EM 2016 í Frakklandi Draumabyrjun hjá Harry Kane Landsliðsferill Harry Kane byrjaði með ótrúlegum látum. Það tók hann 80 sekúndur að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Fótbolti 27.3.2015 21:32 Rooney: Vonandi fáum við fleiri ár með Hodgson Enski landsliðsfyriliðinn er ánægður með störf landsliðsþjálfarans. Fótbolti 26.3.2015 23:13 Auðvelt hjá Englandi | Öll úrslit kvöldsins England, Svíþjóð og Spánn unnu öll leiki sína í undankeppni EM í kvöld. Zlatan sá um vinnuna fyrir Svía og Harry Kane skoraði sögulegt mark fyrir England. Fótbolti 27.3.2015 17:48 Birkir: Við erum fínir á þessu gervigrasi líka Birkir Bjarnason segir alla í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta spennta og tilbúna fyrir leikinn á móti Kasakstan á morgun. Fótbolti 27.3.2015 11:51 Jón Daði: Gaman að vera með Eiði Smára í þessum hóp Samkeppnin fyrir Jón Daða Böðvarsson og aðra sóknarmenn íslenska landsliðsins minnkaði ekki þegar Eiður Smári Guðjohnsen snéri aftur í íslenska landsliðið. Fótbolti 27.3.2015 11:54 Lagerbäck: Eiður er enn með töfrafætur Landsliðsþjálfarinn segir að Eiður Smári Guðjohnsen hefði aldrei verið valinn í landsliðið nema vegna góðrar frammistöðu hans með Bolton. Fótbolti 27.3.2015 09:14 Frá íslensku, yfir á ensku og loks á rússnesku Vandræðalegur blaðamannafundur íslenska landsliðsins í Astana í morgun. Fótbolti 27.3.2015 08:56 Eiður Smári: Ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi „kvaddi“ fyrir hálfu öðru ári en snýr væntanlega aftur í liðið á morgun. Fótbolti 27.3.2015 09:17 Heimir: Bera ekkert minni virðingu fyrir okkur heldur en Tékkum „Við búumst við jöfnun leik og undirbúum okkur undir það," sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í morgun. Fótbolti 27.3.2015 09:11 Vildu fá „selfie“ með Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen vinsæll hjá blaðamönnunum sem fylgdust með æfingu íslenska landsliðsins í Kasakstan. Fótbolti 27.3.2015 08:49 Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku „Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. Fótbolti 27.3.2015 08:44 Jóhann Berg: Ég lenti í bölvuðu veseni en ég er klár núna Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er í frábæru formi, laus við meiðslin og líklegur til að fá sæti í byrjunarliðinu á móti Kasakstan á morgun. Fótbolti 27.3.2015 06:42 Alfreð: Það skiptir ekki máli hvernig við vinnum Alfreð Finnbogason og félagar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta ætla sér sigur og ekkert annað í leiknum á móti Kasakstan á morgun. Fótbolti 27.3.2015 06:41 Því meiri pressa því betra Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að vera með verk í fætinum síðan í desember en hann lætur það ekki stöðva sig. "Ef við ætlum að fara lengra í þessari keppni þá verðum við að vinna,“ segir Gylfi um leikinn við Kasaka. Fótbolti 26.3.2015 18:37 Mætir þegar maður er valinn í landsliðið Það stóð ekki á svari frá Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann fékk símtalið frá Heimi Hallgrímssyni. Fótbolti 26.3.2015 18:37 Gríski dómarinn er yngri en Eiður Smári Gríski dómarinn Anastasios Sidiropoulos mun dæma leik Íslands og Kasakstan í undankeppni EM 2016 en leikurinn fer fram á Astana-leikvanginum á laugardaginn. Fótbolti 26.3.2015 18:37 Eiður Smári: Vonandi verð ég bara mættur þegar barnið kemur Eiginkonur Eiðs Smára Guðjohnsen og Arons Einars Gunnarssonar áttu báðar von á sér þegar þeir fóru í langt flug til Kasakstan. Fótbolti 26.3.2015 14:11 Nýi maðurinn ekki með gegn Íslandi Alexander Merkel er meiddur og getur ekki mætt íslenska liðinu á laugardag. Fótbolti 26.3.2015 09:44 Strákarnir fengu að fara í skoðunarferð í dag Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er búið að vera í Kasakstan síðan á þriðjudaginn en strákarnir hafa ekki séð mikið meira en hótelið og keppnisleikvanginn hingað til. Fótbolti 26.3.2015 12:25 Alfreð: Þetta mark mun gefa mér mikið Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta leiknum sínum með Real Sociedad fyrir landsliðsferðina til Kasakstan og hann segir markið gera honum gott. Fótbolti 26.3.2015 12:20 Jóhann Berg ekki mættur í fyrsta sinn til Kasakstan Jóhann Berg Guðmundsson þekkir betur til í Kasakstan heldur en aðrir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en flestir leikmannanna eru hér í fyrsta sinn. Fótbolti 26.3.2015 10:43 Ragnar: Ekki auðveldara en gegn Tékkum, Hollendingum eða Tyrkjum Varnarmaðurinn er óhræddur við leikinn gegn Kasakstan á laugardag og kallar hann skyldusigur. Fótbolti 26.3.2015 10:49 Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. Fótbolti 26.3.2015 10:00 Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. Fótbolti 25.3.2015 19:57 Fyrst pirraðir og svo reyndum við að hlæja Átta leikmenn íslenska liðsins biðu í átta tíma á flugvellinum í Astana eftir vegabréfsáritun. Fótbolti 25.3.2015 19:57 Æðislegt að fá Eið Smára aftur í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur aftur í íslenska landsliðshópinn og strákarnir í liðinu eru ánægðir með að hafa endurheimt hann. Fótbolti 25.3.2015 19:57 Viðar Örn: Algjör heiður að fá að vera hérna Selfyssingurinn kom úr annarri átt til Astana en hinir strákarnir þar sem hann býr og spilar í Kína. Fótbolti 25.3.2015 14:12 Aron Einar: Þetta er skyldusigur - svo einfalt er það Landsliðsfyrirliðinn segir stráka búna að fara yfir hvað fór úrskeiðis gegn Tékkum og það á að bæta. Fótbolti 25.3.2015 13:38 Strákarnir eru ánægðir með gervigrasið í Astana Íslensku landsliðsmennirnir hafa æft einu sinni á gervigrasinu í Astana og þeir bera því góða söguna. Fótbolti 25.3.2015 13:50 Kolbeinn: Ég er hundrað prósent klár Kolbeinn Sigþórsson á von á erfiðum leik gegn Kasakstan sem Ísland verði að vinna. Fótbolti 25.3.2015 13:35 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 85 ›
Draumabyrjun hjá Harry Kane Landsliðsferill Harry Kane byrjaði með ótrúlegum látum. Það tók hann 80 sekúndur að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Fótbolti 27.3.2015 21:32
Rooney: Vonandi fáum við fleiri ár með Hodgson Enski landsliðsfyriliðinn er ánægður með störf landsliðsþjálfarans. Fótbolti 26.3.2015 23:13
Auðvelt hjá Englandi | Öll úrslit kvöldsins England, Svíþjóð og Spánn unnu öll leiki sína í undankeppni EM í kvöld. Zlatan sá um vinnuna fyrir Svía og Harry Kane skoraði sögulegt mark fyrir England. Fótbolti 27.3.2015 17:48
Birkir: Við erum fínir á þessu gervigrasi líka Birkir Bjarnason segir alla í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta spennta og tilbúna fyrir leikinn á móti Kasakstan á morgun. Fótbolti 27.3.2015 11:51
Jón Daði: Gaman að vera með Eiði Smára í þessum hóp Samkeppnin fyrir Jón Daða Böðvarsson og aðra sóknarmenn íslenska landsliðsins minnkaði ekki þegar Eiður Smári Guðjohnsen snéri aftur í íslenska landsliðið. Fótbolti 27.3.2015 11:54
Lagerbäck: Eiður er enn með töfrafætur Landsliðsþjálfarinn segir að Eiður Smári Guðjohnsen hefði aldrei verið valinn í landsliðið nema vegna góðrar frammistöðu hans með Bolton. Fótbolti 27.3.2015 09:14
Frá íslensku, yfir á ensku og loks á rússnesku Vandræðalegur blaðamannafundur íslenska landsliðsins í Astana í morgun. Fótbolti 27.3.2015 08:56
Eiður Smári: Ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi „kvaddi“ fyrir hálfu öðru ári en snýr væntanlega aftur í liðið á morgun. Fótbolti 27.3.2015 09:17
Heimir: Bera ekkert minni virðingu fyrir okkur heldur en Tékkum „Við búumst við jöfnun leik og undirbúum okkur undir það," sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í morgun. Fótbolti 27.3.2015 09:11
Vildu fá „selfie“ með Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen vinsæll hjá blaðamönnunum sem fylgdust með æfingu íslenska landsliðsins í Kasakstan. Fótbolti 27.3.2015 08:49
Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku „Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. Fótbolti 27.3.2015 08:44
Jóhann Berg: Ég lenti í bölvuðu veseni en ég er klár núna Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er í frábæru formi, laus við meiðslin og líklegur til að fá sæti í byrjunarliðinu á móti Kasakstan á morgun. Fótbolti 27.3.2015 06:42
Alfreð: Það skiptir ekki máli hvernig við vinnum Alfreð Finnbogason og félagar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta ætla sér sigur og ekkert annað í leiknum á móti Kasakstan á morgun. Fótbolti 27.3.2015 06:41
Því meiri pressa því betra Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að vera með verk í fætinum síðan í desember en hann lætur það ekki stöðva sig. "Ef við ætlum að fara lengra í þessari keppni þá verðum við að vinna,“ segir Gylfi um leikinn við Kasaka. Fótbolti 26.3.2015 18:37
Mætir þegar maður er valinn í landsliðið Það stóð ekki á svari frá Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann fékk símtalið frá Heimi Hallgrímssyni. Fótbolti 26.3.2015 18:37
Gríski dómarinn er yngri en Eiður Smári Gríski dómarinn Anastasios Sidiropoulos mun dæma leik Íslands og Kasakstan í undankeppni EM 2016 en leikurinn fer fram á Astana-leikvanginum á laugardaginn. Fótbolti 26.3.2015 18:37
Eiður Smári: Vonandi verð ég bara mættur þegar barnið kemur Eiginkonur Eiðs Smára Guðjohnsen og Arons Einars Gunnarssonar áttu báðar von á sér þegar þeir fóru í langt flug til Kasakstan. Fótbolti 26.3.2015 14:11
Nýi maðurinn ekki með gegn Íslandi Alexander Merkel er meiddur og getur ekki mætt íslenska liðinu á laugardag. Fótbolti 26.3.2015 09:44
Strákarnir fengu að fara í skoðunarferð í dag Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er búið að vera í Kasakstan síðan á þriðjudaginn en strákarnir hafa ekki séð mikið meira en hótelið og keppnisleikvanginn hingað til. Fótbolti 26.3.2015 12:25
Alfreð: Þetta mark mun gefa mér mikið Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta leiknum sínum með Real Sociedad fyrir landsliðsferðina til Kasakstan og hann segir markið gera honum gott. Fótbolti 26.3.2015 12:20
Jóhann Berg ekki mættur í fyrsta sinn til Kasakstan Jóhann Berg Guðmundsson þekkir betur til í Kasakstan heldur en aðrir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en flestir leikmannanna eru hér í fyrsta sinn. Fótbolti 26.3.2015 10:43
Ragnar: Ekki auðveldara en gegn Tékkum, Hollendingum eða Tyrkjum Varnarmaðurinn er óhræddur við leikinn gegn Kasakstan á laugardag og kallar hann skyldusigur. Fótbolti 26.3.2015 10:49
Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. Fótbolti 26.3.2015 10:00
Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. Fótbolti 25.3.2015 19:57
Fyrst pirraðir og svo reyndum við að hlæja Átta leikmenn íslenska liðsins biðu í átta tíma á flugvellinum í Astana eftir vegabréfsáritun. Fótbolti 25.3.2015 19:57
Æðislegt að fá Eið Smára aftur í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur aftur í íslenska landsliðshópinn og strákarnir í liðinu eru ánægðir með að hafa endurheimt hann. Fótbolti 25.3.2015 19:57
Viðar Örn: Algjör heiður að fá að vera hérna Selfyssingurinn kom úr annarri átt til Astana en hinir strákarnir þar sem hann býr og spilar í Kína. Fótbolti 25.3.2015 14:12
Aron Einar: Þetta er skyldusigur - svo einfalt er það Landsliðsfyrirliðinn segir stráka búna að fara yfir hvað fór úrskeiðis gegn Tékkum og það á að bæta. Fótbolti 25.3.2015 13:38
Strákarnir eru ánægðir með gervigrasið í Astana Íslensku landsliðsmennirnir hafa æft einu sinni á gervigrasinu í Astana og þeir bera því góða söguna. Fótbolti 25.3.2015 13:50
Kolbeinn: Ég er hundrað prósent klár Kolbeinn Sigþórsson á von á erfiðum leik gegn Kasakstan sem Ísland verði að vinna. Fótbolti 25.3.2015 13:35
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti