Lögreglumál Tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir og mann með öxi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti nokkuð fjölbreyttum verkefnum í gærkvöldi og nótt, þar sem menn voru almennt að valda vandræðum. Í sumum tilvikum var hins vegar enga að finna þegar mætt var á staðinn. Innlent 8.2.2023 06:15 Neitaði að borga og ógnaði leigubílstjóra Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um farþega sem neitaði að borga fyrir leigubíl. Viðkomandi hótaði einnig leigubílstjóranum. Þetta var í Grafarholti en í dagbók lögreglunnar segir að annar leigubílstjóri hafi verið áreittur í Múlunum. Innlent 7.2.2023 21:06 Grunuðu allsgáðan ökumann um akstur undir áhrifum eftir tvo árekstra Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út um klukkan 17:30 í gær þegar tilkynnt var árekstur þar sem ökumaður hafði ekið af vettvangi. Fram kemur að ökumaðurinn hafi ekki náðst en stuttu síðar var tilkynnt um sama bíl þar sem að ökumaðurinn hefði ekið á öðru sinni. Innlent 7.2.2023 07:06 Fjölmörg bílslys seinni partinn Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynningar um fjölmörg bílslys seinni part dags. Þar á meðal var minnst fimm bíla árekstur á Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg en mörg slysanna má rekja til mikillar hálku sem myndaðist í dag. Innlent 6.2.2023 20:44 Hryðjuverkamálið í uppnámi eftir frávísun í héraðsdómi Dómari í Héraðsdómi Reykjavíkur hefur vísað frá báðum köflum er lúta að hryðjuverkum í hryðjuverkamálinu svokallaða. Innlent 6.2.2023 14:48 Frímerkja- og myntsafnarar slegnir eftir innbrot Innbrotsþjófar gripu svo gott sem í tómt eftir að hafa brotist inn í húsnæði Landssambands íslenskra frímerkjasafnara og brotið upp peningaskáp. Formaður landssambandsins segir fjárhagslegt tjón ekki svo mikið, en öllu verra sé tilfinningalega tjónið við að ráðist sé inn á mann með þessum hætti. Innlent 5.2.2023 19:24 Féll í höfnina en mundi ekki hvernig Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var í morgun kölluð til eftir að maður hafði fallið í höfnina á Miðbakka í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 5.2.2023 16:35 Brotist inn verslun í Kópavogi í nótt og mikið um ölvunarakstur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í nótt. Mikið var um ýmiskonar tilkynningar sem tengdust ölvun, slagsmálum og hávaða. Sex einstaklingar voru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og einn undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Þá var brotist inn í verslun í Kópavogi. Innlent 5.2.2023 07:21 Konan sem lýst var eftir fundin heil á húfi Sjötug kona sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fyrr í dag er fundin heil á húfi. Ekkert hafði spurst til hennar síðan síðdegis í gær en konan er með alzheimer. Innlent 3.2.2023 12:45 Reyndi að hlaupa undan lögreglu eftir fíkniefnaakstur Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi ökumann sem grunaður er um akstur undir áhrifum fíkniefna. Hann hafði reynt að hlaupa undan lögreglu eftir að hafa verið stöðvaður. Innlent 3.2.2023 06:12 Óskað eftir vitnum að umferðarslysi á Reykjanesbraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Reykjanesbraut í Garðabæ í gærmorgun, þriðjudaginn 31. janúar. Innlent 1.2.2023 19:21 Leitin að Modestas stendur enn yfir Enn hefur ekkert spurst til Modestas Antanavicius, en síðast var vitað af ferðum hans þann 7.janúar síðastliðinn. Innlent 1.2.2023 18:46 Nýtur aðstoðar Íslendinga við að góma þjóf á flugvellinum á Tenerife Harpa Rós Júlíusdóttir hefur síðustu vikur reynt að koma upplýsingum til lögreglunnar á Tenerife frá Íslendingum sem hafa lent í því að munum sé stolið úr töskum þeirra á flugvellinum. Hún segir atvik þegar jólagjöfum var rænt af íslenskri fjölskyldu á flugvellinum hafi verið það sem kom henni af stað. Innlent 1.2.2023 16:14 Sema segir ríkislögreglustjóra „ljúga upp á almenna borgara“ Sema Erla Serdar, stofnandi Solaris og baráttukona fyrir réttindum flóttafólks, sakar ríkislögreglustjóra um að ljúga opinberlega upp á almenning í svörum sínum við erindi umboðsmanns Alþingis. Innlent 1.2.2023 06:24 Stór flugeldur sprengdur innan veggja Hlíðaskóla Stór flugeldur var sprengdur inni á salerni í Hlíðaskóla í Reykjavík rétt eftir klukkan eitt í dag. Skólastjórn skólans hefur óskað eftir ábendingum frá foreldrum með frekari upplýsingar um málið. Innlent 31.1.2023 17:33 Sektaður á leiðinni til mömmu á 37 kílómetra hraða Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsmaður á Rás 2 er hugsi eftir að hafa í annað sinn á einu ári verið sektaður fyrir að aka á 37 kílómetra hraða í heimabæ sínum Akranesi. Skiptar skoðanir er á því hvernig bregðast eigi við kappakstri á Seltjarnarnesinu á föstudagskvöld. Innlent 30.1.2023 12:54 Börn staðin að þjófnaði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust tvær tilkynningar í gær þar sem börn reyndust hafa gerst sek um lögbrot. Í báðum tilvikum var um að ræða þjófnað. Innlent 30.1.2023 07:45 Kallar eftir fundi með lögreglu og vill hraðamyndavél á Norðurströnd Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi mun óska eftir fundi með lögreglunni strax í fyrramálið vegna alvarlegs bílslyss sem varð í bænum á föstudag. Bæjarbúar vilja að gripið verði til aðgerða til að koma í veg fyrir hraðakstur, til dæmis með uppsetningu hraðamyndavélar. Innlent 29.1.2023 22:16 Undarleg hljóð reyndust húsráðandi að berja svínakjöt með hamri Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í gærkvöldi vegna háværra dynkja sem bárust frá íbuð í hverfi 105. Þegar á vettvang var komið kom í ljóst að dynkirnir áttu sér eðlilegar skýringar. Húsráðandi var að berja svínakjöt með kjöthamri með tilheyrandi látum. Innlent 29.1.2023 09:35 „Hraðakstur er dauðans alvara“ Betur fór en á horfðist þegar tveir bílar, sem komu úr gagnstæðri átt, lentu saman á Seltjarnarnesi. Sjónvarvottar telja að annar þeirra hafi verið á hátt í hundrað kílómetra hraða. Varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar biðlar til fólks að aka varlega og eftir aðstæðum. Innlent 28.1.2023 19:31 Sá bílinn sinn í miðri umferð en þekkti ekki ökumanninn Eigandi bíls rakst á bílinn sinn í miðri umferð á höfuðborgarsvæðinu í dag en kannaðist ekki við ökumanninn. Hann hringdi á lögreglu og í ljós kom að bílnum hafi verið stolið. Innlent 28.1.2023 17:56 Lýsir aðdraganda bílslyssins á Seltjarnarnesi Kona sem varð vitni að alvarlegum árekstri á Seltjarnarnesi í gærkvöld segir betur hafa farið en á horfðist þegar tveir bílar skullu saman eftir kappakstur tveggja ungra ökumanna. Innlent 28.1.2023 14:12 Áreksturinn varð eftir kappakstur ungra manna Alvarlegt bílslys varð á Seltjarnarnesi í gærkvöldi eftir kappakstur tveggja ungra ökumanna. Fimm voru fluttir á slysadeild í kjölfarið. Innlent 28.1.2023 11:47 Beit lögreglumann þegar afskipti voru höfð af honum Einstaklingur var handtekinn grunaður um hótanir og líkamsárás í Hlíðum í Reykjavík. Beit sá lögreglumann þegar afskipti voru höfð af honum, af því er fram kemur í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Einstaklingurinn var í kjölfarið vistaður í fangageymslu í tengslum við rannsókn málsins. Innlent 28.1.2023 07:48 Forseti bæjarstjórnar á Akureyri ákærður vegna hoppukastalaslyssins Heimir Örn Árnason, forseti bæjarstjórnar á Akureyri, er meðal fimm ákærðra í máli vegna slyss í