
Hildur Sverrisdóttir

Við verðum að forgangsraða
Hildur Sverrisdóttir skrifar um borgarmál

Eru Píkusögur klám?
Nýlega var V-dagurinn haldinn á landsvísu þar sem uppistaðan var flutningur á leikritinu Píkusögum. Þetta er sjötta árið í röð sem verkið er flutt á Íslandi en undanfarið hafa sprottið upp sjónarmið í þá veru að Píkusögur sé einfaldlega dulbúið klám.