Borgarstjórn Monopoly kastað á milli Brask og bruðl er aðalmálið í spilinu Monopoly, eða Matador eins og flestir kalla það. Af þessum sökum þótti ungum sjálfstæðismönnum tilvalið að senda Alfreð Þorsteinssyni, stjórnarformanni Orkuveitu Reykjavíkur, spilið í dag. Honum finnst það hins vegar betur komið hjá Davíð Oddssyni, guðföður Perlunnar. Innlent 13.10.2005 19:18 Húsnæði sérskóla til borgarinnar Reykjavíkurborg mun yfirtaka eignarhald á Öskjuhlíðarskóla og Safamýrarskóla, þar sem rekin er þjónusta við fötluð grunnskólabörn. Innlent 13.10.2005 19:17 Um 30 flóttamenn til Reykjavíkur Allt að þrjátíu flóttamenn frá Kólumbíu eru væntanlegir hingað til lands síðla sumars eða í haust. Þeir munu væntanlega setjast að í Reykjavík, að sögn Bjarkar Vilhelmsdóttur formanns velferðarráðs Reykjavíkurborgar. Innlent 13.10.2005 19:17 Mál hunds til úrskurðanefndar Lögfræðingur hundsins Taraks, Jón Egilsson, ætlar að kæra niðurstöðu Umhverfisráðs í máli hans til úrskurðarnefndar um hollustuhætti og mengunarvarnir. Innlent 13.10.2005 19:17 Vilja að R-listinn starfi áfram Vinstri grænir í Reykjavík vilja áframhaldandi samstarf í R-listanum, en að það verði að byggjast á jafnræði. Flokkurinn harmar afstöðu Alfreðs Þorsteinssonar til sjónarmiða Vinstri grænna í orkumálum. Innlent 13.10.2005 19:17 Segja Alfreð hóta samstarfsslitum Vinstri grænir segja Alfreð Þorsteinsson hóta að slíta meirihlutasamstarfinu í Reykjavík. Hótanir hans um að mynda meirihluta með sjálfstæðismönnum í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur til að selja rafmagn til stóriðju spilli viðræðum um framtíð Reykjavíkurlistans. Innlent 13.10.2005 19:16 Kominn tími á kynslóðaskipti Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður segir kominn tíma á kynslóðaskipti í hugmyndum sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Hann ætlar að bjóða sig fram í prófkjöri flokksins í borginni og segist sækjast eftir sæti ofarlega á lista. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Innlent 13.10.2005 19:14 Júlíus Vífill stefnir líka hátt Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður segir kominn tíma á kynslóðaskipti í hugmyndum sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Hann ætlar að bjóða sig fram í prófkjöri flokksins í borginni og segist sækjast eftir sæti ofarlega á lista. Gísli er ekki einn um að daðra við forystuhlutverk í borgarstjórnarflokki sjálfstæðismanna því Júlíus Vífiill Ingvarsson segist vera að kanna bakland sitt í flokknum. Innlent 13.10.2005 19:14 70 milljóna halli á borgarsjóði Rúmlega 70 milljóna króna halli varð á rekstri borgarsjóðs, svokölluðum A-hluta, sem er sú starfsemi borgarinnar sem fjármögnuð er með skatttekjum. 5,1 milljarðs króna hagnaður varð aftur á móti af heildarrekstri Reykjavíkurborgar, eða af fyrirtækjum sem að hálfu eða meirihluta eru í eigu borgarinnar. Innlent 13.10.2005 19:09 Miklar framkvæmdir í Vatnsmýrinni Framkvæmdir verða alls ráðandi í Vatnsmýrinni næstu árin, ekki síst á lóðinni sem Háskólinn í Reykjavík hefur fengið. Reiknað er með að þar hefjist byggingaframkvæmdir á næsta ári en þeim fylgir jafnframt mikil gatnagerð. Innlent 13.10.2005 19:06 Framlögin hækkuð um 25 prósent Meirihluti Reykjavíkurlistans í menntaráði kynnti í gær tillögur um aukin framlög til einkarekinna grunnskóla. Formaður menntanefndar vonast til að sátt náist nú um málið en fulltrúi sjálfstæðismanna í nefndinni segir að ekki sé nægilega langt gengið með tillögunni. Innlent 13.10.2005 19:05 Bjartsýni á samstarf R-listans Formenn flokkanna þriggja í Reykjavíkurlistanum, sem og borgarfulltrúar, eru bjartsýnir á áframhaldandi samstarf R-listans. Málefnaviðræður flokkanna hefjast í dag. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:04 Sorpustöðin ekki opnuð að nýju Meirihluti umhverfisráðs Reykjavíkurborgar hafnaði í dag tillögu fulltrúa Sjálfstæðisflokks um að umhverfisráð skyldi leita leiða til að opna að nýju móttöku- og endurvinnslustöð Sorpu við Bæjarflöt í Grafarvogi. Stöðinni var lokað í ársbyrjun við takmarkaða hrifningu Grafarvogsbúa en um 25.000 íbúar eru á svæðinu. Innlent 13.10.2005 19:04 Dregið úr umsóknum í dag Dregið verður úr umsóknum um 30 einbýlishúsalóðir við Lambasel í Breiðholti fyrir luktum dyrum hjá Sýslumanninum í Reykjavík klukkan fjögur í dag og fá umsækjendur og fjölmiðlar ekki að fylgjast með útdrættinum. Innlent 13.10.2005 19:03 Vilja ekki hækka leikskólagjöld Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að fallið verði frá hækkunum á leikskólagjöldum sem R-listinn samþykkti fyrir fjórum mánuðum. Tillöguna lögðu þeir fram á fundi borgarráðs í dag og vilja að hækkunin verði aflögð frá 1. maí nk. Tillögunni var vísað til afgreiðslu menntaráðs. Innlent 13.10.2005 19:03 Vilja upplýsingar um Listahátíð Á fundi borgarráðs Reykjavíkurborgar í dag lögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokks fram fyrirspurn um kynningarfundi Listahátíðar sem haldnir hafa verið í London, New York, Berlín og Kaupmannahöfn vegna Listahátíðar í Reykjavík sem haldin verður í sumar. Innlent 13.10.2005 18:59 17 þúsund íbúðir til 2024 Hátt í 17 þúsund íbúðir verða byggðar í Reykjavík á árunum 2001-2024. Stærstu hverfin verða í landi Úlfarsfells þar sem 2.000 íbúðir verða byggðar, í Gufunesi þar sem 3.000 íbúðir verða byggðar og á þéttingasvæði vestan Elliðaáa. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:57 Yfir 260 umsóknir hafa borist Yfir 260 umsóknir um einbýlishúsalóðir í Lambaseli höfðu borist framkvæmdasviði borgarinnar á hádegi en þrjátíu lóðir eru í boði. Formaður borgarráðs Reykjavíkurborgar segist vilja prófa þessa úthlutunarleið en honum hugnist betur útboðsleiðin. Innlent 13.10.2005 18:57 900 lóðir undir Úlfarsfelli Alfreð Þorsteinsson, formaður borgarráðs, segir að með úthlutun um 900 lóða undir Úlfarsfelli verði vonandi slegið á hina miklu eftirspurn eftir lóðum á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:56 Örvæntingarfullt hjá borgarstjóra "Þetta er örvæntingarfullt útspil borgarstjóra nú þegar barnafólk hefur verið að flýja til nágrannasveitarfélaganna vegna hárra skatta, gjalda og lóðarskorts," segir Guðlaugur Þór Þórðarson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins um stefnu R-listans að bjóða upp á gjaldfrjálsan leikskóla. Innlent 13.10.2005 18:56 Örvæntingarfullt hjá borgarstjóra "Þetta er örvæntingarfullt útspil borgarstjóra nú þegar barnafólk hefur verið að flýja til nágrannasveitarfélaganna vegna hárra skatta, gjalda og lóðarskorts," segir Guðlaugur Þór Þórðarson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins um stefnu R-listans að bjóða upp á gjaldfrjálsan leikskóla innan fárra ára. Innlent 13.10.2005 18:56 Margrét í borgarmálin Margrét Sverrisdóttir gefur kost á sér í annað sætið á lista Frjálslynda flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar vorið 2006. Frjálslyndi flokkurinn hóf kosningabaráttu sína í dag. Innlent 13.10.2005 18:55 Keppast um hylli Háskólans í Rvk. Reykjavík og Garðabær keppast nú við að bjóða Háskólanum í Reykjavík góðar byggingalóðir. Reykjavík býður Vatnsmýrina í vísindaþorpi framtíðar. Garðabær býður land við Urriðaholt í göngufæri við Heiðmörkina. Innlent 13.10.2005 18:54 Borgin vill kaupa lóðir af ríkinu Reykjavíkurborg hefur hafið formlegar viðræður um kaup á lóðum innan borgarmarka sem eru í eigu ríkisins. Viðræðum á að ljúka í byrjun næsta árs og er ætlunin að lóðirnar fari undir íbúðarbyggð. Innlent 13.10.2005 