflun þeirra gífurlega erfiða. Erlent 16.2.2016 20:26 Tíu grunaðir ISIS-liðar handteknir í Belgíu Mennirnir eru grunaðir um að safna liðsmönnum fyrir hryðjuverkasamtökin ISIS. Erlent 16.2.2016 10:26 ISIS beittu sinnepsgasi gegn Kúrdum í Írak 35 menn veiktust en Efnavopnastofnunin hefur staðfest notkun gassins. Erlent 15.2.2016 17:26 Fjögurra ára drengur látinn fremja aftökur Látinn sprengja bíl í loft upp sem í voru þrír meintir njósnarar. Erlent 11.2.2016 10:57 Ekkja eins af leiðtogum ISIS ákærð vegna dauða gísls Kayla Mueller var haldið á heimili konunnar þar sem henni var ítrekað nauðgað af Abu Bakr al-Baghdadi. Erlent 9.2.2016 08:33 Íraksher safnar liði suður af Mosul Flutningurinn er liður í áætlun ríkisstjórnarinnar í Bagdad að ná Mosul, næststærstu borg landsins, úr höndum vígamanna ISIS. Erlent 8.2.2016 17:18 Vígamenn ISIS sagðir leynast meðal flóttafólks Leyniþjónusta Þýskalands segir árásirnar í París sýna fram á það og hafa þeir fengið fjölda ábendinga. Erlent 5.2.2016 12:19 Enn einn drengur notaður í aftökur ISIS Hann hvatti Bandaríkin til að senda hermenn til Sýrlands. Erlent 4.2.2016 16:34 Vilja taka ISIS af netinu Stjórnvöld Írak biðla nú til gervihnattafyrirtækja að stöðva streymi til yfirráðasvæðin hryðjuverkasamtakanna. Erlent 4.2.2016 14:02 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 36 ›
Abdeslam var á hlaupum frá lögreglu þegar hann var skotinn Búið er að bera kennsl á vitorðsmann hans sem er enn í felum í Brussel. Erlent 21.3.2016 13:39
Vísbendingar um að ISIS hafi framkvæmt árásina í Istanbúl Enn hefur ekki ljóst hvort að Íslendingur hafi særst í árásinni eða ekki. Erlent 19.3.2016 22:09
Abdeslam ætlaði að sprengja sig í loft upp en hætti við Yfirvöld draga orð hryðjuverkamannsins í efa. Erlent 19.3.2016 19:40
Bandaríkjastjórn segir ISIS seka um þjóðarmorð Utanríkisráðherra Bandaríkjanna kallar eftir að fram fari óháð rannsókn á glæpum ISIS-samtakanna. Erlent 17.3.2016 14:03
Bandarískur vígamaður ISIS gafst upp í Írak Gafst upp fyrir Kúrdum, sem segja vígamenn gefast upp í meira mæli. Erlent 14.3.2016 19:54
Viðgerð á Mosul-stíflu dregst Ítalskir verkfræðingar sem hafa verið ráðnir til að koma í veg fyrir að Mosul-stífla í Írak bresti segjast þurfa tvo mánuði til að rannsaka ástand stíflunnar. Erlent 14.3.2016 14:08
Komust yfir persónuupplýsingar 22 þúsund vígamanna Sky News eiga þúsundir skjala með upplýsingum um fjölskyldumeðlimi og símanúmer vígamanna Íslamska ríkisins. Erlent 10.3.2016 13:52
Háttsettur leiðtogi ISIS „líklega“ felldur í loftárásum Abu Omar al-Shishani var skotmark loftárása í Sýrlandi fyrir helgi. Erlent 9.3.2016 11:10
ISIS einbeitir sér að þjálfun barna Hryðjuverkasamtökin sækja í auknum mæli í að þjálfa börn til hernaðar og líta á þau sem hreinræktaða vígamenn. Erlent 5.3.2016 16:49
Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. Erlent 1.3.2016 11:09
Hershöfðingi felldur í sjálfsmorðsárás ISIS Fjórir árásarmenn komust inn í höfuðstöðvar hersins í Írak og sprengdu sig í loft upp. Erlent 1.3.2016 10:48
70 látnir í tveimur árásum í úthverfi Bagdad Minnst hundrað særðust þegar tveir vígamenn á mótorhjólum sprengdu sig í loft upp á fjölmennum markaði. Erlent 28.2.2016 20:59
Hundrað uppreisnarhópar samþykkja vopnahlé Stjórnvöld hafa einnig samþykkt að leggja niður vopn gegn uppreisnarmönnum. Erlent 26.2.2016 13:52
Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. Erlent 25.2.2016 16:24
Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. Erlent 23.2.2016 20:44
Sænskri stúlku bjargað frá liðsmönnum ISIS Stúlkunni var bjargað þann 17. febrúar í áhlaupi öryggissveita Kúrda nærri Mosul í Írak. Erlent 23.2.2016 12:41
Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. Erlent 22.2.2016 13:57
Tugir fallnir í árás Bandaríkjahers á stöðvar ISIS í Líbíu Talsmaður Bandaríkjahers segir líklegt að háttsettur túnískur öfgamaður, Noureddine Chouchane, hafi fallið í árásunum. Erlent 19.2.2016 17:13
Segja ISIS nota börn í hernaði sem aldrei fyrr Minnst 89 börn á aldrinum átta til átján ára létu lífið í bardaga fyrir Íslamska ríkið. Erlent 19.2.2016 12:37
40 menn dæmdir til dauða vegna fjöldamorða Mennirnir eru sagðir hafa tekið þátt í morðum á allt að 1.700 hermönnum sumarið 2014. Erlent 18.2.2016 18:37
Óttast að geislavirkt efni hafi lent í röngum höndum Yfirvöld í Írak leita nú að geislavirkum efnum sem hurfu úr geymsluhúsnæði skammt frá Basra. Erlent 17.2.2016 23:37
Fjárhagsvandræði hjá Íslamska ríkinu Loftárásir og lágt olíuverð hafa gert tekjuöflun þeirra gífurlega erfiða. Erlent 16.2.2016 20:26
Tíu grunaðir ISIS-liðar handteknir í Belgíu Mennirnir eru grunaðir um að safna liðsmönnum fyrir hryðjuverkasamtökin ISIS. Erlent 16.2.2016 10:26
ISIS beittu sinnepsgasi gegn Kúrdum í Írak 35 menn veiktust en Efnavopnastofnunin hefur staðfest notkun gassins. Erlent 15.2.2016 17:26
Fjögurra ára drengur látinn fremja aftökur Látinn sprengja bíl í loft upp sem í voru þrír meintir njósnarar. Erlent 11.2.2016 10:57
Ekkja eins af leiðtogum ISIS ákærð vegna dauða gísls Kayla Mueller var haldið á heimili konunnar þar sem henni var ítrekað nauðgað af Abu Bakr al-Baghdadi. Erlent 9.2.2016 08:33
Íraksher safnar liði suður af Mosul Flutningurinn er liður í áætlun ríkisstjórnarinnar í Bagdad að ná Mosul, næststærstu borg landsins, úr höndum vígamanna ISIS. Erlent 8.2.2016 17:18
Vígamenn ISIS sagðir leynast meðal flóttafólks Leyniþjónusta Þýskalands segir árásirnar í París sýna fram á það og hafa þeir fengið fjölda ábendinga. Erlent 5.2.2016 12:19
Enn einn drengur notaður í aftökur ISIS Hann hvatti Bandaríkin til að senda hermenn til Sýrlands. Erlent 4.2.2016 16:34
Vilja taka ISIS af netinu Stjórnvöld Írak biðla nú til gervihnattafyrirtækja að stöðva streymi til yfirráðasvæðin hryðjuverkasamtakanna. Erlent 4.2.2016 14:02
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent