Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Ofboðslega sátt við þetta

Aníta Hinriksdóttir og Ásdís Hjálmsdóttir enduðu báðar í 8. sæti í sínum greinum á EM í frjálsum íþróttum á laugardaginn. Ásdís kveðst ánægð með árangurinn sem gefur góð fyrirheit fyrir Ólympíuleikana í Ríó.

Sport
Fréttamynd

Ásdís áttunda í spjótkastkeppninni

Ásdís Hjálmsdóttir varð í áttunda sæti í spjótkastkeppni kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Amsterdam. Hún kastaði 60,37 metra og var einum metra frá Íslandsmeti sínu.

Sport
Fréttamynd

Fyrsti svona EM-dagur í 58 ár

Tvær íslenskar konur keppa til úrslita á EM í frjálsum í dag. Ísland hefur ekki átt tvo keppendur í sér úrslitum á sama degi á EM síðan í Stokkhólmi 1958. "Stór dagur fyrir frjálsar á Íslandi,“ segir Freyr, formaður FRÍ.

Sport
Fréttamynd

Aníta: Var mjög heppin með riðil

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aníta Hinriksdóttir tryggt sér sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Amsterdam.

Sport
Fréttamynd

Aníta í úrslit

Aníta Hinriksdóttir er komin í úrslit í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Amsterdam.

Sport
Fréttamynd

Ásdís komst í úrslit

Ásdís Hjálmsdóttir mun taka þátt í úrslitum í spjótkasti á EM en undankeppnin fór fram í morgun.

Sport
Fréttamynd

Aníta komin áfram

Aníta Hinriksdóttir endaði í 4. sæti í sínum riðli í undanrásum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Amsterdam í dag.

Sport
Fréttamynd

Rússar völdu 68 í Ólympíuhópinn

Þó svo rússneskir frjálsíþróttamenn séu í keppnisbanni og óvissa sé um að þeir fái að taka þátt á ÓL í Ríó þá heldur rússneska frjálsíþróttasambandið ótrautt áfram.

Sport
Fréttamynd

Tristan Freyr Norðurlandameistari

Tristan Freyr Jónsson varð nú rétt í þessu Norðurlandameistari í tugþraut pilta 18-19 ára en mótið er haldið í Huddinge Svíþjóð.

Sport