18:53 Samkomulag um samgöngumiðstöð Ríkisstjórnin mun fjármagna lagningu Hlíðarfótarvegar í Vatnsmýri og einni flugbraut Reykjavíkurflugvallar verður lokað strax á þessu ári. Innlent 13.10.2005 18:51 200 námsmannaíbúðir í Grafarholti Borgarráð samþykkti í dag að úthluta Byggingafélagi námsmanna lóðum undir allt að 200 námsmannaíbúðir við Klausturstíg og Kapellustíg í Grafarholti. Í fréttatilkynningu frá aðstoðarmanni borgarstjóra kemur fram að framkvæmdir við þessar íbúðir hefjist fljótlega. Innlent 13.10.2005 18:51 Mælt með samgöngumiðstöð Mælt er með að ráðist verði í byggingu samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýrinni í sameiginlegri niðurstöðu vinnuhóps samgönguráðuneytis og Reykjavíkurborgar. Niðurstaðan verður kynnt á ríkisstjórnarfundi eftir helgi. Innlent 13.10.2005 18:49 Stofna samráðshóp um húsarifin Húsarif á Laugavegi og breytingar þar hafa vakið sterk viðbrögð og nú hafa borgaryfirvöld ákveðið að stofna samráðshóp, skipulagsnefnd til ráðgjafar. Hópurinn á að starfa á meðan breytingarnar standa yfir en gert er ráð fyrir að þær taki tvo áratugi. Innlent 13.10.2005 18:48 Ætla með málið til Brussel ef þarf Hafdís Gísladóttir, framkvæmdastjóri Félags heyrnarlausra, segist ekki sætta sig við að borgaryfirvöld skuli hafa hafnað beiðni félagsins um að viðurkennd verði skylda Reykjavíkurborgar til að tryggja endurgjaldslausa túlkaþjónustu fyrir heyrnarlausa foreldra grunnskólabarna. Innlent 13.10.2005 18:49 VG á móti sölu Landsvirkjunar Stjórn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík áskilur sér allan rétt til að leggjast gegn áformum um fyrirhugaða sölu á hlut borgarinnar í Landsvirkjun. Það þjóni hvorki hagsmunum Reykvíkinga né annarra landsmanna að málið fari lengra á þeim forsendum sem iðnaðarráðherra hafi lagt upp. Innlent 13.10.2005 18:48 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 … 72 ›
Monopoly kastað á milli Brask og bruðl er aðalmálið í spilinu Monopoly, eða Matador eins og flestir kalla það. Af þessum sökum þótti ungum sjálfstæðismönnum tilvalið að senda Alfreð Þorsteinssyni, stjórnarformanni Orkuveitu Reykjavíkur, spilið í dag. Honum finnst það hins vegar betur komið hjá Davíð Oddssyni, guðföður Perlunnar. Innlent 13.10.2005 19:18
Húsnæði sérskóla til borgarinnar Reykjavíkurborg mun yfirtaka eignarhald á Öskjuhlíðarskóla og Safamýrarskóla, þar sem rekin er þjónusta við fötluð grunnskólabörn. Innlent 13.10.2005 19:17
Um 30 flóttamenn til Reykjavíkur Allt að þrjátíu flóttamenn frá Kólumbíu eru væntanlegir hingað til lands síðla sumars eða í haust. Þeir munu væntanlega setjast að í Reykjavík, að sögn Bjarkar Vilhelmsdóttur formanns velferðarráðs Reykjavíkurborgar. Innlent 13.10.2005 19:17
Mál hunds til úrskurðanefndar Lögfræðingur hundsins Taraks, Jón Egilsson, ætlar að kæra niðurstöðu Umhverfisráðs í máli hans til úrskurðarnefndar um hollustuhætti og mengunarvarnir. Innlent 13.10.2005 19:17
Vilja að R-listinn starfi áfram Vinstri grænir í Reykjavík vilja áframhaldandi samstarf í R-listanum, en að það verði að byggjast á jafnræði. Flokkurinn harmar afstöðu Alfreðs Þorsteinssonar til sjónarmiða Vinstri grænna í orkumálum. Innlent 13.10.2005 19:17
Segja Alfreð hóta samstarfsslitum Vinstri grænir segja Alfreð Þorsteinsson hóta að slíta meirihlutasamstarfinu í Reykjavík. Hótanir hans um að mynda meirihluta með sjálfstæðismönnum í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur til að selja rafmagn til stóriðju spilli viðræðum um framtíð Reykjavíkurlistans. Innlent 13.10.2005 19:16
Kominn tími á kynslóðaskipti Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður segir kominn tíma á kynslóðaskipti í hugmyndum sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Hann ætlar að bjóða sig fram í prófkjöri flokksins í borginni og segist sækjast eftir sæti ofarlega á lista. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Innlent 13.10.2005 19:14
Júlíus Vífill stefnir líka hátt Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður segir kominn tíma á kynslóðaskipti í hugmyndum sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Hann ætlar að bjóða sig fram í prófkjöri flokksins í borginni og segist sækjast eftir sæti ofarlega á lista. Gísli er ekki einn um að daðra við forystuhlutverk í borgarstjórnarflokki sjálfstæðismanna því Júlíus Vífiill Ingvarsson segist vera að kanna bakland sitt í flokknum. Innlent 13.10.2005 19:14
70 milljóna halli á borgarsjóði Rúmlega 70 milljóna króna halli varð á rekstri borgarsjóðs, svokölluðum A-hluta, sem er sú starfsemi borgarinnar sem fjármögnuð er með skatttekjum. 5,1 milljarðs króna hagnaður varð aftur á móti af heildarrekstri Reykjavíkurborgar, eða af fyrirtækjum sem að hálfu eða meirihluta eru í eigu borgarinnar. Innlent 13.10.2005 19:09
Miklar framkvæmdir í Vatnsmýrinni Framkvæmdir verða alls ráðandi í Vatnsmýrinni næstu árin, ekki síst á lóðinni sem Háskólinn í Reykjavík hefur fengið. Reiknað er með að þar hefjist byggingaframkvæmdir á næsta ári en þeim fylgir jafnframt mikil gatnagerð. Innlent 13.10.2005 19:06
Framlögin hækkuð um 25 prósent Meirihluti Reykjavíkurlistans í menntaráði kynnti í gær tillögur um aukin framlög til einkarekinna grunnskóla. Formaður menntanefndar vonast til að sátt náist nú um málið en fulltrúi sjálfstæðismanna í nefndinni segir að ekki sé nægilega langt gengið með tillögunni. Innlent 13.10.2005 19:05
Bjartsýni á samstarf R-listans Formenn flokkanna þriggja í Reykjavíkurlistanum, sem og borgarfulltrúar, eru bjartsýnir á áframhaldandi samstarf R-listans. Málefnaviðræður flokkanna hefjast í dag. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:04
Sorpustöðin ekki opnuð að nýju Meirihluti umhverfisráðs Reykjavíkurborgar hafnaði í dag tillögu fulltrúa Sjálfstæðisflokks um að umhverfisráð skyldi leita leiða til að opna að nýju móttöku- og endurvinnslustöð Sorpu við Bæjarflöt í Grafarvogi. Stöðinni var lokað í ársbyrjun við takmarkaða hrifningu Grafarvogsbúa en um 25.000 íbúar eru á svæðinu. Innlent 13.10.2005 19:04
Dregið úr umsóknum í dag Dregið verður úr umsóknum um 30 einbýlishúsalóðir við Lambasel í Breiðholti fyrir luktum dyrum hjá Sýslumanninum í Reykjavík klukkan fjögur í dag og fá umsækjendur og fjölmiðlar ekki að fylgjast með útdrættinum. Innlent 13.10.2005 19:03
Vilja ekki hækka leikskólagjöld Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að fallið verði frá hækkunum á leikskólagjöldum sem R-listinn samþykkti fyrir fjórum mánuðum. Tillöguna lögðu þeir fram á fundi borgarráðs í dag og vilja að hækkunin verði aflögð frá 1. maí nk. Tillögunni var vísað til afgreiðslu menntaráðs. Innlent 13.10.2005 19:03
Vilja upplýsingar um Listahátíð Á fundi borgarráðs Reykjavíkurborgar í dag lögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokks fram fyrirspurn um kynningarfundi Listahátíðar sem haldnir hafa verið í London, New York, Berlín og Kaupmannahöfn vegna Listahátíðar í Reykjavík sem haldin verður í sumar. Innlent 13.10.2005 18:59
17 þúsund íbúðir til 2024 Hátt í 17 þúsund íbúðir verða byggðar í Reykjavík á árunum 2001-2024. Stærstu hverfin verða í landi Úlfarsfells þar sem 2.000 íbúðir verða byggðar, í Gufunesi þar sem 3.000 íbúðir verða byggðar og á þéttingasvæði vestan Elliðaáa. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:57
Yfir 260 umsóknir hafa borist Yfir 260 umsóknir um einbýlishúsalóðir í Lambaseli höfðu borist framkvæmdasviði borgarinnar á hádegi en þrjátíu lóðir eru í boði. Formaður borgarráðs Reykjavíkurborgar segist vilja prófa þessa úthlutunarleið en honum hugnist betur útboðsleiðin. Innlent 13.10.2005 18:57