hoppukastala á Akureyri fyrir einu og hálfu ári síðan. Sakborningarnir eru taldir hafa sýnt af sér aðgæsluleysi og vanrækslu. Innlent 27.1.2023 18:32 Gerði eggvopn úr gaffli og notaði AA-fund til að komast að fórnarlambinu Fangi í gæsluvarðhaldsfangelsinu á Hólmsheiði notaði sérútbúið eggvopn til þess að ráðast að manni fyrr í vikunni. Hann nýtti sér AA-fund til að komast að fórnarlambinu sem var vistað á öðrum gangi. Árásin tengist deilu tveggja hópa í tengslum við hnífstunguárás á Bankastræti Club. Fangelsismálastjóri segir að nokkuð sé um haldlagningar á heimagerðum vopnum. Innlent 27.1.2023 13:45 Mynd náðist óvænt af bófanum sem braust inn í bíl prófessorsins Sigríður Þorgeirsdóttir prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, lenti í heldur í óskemmtilegri reynslu í vikunni. Ekki var sjón að sjá volvo-bifreið hennar þegar hún kom þar að nú um miðja vikuna. Búið var að smalla rúðu í bílnum og hafa allt fémætt úr bílnum. Innlent 27.1.2023 11:06 Aldrei fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi en árið 2022 Lögreglunni á landsvísu bárust 2.374 tilkynningar um heimilisofbeldi og ágreining milli skyldra/tengdra aðila árið 2022. Jafngildir það að meðaltali tæplega 7 slíkum tilkynningum á dag eða 198 tilkynningum á mánuði. Nær 70 prósent heimilisofbeldismála eru gegn maka eða fyrrverandi maka. Innlent 26.1.2023 11:10 Nokkrir liggja undir grun vegna þjófnaðar úr verslun í gær Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í gær þar sem tilkynnt var um vinnuslys í Hafnarfirði en þar hafi frosin jarðvegur hrunið ofan í holu, ofan á fót starfsmanns verktakafyrirtækis. Innlent 26.1.2023 06:23 Börn hætt komin á ís í Garðabæ Síðdegis í dag var tilkynnt um nokkur börn sem voru hætt komin á ís úti á sjö norður af Norðurbrú í Garðabæ. Innlent 25.1.2023 18:55 « ‹ 79 80 81 82 83 84 85 86 87 … 274 ›
Tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir og mann með öxi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti nokkuð fjölbreyttum verkefnum í gærkvöldi og nótt, þar sem menn voru almennt að valda vandræðum. Í sumum tilvikum var hins vegar enga að finna þegar mætt var á staðinn. Innlent 8.2.2023 06:15
Neitaði að borga og ógnaði leigubílstjóra Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um farþega sem neitaði að borga fyrir leigubíl. Viðkomandi hótaði einnig leigubílstjóranum. Þetta var í Grafarholti en í dagbók lögreglunnar segir að annar leigubílstjóri hafi verið áreittur í Múlunum. Innlent 7.2.2023 21:06
Grunuðu allsgáðan ökumann um akstur undir áhrifum eftir tvo árekstra Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út um klukkan 17:30 í gær þegar tilkynnt var árekstur þar sem ökumaður hafði ekið af vettvangi. Fram kemur að ökumaðurinn hafi ekki náðst en stuttu síðar var tilkynnt um sama bíl þar sem að ökumaðurinn hefði ekið á öðru sinni. Innlent 7.2.2023 07:06
Fjölmörg bílslys seinni partinn Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynningar um fjölmörg bílslys seinni part dags. Þar á meðal var minnst fimm bíla árekstur á Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg en mörg slysanna má rekja til mikillar hálku sem myndaðist í dag. Innlent 6.2.2023 20:44
Hryðjuverkamálið í uppnámi eftir frávísun í héraðsdómi Dómari í Héraðsdómi Reykjavíkur hefur vísað frá báðum köflum er lúta að hryðjuverkum í hryðjuverkamálinu svokallaða. Innlent 6.2.2023 14:48
Frímerkja- og myntsafnarar slegnir eftir innbrot Innbrotsþjófar gripu svo gott sem í tómt eftir að hafa brotist inn í húsnæði Landssambands íslenskra frímerkjasafnara og brotið upp peningaskáp. Formaður landssambandsins segir fjárhagslegt tjón ekki svo mikið, en öllu verra sé tilfinningalega tjónið við að ráðist sé inn á mann með þessum hætti. Innlent 5.2.2023 19:24
Féll í höfnina en mundi ekki hvernig Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var í morgun kölluð til eftir að maður hafði fallið í höfnina á Miðbakka í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 5.2.2023 16:35
Brotist inn verslun í Kópavogi í nótt og mikið um ölvunarakstur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í nótt. Mikið var um ýmiskonar tilkynningar sem tengdust ölvun, slagsmálum og hávaða. Sex einstaklingar voru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og einn undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Þá var brotist inn í verslun í Kópavogi. Innlent 5.2.2023 07:21
Konan sem lýst var eftir fundin heil á húfi Sjötug kona sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fyrr í dag er fundin heil á húfi. Ekkert hafði spurst til hennar síðan síðdegis í gær en konan er með alzheimer. Innlent 3.2.2023 12:45
Reyndi að hlaupa undan lögreglu eftir fíkniefnaakstur Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi ökumann sem grunaður er um akstur undir áhrifum fíkniefna. Hann hafði reynt að hlaupa undan lögreglu eftir að hafa verið stöðvaður. Innlent 3.2.2023 06:12
Óskað eftir vitnum að umferðarslysi á Reykjanesbraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Reykjanesbraut í Garðabæ í gærmorgun, þriðjudaginn 31. janúar. Innlent 1.2.2023 19:21
Leitin að Modestas stendur enn yfir Enn hefur ekkert spurst til Modestas Antanavicius, en síðast var vitað af ferðum hans þann 7.janúar síðastliðinn. Innlent 1.2.2023 18:46
Nýtur aðstoðar Íslendinga við að góma þjóf á flugvellinum á Tenerife Harpa Rós Júlíusdóttir hefur síðustu vikur reynt að koma upplýsingum til lögreglunnar á Tenerife frá Íslendingum sem hafa lent í því að munum sé stolið úr töskum þeirra á flugvellinum. Hún segir atvik þegar jólagjöfum var rænt af íslenskri fjölskyldu á flugvellinum hafi verið það sem kom henni af stað. Innlent 1.2.2023 16:14
Sema segir ríkislögreglustjóra „ljúga upp á almenna borgara“ Sema Erla Serdar, stofnandi Solaris og baráttukona fyrir réttindum flóttafólks, sakar ríkislögreglustjóra um að ljúga opinberlega upp á almenning í svörum sínum við erindi umboðsmanns Alþingis. Innlent 1.2.2023 06:24
Stór flugeldur sprengdur innan veggja Hlíðaskóla Stór flugeldur var sprengdur inni á salerni í Hlíðaskóla í Reykjavík rétt eftir klukkan eitt í dag. Skólastjórn skólans hefur óskað eftir ábendingum frá foreldrum með frekari upplýsingar um málið. Innlent 31.1.2023 17:33
Sektaður á leiðinni til mömmu á 37 kílómetra hraða Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsmaður á Rás 2 er hugsi eftir að hafa í annað sinn á einu ári verið sektaður fyrir að aka á 37 kílómetra hraða í heimabæ sínum Akranesi. Skiptar skoðanir er á því hvernig bregðast eigi við kappakstri á Seltjarnarnesinu á föstudagskvöld. Innlent 30.1.2023 12:54
Börn staðin að þjófnaði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust tvær tilkynningar í gær þar sem börn reyndust hafa gerst sek um lögbrot. Í báðum tilvikum var um að ræða þjófnað. Innlent 30.1.2023 07:45
Kallar eftir fundi með lögreglu og vill hraðamyndavél á Norðurströnd Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi mun óska eftir fundi með lögreglunni strax í fyrramálið vegna alvarlegs bílslyss sem varð í bænum á föstudag. Bæjarbúar vilja að gripið verði til aðgerða til að koma í veg fyrir hraðakstur, til dæmis með uppsetningu hraðamyndavélar. Innlent 29.1.2023 22:16
Undarleg hljóð reyndust húsráðandi að berja svínakjöt með hamri Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í gærkvöldi vegna háværra dynkja sem bárust frá íbuð í hverfi 105. Þegar á vettvang var komið kom í ljóst að dynkirnir áttu sér eðlilegar skýringar. Húsráðandi var að berja svínakjöt með kjöthamri með tilheyrandi látum. Innlent 29.1.2023 09:35
„Hraðakstur er dauðans alvara“ Betur fór en á horfðist þegar tveir bílar, sem komu úr gagnstæðri átt, lentu saman á Seltjarnarnesi. Sjónvarvottar telja að annar þeirra hafi verið á hátt í hundrað kílómetra hraða. Varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar biðlar til fólks að aka varlega og eftir aðstæðum. Innlent 28.1.2023 19:31
Sá bílinn sinn í miðri umferð en þekkti ekki ökumanninn Eigandi bíls rakst á bílinn sinn í miðri umferð á höfuðborgarsvæðinu í dag en kannaðist ekki við ökumanninn. Hann hringdi á lögreglu og í ljós kom að bílnum hafi verið stolið. Innlent 28.1.2023 17:56
Lýsir aðdraganda bílslyssins á Seltjarnarnesi Kona sem varð vitni að alvarlegum árekstri á Seltjarnarnesi í gærkvöld segir betur hafa farið en á horfðist þegar tveir bílar skullu saman eftir kappakstur tveggja ungra ökumanna. Innlent 28.1.2023 14:12
Áreksturinn varð eftir kappakstur ungra manna Alvarlegt bílslys varð á Seltjarnarnesi í gærkvöldi eftir kappakstur tveggja ungra ökumanna. Fimm voru fluttir á slysadeild í kjölfarið. Innlent 28.1.2023 11:47
Beit lögreglumann þegar afskipti voru höfð af honum Einstaklingur var handtekinn grunaður um hótanir og líkamsárás í Hlíðum í Reykjavík. Beit sá lögreglumann þegar afskipti voru höfð af honum, af því er fram kemur í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Einstaklingurinn var í kjölfarið vistaður í fangageymslu í tengslum við rannsókn málsins. Innlent 28.1.2023 07:48
Forseti bæjarstjórnar á Akureyri ákærður vegna hoppukastalaslyssins Heimir Örn Árnason, forseti bæjarstjórnar á Akureyri, er meðal fimm ákærðra í máli vegna slyss í hoppukastala á Akureyri fyrir einu og hálfu ári síðan. Sakborningarnir eru taldir hafa sýnt af sér aðgæsluleysi og vanrækslu. Innlent 27.1.2023 18:32
Gerði eggvopn úr gaffli og notaði AA-fund til að komast að fórnarlambinu Fangi í gæsluvarðhaldsfangelsinu á Hólmsheiði notaði sérútbúið eggvopn til þess að ráðast að manni fyrr í vikunni. Hann nýtti sér AA-fund til að komast að fórnarlambinu sem var vistað á öðrum gangi. Árásin tengist deilu tveggja hópa í tengslum við hnífstunguárás á Bankastræti Club. Fangelsismálastjóri segir að nokkuð sé um haldlagningar á heimagerðum vopnum. Innlent 27.1.2023 13:45
Mynd náðist óvænt af bófanum sem braust inn í bíl prófessorsins Sigríður Þorgeirsdóttir prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands, lenti í heldur í óskemmtilegri reynslu í vikunni. Ekki var sjón að sjá volvo-bifreið hennar þegar hún kom þar að nú um miðja vikuna. Búið var að smalla rúðu í bílnum og hafa allt fémætt úr bílnum. Innlent 27.1.2023 11:06
Aldrei fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi en árið 2022 Lögreglunni á landsvísu bárust 2.374 tilkynningar um heimilisofbeldi og ágreining milli skyldra/tengdra aðila árið 2022. Jafngildir það að meðaltali tæplega 7 slíkum tilkynningum á dag eða 198 tilkynningum á mánuði. Nær 70 prósent heimilisofbeldismála eru gegn maka eða fyrrverandi maka. Innlent 26.1.2023 11:10
Nokkrir liggja undir grun vegna þjófnaðar úr verslun í gær Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í gær þar sem tilkynnt var um vinnuslys í Hafnarfirði en þar hafi frosin jarðvegur hrunið ofan í holu, ofan á fót starfsmanns verktakafyrirtækis. Innlent 26.1.2023 06:23
Börn hætt komin á ís í Garðabæ Síðdegis í dag var tilkynnt um nokkur börn sem voru hætt komin á ís úti á sjö norður af Norðurbrú í Garðabæ. Innlent 25.1.2023 18:55