900 lóðir undir Úlfarsfelli Alfreð Þorsteinsson, formaður borgarráðs, segir að með úthlutun um 900 lóða undir Úlfarsfelli verði vonandi slegið á hina miklu eftirspurn eftir lóðum á höfuðborgarsvæðinu. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:56
Örvæntingarfullt hjá borgarstjóra "Þetta er örvæntingarfullt útspil borgarstjóra nú þegar barnafólk hefur verið að flýja til nágrannasveitarfélaganna vegna hárra skatta, gjalda og lóðarskorts," segir Guðlaugur Þór Þórðarson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins um stefnu R-listans að bjóða upp á gjaldfrjálsan leikskóla. Innlent 13.10.2005 18:56
Örvæntingarfullt hjá borgarstjóra "Þetta er örvæntingarfullt útspil borgarstjóra nú þegar barnafólk hefur verið að flýja til nágrannasveitarfélaganna vegna hárra skatta, gjalda og lóðarskorts," segir Guðlaugur Þór Þórðarson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins um stefnu R-listans að bjóða upp á gjaldfrjálsan leikskóla innan fárra ára. Innlent 13.10.2005 18:56
Margrét í borgarmálin Margrét Sverrisdóttir gefur kost á sér í annað sætið á lista Frjálslynda flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar vorið 2006. Frjálslyndi flokkurinn hóf kosningabaráttu sína í dag. Innlent 13.10.2005 18:55
Keppast um hylli Háskólans í Rvk. Reykjavík og Garðabær keppast nú við að bjóða Háskólanum í Reykjavík góðar byggingalóðir. Reykjavík býður Vatnsmýrina í vísindaþorpi framtíðar. Garðabær býður land við Urriðaholt í göngufæri við Heiðmörkina. Innlent 13.10.2005 18:54
Borgin vill kaupa lóðir af ríkinu Reykjavíkurborg hefur hafið formlegar viðræður um kaup á lóðum innan borgarmarka sem eru í eigu ríkisins. Viðræðum á að ljúka í byrjun næsta árs og er ætlunin að lóðirnar fari undir íbúðarbyggð. Innlent 13.10.2005 18:53
Samkomulag um samgöngumiðstöð Ríkisstjórnin mun fjármagna lagningu Hlíðarfótarvegar í Vatnsmýri og einni flugbraut Reykjavíkurflugvallar verður lokað strax á þessu ári. Innlent 13.10.2005 18:51
200 námsmannaíbúðir í Grafarholti Borgarráð samþykkti í dag að úthluta Byggingafélagi námsmanna lóðum undir allt að 200 námsmannaíbúðir við Klausturstíg og Kapellustíg í Grafarholti. Í fréttatilkynningu frá aðstoðarmanni borgarstjóra kemur fram að framkvæmdir við þessar íbúðir hefjist fljótlega. Innlent 13.10.2005 18:51
Mælt með samgöngumiðstöð Mælt er með að ráðist verði í byggingu samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýrinni í sameiginlegri niðurstöðu vinnuhóps samgönguráðuneytis og Reykjavíkurborgar. Niðurstaðan verður kynnt á ríkisstjórnarfundi eftir helgi. Innlent 13.10.2005 18:49
Stofna samráðshóp um húsarifin Húsarif á Laugavegi og breytingar þar hafa vakið sterk viðbrögð og nú hafa borgaryfirvöld ákveðið að stofna samráðshóp, skipulagsnefnd til ráðgjafar. Hópurinn á að starfa á meðan breytingarnar standa yfir en gert er ráð fyrir að þær taki tvo áratugi. Innlent 13.10.2005 18:48
Ætla með málið til Brussel ef þarf Hafdís Gísladóttir, framkvæmdastjóri Félags heyrnarlausra, segist ekki sætta sig við að borgaryfirvöld skuli hafa hafnað beiðni félagsins um að viðurkennd verði skylda Reykjavíkurborgar til að tryggja endurgjaldslausa túlkaþjónustu fyrir heyrnarlausa foreldra grunnskólabarna. Innlent 13.10.2005 18:49
VG á móti sölu Landsvirkjunar Stjórn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík áskilur sér allan rétt til að leggjast gegn áformum um fyrirhugaða sölu á hlut borgarinnar í Landsvirkjun. Það þjóni hvorki hagsmunum Reykvíkinga né annarra landsmanna að málið fari lengra á þeim forsendum sem iðnaðarráðherra hafi lagt upp. Innlent 13.10.2005 18:48